Morgunblaðið - 25.07.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.07.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 1985 í DAG er fimmtudagur 25. júlí, Jakobsmessa, 206. dagur ársins 1985. Fjór- tánda vika sumars. Árdeg- isflóö í Reykjavík kl. 12.05, síódegisflóó kl. 24.31. Sól- arupprás í Reykjavík ki. 4.11 og sólarlag kl. 22.55. Sólin er i hádegisstaó í Reykjavík kl. 20.00. (Alman- ak Háskólans.) En ávöxtur andans ar: Kaarteiki, gleöi, friður, langlyndi, gæska, góö- vild, trúmennska, hóg- væró og bindindi. Gegn slíku er lögmólió ekki. (Gal. 5,22,—24.) KROSSGÁTA LÁRÉTT: — 1 fánýti, 5 pest, 6 skoö- nn. 7 titill. 8 heldur heit, II gelt, 12 (atl, 14 afkvæmi, 16 ettarnafn. LOÐRÉTT: — Bkoplegur, 2 mjmnið, 3 samkoma, 4 mikill, 7 skar, 9 flagg, 10 líkamshlutinn, 13 for, 15 samhljóAar. LAUSN SlÐllími KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 storms, 5 ró, 6 tomm- ur, 9 afa, 10 XI, 11 Ra, 12 lin, 13 arga, 15 agi, 17 nóttina. l/HlRf.TI : — I sntarann, 2 orma, 3 róm, 4 serinn, 7 ofar, 8 uxi, 12 lagi, 14 gat, 16 in. FRÉTTIR ÞAÐ er ekkert lil i hinni noró- Ijpgu vinditt i landinu og Veó- urstofan gerir rió fyrir því aó ifram verói svalt nyrðra, en veórió mun skirra um landió sunnanvert. í fyrrinótt fór hitinn nióur í 3 stig i Tannstaðabakka og 4ra stiga hiti var i nokkrum veóurath'igunarstöóvum. Hér í Reykjavík var 6 stiga hiti um nóttina og úrkomulaust. Mest hafói úrkomati melst 8 milli- metrar f Strandhöfn. Hér í Reykjavík voru sólskinsstund- irnar í fyrradag 13. Þessa sömu nótt í fyrrasumar var 10 stiga hiti hér í bænum. Snemma í gærmorgun var 8 stiga hiti vest- ur í Frobisher Bay i Baffins- landi, það var 9 stiga hiti og sól í Nuuk, rigning og 12 stiga hiti í Þrindheimi, rigning líka í Sundsvall og hiti 12 stig. f Vaasa var hitinn 15 stig. NAUÐUNGARUPPBOÐ. Nýtt Lögbirtingablað er að mestu lagt undir C-auglýsingar frá embætti borgarfógeta um nauðungaruppboð á fasteign- um hér í Reykjavík, hinn 1. ágúst næstkomandi. Alls eru það um 320 fasteignir sem komnar eru undir hamarinn samkv. þessari auglýsingu. ÆTTARMÓT I Hróarsdal í Skagafirði verður þar um næstu helgi er niðjar Jónasar Jónssonar bónda og smá- skammtalæknis koma saman í Hróarsdal. Hefst ættarmóts- dagskráin kl. 13 á laugardag. Tjaldstæði fyrir þátttakendur verður opnað þar á föstudag. PRKSTAR heyrnarlausra þinga. í nýju hefti af blaðinu Víðrörla, sem Skálholtsútgáfan gefur út og sr. Bernharóur Guómundsson er ritstjóri að, segir frá þvi að um næstu helgi, 28. júlí, muni hefjast hér í Reykjavík fundur heyrnleysingjapresta, sem starfa á Norðurlöndum. Þeir eru alls 25. Fundirnir standa til 2. ágúst. Hefur sr. Myiako Þóróarson sem er prestur heyrnarlausra hér skipulagt þennan fund hér í Reykjavfk. FERÐIR Akraborgar eru nú sem hér segir: Fri Ak.: Frá Rvík.: Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 Kvöldferðir eru á föstudögum og sunnudögum kl. 20.30 frá Akranesi og frá Reykjavík kl. FORELDRA- og vináttufélag Kópavogshælis efnir til ár- legrar sumargleði fyrir félags- menn, gesti þeirra og velunn- ara hælisins á sunnudaginn kemur, 28.þ.m. á lóð hælisins. Hefst sumargleðin með ýms- um uppákomum og skemmti- legheitum kl. 14. FRÁ HÖFNINNI f FYRRAKVÖLD fór Askja úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. í fyrrinótt lagði Hvassafell af stað til útlanda og sfðan fór einnig áleiðis út Hofsá og Skógarfoss. í gær kom Stapafell að utan með bensfnfarminn, sem sagt hefur verið frá í fréttum. Stuólafoss fór á ströndina og Esja kom úr strandferð. Þá kom f gær og fór aftur samdægurs skemmtiferðaskipið Odessa og komin er frönsk seglskúta, einmöstrungur, sem heitir Foggy Dew. HEIMILISDÝR GULBRÖNDÓTTUR köttur með hvíta bringu, nær fullvax- inn, ómerktur, er f óskilum f Barnageðdeildinni, Dalbraut 12 hér f bænum. Síminn þar er 84611. þESSAR ungu dömur, sem eiga heima vestur á Seltjarnarnesi, efndu þar til hlutaveltu til ágóóa fyrir kirkjubygginguna í bænum og söfnuðu 700 krónum. Þær heita Ingibjörg, Björg og Arndís, sem er fremst á myndinni. Var hlutaveltan haldin á Unnarbraut 19. Stjémir aliftigfabænda áfrkta gegn fóðurgjaldiim: „Enn ein aðförin að alifugla- Þetta er aldeilis kjarngódur skattur, Jón minn, jafnvel svínin lyfta sér til flugs. Kvðtd-, lustur- og hslgMagsþfónutts apótekanna f Reykjavík dagana 19. júli tll 25. júlf aó báöum dögum meötöldum er í Holte Apóteki. Auk þess er Laugavegt Apótek opfó tll kl. 22 ðll kvötd vaktvlkunnar Laekneatotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en tuegt er aó ná sambandl vló laakni á OðngudeUd