Morgunblaðið - 25.07.1985, Blaðsíða 60
60
MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 25. JULÍ 1985
• Ómar Torfason Fram er enn
markahæstur í 1. doild.
Staðaní
1. deild
STAÐAN í1
Fram
ÍA
Valur
Þór
ÍBK
KR
Þróttur
FH
Víðir
11
11
11
11
11
10
11
10
11
VíkingurH
deild er nú þessi:
8 1 2 26:17 25
2 26:10 23
2 17:9 21
4 18:15 19
5 16:14 16
3 17:16 15
6 14:19 13
6 11:19 10
6 12:24 9
3
10 11:25
Markahæstu leikmenn:
Ómar Torfason, Fram
Hörður Jóhannesson, ÍA
Ragnar Margeirsson, ÍBK
Bjarni Sveinbjörnsson, Þór
Guömundur Torfason, Fram
Jónas Róbertsson, Þór
Volvomótið
BOÐSMÓT Golfklúbbs Selfoss,
Volvomótið, veröur haldiö á
Strandavelli laugardaginn 27. júli
og hefst kl. 9 fyrir hádegi. Leiknar
veröa 18 holur með og án forgjaf-
ar og eru allir kylfingar boðnir
velkomnir.
Frjalsar
hjáHSK
Settossi. 19. juli 1985.
NÚNA um helgina veröur mikið
aö gera hjá íþróttaæsku Héraös-
sambandsins Skarphéöins. 130
ungmenni lögðu í dag upp í
keppnisferðir til Akureyrar, Húsa-
víkur og Egilsstaða.
30 keppendur munu taka þátt i
Ungingameistaramóti islands sem
fram fer á Húsavík. Á Egilsstööum
verður haldiö Aldursflokkameist-
aramót íslands í frjálsum íþróttum
og Sundmeistaramót Jslands í ald-
ursflokkum fer fram á Akureyn
Þeir krakkar sem keppa í frjáls-
um íþróttum voru flest valin eftir
keppni á íþróttahátíö HSK um síö-
ustu helgi og mótin nú um helgina
eru beint framhald þeirrar keppni.
Sig. Jóns.
Æskan
vann
Bjarma
í FYRRAKVÖLD léku Bjarmi og
Æskan í E-riðli 4. deildar. Leikur-
inn var úr fyrstu umferð deildar-
innar en var frestað á sínum tíma.
/Eskan sigraði í leiknum nokkuð
óvænt, skoraði tvö mörk gegn
engu.
Það voru þeir Reynir Helgason
og Jóhann Sævarsson sem skor-
uðu mðrkin, sitt í hvorum hálfleik.
Viöar Bjorgvin Tómasson úr
Bjarma var rekinn af leikvelli.
Oruggur sigur Þórs
ÞÓRSARAR unnu sanngjarnan
sigur á lioi KeHvíkinga, 1:0, í 1.
deildinni í knattspyrnu í gærkv-
öld á Akureyri. Leikurinn var
mjög fjörugur — Þórsarar voru
betri aðilinn mest allan tímann,
fengu nokkur mjög góð færi en
Keflvíkingar fengu hins vegar
engin almennileg marktækifæri í
leiknum. Eina mark leiksins skor-
aði Kristján Kristjánsson í síðari
hálfleik.
Jónas Róbertsson var besti
maöur vallarins aö þessu sinni.
„Þetta var gaman — ég var ðalitiö
hræddur fyrir þennan leik, vegna
þess aö okkur vantaöi Bjarna, en
viö vorum mun betri og áttum öll
færin í leiknum. Þeir áttu ekkert
færi. Viö drógum okkur kannski of
mikiö til baka eftir aö viö skoruð-
um markið. En næsti leikur er viö
Fram — og það er minni pressa á
mér fyrir þann leik en marga aöra
leiki í bikamum í sumar," sagöi
Jónas, eftir leikinn í gærkvöldi.
