Morgunblaðið - 25.07.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.07.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 1985 í DAG er fimmtudagur 25. júlí, Jakobsmessa, 206. dagur ársins 1985. Fjór- tánda vika sumars. Árdeg- isflóö í Reykjavík kl. 12.05, siödeqisflóo kl. 24.31. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 4.11 og sólarlag kl. 22.55. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 20.00. (Alman- ak Háskólans.) En ávöxtur andans er: Kærleiki, gledi, fnður, langlyndi, gasska, góð- víld, trúmennska, hóg- værö og bindindi. Gegn slíku er lögmáliö ekki. (Gal. 5,22—24.) KROSSGÁTA 1 2 ¦4 V 6 b 8 ¦ 9 ¦ _ 11 ¦ t2 13 14 15 ¦ 16 LÁRÉTT: — I fánýti, 5 pest, 6 skoo- un. 7 titill, 8 bildur helt, 11 gelt. 12 fugl, 14 aflva-mi, 16 iPtUrnifn. I/H)RÉTT: — skoplegar, 2 mynnio. 3 xamkoma. 4 mikill, 7 skar, 9 flagg, 10 líkanwhlutinn, 13 for, 15 samhljóoar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÍTT: — 1 stonns, 5 ró, 6 tomm- ¦r, 9 afa, 10 XI, 11 Ra, 12 lin, 13 arga, 15 agi, 17 nóttina. l/M)RÍTT: — 1 súurann, 2 onna, 3 róm, 4 scrinn, 7 ofar, 8 mi, 12 lagi, 14 gat, 16 in FRÉTTIR ÞAÐ er ekkert bit i hinni norfV uegu vindátl i landinu og Veo- urstofan gerir ráo fyrir því ao áfram veröi svalt nyrðra, en veorio mun skirra um landio sunnanvcrt. í fyrrinótt fór hitinn niour í 3 stig i Tannstadabakka og 4ra stiga hiti var i nokkrum veourathugunarstöovum. Hér í Reykjavík var 6 stiga hiti um nóttina og úrkomulaust Mest hafoi úrkomaii maelst 8 milli metrar í Strandhöfn. Hér í Reykjavík voru sólskinsstund- irnar í fyrradag 13. Þessa sómu nótt í fyrrasumar var 10 stiga hiti hér í bar-num. Snemma f germorgun var 8 stiga hiti vest- ur ¦' Frobisher Bay i Baffins- landi, þao var 9 stiga hiti og sói í Nuuk, rigning og 12 stiga hiti í Þrindbeimi, rigning líka f Sundsvall og hiti 12 stig. í Vaasa var hitinn 15 stig. NAUÐUNGARUPPBOÐ. Nýtt Logbirtingablað er að mestu lagt undir C-auglýsingar frá embætti borgarfógeta um nauðungaruppboð á fasteign- um hér í Reykjavik, hinn 1. ágÚ8t næstkomandi. Alls eru það um 320 fasteignir sem komnar eru undir hamarinn samkv. þessari auglýsingu. ÆTTARMÓT í Hróarsdal f Skagafirði verður þar um næstu helgi er niðjar Jónasar Jónssonar bónda og smá- skammtalæknis koma saman í Hróarsdal. Hefst ættarmóts- dagskráin kl. 13 á laugardag. Tjaldstæði fyrir þátttakendur verður opnað þar á föstudag. PRESTAR beyrnarlausra þinga. f nýju befti af blaðinu Vfðíbria, sem Skálholtsútgáfan gefur út og sr. Bernharður Guðmundsson er riLstjóri að, segir frá því að um næstu helgi, 28. júlí, muni hefjast hér í Reykjavík fundur heyrnleysingjapresta, sem starfa á Norðurlöndum. Þeir eru alls 25. Fundirnir standa til 2. ágúst. Hefur sr. Myiako Þóroarson sem er prestur heyrnarlausra hér skipulagt þennan fund hér í Reykjavfk. FERÐIR Akraborgar eru nú sem hér segir: Fri Ak.: Fri Rvfk.: Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 Kvöldferðir eru á föstudögum og sunnudogum kl. 20.30 frá Akranesi og frá Reykjavík kl. 22.00. FORELDRA- og vináttufélag Kópavogshælis efnir til ir- legrar sumargleði fyrir félags- menn, gesti þeirra og velunn- ara hælisins á sunnudaginn kemur, 28.þ.m. á lóð hælisins. Hefst sumargleðin með ýms- um uppákomum og skemmti- legheitum kl. 14. FRÁ HÖFNINNI f FYRRAKVÖLD fór Askja úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. f fyrrinótt lagði Hvassafell af stað til útlanda og síðan fór einnig áleiðis út Hofsi og Skógarfoss. f gær kom Stapafell að utan með bensfnfarminn, sem sagt hefur verið frá i fréttum. Stoðlafoss fór á ströndina og Esja kom úr strandferð. Þá kom i gær og fór aftur samdægurs skemmtiferðaskipið Odessa og komin er frönsk seglskúta, einmö8trungur, sem heitir Foggy Dew. HEIMILISDÝR GULBRÖNDÓTTUR köttur með hvíta bringu, nær fullvax- inn, ómerktur, er i óskilum í Barnageðdeildinni, Dalbraut 12 hér í bænum. Síminn þar er 84611. þESSAR ungu dömur, sem eiga hcima vestur á Seltjarnarnesi, efndu þar til hlutaveltu til ágóða fyrir kirkjubygginguna í bænum og söfnuðu 700 krónum. Þær heita Ingibjörg, Björg og Arndís, sem er fremst i myndinni. Var hlutaveltan haldin á Unnarbraut 19. Sffirnir aBftijjrJabœpda álylrta gegn féðurgjaldinu: „Enn ein aðförin að alifugla- Þetta er aldeilis kjarngódur skattur, Jón minn, jafnvel svínin lyfta sér til flugs. KvökJ , rusiur- og helgidegaþiónusta apótekanna i Reykjavík dagana 19. juli tll 25. julí að baoum dógum meðtöldum er í Hotta Apötakl. Auk þess er Laugavegs Apotek opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar. Læknastotur eru lokaöar A laugardögum og hetgidðgum, en hægt er að ná