Morgunblaðið - 25.07.1985, Síða 38
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sölustarf
Innflutningsfyrirtæki í Hafnarfirði óskar aö ráða
1-2 til sölustarfa nú þegar eöa sem fyrst.
Þeir sem hafa áhuga vinsamlega leggi inn
umsóknir á augld. Mbl. fyrir 31. þ.m. merkt:
„E — 8255“.
Múrarar — Múrarar
Óskum eftir aö ráöa 6-8 múrara strax.
Mikil vinna framundan.
— Trygg vetrarvinna —
Upplýsingar í síma 73442 og 685853.
Einar og Stefán s.f.
Járniðnaðarmaður
— vélgæsla
Reglusamir dugnaöarmenn óskast.
Steypustöðin hf., simi33600.
Óskum eftir að
ráðastarfsmenn á
hjól-
barðaverkstæði.
Um er að ræöa vinnu við vörubíla og fólks-
bílaþjónustu.
Nánari uppl. gefnar í síma 84009 eða á
staðnum.
Gúmmívinnustofan hf., Réttarhálsi 2.
Eftirtalda kennara vantar nú þegar aö Egils-
staöaskóla:
1. Sérkennara aö sérdeild fjölfatlaöra
barna.
2. Smíöakennara.
3. Myndmenntakennara (hálf staöa).
4. Tónmenntakennara (hálf staöa).
Húsnæöi til reiöu. Lág leiga og önnur fríöindi.
Frekari upplýsingar gefur skólastjóri, Ólafur
Guömundsson, í síma 97-1217.
Egilsstaðaskóli.
(1.-9. b. grunnskóla, forskóli og sérdeild).
Rekstrarstjóri
Habitat á íslandi óskar eftir aö ráöa rekstrar-
stjóra.
í starfinu felst dagleg stjórnun og ábyrgö á
rekstri Habitat á íslandi.
Við leitum aö duglegum, áhugasömum og
hugmyndaríkum starfskrafti sem á gott meö
aö umgangast fólk og vinna með öörum, get-
ur séö um innkaup og stjórnaö sölu, getur
séö um gerö rekstrar- og söluáætlana, hefur
helst einhverja reynslu af stjórnun, hefur gott
vald á ensku, er rekstrarlega sinnaöur og
reiöubúinn aö leggja sig fram um að rekstur-
inn skili árangri.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist á augld. Mbl. fyrir 30. júlí merkt-
ar. „R — 2996“.
Þórshöfn
Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöiö.
Uppl. hjá umboösmanni i síma 81281 og hjá
afgreiöslunni í Reykjavík í sima 83033.
Grundarfjörður
Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöiö.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 8864 og
hjá afgreiöslunni í Reykjavík í síma 83033.
Tónlistarskólinn í
Keflavík
vill ráöa kennara á: málmblásturshljóöfæri,
þverflautu (tréblásarakennara) og selló. Um-
sóknir skulu sendast til Kjartans M. Kjartans-
sonar, Miðgaröi 20, 230 Keflavík, fyrir 20.
ágúst 1985.
Nánari upplýsingar veitir Kjartan í síma
92-1549.
St. Jósefsspítali Landakoti
Lausar stöður
Starfsstúlkur óskast til ræstinga á allar deildir
spítalans. Einnig vantar starfsstúlku í eldhús
spítalans.
Upplýsingar gefur ræstingastjóri í síma
19600-259.
Skrifstofa hjúkrunarforsijóra.
Matreiðslumaður
óskast
Óskum aö ráöa hugmyndaríkan og góöan
matreiöslumann til framtíöarstarfa í verslun
okkar, Skeifunni 15.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf hiö allra
fyrsta.
Allar nánari upplýsingar gefur starfsmanna-
stjóri (ekki í síma) í dag frá kl. 16—18 og á
morgun, föstudag frá kl. 14—15.
HAGKAUP
Starfsmannahald Skeifunni 15,
Apótek
Laust er afgreiöslustarf eftir hádegi.
Upplýsingar í síma 38331.
Klinikdama
meö próf erlendis frá, óskar eftir starfi sem
fyrst. Upplýsingar í síma 71300.
Rafvirki
Rafvirkja vantar nú þegar. Mikil vinna og gott
kaup. Upplýsingar gefur Reynir Gústafsson,
rafmagnsverkstæöi Grundarfjaröar, í símum
93-8644 og 93-8638.
Tæknifræðingur
Byggingartæknifræöingur sem jafnframt er
húsasmiöur óskar eftir starfi nú þegar.
Aöalgrein: lagnatækni.
Uppl. í síma 30808 frá kl. 9-15.
Grunnskólinn
Stafaborg
Breiðdal auglýsir
Okkur vantar þrjá kennara viö skólann í vetur.
Eru ekki einhverjir slíkir á lausu sem vildu
sinna þessu? Viö bjóöum frítt húsnæöi.
Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 97-5650.
Skólanefnd.
Sjl LAUSAR STÖÐUR HJÁ
m REYKJAVIKURBORG
Reykjavíkurborg vill ráöa starfsmann til eftir-
talins starfs. Starfskjör samkvæmt kjara-
samningum.
• Deildarfulltrúa til aö veita forstööu ungl-
ingadeild fjölskyldudeildar Félagsmála-
stofnunar Reykjavíkurborgar. Áskilin er
háskólamenntun á sviöi uppeldis- og fé-
lagsmála ásamt a.m.k. 3ja ára starfs-
reynslu.
Upplýsingar veitir yfirmaöur fjölskyldudeildar
F.R., í síma 25500.
Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö,
á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar
fást, fyrir kl. 16.00, þriðjudaginn 6. ágúst 1985.
| Jk
VJterkurog
k-/ hagkvæmur
auglýsingamióill!
JWóT^xmhIat>it>