Lsndepitalsne alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um trá kl. 14—16 simi 29000. Borgarapftallnn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr fólk tem ekki hefur hetmlllslskni eóa nœr ekki til hans (simi 81200). En slyta- og sjúkravakt (Slysadelld) sinnir slösuóum og skyndiveikum allan sólarhringlnn (siml 81200). Ettlr kl. 17 vlrka daga til kkikkan 8 aö morgnl og frá ktukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er beknavakt I slma 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúöir og læknapjónustu eru gefnar I slmsvara 18888. Onssmissógsróir tyrlr fulloröna gegn mænusótt lara fram i HeUeuvemdaretðó Reykfavfkur á þrlðjudögum kl. 16.30—17.30. Fótk hafi meó sér ónæmlsskirtefni. Heyðarvakt Tannlæknefél. felande I Heilsuverndarstöö- Inni vió Barónsstíg er opln laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyrf. Uppl. um lækna- og apóteksvakt I símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Oarðabær: Heilsugæslan Garðaflöt slml 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 tH 8 næsta morgun og um helgar sími 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga-löstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11—14. Hatnsrfjöróur: Apótek bæjarlns opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardega kl. 10—14. Opin tll sklptis sunnudaga kl. 11—15. Sfmsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur. Garðabaar og Aiftanes siml 51100. Keflavfk: Apótekið er oplð kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgldaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Simsvarf Heilsugæslustöövarlnnar, 3360. getur uppl. um vakthafandi læknl eftir kl. 17. Setfoea: SeHoaa Apótek er oplö tll kl. 16.30. Oplð er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt tást I simsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranes: Uppl. um vakthafand! laskni eru I símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um hetgar, eftlr kl. 12 á hádegl laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opíö vlrka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Oplö allan sólarhrlnglnn, sfml 21205. Húsask|ól og aðstoó vló konur sem beittar hata verió ofbeldl í heimahúsum eða oröið fyrir nauógun Skrlfstofan HallveigarstöOum: Opln vlrka daga kl. 10—12. sfmi 23720. Póstgfrónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráðglðftn Kvennahúainu vló Hallærisplaniö: Opin priójudagskvöldum kl. 20—22. sfmi 21500 MS-Wtagfð, Skógarhlfð 8. Opið priöjud. kl. 15—17. Sfmi 621414. Læknisráögjöt fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamállö, Sfóu- múla 3—5, sfml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp I vlðlögum 81515 (sfmsvari) Kynnlngarfundlr I Sföumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sjúkrast Vogur 81615/84443. Skrlfetofa AL-ANON, aOstandenda alkohóllsta, Traöar- kotsaundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. sfml 19282. AA-eamtðkln. Eigir þú vló áfenglsvandamál aó striða, þá er síml samtakanna 16373. mllli kl. 17—20 daglega Sálfræðfstðófn: Ráögjöf f sálfræöilegum efnum. Sfmi 687075. Stuttbylgjueendlrtgar utvarpsins tll útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttlr kl. 12.15—12.45 tll Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. I stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu. 13.15—13.45 f stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eóa 30.42 M.: Kvöldfréttlr kl. 18.55—1935 tll Noröurlanda. 19.35— 20.10 endurt. f stefnunet tll Bretlands og V-Evrópu, kl. 22.30 til kl. 23.05 endurleknar kvöldfráttir tll austurhluta Kanada og U.S.A. Alllr tfmar eru fal. tfmar sem eru sama og GMT eóa UTC. SJÚKRAHÚS Hefmsóknartfmar: Landapffalinn: alla daga kl. 15II118 og kl. 19 tll kl. 20.00. Kvennadeikfln: Kl. 19.30—20. 8æng- urkvennadetld: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartíml fyrir feöur kl. 19.30—20.30. BamaspftaM Hringsine: Kl. 13—19 alla daga ÖtdrunartækningadeMd Lendspffelena Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagi. — LandakolespftaN: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn I Fossvogt: Mánudaga tll fðstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagi A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hsfnarbúðfr Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdefld: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hettauvemdarstððén: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæófngsrhsimili Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. - Kleppaapftali: Alla daga kl. 15.30 III