Morgunblaðið - 31.07.1985, Síða 36

Morgunblaðið - 31.07.1985, Síða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. JÚLÍ1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lagermaður Maður óskast til lagerstarfa og annars er til fellur í einu af veitingahúsum borgarinnar. Þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 8. ágúst merkt: „L — 8258“. Au Pair Bandaríkjunum íslenskur læknir (einstæöur faðir) búsettur í Bandaríkjunum óskar eftir stúlku til aö gæta heimilis fyrir sig og 10 ára gamlan son sinn. Þarf aö hafa bílpróf og vera oröin tvítug. Upplýsingar í síma 91-26452. Framleiðslustörf Menn óskast til starfa viö framleiöslu í verk- smiöju vorri. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Málningarverksmiðjan Harpa hf. Skúlagötu42. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarheimiliö Sólvangur í Hafnarfiröi óskar aö ráöa hjúkrunarfræöinga nú þegar eöa eftir nánara samkomulagi, til starfa á morgunvakt. Getum útvegaö húsnæöi og barnaheimilispláss. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 50281. Forstjóri. Innheimtufólk óskast Samútgáfan sf. óskar eftir haröduglegu og áreiöanlegu fólki til innheimtu áskriftargjalda á tímaritinu Hús og híbýli í eftirtöldum hverf- um: Reykjavík, póstnr. 101, 104, 105, 107, 108, 109 og 111, Seltjarnarnesi, Garöabæ, Njarövík, Ðorgarnesi, Ólafsvík, Hellissandi, Bolungarvík. Nánari uppl. veitir Siguröur Fossan í síma 91-83122 millikl. 13.00 og 15.00, miövikudag- inn 31. júlí og fimmtudaginn 1. ágúst. QAM ÚTGÁFAIVj HAALEITISSRALrT 1 • 10S REYKJAVlK • SlMI 83122 JL • Rafeindavirki Rafvirki Óskum aö ráöa nú þegar rafeindavirkja eöa rafvirkja. Starfssviö: Viöhald og prófanir á eldvarna- og slökkvikerfum. Leitaö er eftir: Röskum manni sem er sam- viskusamur, stundvís og getur unniö sjálf- stætt. Umsóknum er greini aldur, menntun og fyrri störf sé skilaö á skrifstofu okkar aö Ármúla 36 í Reykjavík í síöasta lagi 7. ágúst nk. I. Pálmason hff. Ármúla36, Reykjavik, sími 82466. Þórshöfn Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö. Uppl. hjá umboösmanni í síma 81281 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. fktofgmiÞliifeife Ráðskonustarf Eldri kona óskar eftir ráöskonustarfi hjá eldri manni í höfuöborginni. Upplýsingar í síma 17982. Atvinna í boði Starfskraftur óskast í mötuneyti frá 1. ágúst. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Mötuneyti — 3662“. Skrifstofustúlka óskast Óskum að ráða starfskraft til almennra skrif- stofustarfa hálfan og allan daginn. Góö vélrit- unar- og enskukunnátta nauösynleg. Tilboö sem greini frá aldri, menntun, fyrri störfum og hvenær viökomandi getur hafiö störf sendist blaöinu fyrir 7. ágúst merkt: „K — 2897“. Laus staða forstjóra Landmæl- inga íslands Hér meö er framlengdur umsóknarfrestur um stööu forstjóra Landmælinga íslands sem auglýst var í 92. tbl. Lögbirtingablaösins, dags. 28. júní 1985. Umsóknir sendist samgönguráöuneytinu fyrir 10. ágúst nk. Samgönguráðuneytiö, 29.júlí 1985. Iðnverkamenn Framleiöslufyrirtæki í Kópavogi óskar eftir aö ráöa iönverkamenn til framtíöarstarfa nú þegar. Frá og meö 12. ágúst veröur unniö á tvískiptum vöktum meðan verkefni leyfa, en eftir þaö veröur unnin dagvinna auk tveggja stunda í yfirvinnu. Æskilegur aldur umsækj- enda er 30-35 ára. Nánari upplýsingar á skrifstofunni f rá kl. 9-15. Skólavördustig 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355 Frá Grundaskóla, Akranesi Kennarar óskast Eftirfarandi kennara vantar til starfa sem fyrst í Grundaskóla í haust: • Tónmenntakennara • Raungreinakennara • Almennan kennara Umsóknarfrestur er til 8. ágúst. Upplýsingar veitir skólastjóri Grundaskóla, Guöbjartur Hannesson í heimasíma 93-2723 og vinnusíma 93-2811. Skólastjóri. Ræstingar Álfheimabakarí óskar aö ráöa starfsmann strax. Vinnutími eftir hádegi. Upplýsingar í síma 36280 í dag. Opinber stofnun óskar aö ráöa: Matsvein til starfa allan daginn viö miöbæinn. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaöinu fimmtudaginn 1. ágúst merkt: „B — 2896“. Bókhald Lífeyrissjóöur óskar aö ráöa starfsmann til aö vinna viö bókhald. Um er aö ræöa hálfsdags- vinnu. Verslunar- eöa samvinnuskólapróf æskilegt. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 7. ágúst nk. merkt: „B — 8911“. Sálfræðingar Fræðsluskrifstofa Noröurlands eystra óskar aö ráöa sálfræöinga til starfa frá 1. september nk. Góö vinnuaöstaöa, laun skv. kjarasamn- ingi Sálfræöingafélags íslands og ríkisins. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist fræöslustjóra Furuvöllum 13, 600 Akureyri, sem jafnframt veitir nánari upplýs- ingar í síma 96-24655. Fræðslustjóri. Viðskiptafræðingur óskast Rótgróiö fyrirtæki sem er aö fara inn á nýja braut í rekstri sínum og útvíkkun, óskar aö ráöa ungan, ákveöinn og útsjónarsaman viöskiptafræöing. Mjög góö laun í boöi fyrir réttan mann. Aöilar sem hafa áhuga á aö takast á viö stórt verkefni sendi upplýsingar á augl.deild Mbl. merktar: „Traust — 2898“ fyrir 10. ágúst. HYPER SAPIEN Ég hef veriö beöinn aö útvega tvo aðalleikara í ensk-amerísku stórmyndina „Hyper Sapien" sem tekin veröur í Kanada frá 9. september til loka október. Henni stjórnar Michael Wad- leigh og hún er framleidd hjá Talia Film í London. Hlutverkin eru tvö börn af fjarlægum hnetti. Þau veröa aö vera Ijóshærð og í senn kvenleg og karlmannleg, þar sem kyniö ræöst ekki fyrr en viö 15 ára aldur á þessari plánetu. Börnin veröa aö vera enskumælandi. Börn sem valin veröa veröa aö líta út sem bróöir og systir. HLUTVERKIN ERU: Robin: 14-15 ára stúlka, mjög falleg, meö Ijóst hár, strákslegt útlit. Tavy: 7-8 ára strákur, bróöir hennar með Ijóst hár, kvenlegur í útliti. Ég tek á móti umsóknum um þessi hlutverk miðvikudag, fimmtudag og föstudag kl. 10-16 í vinnustofu minni Hellusundi 6a. Foreldrar barna utan af landi sendi myndbönd af börnum sínum á VHS, BETA eöa Umatic böndum meö flugi. Viö greiöum aöeins endur- sendingarkostnað. Öllum myndböndum verö- ur skilaö. Vilhjálmur Knudsen, Vokfilm (The Volcano Show), Hellusundi 6a, Reykjavík, sími 13230.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.