Morgunblaðið - 25.07.1985, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 25.07.1985, Blaðsíða 45
 MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 1985 45 XJOfflU- - HRÍJTURINN fcfla 21.MARZ-19.APRIL Láttu eitthva. gott af þér leioa í dag. Vertu skemmtilegur 4 vinnustað þínum og þolinmóour á heimili þínu. Sannaou til, allir munu verAa mjög undrandi og ánægðir. llvílclu þig í kvöld. m NAUTIÐ Wá 20. APRlL-20. MAl Reyndu að sameina alla fjol- skyliluna í dag. Þó að það gæti orðið erfitt verk þi er þess vert að reyna það. Mundu að um- rsður geta leitt margt gott af sér. Skokkaðu í kvóld. TVÍBURARNIR 21.MAl-20.JUNl Enga tvöfeldni í dag. Sýndu öll um þlna réttn hlið hvort sem viðkomandi verður ánaegður eða ekki. Það er best að vera hreinn og beinn í xam.skiptum sina við aðra. Ekki ejða mikhi í kvöld. jjKéj KRABBINN ¦__¦__ 21.JÍIN1-22.JÍILI Vertu Ijúfur I viðmóti I dag. Ljúft viðmót skapar gleði hja öðrum fjölskyldumeðlimum. Mundu að a-sa þig ekki upp ef allt gengur ekki eins og í sögu. Talaðu um hlutina í ró og næoi. IJÓNIÐ 23.JÚLI-22.A6ÚST Taktu því rólega í dag- -ú ert ekki með hressasta moti og ætt- ir þvl að hvfla þig. Reyndu að endurnýja orku þína og fara I sund. Raeddu við ættingja þfna um landsins gagn og nauosynj- ar. MÆRIN 23.ÁGÚST-22.SEPT. Láttu samstarfsmenn ekki segja þér fyrir verkum I dag. Þú ert fullfær um að taka þfnar eigin ákvarðanir. Littu aðra ekki hafa of mikil áhrif á þig. Sýndu af þér kæti. Farðu í bfó I kviild. t£\\ VOGIN KiSá 23.SEPT.-2_.OKT. Þú verður mjög geðvondur I dag. Ekki láta geðvonsku þína bitna á öðrum því að það er ekki sanngjarnL Hafðu hemil á þér því það verður öllum til góðs. Skokkaðu eða gakktu í kvöld. DREKINN 2S.OKT.-21.NÓV. Þú færð rangar upplýsingar f dag. Það verður til þess að þú tefst í vinnunni. Reyndu að reio- ast ekki vegna tafarinnar. Þú getur faríA fyrr úr vinnunm i morgun. Lestu í kvöld. BOGMAÐURINN 22. NÖV.-21. DES. Reyndu að eignast nýja vini f dag. Sumir af gttmhi vinunum eru ekki allt of beppilegir. Ekki láta leioa þig út f neina vitleysu. Hugsaðu um afleiðingar gjðrða þinna. Vertu staðfastur. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þú hefur miklar ihyggjur í dag. Reyndu samt aA eyAileggja ekki daginn fyrir þér. Vertu viss um aA abyggjurnar hverfa eins og dögg fyrir sólu er líða tekur i daginn. [II VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Þó að þú getir aldrei spið fyrir um gerðir maka þíns þi Ifður þér agætlega í nivist hang. Littu þér því ekki bregða í brún þó að eitthvað nva-nt gerist í dag. Þú færð akemmtilegt sím- Ul. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Farðu í ferðalag upp f sveit f dag. Njóttu nittúru landsins og gakktu upp um fjöll og firnindi. Littu það ekki i þig fi þó að þú verðir sárfaltur i kviild. llvildu þig i kvöld. X-9 fS^^rfsSFJSS& tsvsz'sssi* _)_> /rW_4 A/AA/a/?' ^^^^^^^___^p__— !!"'