Morgunblaðið - 25.07.1985, Page 8

Morgunblaðið - 25.07.1985, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 1985 í DAG er fimmtudagur 25. júlí, Jakobsmessa, 206. dagur ársins 1985. Fjór- tánda vika sumars. Árdeg- isflóö í Reykjavík kl. 12.05, síódegisflóó kl. 24.31. Sól- arupprás í Reykjavík ki. 4.11 og sólarlag kl. 22.55. Sólin er i hádegisstaó í Reykjavík kl. 20.00. (Alman- ak Háskólans.) En ávöxtur andans ar: Kaarteiki, gleöi, friður, langlyndi, gæska, góö- vild, trúmennska, hóg- væró og bindindi. Gegn slíku er lögmólió ekki. (Gal. 5,22,—24.) KROSSGÁTA LÁRÉTT: — 1 fánýti, 5 pest, 6 skoö- nn. 7 titill. 8 heldur heit, II gelt, 12 (atl, 14 afkvæmi, 16 ettarnafn. LOÐRÉTT: — Bkoplegur, 2 mjmnið, 3 samkoma, 4 mikill, 7 skar, 9 flagg, 10 líkamshlutinn, 13 for, 15 samhljóAar. LAUSN SlÐllími KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 storms, 5 ró, 6 tomm- ur, 9 afa, 10 XI, 11 Ra, 12 lin, 13 arga, 15 agi, 17 nóttina. l/HlRf.TI : — I sntarann, 2 orma, 3 róm, 4 serinn, 7 ofar, 8 uxi, 12 lagi, 14 gat, 16 in. FRÉTTIR ÞAÐ er ekkert lil i hinni noró- Ijpgu vinditt i landinu og Veó- urstofan gerir rió fyrir því aó ifram verói svalt nyrðra, en veórió mun skirra um landió sunnanvert. í fyrrinótt fór hitinn nióur í 3 stig i Tannstaðabakka og 4ra stiga hiti var i nokkrum veóurath'igunarstöóvum. Hér í Reykjavík var 6 stiga hiti um nóttina og úrkomulaust. Mest hafói úrkomati melst 8 milli- metrar f Strandhöfn. Hér í Reykjavík voru sólskinsstund- irnar í fyrradag 13. Þessa sömu nótt í fyrrasumar var 10 stiga hiti hér í bænum. Snemma í gærmorgun var 8 stiga hiti vest- ur í Frobisher Bay i Baffins- landi, það var 9 stiga hiti og sól í Nuuk, rigning og 12 stiga hiti í Þrindheimi, rigning líka í Sundsvall og hiti 12 stig. f Vaasa var hitinn 15 stig. NAUÐUNGARUPPBOÐ. Nýtt Lögbirtingablað er að mestu lagt undir C-auglýsingar frá embætti borgarfógeta um nauðungaruppboð á fasteign- um hér í Reykjavík, hinn 1. ágúst næstkomandi. Alls eru það um 320 fasteignir sem komnar eru undir hamarinn samkv. þessari auglýsingu. ÆTTARMÓT I Hróarsdal í Skagafirði verður þar um næstu helgi er niðjar Jónasar Jónssonar bónda og smá- skammtalæknis koma saman í Hróarsdal. Hefst ættarmóts- dagskráin kl. 13 á laugardag. Tjaldstæði fyrir þátttakendur verður opnað þar á föstudag. PRKSTAR heyrnarlausra þinga. í nýju hefti af blaðinu Víðrörla, sem Skálholtsútgáfan gefur út og sr. Bernharóur Guómundsson er ritstjóri að, segir frá þvi að um næstu helgi, 28. júlí, muni hefjast hér í Reykjavík fundur heyrnleysingjapresta, sem starfa á Norðurlöndum. Þeir eru alls 25. Fundirnir standa til 2. ágúst. Hefur sr. Myiako Þóróarson sem er prestur heyrnarlausra hér skipulagt þennan fund hér í Reykjavfk. FERÐIR Akraborgar eru nú sem hér segir: Fri Ak.: Frá Rvík.: Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 Kvöldferðir eru á föstudögum og sunnudögum kl. 20.30 frá Akranesi og frá Reykjavík kl. FORELDRA- og vináttufélag Kópavogshælis efnir til ár- legrar sumargleði fyrir félags- menn, gesti þeirra og velunn- ara hælisins á sunnudaginn kemur, 28.þ.m. á lóð hælisins. Hefst sumargleðin með ýms- um uppákomum og skemmti- legheitum kl. 14. FRÁ HÖFNINNI f FYRRAKVÖLD fór Askja úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. í fyrrinótt lagði Hvassafell af stað til útlanda og sfðan fór einnig áleiðis út Hofsá og Skógarfoss. í gær kom Stapafell að utan með bensfnfarminn, sem sagt hefur verið frá í fréttum. Stuólafoss fór á ströndina og Esja kom úr strandferð. Þá kom f gær og fór aftur samdægurs skemmtiferðaskipið Odessa og komin er frönsk seglskúta, einmöstrungur, sem heitir Foggy Dew. HEIMILISDÝR GULBRÖNDÓTTUR köttur með hvíta bringu, nær fullvax- inn, ómerktur, er f óskilum f Barnageðdeildinni, Dalbraut 12 hér f bænum. Síminn þar er 84611. þESSAR ungu dömur, sem eiga heima vestur á Seltjarnarnesi, efndu þar til hlutaveltu til ágóóa fyrir kirkjubygginguna í bænum og söfnuðu 700 krónum. Þær heita Ingibjörg, Björg og Arndís, sem er fremst á myndinni. Var hlutaveltan haldin á Unnarbraut 19. Stjémir aliftigfabænda áfrkta gegn fóðurgjaldiim: „Enn ein aðförin að alifugla- Þetta er aldeilis kjarngódur skattur, Jón minn, jafnvel svínin lyfta sér til flugs. Kvðtd-, lustur- og hslgMagsþfónutts apótekanna f Reykjavík dagana 19. júli tll 25. júlf aó báöum dögum meötöldum er í Holte Apóteki. Auk þess er Laugavegt Apótek opfó tll kl. 22 ðll kvötd vaktvlkunnar Laekneatotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en tuegt er aó ná sambandl vló laakni á OðngudeUd Lsndepitalsne alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um trá kl. 14—16 simi 29000. Borgarapftallnn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr fólk tem ekki hefur hetmlllslskni eóa nœr ekki til hans (simi 81200). En slyta- og sjúkravakt (Slysadelld) sinnir slösuóum og skyndiveikum allan sólarhringlnn (siml 81200). Ettlr kl. 17 vlrka daga til kkikkan 8 aö morgnl og frá ktukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er beknavakt I slma 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúöir og læknapjónustu eru gefnar I slmsvara 18888. Onssmissógsróir tyrlr fulloröna gegn mænusótt lara fram i HeUeuvemdaretðó Reykfavfkur á þrlðjudögum kl. 16.30—17.30. Fótk hafi meó sér ónæmlsskirtefni. Heyðarvakt Tannlæknefél. felande I Heilsuverndarstöö- Inni vió Barónsstíg er opln laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyrf. Uppl. um lækna- og apóteksvakt I símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Oarðabær: Heilsugæslan Garðaflöt slml 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 tH 8 næsta morgun og um helgar sími 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga-löstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11—14. Hatnsrfjöróur: Apótek bæjarlns opin mánudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardega kl. 10—14. Opin tll sklptis sunnudaga kl. 11—15. Sfmsvari 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur. Garðabaar og Aiftanes siml 51100. Keflavfk: Apótekið er oplð kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgldaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Simsvarf Heilsugæslustöövarlnnar, 3360. getur uppl. um vakthafandi læknl eftir kl. 17. Setfoea: SeHoaa Apótek er oplö tll kl. 16.30. Oplð er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt tást I simsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranes: Uppl. um vakthafand! laskni eru I símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um hetgar, eftlr kl. 12 á hádegl laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opíö vlrka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Oplö allan sólarhrlnglnn, sfml 21205. Húsask|ól og aðstoó vló konur sem beittar hata verió ofbeldl í heimahúsum eða oröið fyrir nauógun Skrlfstofan HallveigarstöOum: Opln vlrka daga kl. 10—12. sfmi 23720. Póstgfrónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráðglðftn Kvennahúainu vló Hallærisplaniö: Opin priójudagskvöldum kl. 20—22. sfmi 21500 MS-Wtagfð, Skógarhlfð 8. Opið priöjud. kl. 15—17. Sfmi 621414. Læknisráögjöt fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamállö, Sfóu- múla 3—5, sfml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp I vlðlögum 81515 (sfmsvari) Kynnlngarfundlr I Sföumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sjúkrast Vogur 81615/84443. Skrlfetofa AL-ANON, aOstandenda alkohóllsta, Traöar- kotsaundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga. sfml 19282. AA-eamtðkln. Eigir þú vló áfenglsvandamál aó striða, þá er síml samtakanna 16373. mllli kl. 17—20 daglega Sálfræðfstðófn: Ráögjöf f sálfræöilegum efnum. Sfmi 687075. Stuttbylgjueendlrtgar utvarpsins tll útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttlr kl. 12.15—12.45 tll Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. I stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu. 13.15—13.45 f stefnunet til austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eóa 30.42 M.: Kvöldfréttlr kl. 18.55—1935 tll Noröurlanda. 19.35— 20.10 endurt. f stefnunet tll Bretlands og V-Evrópu, kl. 22.30 til kl. 23.05 endurleknar kvöldfráttir tll austurhluta Kanada og U.S.A. Alllr tfmar eru fal. tfmar sem eru sama og GMT eóa UTC. SJÚKRAHÚS Hefmsóknartfmar: Landapffalinn: alla daga kl. 15II118 og kl. 19 tll kl. 20.00. Kvennadeikfln: Kl. 19.30—20. 8æng- urkvennadetld: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartíml fyrir feöur kl. 19.30—20.30. BamaspftaM Hringsine: Kl. 13—19 alla daga ÖtdrunartækningadeMd Lendspffelena Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagi. — LandakolespftaN: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn I Fossvogt: Mánudaga tll fðstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagi A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hsfnarbúðfr Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdefld: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hettauvemdarstððén: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæófngsrhsimili Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. - Kleppaapftali: Alla daga kl. 15.30 III kl. 16 og kl. 