sambandl vio lasknl á OongudoHd Landspftaians alla virka daga kl. 20—21 og i laugardög- um frá kl. 14—16 síml 29000. Borgarspflstinn: Vakt tri kl. 08—17 alla virka daga fyrlr fótk sem ekki hefur heimilislækni eoa nær ekkl tll hans (simi 81200). En slysa- og tjúkravakt (Slysadetld) slrmlr slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Ertir kl. 17 virka daga til klukkan 8 ao morgni og fri klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dðgum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjatMJÖir og læknaþfónustu eru gefnar í simsvara 18888. OnwniMOgeroir fyrir tulloröna gegn mænusoft fara fram i Heílsuvernderstoð Reyk|avíkur i þriðiudögum kl. 16.30—17.30. Fófk hafl með aér ónaemlsskírteinl. Neyoarvakt Tannlaaknaféi. islands i Heilsuverndarstðð- irml við Barónsstig er opln laugard og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apöteksvakt i símsvðrum apótekanna 22444 eða 23718. Garoabær: Heilsugæslan Garðaflöt simi 45066. Neyöar- vakt lasknis kl. 17 til 8 nanta morgun og um hetgar siml 51100. Apötek Garðabæjar opið mánudaga-föstudaga kl. 9—19. Laugardagakl 11 — 14. Hatnartfðrour: Apótek bæjarins opin mánudaga-fðstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptls sunnudaga kl. 11 — 15. Sfmsvarl 51600. Neyðarvakl lækna Hafnarfjorður, Garöabær og Alftanes sfmi 51100. Koflavfk: Apótekiö er optð kl. 9—19 mánudag til fðstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frfdaga kl. 10—12. Sfmsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftlr kl. 17. Sotfoss: Settoss Apotek er oplö til kl. 18.30. Opið er A laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fast í símsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranes: Uppl. um vakthafandi laskni eru f sfmsvara 2358 eftir kl. 20 á kvðldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hadegl laugardaga til kl. 8 é mánudag — Apotek bæjarlns er opið virka daga til kl. 18.30,A laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opfð allan sólarhrlnglnn, sfml 21205. Húsaskjól og aðstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi f hefmahúsum eöa orðið tyrir nauogun Skrifstofan Haltveigarstöoum: Opin vtrka daga kl. 10—12, sfml 23720. Postgirónumer samtakanna 44442-1. Kv.nnartogf5fin Kvennahúsinu vtö Hallærlsplanlö: Opin t>nð/udagskvöldum kl. 20—22, síml 21500. MS-tetagið, Skógarhlfð 8. Opið þriðjud kl. 15—17. Sfmi 621414. Lnknisraðgfðt fyrsta þrið|udag hvers mánaðar. SAA Samtðk áhugafólks um áfengisvandamálio, Sfðu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp f viðlögum 81515 (sfmsvari) Kynningartundlr i Sfoumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sjukrast Vogur 81615/84443. Skrtfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohóllsta, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA ssmtokki. Eigir þú við átenglsvandamal aö strfða, þá er simi samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega. SárfraMstðoin: Ráögjðf f sálfræöilegum efnum. Síml 687075. Sturtbylgiusendingar utvarpsins til utlanda daglega á 13797 KHZ eða 21.74 M.: Hádeglsfréttir kl. 12.15—12.45 til Norðurlanda, 12.45—13.15 endurt i stefnunet til Bret- lands og V-Evropu, 13.15—13.45 f stefnunet til austur- htuta Kanada og USA Oaglega á 9859 KHZ eöa 30,42 M.: Kvöldfréttk kl. 18.55—1935 til Norðurlanda. 19.35— 20.10 endurt. i stefnunet til Bretlands og V-Evropu, kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttlr til austurhluta Kanada og U.S.A. Alltr tfmar eru fsl. tfmar sem eru sama og QMT eoa UTC. SJÚKRAHÚS Hetmsóknartímar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Satng- urkvannadeikj: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- soknartíml fyrlr feour kl. 19.30—20.30. Bamaapftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga Oldrunarlaskningadefld Landspftalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagl. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspitslinn I Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúoir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabendlð, hjúkrunardeild: Heimsoknartími frjáls alla daga. QrsnsésdsMd: Mánu- daga tll fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fa»6ingarhetmili R«yk|avfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — KleppespfteH: Alla daga kl. 15.30 tU kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Ftófc.d.ild Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kopevogshatao: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidogum. — Vifttsstaoaapftalr: Heimsöknartfml dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Joeetsspftali Hafnj Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlio hjúkrunarhwmili í Kópavogl: Heimsoknartfmi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. 