Á 12. mín. skallaði Valþór Kefl-
vikingur naumlega yfir eigiö mark
eftir fyrirgjöf Hlyns Birgissonar
Þórsara. Hlynur var aftur á feröinni
Þór —IBK
1:0
á 24. mín. er hann gaf fyrir markiö,
en Siguróli, sem var einn og óvald-
aöur á vítapunkti, skallaöi yfir
markið. Á 35. mín. tók tók Kristján
Þórsari Kristjánsson siöan auka-
spyrnu, gaf fyrir, á fjærstöngina,
þar sem Siguróli og Þorsteinn
markvöröur stukku báðir upp —
boltinn fór yfir þá báöa og naum-
lega framhjá stönginni. Keflvík-
ingar sluppu bar meö skrekkinn.
Þórsarar höföu veriö mun betri í
fyrri hálfleiknum og sóttu stíft í
byrjun þess siöari. Eina mark
leiksins kom svo á 65. mín. Halldór
Áskelsson fékk boltann úti á kanti
hægra megin, braust í gegn, og inn
í teig — Þorsteinn kom á móti
honum — Halldor renndi honum
fyrir á Kristján, sem var á markt-
eignum, og Kristján skoraöi. Skot
hans lenti í Þorsteini markveröi,
sem risinn var á fætur — eldsn-
öggur — en í netinu lenti knöttur-
inn.
Eftir markiö bökkuöu Þórsar-
arnir nokkuö. Keflvíkingar voru þá
meira meö boltann, en náöu ekki
aö skapa sér nein hættuleg færi.
Þórsarar fengu hins vegar nokkrar
skyndisóknir en þeir náðu ekki aö
skapa sér hættuleg marktækifæri
frekar en mótherjar þeirra.
Sigur Þórsara var sanngjarn
eins og áöur sagöi. Allir leikmenn
liösins stóðu sig vel — sérstaklega
þó Jónas Róbertsson og Halldór
Askelsson. Hjá Keflavík stóö
Þorsteinn markvöröur sig best,
einnig var Freyr Sverrisson mjög
góöur.
I stuttu máli:
Akureyrarvöllur 1. deild
Þór—ÍBK 1:0 (0:0)
MARK ÞÓRS: Kristján Kristjáns-
son á 65. mín.
GUL SPJÖLD: Valþór Sigþórsson,
ÍBK, og Kristján Kristjánsson, Þór.
ÁHORFENDUR: 926.
DÓMARI: Friðgeir Hallgrímsson og
stóð sig vel.
EINKUNNAGJÖFIN:
ÞÓR: Baldvin Guðmundsson 3,
Sigurbjörn Viöarsson 3, Siguróli
Kristjánsson 3, Nói Björnsson 3,
Óskar Gunnarsson 3, Árni Stef-
ánsson 3, Halldór Áskelsson 4,
Jútius Tryggvason 3, Jónas Rób-
ertsson 4, Hlynur Birgisson 3,
Kristján Kristjánsson 3, Siguröur
Pálsson (vm) lek of stutt.
ÍBK: Þorsteinn Bjarnason 3, Sigur-
jón Kristjánsson 3, Ingvar Guö-
mundsson 2, Valþór Sigþórsson 3,
Freyr Sverrisson 3, Siguröur
Björgvinsson 2, Gunnar Oddsson
2, Jón Kr. Magnússon 3, Helgi
Bentsson 3, Óli Þór Magnússon 2,
Björgvin Björgvinsson 2, Sigurjón
Sveinsson (vm) 1, Jóhann B.
Magnússon (vm) lék of stutt.
raBJfjpw* Bn ¦_> — mm H
"WHis " J..JJawr- 1» i-_ -.
•WtíaVwl-fr---1 " ilfæktt
'mmw . sSkSJ 5!5.L:5 ik^7^Lv
PSH
jfl^BHir^ÍMI
^^•¦¦¦¦HHB^H ma 5^ ]¦¦¦¦ m ^iSS ' JSf ^^5™
|9H1 K*r.... M mJmWi
• Höröur Jóhannesson skorar fyrra mark Skagamanna í gærkvöldi. Gísli Hreiðarsson markvörður kemur engum vörnum viö.
Skagamenn gefa ekkert eftir
SKAGAMENN gefa ekkert eftir í
toppbaráttu 1. deildar. í gær-
kvöldi heimsóttu þeir baráttu-
glaða Víðismenn í Garðínn og
höfðu á brott meö sér þrjú dýr-
mæt stig. Sigurinn var sanngjarn
en Skagamenn þurftu svo sann-
arleqa að hafa fyrir honum.
