Morgunblaðið - 11.08.1985, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 11.08.1985, Blaðsíða 35
Brids Arnór Ragnarsson Bikarkcppnin Dregið hefur verið í 4. umferð Bikarkeppni Bridssambands ís- lands. Eftirtaldar sveitir spila saman: Eggert Sigurðsson/Aðalsteinn Jónsson gegn Þórarni Sigþórs- syni/Jóni Hjaltasyni, fsak Ö. Sigurðsson/Jón Hauks- son gegn Þórði Sigfússyni, Stefán Pálsson/Jón Gunnar Gunnarsson gegn Eðvarð Hall- grímssyni, Þórarinn Sófusson/Þórarinn B. Jónsson gegn Erni Einarssyni/- Braga Jónssyni. Þessum leikjum skal vera lok- ið fyrir 4. september. Það skal tekið fram hér og nú að engar undanþágur verða veittar í 4. umferð. Leikjum skal vera lokið þá, því undanrásirnar verða helgina á eftir. Varðandi leiki í 4. umferð þá getur einn leikur breyst hvað varðar heimaleik. Ef sveit Egg- erts Sigurðssonar frá Stykkis- hólmi sigrar Aðalstein, mun heimaleikur færast suður til Þórarins eða Jóns Hjalta. Ef Að- alsteinn hins vegar sigrar mun hann eiga heimaleikinn óbreytt. Frá Sumarbrids Skagfírdinga 32 pör mættu til leiks sl. þriðjudag hjá Skagfirðingum. Hefur yfirleitt verið fullt hús þar í sumar, líkt og í Borgartúni. Úrslit urðu þessi (efstu pör): A-riðill stig Jón Stefánsson — Sveinn Sigurgeirsson 283 Guðni Þorsteinsson — Sigurður B. Þorsteinsson 262 Tómas Siguriónsson — Þórarinn Arnason 248 Hulda Hjálmarsdóttir — Þórarinn Andrewsson 235 Gísli Steingrímsson — Guðmundur Thorsteinsson 230 B-riðill stig Baldur Ásgeirsson — Magnús Halldórsson 282 Róbert Geirsson — Óskar Sigurðsson 253 Sigrún Pétursdóttir — Magnús Sigurjónsson 236 Árni Már Björnsson — Guðmundur Grétarsson 236 Guðrún Hinriksdóttir — Haukur Hannesson 231 Og staða efstu spilara að lokn- um 11 kvöldum f Sumarbrids Skagfirðinga er þessi: stig Anton R. Gunnarsson 9 Guðmundur Auðunsson 9 Þórarinn Árnason 9 Tómas Sigurjónsson 9 Guðrún Hinriksdóttir 7,5 Steingrímur Jónasson 7 AUs hafa 90 spilarar hlotið vinningsstig (1-2-3) það sem af er. Sumarbrids Skagfirðinga MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. ÁGÚST 1985 ,‘IH'I 'i'.j; i1!; U || m " i *i j i,i|i lýkur um miðjan september en þá hefst Haust-T?arometertví- menningskeppni hjá Skagfirð- ingum. Þátttaka í þeirri keppni verður takmörkuð við 36 pör há- mark. Sú keppni mun taka 5 kvöld með 7 umferðum á kvöldi, 4 spil milli para, allir v/alla. Skráning mun hefjast næsta þriðjudag eða hjá Ólafi Lárus- syni. Sumarbrids 68 pör mættu til leiks í Sumar- brids sl. fimmtudag. Laust upp úr kl. 19 var húsfyllir og um 21.30 (hálf-tíu) voru fyrstu riðlar að ljúka keppni. Þetta er lífið. Úrslit urðu þessi (efstu pör): A-riðilI Sigríður Ingibergsdóttir — Jóhann Guðlaugsson 266 Dúa Ólafsdóttir — Véný Viðarsdóttir 245 Sigrún Pétursdóttir — Rósa Þorsteinsdóttir 231 Baldur Ásgeirsson — Magnús Halldórsson 231 B-riðill Sigmundur Stefánsson — Sveinn Herjólfsson 186 Albert Þorsteinsson — Stígur Herlufsen 180 Guðlaugur Nielsen — Óskar Karlsson 176 