Morgunblaðið - 25.07.1985, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 25.07.1985, Blaðsíða 39
MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 1985 39 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar ? húsnmöi ] 4ra-5 herb. íb. Hárgreiðslumeistari og tœkni- skólanemi með tvö börn óska eftir 4ra-5 herb. íbúö. Góö fyrir- framgreiðsla og/eöa öruggar mánaöargreiöslur Uppl. í síma 92-4840 og 92-2600. Dy rasimar — Raf lagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Tek aö mér málningu á þökum ásamt smávægilegum viðgeröum. Tilboö og timavtnna. Uppl. í sima 611098 eftir kl. 20. Karl Josepsson, Skeljagranda 7. Húsbyggjendur — Verktakar Varið ykkur á móhellunni Notið aöeins frostfrítt fyllingarefni í húsgrunna og götur. Vörubílastððin Þróttur útvegar allar geröir af fyllingarefni, sand og gróöurmold. Vörubilastööin Þrðttur, s. 25300. Hraunhellur Sjávargrjót, holtagrjót, rauða- malarkögglar og hraungrýti til sölu. Bjóðum greiöslukjör Sími 92-8094. Utivistarferöír Ferðir um verslunarmanna- helgina 2.-5. ágúst: 1. Núpaetaoarafcogar. Fallegt og afskekkt svæöi innaf Lóma- gnupi Tjaldaö við skógana. Gil, gljúfur og fossar. Gengið á Súlu- tinda og fl. Möguleiki á silungs- veiði. Fararstj Þorleifur og Kristj- án. 2. EMgja - Langiajór - Land- mannalaugar: Gist í góðu húsi viö Eldgja Ganga á Sveinstind o.fl. Hringferð að Fjallabaki. 3. Hornstrandir Hornvfk: Tjaldbækistöð i Hornvík. Ganga á Hornbjarg og viðar. Fararstjóri: Gísli Hjartarson 4. Oalir - Breioafjaroareyjar Gist í svefnpokaplássi. Hringferö um Dali. fyrir Klofning og viöar Sigling um Breiðafjaröareyjar. Stansað í Flatey. 5. Þorsmörk: Brottför föstud kl. 20.00. Ennfremur daglegar ferðir alla helgina. Brottfðr kl. 8 að morgni. Frábær gistiaðstaða i Utivistarskálanum Básum Gönguferðir viö allra hæfl. Farar- stjóri: Bjarki Harðarson. 6. Kjolur - Kerlingarfjoll: Gist i húsi Hveravellir, Snækollur o.tl. Hægt að hafa skiöi Uppl. og farmiöar á skrltst., Lsskjarg. 6a, aimar: 14606 og 23732. Sjáumst, Utivist. Fíladelfia Almenn guðsþjónustua kl. 20.30. Ræðumaður Göte Anderson for- stööumaður frá isafiröi. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferöir Feröafélagsins; 1) 26.-31. júli (6 dagar): Land- mannaiaugar Þórsmörk. Gönguferð milli sæluhúsa Farar- stjóri: Hilmar Sigurðsson. 2) 26.-31. júli (6 dagar): Hvara- vellir - Hvitárne*. Gengið milli sæluhúsa á Kili. Fararstjóri: Torti Agustsson. 3) 31. júlí - 5. ágúst (6 dagar): Hvftémas - Hveravellir. Gengið milli sæluhusa á Klli. Fararstjóri: Sigurður Kristjánsson. 4) 2.-7. águst (6 dagar): Land- mannalaugar Þórsmörk. Gengið milli sæluhusa 5) 7.-16. ágúst (10 dagar) Hé- lendishríngur. Eklö norour Sprengisand um Gæsavatnaleiö, öskju, Drekagil, Herðubreiðar- lindir. Mývatn, Hvannalindir, Kverkfjöll og víðar. Til baka um Bárðardal 6) 8.-18. ágúst (11 dagar): Horn- vfk. Dvalið í tjöldum i Hornvík og farnar dagsgönguferölr frá tjaldstað á Hornbjarg, Hæiavik- ur-bjarg og vtöar. Fararstjóri: Gísli Hjartarson. 7) 9.