Morgunblaðið - 25.07.1985, Side 45

Morgunblaðið - 25.07.1985, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚLf 1985 45 iíJCRnU' ípá X-9 HRÚTURINN 21. MARZ-19.APRIL Láttu eitthvað gott af þér leiða í dag. Vertu Nkemmtilegur á vinnustað þínum og þolinmóður á heimili þínu. SannaAu til. allir munu verAa mjög undrandi og ánægAír. Ilvíldu þig í kvöld. NAUTIÐ reta 20. APRlL—20. MAl Reyndu að sameina alla fjöl- skylduna í dag. Þó ad þad gæti ordid erfítt verk þá er þess vert ad reyna það. Mundu ad um- rsður geta leitt margt gott af sér. Skokkaðu í kvöld. TVÍBURARNIR 21. MAl—20.JÚNI Enga tvöfeldni í dag. Sýndu öll- um þína réttu hlið hvort sem viðkomandi verður ánægður eða ekki. ÞaA er best að vera hreinn og beinn í Namskiptum sfna við aðra. Ekki eyöa miklu í kvöld. m KRABBINN 21. JONl—22. JtJLl Vertu Ijúfur í viðmóti I dag. Ljúft viðmót skapar gleði hjá öArum fjölskyldumeAlimum. Mundu að æsa þig ekki upp ef allt gengur ekki eins og í sögu. TalaAu um hlutina í ró og næði. LJÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST Taktu því rólega í dag. I>ú ert ekki með hressasta móti og ætt- ir því að hvfla þig. Reyndu að endurnýja orku þína og fara i sund. Ræddu við ættingja þína um landsins gagn og nauAsynj- MÆRIN 23. ÁGÚST—22.SEPT. Láttu samstarfsmenn ekki segja þér fyrir verkum í dag. Þú ert fullfær um að taka þínar eigin ákvarðanir. Láttu aðra ekki bafa of mikil áhrif á þig. Sýndu af þér kæti. Farðu í bíó í kvöld. VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. W verður mjög geðvondur í dag. Ekki láta geðvonsku þína bitna á öðrum því að það er ekki sanngjarnt. Hafðu hemil á þér því það verður öllum til góðs. Skokkaðu eða gakktu í kvöld. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I*ú færð rangar upplýsingar f dag. Það verAur til þess að þú tefst í vinnunni. Reyndu að reið- ast ekki vegna tafarinnar. Þú getur farið fyrr úr vinnunni á morgun. Lestn f kvöld. ItiM BOGMAÐURINN ÍtNJi 22. NÓV.-21. DES. Reyndu að eignast nýja vini f dag. Sumir af gömlu vinunum eru ekki allt of heppilegir. Ekki láta leiAa þig út f neina vitleysu. HugsaAu um afleiðingar gjörða þinna. Vertu staðfastur. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þú hefur miklar áhyggjur í dag. Reyndu samt að eyðileggja ekki daginn fyrir þér. Vertu viss um að áhyggjurnar hverfa eins og dögg fyrir sólu er líða tekur á daginn. pl VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEB. Þó að þú getir aldrei spáð fyrir um gerðir maka þíns þá líður þér ágætlega í návist hans. Láttu þér því ekki bregða í brún þó að eitthvað óvænt gerist í dag. I*ú færð skemmtilegt sím- tal. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Farðu í ferðalag upp f sveit f dag. Njóttu náttúru landsins og gakktu upp um fjöll og firnindi. Látlu það ekki á þig fá þó að þú verðir sárfættur í kvöld. llvíldu þig í kvöld. / ABAlS/fR/FSIOFUNwUtíANN HSFUR ST/it>if> í\ ypuv/aj-LÍNA TH/L \ ^ ^ ^ S£" FY*'A *AA*\ ' Bjódahpa rufiess - " “ /a’ - At> f/yf/A HA////? "Murphys /ögin koma htr//ÍSci<Ju /’’ ^ÖmAT) 6AMLI WT7/FÓÍ$XJÓ*1 ■ \ BUtf. Fó'H. VR/SM/f \Hón//Z,SfTl . kse jjfs/z/ R/eR/ ZnT/£> Þá MA/Z/ZS/f/ Mesr-.- J&AA AP&CTA ” V'-. © 1994 King F***ur«» SyndiCA**. Inc World righlj reverwed * í y . / ^ Fó //f/.D AP ÞSTTA ” e/f f/A/Z/Z \ K£Mi>/ ÆSA//C/1 - ö þe/iAR FAR////Z r/tAMBJ<Sí>A//0//z/Z w AZ> AZU’ATtFA þ j f/fF/R fS/Z/Z/S //ÓTi/// w ,........ | 'Fet/ þnó ckki SkeJ, f erfxrð/f/R/ ðf?//6sr/ DYRAGLENS 7TTTTT-TTT: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::: ::::::::::: ::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::: LJÓSKA ::::::::::::::::::::::::::::::::::: ! •• :::::::::::::::::: :::::: t liiij! | TOMMI OC JENNI FERDINAND ‘f SMÁFÓLK DýralKknirinn okkar sagði Ég hefi bætt hrisgrjónum við mér að gera þetta matarskammtinn þinn Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Á sagnhafi að svína eða ekki í fyrsta slag? Samningurinn er fjórir spaðar og útspilið smátt hjarta: Norður ♦ 10953 VÁD ♦ 1087 ♦ KG108 Suður ♦ KDG86 V 73 ♦ ÁK5 ♦ 963 Sumum finnst kannski synd að henda frá sér hugsanlegum slag með því að svína ekki, en í hrids, eins og á svo mörgum sviðum, verður að hugsa dæm- ið í heild. Og hér gæti mis- heppnuð svíning kostað mik- ilvægt tempó. Það liggur á borðinu að spil- ið vinnst ekki nema lauf- drottningin sé í vestur, því ella verður vörnin á undan að opna tigulinn en sagnhafi að fría laufið. Því er nauðsynlegt að að gefa sér að laufdrottningin liggi fýrir svíningu. En ef svo er verður hjartasvíningin óþarfa áhætta, sem gæti gefið vörninni tempóið sem hún þarf til að brjóta tígulfyrir- stöðurnar á bak aftur: Norður ♦ 10953 VÁD ♦ 1087 ♦ KG108 Vestur Austur ♦ Á7 ♦ 42 ♦ G964 llllll ♦ K10852 ♦ G962 ♦ D43 ♦ D74 Suður ♦ Á52 ♦ KDG86 V 73 ♦ ÁK5 ♦ 963 Ef austur fær að eiga fyrsta slaginn á hjartakónginn og spilar tígli á sagnhafi sér ekki viðreisnar von: hann megnar ekki að reka út spaðaásinn og fría laufið áður en vörnin opnar tígulinn. i-/esiö af meginþorra þjóöarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er2 2480

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.