Morgunblaðið - 11.08.1985, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 11.08.1985, Blaðsíða 41
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 11. AGUST 1985 ■ ■«■.■■1. ■ i-i .... i t „ , *. .... i | atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Ritari óskar eftir heilsdagsstarfi. Hef margra ára reynslu viö öll almenn skrifstofustörf. Get hafið störf strax. Upplýsingar gefnar í síma 28208. Aðstoðarstarf á rannsóknastofu í Reykjavík er laust nú þegar eöa í haust. Tilvaliö fyrir stúdent úr náttúrufræöideild, sem hefur hug á meinatækni eöa skyldu námi. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 16. ágúst merkt: „L - 3670“. Glaðsinna, geðgott fólk með söluhæfileika Vegna mikils annríkis viljum viö ráöa nú þegar fólk til aö hjálpa okkur í gjafa- og húsgagna- deildinni í Ármúla. Um er aö ræöa hlutastörf eftir hádegi ásamt skiptivinnu á laugardögum. Viö erum aö leita aö viömótsþýöu fólki sem hefur góöan smekk og áhuga á aö gera viö- skiptavinum okkar til hæfis. Snyrtimennska og reglusemi eru skilyröi til ráöningar svo og góö mæting. Tekiö veröur á móti umsækjendum um þessi störf á skrifstofunni í Ármúla kl. 14.00-16.00 mánudag og þriöjudag. Vörumarkaðurinnhl. J Ármúla Vinna við Ijósmyndagerð Óskum aö ráöa starfsfólk í Ijósmyndavinnu- stofu okkar. Unniö er meö nýjum og fullkomnum vélum. Góð vinnuaöstaöa. Þeir sem ekki reykja ganga fyrir um störf. Enskukunnátta æskileg. Umsóknir sendist Ljósmyndavörum, Skipholti 31. Nánari upplýsingar í síma 25177 á skrif- stofutíma. SKIPHOLTI 31 Ritari - gott tækifæri Stofnun á besta staö í borginni vill ráöa ritara til starfa sem fyrst. Starfið felst m.a. í vélritun, almennum skrif- stofustörfum og ritvinnslu. Tilvaliö tækifæri fyrir stúlku meö litla reynslu, er vill læra meira og komast í gott framtíöarstarf. Góö vinnuaöstaöa, þó nokkur aukavinna. Viökomandi verður send á námskeið. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar sem fyrst. Guðni ÍÓNSSON RÁDCIÖF RÁÐN I NCARÞjÓN USTA TÚNGÖTUS, 101 REYKJAVlK - PÓSTHÓLF 693 SlMI 621322 Framkvæmdastjóri — útflutningur — hugbúnaður Nýtt fyrirtæki Artek hf., sem stofnaö er af íslenskri forritaþróun sf. og Frumkvæöi hf., vill ráöa framkvæmdastjóra. Artek hf. flytur út hugbúnaö fyrir tölvur, eink- um til Bandaríkjanna og Evrópu. Fram- kvæmdastjóri mun stjórna markaössetningu, auk þess aö hafa umsjón meö daglegum rekstri fyrirtækisins. Leitaö er eftir manni meö viöskiptamenntun og reynslu í stjórnun. Þekking á tölvumark- aönum er æskileg. Góö enskukunnátta er nauðsynleg. Viökomandi veröur aö vera vanur aö vinna sjálfstætt. í boöi eru góö laun og góö vinnuaöstaöa. Þetta er kjöriö tækifæri fyrir röggsaman stjórnanda til aö byggja upp nýtt fyrirtæki sem á framtíö- ina fyrir sér. Lysthafendur vinsamlegast sendi umsókn er greini aldur, menntun og starfsreynslu til íslenskrar forritaþróunar sf., c/o Vilhjálmur Þorsteinsson, Skúlatúni 6, 105 Reykjavík. Fyrirspurnum veröur svaraö í síma 21745. Fariö verður meö allar umsóknir og fyrir- spurnir sem trúnaöarmál. >10 ^ I ^ i 0 J«j***^J oissaSiSaM Starfsfólk Starfsfólk vantar viö ræstingar og ýmis önnur störf viö Ðorgarspítalann. Upplýsingar eru veittar hjá ræstingastjóra í síma 81200-320 virka daga kl. 13.00-14.00. Deildarstjórar Vegna breytinga á húsnæöi og stjórnskipulagi á skurölækningadeildum er laus staöa deild- arstjóra á almennri skurölækningadeild. Stærö deildar er 19 rúm. Umsóknarfrestur er til 30. ágúst. Laus er staöa deildarstjóra á Sótthreinsunar- deild. Umsóknarfrestur er til 30. ágúst. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist til hjúkrunarforstjóra Borgarspít- alans, sem gefur nánari upplýsingar í síma 81200 kl. 11.00-12.00 virka daga. Hjúkrunarfræðingar Lausar stööur hjúkrunarfræöinga: á skurö- deild, sérmenntun ekki skilyröi. Dagvinna, kvöldvinna. Á skurölækningadeildum A-3, A-4, A-5. Á lyflækningadeild A-6. Á öldrunardeildum B-5 og B-6. Vaktavinna, hlutavinna, fastar næturvaktir. Á gjörgæsludeild (vöknun) dagvinna. Sjúkraliðar Lausar eru stööur sjúkraliöa á ýmsum deild- um spítalans. Um er aö ræöa fullt starf og hlutastarf m.a. 8.00-13.00, 1.00-22.00 og 23.00-08.00. Starfsfólk Starfsmannastööur eru lausar á skurödeild, slysa- og sjúkravakt og Heilsuverndarstöö v/Barónsstíg. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunar- forstjóra í síma 81200 kl. 11.00-12.00 virka daga. Reykjavik, 8. ágúst 1985. Borgarspítalinn. ATH. Vantar þig færa gluggaútstillara, skiltamálara eöa hönnuöi sýningarstanda? Hringdu þá í síma 27007 - 26069. Læknaritari hlutastarf Læknaritari óskast viö læknastofur í hluta- starf frá og meö 1. september ’85. Góö tungumálakunnátta nauösynleg. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 20. ágúst merkt: „L — 8529“. Grunnskólar Hafn- arfjarðar Kennara vantar aö grunnskólum Hafnarfjarö- ar. Meöal kennslugreina er: Myndmennt, eölis- og efnafræöi. Upplýsingar í síma 53444. Fræösluskrifstofa, Hafnarfjaröar. RÍKISSPÍTALARNIR Jausar stöður Hjúkrunarfræðingur óskast viö blóöskilunar- deild Landspítalans. Hjúkrunarfræðingar óskast á næturvaktir og í hlutastörf viö ýmsar deildir Landspítalans. Hjúkrunarfræðingar óskast viö lyflækninga- deildir og taugalækningadeild. Sjúkraliðar óskast á ýmsar deildir Land- spítalans, bæöi í fastar stööur og til afleys- inga. Upplýsingar um ofangreindar stööur veitir hjúkrunarforstjóri Landspítalans í síma 29000. Aðstoðarmenn iðjuþjálfa (2) óskast viö endurhæfingardeild Landspítalans. Upplýsingar um starfiö veitir yfiriöjuþjálfi öldrunarlækningadeildar í síma 29000. Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar viö vistheimili á Vífilsstööum. Upplýsingar veita hjúkrunarfrmakvæmda- stjórar geödeildar í síma 38160. Starfsmenn óskast nú þegar viö vistheimiliö Vífilsstööum. Upplýsingar veita hjúkrunarframkvæmda- stjórar geödeildar í síma 38160. Reykjavik, 11/8 85. Framkvæmdastjóri — hálft starf Félag rækjuvinnslustöðva óskar eftir fram- kvæmdastjóra í hálft starf frá og meö 1. okt. nk. Viðkomandi skal vera viðskiptafræðingur með reynslu í rekstri fyrirtækja. Verksvið er m.a. gagnasöfnun, veröútreikn- ingar auk almennra verkefna fyrir samtökin. Margir möguleikar eru fyrir hendi til að vinna þetta starf, t.d. að viðkomandi leggi sjálfur til skrifstofuaðstöðu. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Umsóknir ásamt nauösynlegum upplýsingum sendist skrifstofu okkar fyrir 15. ágúst nk. GUDNI TÓNSSON RÁÐCIÖF & RÁÐN INCARMÓNllSTA TUNGÖTU5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.