Morgunblaðið - 25.07.1985, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 25.07.1985, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 1985 HOLLYWOOD WIFES Farið að sýna þætti eftir samnefndri skáldsögu Jackie Collins w ÍHollywood ætlar allt óstöðugan að æra þessa dagana því verið er að hleypa af stokkunum þáttaröð eftir samnefndri metsölubók Jackie Collins „Hollywood wifes". Jackie segir sjálf að myndin sé mjög væg og alls ekki það versta dregið fram úr lífi fínu frúanna í Hollywood. Áður en bókin kom út á sínum tíma biðu íbúar í Beverly Hills ekki of ánægðir eftir útkomunni og núna vekur þetta heilmikla eftirtekt þar vestra. Það virðist þó ekki hafa verið erfitt að fá úrvalsleikara til að taka að sér hlutverk í þáttunum eins og sjá má á meðfylgjandi myndum, enda stórar upphæðir í boði. En lífið í Hollywood er kannski ekki létt fyrir konurnar sem þar búa. Þar snýst allt um veislur, snyrti- stofur, búðarráp og heilsurækt. Og svo er setið um þá er falla úr dag- legu munstrinu á einhvern hátt og þá láta fjölmiðlarnir til sín taka. Já, allavega segja gárungarnir þar vestra að þessi þáttaröð fái Dyn- asty alveg til að falla í skuggann! Mæðgurnar Frances og Candice Bergen leika í myndinni. Stjörnuskarinn sem leikur í „Hollywood wifes“ frá vinstri öftustu röð: Joanna Cassidy, Mary Crosby og Robert Stack. í miðjunni: Steve Forrest, Candice Bergen, Suzanne Somers, Angie Dickinson og Rod Steiger. í neðstu röð er að finna Stephanie Powers, Anthony Hopkins, Francies Bergen, Andrew Stevens og Catherine Mary Stewart. fclk í fréttum Dansleikur sem margar frægar person- ur sóttu Það var mikið um að vera í herlegum dansleik, Berke- ley Square Ball, í London nýver- ið, þar sem fé var safnað til góð- gerðarmála. Nam upphæðin í lokin 90.000 dollurum! Ýmsar stórstjörnur mættu í fagnaðinn sem gestir eða höfðu í frammi uppákomur til skemmt- unar. '''"óp k°kk*^ Sen'el<ÍUdB °r*n í í nt*ut vía 'Hii. Bróðir Díönu prinsessu, Viscount Althorp, kom með vinkonu sína Rachel á samkomuna. ----- \d»n* lóV afct' ” Leikarinn Oliver Reed var settur í fótakefli frá Viktoríutímanum og máttu viðstaddir láta dynja á honum blautan svamp sér til skemmtunar. Illar tungur sögðu að svampurinn hefði átt að vera viský-bleyttur til að hæfa fórnardýrinu. Kenny Kverett gamanleikan mætti á dansleikinn með vinkonu sína, sem vakti óskipta athygli gesta, leikkonuna ('leo Rocos.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.