kl. 16 og kl. 18.30 1K kl. 19.30. — Flókadsttd. Alla daga kl. 15.30 tH kl. 17. — Kópevogahættð: Eftir umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vffllestsðaspftali: Helmaóknartlml dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóssfmspftsll Hefnj Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunsrhsimili I Kópavogl: Heimsóknarlíml kl. 14—20 og eftlr samkomulagl. Sjúkrahús Kaflavfkurlæknis- héraðs og hellsugæzlustöðvar Suóurnesja. Slmlnn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn BILANAVAKT Veklþjónusta. Vegna bilana á veitukerfj vatna og hfta- voftu, sfmi 27311, kl. 17 tll kl. 08. Sami t fmi á heigldög- um. Rafmagnsvsitsn bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn falanda: Safnahúsinu vló Hverflsgötu: Lestrarsallr opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna heimlána) sðmu daga kl. 13—16. Háekótabókasafn: Aóalbygglngu Háskóla Islands. Oplö mánudaga tll föstudaga kl. 9—17. Upptýslngar um opnunartima útlbúa I aöalsafnl, simi 25088. Þjóðminjaaafnlð: Oplö alla daga vlkunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Áma Magnúseonar. Handrltasýning opln þriðju- daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Uataaafn felends: Oplð sunnudaga, þrlðjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Rsykjavlkur: Aðeleafn — Utlánsdeild. Þlnghollsstrætl 29a, sfml 27155 optö mánudaga — fðslu- daga kl. 9—21. Fré sept,—aprll er einnig oplö á laugard kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á þríöjud. kl. 10.00—11.30. Aóafssfn — lestrarsalur, Þinghottsstrætl 27, simi 27029. OjXð mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—aprfl er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júnf—ágúat. Aðateafn — sérútlán Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sófhefmaaafn — Sólhelmum 27, siml 36814. Optö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er einnig opið á laugard kl. 13—18. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júli—5. ágúst. Bókin hefm — Sólheimum 27, sfmi 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaóa og aldraða Sfmatlmi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hotevattasafn — Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö I frá 1. júlí—11. ágúst. Bústaóaaafn — Bústaöaklrkju, sfml 36270. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sepl —aprll er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á mlövlkudðgum kl. 10—11. Lokað frá 15. júlf—21. ágúst. Bústaóasafn — Bókabflar, simi 36270. Vlókomustaólr viðs vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júll—28. égúst. Norræna húaið: Bókasafnið: 13—19, Súnnud. 14—17. — Sýnlngarsallr: 14—19/22. Árbæjarsafn: Oplð frá kl. 13.30 tll 18.00 alla daga nema mánudaga. Áagrfmaaafn Bergstaóastrætl 74: OpHÓ alla daga vfkunn- ar nema laugardaga kl. 13.30—16.00. Sumarsýnlng tll ágústloka. Hðggmyndaeefn Ásmundar Svelnssonar vló Sigtún er oplð þriójudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Ltetasafn Einars Jðnsaonar Oplö alla daga noma mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaróurlnn oplnn alla daga kl. 10—17. Hús Jóna Sigurðseoner I Kaupmannahðfn ar opió mló- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjanrateafaðir Opfö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr tyrlr börn 3—6 ára töstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Háttúrufræótetofe Kópevogs: Opin á mlóvlkudögum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri síml 06-21840. Slglufjöröur 96-71777. SUNDSTADIR Sundhðllln: Lokuö tll 30. ágúst. Sundteugamar I Laugardal og Sundteug Veeturbælar eru opnar mánudaga—fðstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30 Sundlaugar Fb. Bretðhotti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartíml er mlöaö vlð þegar sðlu er hætt. Þá hafa gestlr 30 min. tH umráóa. Varmórteug f Mosfeltesveft: Opfn mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. SundhðU Keftevfkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9. 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar þrlöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—töstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatfmar eru þrlöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Sfminn er 41299. 8undtaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—18 og sunnudaga frá kl. .9—11.30. Sundlaug Akurayrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—18. Sunnudðgum 8—11. Simi 23260. Sundlaug Seftjamarneu: Opin mánudaga—löstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.