Vilhjálmur Sigurðsson — Þráinn Sigurðsson 173 C-riðill Páll Valdimarsson — Sigurður B. Þorsteinsson 184 Sigfús Þórðarson — Þórður Sigurðsson 183 Ásthildur Sigurgísladóttir — Lárus Arnórsson 180 Lárus Hermannsson — Sigurður Lárusson 176 D-riðiIl Esther Jakobsdóttir — Valgerður Kristjónsdóttir 183 fsak Örn Sigurðsson — Sturla Geirsson 179 Ágúst Helgason — Gísli Hafliðason 179 Brynjólfur Jónsson — Guðmundur Theodórsson 170 E-riðill Ragnar Ragnarsson — Stefán Oddsson 130 Þorvaldur Pálmason — Þórður Þórðarson 129 Jakob Ragnarsson — Friðgeir Guðnason 118 Ólafur Valgeirsson — Ríkharður Steinbergsson 112 Og eftir 12 kvöld í Sumarbrids er staða efstu spilara þessi: Kristján Blöndal 14 Sigurður B. Þorsteinsson 13,5 Baldur Ásgeirsson 13 Magnús Halldórsson 13 Hrólfur Hjaltason 11 Óskar Karlsson 11 Páll Valdimarsson 11 Stefán Oddsson 11 Ragnar Ragnarsson 11 ísak Sigurðsson 10 Vestfjarðamót í tvímenningi Vestfjarðámót í tvímenn- ingskeppni verður haldið á ísa- firði helgina 31. ágúst—1. sept- ember nk. Frestur til að senda inn þátttökutilkynningu rennur út sunnudaginn 25. ágúst. Hægt er að hafa samband við þá Arnar Geir á ísafirði (4144 eða 3214) og Ævar á Tálknafirði (2585 eða 2524). Stefnt er að þátttöku yfir 20 para. Spilaður verður Baro- meter, væntanlega 3 spil milli para (ræðst af þátttöku). Keppn- isstjóri verður Ólafur Lárusson. Bridssamband Austurlands Bridssamband Austurlands gengst fyrir opnu stórmóti í Sumarhótelinu Hallormsstað dagana 30. og 31. ágúst. í boði eru vegleg peningaverðlaun fyrir 5 efstu pör. Spilaður verður Barometer-tvímenningur, 24 til 28 para með 3 spilum í setu, spil- að er um silfurstig. Keppnisgjald er ákveðið 3.000 kr. á par og er innifalið í því 2xkaffi og kvöldverður meðan spilamennska varir. í boði er ódýr gisting (500 kr.) í tveggja manna herbergjum í sumarhót- elinu, mótsstaðnum. Mótið hefst kl. 20.00 á föstu- dagskvöld. Spilamennsku lýkur um kvöldmatarleyti á laugardag með mat og verðlaunaafhend- ingu. Kvöldflug suður frá Egils- stöðum er tryggt. Þátttöku ber að tilkynna fyrir 20. ágúst til: Kristjáns Krist- jánssonar s. 97-4271, 97-4221; Pálma Kristmannssonar s. 97- 1216, 97-1421; Sigurðar Freys- sonar s. 97-6409, 97-6126. Keppnisstjóri verður Her- mann Lárusson Reykjavík og sér hann einnig um skráningu. JL-/esið af meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er22480 • • •:: •. GERÐU PER •■•: :•.• .GLAÐAFÍDAG Njóttu kymingarverös ágóöutiexi. ‘ý .* • 'SÚKKULAÐI MARIE Gildiríjútí og ágúst í öllum góöum verstunum Yíikuferðir til Færeyja í ágúst • Ferðaskrifstofa rikisins og Austfar h/f Seyðisfirði vekja athygli á hagstæðum Færeyjaferðum í ágúst. Flogið frá Reykjavik, siglt með Norrænu frá Seyðisfirði. Dvalið á Hótel Borg í Færeyjum, morgunverður innifalinn. Brottför alla fimmtudaga. Hagstætt verð. Feríaskrifstofa Rikisins, s. 91-251155 og Austfar h/f Seyðisfirði, s. 97-2111. £
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.