Fjölmargir áhorfendur lögöu leiö
sína á hinn nýja og glæsilega
grasvöll í Garöinum og þeir fengu
aö sjá skemmtilegan baráttuleik.
Víðismenn voru friskari í byrjun og
þeir voru óheppnir aö taka ekki
forystuna á 10. mínútu þegar
Klemens Sæmundsson átti þrumu-
skalla í þverslána eftir mistök i
vörn Skagamanna. En Skagamenn
fóru fljótlega í gang svo um mun-
aöi og lengst af hálfleiksins léku
þeir stórglæsilega knattspyrnu.
Boltinn gekk manna á milli og inn á
milli komu glæsileg einleikssóló.
Þar var Karl Þóröarson fremstur í
Víöir — ÍA
0:2
flokki. Þaö jafnast enginn á viö
Kalla i íslenzki i knattspyrnu þegar
hann er í stuöi.
Karl skóp fyrra mark Skaga-
manna á 16. mínútu. Hann einlék
upp allan hægri kantinn, plataöi
hvern Víöismanninn eftir annan og
gaf góða sendingu inn í vítateiginn.
Þar var Sveinbjörn fyrir, drap niður
boltann og sendi hann síöan áfram
á Hörð Jóhannesson, sem skoraöi
örugglega af stuttu færi. A 30.
mínútu bættu Skagamenn við
seinna markinu. Arni gaf boltann
inn í vítateiginn, þar stökk Höröur
upp og skallaöi aö markinu. Bolt-
inn fór í hendi varnarmanns og
réttmæt vítaspyrna dæmd. Júlíus
Ingólfsson skoraöi af miklu öryggi
úr spyrnunni. Skagamenn heföu
getaö bætt við mörkum fyrir
leikhlé því Valgeir átti þrumuskot í
þverslá og Höröur fastan skalla í
stöng eftir hornspyrnu.
Seinni hálfleikurinn var jafnari
enda mættu Víöismenn þá miklu
ákveönari til leiks. Þeir böröust
grimmilega, byggöu upp góöar
sóknarlotur en allt rann út í sand-
inn þegar kom aö vítateig and-
stæðinganna. Ef Víöismennirnir
heföu veriö beittari upp viö markiö
hefðu þeir vissulega getaö velgt is-
landsmeisturunum frá Akranesi
undir uggum. Þaö getur ekkert liö
leyft sér aö vanmeta Víöi. Skaga-
menn áttu góöar sóknarlotur i s.h.
og nokkur tækifæri m.a. björguöu
Víðismenn á línu skalla frá Siguröi
Lárussyni.
í STUTTU MÁLI: Garösvðllur 24. Júli, is-
landsmótiö 1. deild, Víðir ÍA 02 (02).
MÖHK ÍA: Höröur Jóhannesson á 16. minutu
og Julius Ingoltsson (vitaspyrna) á 30. minutu
GUL SPJÖÍ.D: Sveinbjörn Hákonarson iA og
Vilhjálmur Einarsson Viöi.
AHORFENDUR: 930.
DÓMARI: Eyjóllur Olafsson og dæmdi leikinn
alveg pryðilega
EINKUNNAGJÓFIN:
VÍDIR: Gisli Hreiðarsson 3, Klemens Tryggva-
son 3, Runar Georgsson 4, Vilhjálmur Einars-
son 2, Ölalur Róbertsson 2, Sigurður Magnús-
son 2, Guöjón Magnússon 3, Vilberg Þor-
steinsson 2, Daniel Einarsson 2, Grétar
Einarsson 3, Gisli Eyjóllsson 3.
IA: Birkir Kristinsson 2, Guðjón Þóröarson 3,
Ólalur Þoröarson 4, Siguröur Larusson 3, Jón
Askelsson 3, Hörður Jóhannesson 3, Svein-
björn Hákonarson 2, Julius Ingóllsson 2, Karl
Þóröarson 4, Valgeir Barðason 2, Arni
Sveinsson 3, Lúövik Bergvinsson (of stutt
inná).