Morgunblaðið - 11.08.1985, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 11.08.1985, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. ÁGCST 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Mötuneyti Röskur starfskraftur óskast til starfa viö mötu- neyti í miöborginni. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaöinu fyrir þriöjudaginn 13. ágúst merktar: „K — 3678“. Ritarastörf Nokkrar ritarastööur eru lausar til umsóknar. Allar stööurnar krefjast góörar vélritunar- og íslenskukunnáttu, svo og málakunnáttu í sumar þeirra. Umsóknareyðublöö fást hjá starfsmanna- stjóra er veitir upplýsingar. SAHIBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD Starfsstúlka óskast Góö laun í boöi. Vinnutími samkomulag. Upplýsingar á staönum á mánudag. fríed viö Vesturlandsveg, Mosfellssveit. Keflavík - Suöurnes Atvinna Óskum aö ráöa húsgagnasmiöi eöa menn vana verkstæöisvinnu til starfa viö samsetn- ingu og sérverkefni. Óskum einnig eftir aö ráöa iðnverkafólk og iönnema til framleiöslustarfa. Eingöngu er um framtíöarstörf aö ræöa. Upplýsingar gefur verksmiöjustjóri. Umsóknum skal skila á tilheyrandi eyöublöö- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar aö Iðavöllum 6, Keflavík. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst nk. Trésmiöja Þorvaldar Ólafssonar hf., löavöllum 6, Keflavík. Simar 92-4700 og 92-3320. Leitum að fólki Okkur vantar starfsfólk á saumastofu viö ýmis störf. Mjög gott bónuskerfi sem veitir góöa launamöguleika. Ein best búna saumastofa landsins af vélum og tækjum. Viö erum miösvæðis á Stór — Reykjavíkursvæðinu og samgöngur því mjög góöar viö hina ýmsu byggöakjarna. GÓÐ VINNUAÐSTAÐA GÓD KAFFI-/MATSTOFA MJÖG GÓÐUR STARFSANDI Allir okkar starfsmenn fá mjög góöan afslátt, sem er mikils virði. í Karnabæ: föt, hljómplöt- ur. I Bónaparte: herrafatnaöur. Garbó: dömu- fatnaöur. Bonanza: fatnaöur.l Hljómbæ: hljómtæki, myndbandstæki, o.fl., o.fl. Allar upplýsingar gefur Herborg Árnadóttir í síma 45800 eöa á staðnum. (Veriö velkomin.) ÚmKARNABÆR saumastofa, Nýbýlavegi 4 (Dalsbrekkumegin), Kópavogi. Starfsfólk óskast Óskum aö ráöa matreiöslumann og stúlku í mötuneyti/buff. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merktar: „Þ — 3860“ fyrir 20. ágúst. AHKUG4RDUR MARKADUR VIO SUND Verslunarstörf - Hlutastörf Viljum ráöa nú þegar starfsfólk til framtíöar- starfa, Um er aö ræða störf í matvörudeildum, sérvörudeildum og á afgreiðslukössum. Þetta er kjöriö tækifæri fyrir húsmæöur sem vilja vinna hluta úr degi svo og aörar sem vantar fullt starf. Umsóknum skal skilaö á skrifstofu Miklagarös á eyöublööum sem þar fást. Fræðsluskrífstofa Norðurlandsum- dæmis vestra auglýsir lausar stöður: Grunnskólinn — Sauðárkróki 3 stööur. Kennslugreinar: Almenn kennsla, danska og sérkennsla. Grunnskólinn — Siglufirði 2 stööur. Kennslugreinar: Almenn kennsla, stæröfræöi og raungreinar. Grunnskólinn — Hvammstanga 1 staöa. Kennslugreinar: Kennslayngri barna. Húnavallaskóli 1-2 stööur. Kennslugreinar: Almenn kennsla, sérkennsla og tónmennt. Grunnskólinn 2 stööur. Kennslugreinar: Almenn kennsla, forskólakennsla, heimilisfræði og sérkennsla. Grunnskólinn — Skagaströnd 2-3 stöður. Kennslugreinar: Almenn kennsla, heimilisfræöi og líffræöi. Sérkennslufulltrúi Starfssvið: Umsjón meö stuönings- og sér- kennslu i fræösluumdæminu. Kennslufulltrúi Starfssviö: Leiöbeiningastörf einkum viö kennslu yngri barna, uppbyggingu og umsjón kennslumiöstöövar. Umsóknarfrestur er til 19. ágúst. Upplýsingar veittar hjá viökomandi skóla- stjórum eöa á Fræösluskrifstofunni Blöndu- ósi, sími 95-4369 eöa 95-4249. Fræöslustjóri. Vélstjórar Óskum eftir aö ráða vélstjóra á skuttogara af minni gerö sem geröur er út frá Suðurnesjum. Uppl. gefur útgeröarstjóri í síma 92-1200. Fatahreinsun Starfsfólk óskast nú þegar viö pressun og frá- gang. Heilsdags- og hálfsdagsstarf. Efnalaugin Kjóll og hvítt, Eiöistorgi 15, sími 611216. Framleiðslufyrirtæki óskast til kaups Höfum verið beönir aö finna lítiö fram- leiðslufyrirtæki, fyrir mjög fjársterkan aöila. Þarf að henta sem fjölskyldufyrirtæki, fjölþætt starfsemi kemur til greina. Vinsamlegast hafiö samband viö skrifstofu okkar, á næstunni. Algjört trúnaöarmál. Gudni TÓNSSON RAÐCJÖF y RAÐN I NCARÞJON USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Saumastörf og fleira Viö óskum aö ráöa strax starfsfólk til eftirtal- inna starfa: Ýmissa saumastarfa á overlock- og bein- saumavélar viö saum á POLLUX-vinnufatn- aöi og STORM-sportfatnaöi. Jafnframt vantar starfsfólk á hátíöni bræöslu- vélar viö vinnslu á MAX-sjó- og regnfatnaði. