Morgunblaðið - 25.07.1985, Page 39
MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 25. JÚU 1985
39
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
4ra-5 herb. íb.
Hárgreiöslumeistari og tœkni-
skólanemi meö tvö börn óska
eftir 4ra-5 herb. íbúö. Góö tyrir-
framgreiösla og/eöa öruggar
mánaöargreiöslur. Uppl. í sima
92-4840 og 92-2600.
Hraunhellur
Sjávargrjót, holtagrjót, rauöa-
malarkögglar og hraungrýti til
sölu. Bjóöum greiöslukjör. Sími
92-8094.
Tek að mér málningu
á þökum ásamt smávægilegum
viögeröum. Tilboö og timavinna.
Uppl. í síma 611098 eftir kl. 20.
Karl Jósepsson,
Skeljagranda 7.
Húsbyggjendur
— Verktakar
Variö ykkur á móhellunni. Notiö
aöeins frostfrítt fyllingarefni i
húsgrunna og götur.
Vörubílastööin Þróttur útvegar
allar geröir af fyilingarefni, sand
og gróöurmold.
Vörubílastööin
Þróttur, s. 25300.
Dyrasímar — Raflagnir
Gestur rafvirkjam., s. 19637.
UTIVISTARFERÐIR
Otivístarferöir
Feröir um verslunarmanna-
helgina 2.-5. ágúst:
1. Núpsstaóarskógar. Fallegt
og afskekkt svasöi innaf Lóma-
gnúpi. Tjaldaö við skógana. Gil,
gljúfur og fossar. Gengiö á Súlu-
tinda og fl. Möguleiki á silungs-
veiöi. Fararstj. Þorleifur og Kristj-
án.
2. Eldgjá - Langisjór • Land-
mannalaugar: Gist i góöu húsi
viö Eldgjá. Ganga á Sveinstind
o.fl. Hringferö aö Fjallabaki.
3. Hornstrandir - Hornvfk:
Tjaldbækistöö í Hornvik. Ganga
á Hornbjarg og vtöar. Fararstjóri:
Gisli Hjartarson.
4. Dalir • Breiöafjaróareyjar:
Gist í svefnpokaplássi. Hringferö
um Dall, fyrir Klofning og víöar.
Sigling um Breiöafjarðareyjar.
Stansaö i Flatey.
5. Þórsmðrk: Brottför föstud. kl.
20.00. Ennfremur daglegar feröir
alla heigina. Brottför kl. 8 aö
morgni. Frábær gistiaöstaöa i
Utivistarskálanum Básum.
Gönguferöir viö allra hæfl. Farar-
stjóri: Bjarki Haröarson.
6. Kjölur - Kerlingarfjöil: Glst í
húsi. Hveravellir, Snækollur o.fl.
Hægt aö hafa skiöi.
Uppl. og farmióar á skrifst.,
Lækjarg. 6a, simar: 14606 og
23732.
Sjáumst,
Utivist
Fíladelfía
Almenn guösþjónustua kl. 20.30.
Ræöumaöur Göte Anderson for-
stööumaöur frá isafiröi.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Sumarleyfisferðir
Ferðafélagsins;
1) 26.-31. júli (6 dagar): Land-
mannalaugar Þórsmörk.
Gönguferö milli sæluhúsa. Farar-
stjóri: Hilmar Sigurösson.
2) 26.-31. júli (6 dagar): Hvera-
vellir - Hvítárnes. Gengiö milli
sæiuhúsa á Kili. Fararstjóri: Torfi
Ágústsson.
3) 31. júlí - 5. ágúst (6 dagar):
Hvftámea - Hveravellir. Gengiö
milli sæluhúsa á Kili. Fararstjóri:
Siguröur Kristjánsson.
4) 2.-7. ágúst (6 dagar): Land-
mannalaugar Þórsmörk.
Gengiö milli sæiuhúsa.
5) 7.-16. ágúst (10 dagar): Há-
lendishringur. Eklö noröur
Sprengisand um Gæsavatnaleiö,
öskju, Drekagil. Herðubreiöar-
lindir, Mývatn, Hvannalindlr,
Kverkfjöll og víöar. Til baka um
Báröardal
6) 8.-18. ágúst (11 dagar): Hom-
vik. Dvaliö i tjöldum i Hornvik
og farnar dagsgönguferöir frá
tjaldstaö á Hornbjarg, Hælavik-
ur-bjarg og víöar. Fararstjórl:
Gisli
Hjartarson.
7) 9.-14. ágúst (6 dagar): Land-
mannalaugar - Þórsmörk.
Gengiö milli sæluhúsa.
Þaö er ódýrara aö feröast meö
Feröafólaginu. Upplýsingar og
farmiöasala á skrifstofunni,
Öldugötu 3.
Feröafólag islands.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferöir sunnudag 28.
júlí:
1. Kl. 06. Þórsmörk — dagsferó.
Ath.: m/lengri dvoi i Þórsmörk.
2. Kl. 10. Krfsuvíkurbjarg —
Ræningjastfgur. Ekiö um Krfsu-
vík aö Ræningjastig. Verö kr.
400
3. Kl. 13. Lækjavellir — Ketil-
stígur — Settún. Létt gönguleiö
yfir Sveifluháls Verö kr. 400.
Miðvikudagur 31. júlí:
1. Kl. 06. Þórsmörk. Dvalargest-
ir — dagsferð. Góö gistiaöstaöa.
Mikil náttúrufegurö.
2. Kl. 20. Sveppaferó i Heió-
mðrk (kvöldferö). Verö kr. 250.
Brottför frá Umferöarmiðstöö-
inni, austanmegin. Farmiðar
v/bfl.
Ath.: Fræóslurit nr. 1 er komiö
út, „Gönguleióir aó Fjallabaki"
eftír Guójón Ó. Magnúason.
Feröafólag islands.
Almenn samkoma
i Þríbúöum, Hverfisgötu 42, l'
kvöld kl. 20.30. Mikill söngur.
Samhjálparkórinn tekur lagiö.
Vitnisburöir. Ræöumenn: Hulda
Sigurbjörnsdóttir og Jóhann
Pálsson.
Allir velkomnir.
Samhjálp.
e
UTIVISTARFERÐIR
Helgarferöir 26.-28. júlí
1. Þórsmörk. Gist í mjög góöum
skála Utivistar í Básum. Básar
eru hlýlegur og rólegur staöur.
Fariö í gönguferöir viö allra hæf I.
2. Landmannalaugar — Eidgjá
— Hólmsártón. Gönguferðir um
Lauga- og Eldgjársvæöiö
Skemmtileg hrlngferö aö Fjalla-
baki. Ekiö heim um Fjallabaks-
leið syöri Gist i góöu húsi viö
Eldgjá. Fararstjóri: Kristján M.
Baldursson. Uppl. og farm. á
skrifst. Lækjargötu 6a, símar:
14606 og 23732.
Einsdagsferó f Þórsmörfc á
sunnudag. Notfæriö ykkur einn-
ig miövikudagsferöir Utivistar í
Þórsmörk. Bæöi dagsferöir og tii
sumardvalar. Brottför kl. 8. Ath.:
Útivistarferóir eru fyrir alla,
unga sem aldna. Sjáumst f
næstu ferð,
Útivist.
Fjalla- og skíöaskólinn
Fimmvörðuhálsi
Helgarskíðaferöir meö gistingu i
Hótel Eddu, Skógum. Alhliöa
námskeiö i skiöa- og fjalla-
mennsku. Skiöaferöir um Fimm-
vöröuháls og Eyjafjallajökul.
Leiösögn: Halldór Matthíasson
og Hermann Valsson.
Brottför frá Reykjavik, Umferöar-
miöstöö, föstudaginn 26. júlí kl.
20.00. Ekiö aö Skógum þar sem
gist er í Hótel Eddu. Verö í svefn-
pokaplássi meö morgunmat
3900, hótelherbergi 4750. Ferðir
og kennsla innifaliö. Allar nánari
upplýsíngar og skráning hjá
Feröaskrifstofu rikislns, Skógar-
hlíö 6. simi 25855.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Helgarferöir 26.-28. júlí:
1) Þórsmðrk. Dvöl í Þórsmörk
gerir sumarieyfiö ánægjulegra og
ööruvisi. Aöstaöan i Skagfjörös-
skála er sú besta í óbyggöum og
þeim f jölgar sem láta ekki sumar-
iö liða án þess aö dveija hjá
Feröafélaginu í Þórsmörk.
2) Landmannalaugar — Eldgjá.
Gist í sæiuhúsi F.l. Fariö i Eldgjá
og aö Ofærufossi (Fjallabaksleiö
nyröri).
3) Hveravellir — Þjófadalir.
Gengiö á Rauökoll og víöar. Glst
í sæluhúsi F.i.
4) Álftavatn (syöri Fjallabaks-
leið). Gist i sæluhusi F.l. Göngu-
feröir um nágrenniö.
Ath.: mióvikudagsferðir f Land-
mannalaugar.