-14. águst (6 dagar) Land- mannalaugar Þorsmðrk. Gengið milli sæluhúsa Þaö er ódýrara að feröast með Feröafélaginu. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, öldugðtu 3. Ferðafélag Islands FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 og 19533. Dagsferðir sunnudag 28. júlí: 1. Kl. 08. Þórsmörk — dagstarð. Ath.: m/lengri dvoi i ÞórsmfVk. 2. Kl. 10. Krísuvíkurbjarg — RaMiingiastfgur. Ekið um Krisu- vík aö Ræningjastig Verö kr. 400. 3. KL 13. LJSkujvaltir — Ketil- sugur — Settun. Létt gönguleið yfir Sveifluháls. Verö kr. 400. Miðvikudagur 31. júlí: 1. Kl. 08. Mrsmork. Dvalargest- ir — dagsferð. Góð gistiaðstaöa. Mikil náttúrufegurö. 2. KL 20. Sveppaferð f Heio- mðrk (kvöMterð). Verö kr. 250. Brottför frá Umferöarmiðstöö- inni, austanmegin. Farmiöar v/bíl Ath.: Frssoslurit nr. 1 er komið út, .GðnguMoir að Fjallabaki" eftir Guojón Ó. Magnússon. Feröafélag Islands Kimhjálp Almenn samkoma i Þribúðum, Hverfisgötu 42, i kvöld kl. 20.30. Mikill söngur Samhjálparkörinn tekur lagiö. Vitnisburðir. Ræöumenn: Hulda Sigurbjörnsdottir og Jóhann Palsson Allir velkomnir Samhjálp STARFERÐIR Helgarferöir 26.-28. júlí 1. Þörsmörk. Gist í mjög goðum skala Útivistar í Básum. Basar eru hlylegur og rólegur staður Farið í gönguferöir viö allra hæfi. 2. Landmannalaugar — Eldgia — Hólmtarlón. Gönguferöir um Lauga- og Eldgjársvæöiö. Skemmtileg hringferð að Fjalla- baki. Ekið heim um Fjallabaks- leið syöri. Gist i góðu húsi við Eldgja Fararstjori: Knstjan M. Baldursson. Uppl. og farm. á skrifst. Lækjargötu 6a. simar: 14606 og 23732. Einsdagsferð f Þörsmðrk i sunnudag. Notfærið ykkur einn- ig miðvikudagsferöir Utivistar i Þórsmörk. Bæði dagsferöir og tii sumardvalar. Brottför kl. 8. Ath.: Útivistarferðir sru fyrir «11«. unga sem sldns. Sjiumst f nantu ferð, Utivist. Fjalla- og skiöaskólinn Fimmvorðuhálsi Helgarskiðaferðír með gistingu í Hótel Eddu, Skógum. Alhliða námskeið i skiða- og fjalla- mennsku Skiðaferðir um Fhnm- vörðuháls og Eyjafjallajökul Leiösðgn: Halldór Matthíasson og Hermann Valsson. Brottfðr frá Reykjavik, Umferöar- miðstöð. föstudaginn 26. júli' kl. 20.00. F.kiö að Skógum þar sem gist er í Hðtel Eddu. Verö í svefn- pokaplássi með morgunmat 3900, hótelherbergi 4750. Ferðir og kennsla innifalið. Allar nánari upplysingar og skráning hji Feröaskrlfstofu ríkislns, Skögar- hlið 6. simi 25855. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgart eröir 26.-28. júlí: 1) Þorsmðrfc. Dvðl í Þórsmörk gerir sumarleyf ið ánægjulegra og öðruvtsi. Aöstaðan i Skagfjörðs- skála er sú besta i óbyggðum og þeim fjölgar sem lata ekki sumar- iö liöa án þess að dvelja hjá Feröafélaginu í Þórsmörk. 2) Landmannalaugar — Eldgj*. Gist í sæluhusi F.i. Farið i Eldgjá og aö Öfærufossi (Fjallabaksleið nyröri). 