18.30 1K kl. 19.30. — Flókadsttd. Alla daga kl. 15.30 tH kl. 17. — Kópevogahættð: Eftir umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vffllestsðaspftali: Helmaóknartlml dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóssfmspftsll Hefnj Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunsrhsimili I Kópavogl: Heimsóknarlíml kl. 14—20 og eftlr samkomulagl. Sjúkrahús Kaflavfkurlæknis- héraðs og hellsugæzlustöðvar Suóurnesja. Slmlnn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringinn BILANAVAKT Veklþjónusta. Vegna bilana á veitukerfj vatna og hfta- voftu, sfmi 27311, kl. 17 tll kl. 08. Sami t fmi á heigldög- um. Rafmagnsvsitsn bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn falanda: Safnahúsinu vló Hverflsgötu: Lestrarsallr opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna heimlána) sðmu daga kl. 13—16. Háekótabókasafn: Aóalbygglngu Háskóla Islands. Oplö mánudaga tll föstudaga kl. 9—17. Upptýslngar um opnunartima útlbúa I aöalsafnl, simi 25088. Þjóðminjaaafnlð: Oplö alla daga vlkunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Áma Magnúseonar. Handrltasýning opln þriðju- daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Uataaafn felends: Oplð sunnudaga, þrlðjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Rsykjavlkur: Aðeleafn — Utlánsdeild. Þlnghollsstrætl 29a, sfml 27155 optö mánudaga — fðslu- daga kl. 9—21. Fré sept,—aprll er einnig oplö á laugard kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á þríöjud. kl. 10.00—11.30. Aóafssfn — lestrarsalur, Þinghottsstrætl 27, simi 27029. OjXð mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—aprfl er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júnf—ágúat. Aðateafn — sérútlán Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sófhefmaaafn — Sólhelmum 27, siml 36814. Optö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er einnig opið á laugard kl. 13—18. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júli—5. ágúst. Bókin hefm — Sólheimum 27, sfmi 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaóa og aldraða Sfmatlmi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hotevattasafn — Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö I frá 1. júlí—11. ágúst. Bústaóaaafn — Bústaöaklrkju, sfml 36270. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sepl —aprll er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á mlövlkudðgum kl. 10—11. Lokað frá 15. júlf—21. ágúst. Bústaóasafn — Bókabflar, simi 36270. Vlókomustaólr viðs vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júll—28. égúst. Norræna húaið: Bókasafnið: 13—19, Súnnud. 14—17. — Sýnlngarsallr: 14—19/22. Árbæjarsafn: Oplð frá kl. 13.30 tll 18.00 alla daga nema mánudaga. Áagrfmaaafn Bergstaóastrætl 74: OpHÓ alla daga vfkunn- ar nema laugardaga kl. 13.30—16.00. Sumarsýnlng tll ágústloka. Hðggmyndaeefn Ásmundar Svelnssonar vló Sigtún er oplð þriójudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Ltetasafn Einars Jðnsaonar Oplö alla daga noma mánu- daga frá kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaróurlnn oplnn alla daga kl. 10—17. Hús Jóna Sigurðseoner I Kaupmannahðfn ar opió mló- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjanrateafaðir Opfö alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr tyrlr börn 3—6 ára töstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Háttúrufræótetofe Kópevogs: Opin á mlóvlkudögum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri síml 06-21840. Slglufjöröur 96-71777. SUNDSTADIR Sundhðllln: Lokuö tll 30. ágúst. Sundteugamar I Laugardal og Sundteug Veeturbælar eru opnar mánudaga—fðstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30 Sundlaugar Fb. Bretðhotti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartíml er mlöaö vlð þegar sðlu er hætt. Þá hafa gestlr 30 min. tH umráóa. Varmórteug f Mosfeltesveft: Opfn mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. SundhðU Keftevfkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9. 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatfmar þrlöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—töstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatfmar eru þrlöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Sfminn er 41299. 8undtaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—18 og sunnudaga frá kl. .9—11.30. Sundlaug Akurayrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—18. Sunnudðgum 8—11. Simi 23260. Sundlaug Seftjamarneu: Opin mánudaga—löstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.