«iHnnilll "Murphyi legin' ktmð htr fi/SSffU ¦ Jfi/Sn MMLI HlT7/fM$VÓRI- ¦¦ \ TolK. Plt/SAi// \J/ÓTt/A/,ý£Tl ,{W _4R_/l- y/?x/ \l»T/S> ÞÁ AfA////S/f/ H£6T.--1&*A AB6ÆTA -----5, ,—___________-\ MA/S/ -_¦_¦ .'/4- £f? AV/4AIAI \ MB—_- ÆSAf/PI- AS*4M P/9K/A/A/ \fíWrBUÓÞ4A/Ð/A*/ AZ> A--_»_?>_!/*/ //f/r/B AS/l//f/e> //JTi/M 'TQ ,»_KingF«_ur«lSyn(li<_f. '"< World nghl* r«*rvnl \mm. "Éet/þoickkifktí: erfirrj/í/n? ðf?i#ór/ llllllllllllllllii i i ¦ ._¦¦¦¦¦ - UIIIIIIPPIff-rT— DYRAGLENS ".-............... ........................ LJÓSKA Jl_ VIP HÖrUAA EKKIW ' BöR£>Af> SAMAN TVÖ \ _, EIN LEN<3, J . ífi^ |É_SKAL HJÁLRA f_R)l i * _ _ _' (7ETTA EK EINS 06 ÞEGAR. NJÝSIFT TOMMI OG JENNI ¦ ¦ •tiiiuiiuii-imnii.niiu FERDINAND ^— ----------- -—/_*_ í ' 3_Sv pii "'" --^-y CO*t_»»CÍN v © 1965 L'nited Feature Syndi(.ate InC "^^ - i' i 11 ! -iit m ------- ___T>rw !_J_ _• __- >*-W^-ir. &"} .íf\ _á> ', "^V & __! **_: >í_£•-_-"> _n_T^f &€ ___" __L ' f^ iTÍ T T' 1 í/ 4 ':/ 2-X> I _ \ 'M-- ......................'~-----------------¦ • •-.......• • .".—————:—:—.......... ..------------......................................'....... :-..::: : ¦ ¦ iuÍMUMÍMMHÍMÍia.'.ui-yainmm.iirí^^ SMAFOLK IVE APPEP U)HITE RICE TO YOUR PIET Dýralæknirinn okkar sagdi Ég hefí batt hrisgrjónum við mér að gera betta maUrskammtinn þinn Og engin möndlugjöf? BRIDS Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Á sagnhafi að svina eða ekki í fyrsta slag? Samningurinn er fjórir spaðar og útspilið smátt hjarta: Norður ? 10953 VÁD ? 1087 ? KG108 Sm.ur ? KDG86 *73 ? ÁK5 ? 963 Sumum finnst kannski synd að henda frá sér hugsanlegum slatí með því að svína ekki, en í brids, eins og á svo mörgum sviðum, verður að hugsa dæm- ið í heild. Og hér gæti mis- heppnuð svíning kostað mik- ilvægt tempó. Það liggur á borðinu að spil- ið vinnst ekki nema lauf- drottningin sé í vestur, því ella verður vörnin á undan að opna tígulinn en sagnhafi að fría laufið. Því er nauðsynlegt að að gefa sér að laufdrottningin liggi fýrir svíningu. En ef svo er verður hjartasvíningin óþarfa áhætta, sem gæti gefið vörninni tempóið sem hún þarf til að brjóta tígulfyrir- stöðurnar á bak aftur: Norður ? 10953 VÁD ? 1087 ? KG108 Vestur ? Á7 VG964 ? G962 ? D74 Austur ? 42 ¥ K10852 ? D43 ? Á52 Suour ? KDG86 ¥73 ? ÁK5 ? 963 Ef austur fær að eiga fyrsta slaginn á hjartakónginn og spilar tígli á sagnhafi sér ekki viðreisnar von: hann megnar ekki að reka út spaðaásinn og fria laufiö áður en vörnin opnar tígulinn. ^esid af meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminner2 24 80 V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.