3) Hveravellir — Þjófadalir. Gengið á Rauökoll og viöar. Glst i sæluhusi F.l. 4) Alftavatn (syðri Fjallabaks- leíð). Gist i sæluhusi F.i. Göngu- ferðir um nagrennið Ath : miðvikudagsferðir f Land- mannalaugar. Upplysingar og farmiðasala á skrifstofu Ferðatelagsins, Öldu- götu 3. Ferðafelag Islands. Hjalpræðis- herinn Ktrkjuttreti 2 Almenn samkoma í kvðld kl. 20.30. Kafteinarnir Anna og Daniel Oskarsson stjórna og tala Allir h jartanlega velkomnir | raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar tilkynningar Happdrætti Karlakórsins Stefnis, Mosfellssveit Dregiö hefur veriö í happdrættinu. Ekki er hægt aö birta númer strax vegna uppgjörs. Vinningsnúmer veröa birt síöar. . Viðskiptavinir athugiö Lokaövegnasumarleyfa29.júlítil12.ágúst. Ólafur Gíslason & Co., Sundaborg 22, sími 84800. Gott tækifæri íveitingarekstri Af sérstökum ástæöum eru til sölu fullkomn- ustu tæki sem völ er á til rekstrar kjúklinga- staöar. Um er aö ræöa: Tækjabúnao til kjúkl- ingasteikingar, hitaskáp, ioftræstihjálm, stórt Ijósaskilti, vörumerki, allar uppskriftir (sósur, salat og krydd), umbúöir (kassa, öskjur, af- greiöslumiöa og buröarpoka), ráöleggingar varöandi hráefnisinnkaup, auglýsingaefni, kennslu og aöstoö fyrstu 10 dagana, ráölegg- ingar varöandi stærö og vinnslurás, hugsan- lega borö, stóla o.fl. Verö 2.500.000-3.000.000 — eftir stærö pakkans, sem mætti greiöa á allt aö 2 árum gegn góöri tryggingu. Gott tækifæri fyrir t.d. tvo samhenta aðila sem skiptust á aö vinna á staönum. Leggiö inn nafn og símanúmer á augld. Mbl. fyrir 31. júli nk. merkt: „Trúnaöar- mál — 3858". húsnæöi i boöi Til leigu 120-240 fm skrifstofuhúsnæöi í nýju húsi viö Bæjarhraun. E. TH. MATHIESEN H.F. BÆJARHRAUNI 10, HAFNARFIROI, SIMI 651000. húsnæöi óskast íbúð óskast til leigu Vinnusími 12720, heimasími 32923. Lagerhúsnæði Til leigu er lagerhúsnæöi miösvæöis í Reykja- vík. Góö aökeyrsla og mikil lofthæö. Hægt er aö velja um 200 fm og 300 fm gólfflöt. VAGN JÓNSSON63 FASTEIGNASALA SUÐURL^NDSBFIAUT « SÉMI: 84433 UOGFRÆÐINGUR ATU VAGfSISSON___________________ ýmislegt Dagvist barna á einkaheimilum Viö viljum vekja athygli á mikilli og tilfinnan- legri vöntun hér í borginni á dagvist á einka- heimilum fyrir börn. Má segja aö vöntun sé á heimilum sem geta tekiö slík störf aö sér í öllum hverfum borgarinnar vestan Elliöaáa. Nánari uppl. veittar á Njálsgötu 9, sími 23360. Umsjónarfóstrur. þjónusta Málningarvinna — Einbýlishús Tökum aö okkur aö mála einbýlishús fyrir sanngjarnt verö. Vanir menn — Vönduö vmna. Uppl. í síma 686298 (Valdimar) eöa 33406 (Guömundur). tiiboö — útboö Tilbod óskast BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS Liugavegur 103 105 Reykjavlk Slmi 26055 í eftirtaldar bifreiöir, skemmdar eftir umferö- aróhöpp: Daihatsu Charmant Opel Ascona, ToyotaStarlet, ToyotaCarina, HondaAccord, SAAB99GL, Mazda929, Izuzu Pick-up, FordEscort1.6XL, Skoda120, Mazda323, Volvo244DL, Suzukisendib., Lada1200, Galant 1600GL, árg.1979 árg. 1984 árg.1979 árg. 1979 árg.1982 árg.1982 árg.1976 árg.1982 árg.1984 árg.1983 árg.1984 árg.1978 árg. 1982 árg. 1984 árg.1980 Bifreiöírnar veröa til sýnis á Smiöjuvegi 1, Kopavogi, laugardaginn 27. júlí frá kl. 13.00-17.00. Tilboðum sé skilað til aöalskrifstofu, Lauga- vegi 103, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 29. júlí. Brunabótafélag Islands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.