8fúkrahús Keriavikurlasknis- héraos og heilsugæzlustoövar Suöurnesia. Sfminn er 92-4000. Slmaþlonusta er allan sólarhnnginn BILANAVAKT VaktpiónusU. Vegna bilana á veftukerfl vatns og htta- vsitu, sffni 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s fmi á helgidðg- um. fUfmagnsveftan bllanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn Islands: Safnahúslnu við Hverfisgötu: Lestrarsallr opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna heimlána) sðmu daga kl. 13—16. Heskóiabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga tll fðstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnunartfma útibúa f aöalsafni, sfmi 25088. Þfoominíasafnið: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasyning opin þrið|u- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn islands: Opið sunnudaga, þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókaaatn Reykjavikur: Aoalsafn — Utlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, sfmi 27155 oplö mánudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—aprfl er einnlg opið é laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3|a—6 ára bðrn é þriðjud. kl. 10.00—11.30. Aðsssafn — lestrarsalur, Þlngholtsstræti 27, sfmi 27029. Opið mánudaga — fðstudaga kl. 13—19. Sept — apríl er einnig oplð A laugard. kl. 13—19. Lokað frá |úní—ágúst. Aðalaafn — serútlán Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Solheimaaatn — Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánu- daga — fðstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnig opið é laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3|a—6 ara bðrn á mlðvlkudðgum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júll—5. ágúst. Bókln hefm — Sólneimum 27, sfmi 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða Sfmatfmi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HofavaHaaafn — Hofsvallagötu 16, siml 27640. Oplö mánudaga — fðstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 1. júlí—11. agust. Bustaoasafn — Bústaðaklrkju, sfmi 36270. Oplð mánu- daga — fðstudaga kl. 9—21. Sept — april er elnnig opið á laugard kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3la—6 ára bðm A mfðvikudogum kl. 10—11. Lokað frá 15. |úll—21. ágúst. Bústaðasatn — Bókabílar, sfml 36270. Vlðkomustaðlr viðs vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júli—28. Agúst. Norrama huslo: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsaltr: 14—19/22. Árbæfarsatn: Opið frá kl. 13.30 tll 18.00 alla daga nema mAnudaga. Ásgrfmssafn Bergstaðastrætl 74: Opið alla daga vlkunn- ar nema laugardaga kl. 13.30—16.00. Sumarsýning tii agústloka. Hoggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vfð Sigtún er opiö þrið|udaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Uataaafn Einars Jonssonar: Opið alla daga nema manu- daga frá kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alladagakl. 10—17. Húa Jona Sigurossonar I Kaupmannahofn er opið mlð vikudaga til fðstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. In Opfö alla daga vikunnar kl. 14—22. i Kopavogs, Fannborg 3—5: Opið man,—fðst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr tyrir born 3—6 ara föstud kl. 10—11 og 14—15. Slminn er 41577. Náttúrufrasofatofa Kopavogs: Opin A mlðvikudogum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reyklavfk siml 10000. Akureyrl sfml »6-21840. Slgluf jðröur 96-71777. SUNDSTAÐIR : Lokuö til 30. Agúst. Sundlaugarnar I Laugardal og 8undiaug Veeturbaa|ar eru opnar manudaga—fðstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Breiofiolti: Opln manudaga — fðstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartimi er mlöað viö þegar sötu er hætl. ÞA hata gestlr 30 mín. til umréða Vsrmártaug f MoafeMssvslt: Opin mAnudaga — fðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. SundMUI Keflavfkur er opln mAnudaga — fimmtudaga: 7—9. 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þrlðjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opln manudaga—fostudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þrföjudaga og miðvlku- daga kl. 20—21. Sfmlnn er 41299. Sundlaug Hafnartjaroar er opin mAnudaga — fðstudaga kl. 7—21. Laugardaga frA kl. 8—16 og sunnudaga (ré kl. .9—11.30. Sundlaug Akuroyrar er opin manudaga — fðstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Sfml 23260. Sundlaug 8elt|arnarneaa: Opin manudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.