Upplýsingar og farmiöasala á
skrífstofu Feröafélagsins, Öldu-
götu 3.
Feröafélag islands.
Hjálpræðis-
herinn
Klrkjustrcti 2
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Kafteinarnir Anna og
Daniel Oskarsson stjórna og tala.
Alllr hjartanlega velkomnir.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar
tilkynningar |
Happdrætti Karlakórsins
Stefnis, Mosfellssveit
Dregiö hefur veriö í happdrættinu. Ekki er
hægt aö birta númer strax vegna uppgjörs.
Vinningsnúmer veröa birt síöar. ,
Viðskiptavinir athugið
Lokað vegna sumarleyfa 29. júlí til 12. ágúst.
Ólafur Gíslason & Co.,
Sundaborg 22,
sími 84800.
Gott tækifæri
í veitingarekstri
Af sérstökum ástæöum eru til sölu fullkomn-
ustu tæki sem völ er á til rekstrar kjúklinga-
staöar. Um er aö ræöa: Tækjabúnað til kjúkl-
ingasteikingar, hitaskáp, ioftræstihjálm, stórt
Ijósaskilti, vörumerki, allar uppskriftir (sósur,
salat og krydd), umbúðir (kassa, öskjur, af-
greiöslumiöa og buröarpoka), ráöleggingar
varðandi hráefnisinnkaup, auglýsingaefni,
kennslu og aöstoö fyrstu 10 dagana, ráölegg-
ingar varöandi stærö og vinnslurás, hugsan-
lega borö, stóla o.fl.
Verö 2.500.000-3.000.000 — eftir stærö
pakkans, sem mætti greiöa á allt aö 2 árum
gegn góöri tryggingu. Gott tækifæri fyrir t.d.
tvo samhenta aöila sem skiptust á aö vinna á
staönum. Leggiö inn nafn og símanúmer á
augld. Mbl. fyrir 31. júlí nk. merkt: „Trúnaöar-
mál — 3858“.
húsnæöi i boöi
Til leigu
120-240 fm skrifstofuhúsnæöi í nýju húsi viö
Bæjarhraun.
E. TH. MATHIESEN H.F.
BÆJARHRAUNI 10, HAFNARFIROI, SIMI 651000.
húsnæöi óskast
íbúð óskast til leigu
Vinnusími 12720, heimasími 32923.
Lagerhúsnæði
Til leigu er lagerhúsnæöi miösvæöis í Reykja-
vík. Góö aökeyrsla og mikil lofthæö. Hægt er
aö velja um 200 fm og 300 fm gólfflöt.
VAGN JÓNSSON @
FASTEIGNASALA SUOURIANDSBRAJJT18 SÍMI 84433
UOGFRÆOINGUR ATU VAGNSSON
Dagvist barna
á einkaheimilum
Viö viljum vekja athygli á mikilli og tilfinnan-
legri vöntun hér í borginni á dagvist á einka-
heimilum fyrir börn. Má segja aö vöntun sé á
heimilum sem geta tekiö slík störf aö sér í
öllum hverfum borgarinnar vestan Elliöaáa.
Nánari uppl. veittar á Njálsgötu 9, sími 23360.
Umsjónarfóstrur.
þjónusta
Málningarvinna —
Einbýlishús
Tökum aö okkur aö mála einbýlishús fyrir
sanngjarnt verö.
Vanir menn — Vönduö vinna.
Uppl. í síma 686298 (Valdimar) eöa 33406
(Guömundur).
útboö
I
Tilboð
óskast
BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS
Laugavegur 103 105 Reykjavfk Slmi 26055
í eftirtaldar bifreiöir, skemmdar eftir umferö-
aróhöpp:
Daihatsu Charmant árg. 1979
OpelAscona, árg. 1984
ToyotaStarlet, árg. 1979
ToyotaCarina, árg. 1979
HondaAccord, árg. 1982
SAAB99GL, árg. 1982
Mazda929, árg. 1976
Izuzu Pick-up, árg. 1982
Ford Escort 1.6 XL, árg. 1984
Skoda 120, árg. 1983
Mazda323, árg. 1984
Volvo 244 DL, árg. 1978
Suzukisendib., árg. 1982
Lada 1200, árg. 1984
Galant 1600GL, árg. 1980
Bifreiöirnar veröa til sýnis á Smiðjuvegi 1,
Kópavogi, laugardaginn 27. júlí frá kl.
13.00-17.00.
Tilboðum sé skilaö til aöalskrifstofu, Lauga-
vegi 103, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 29. júlí.
Brunabótafélag íslands.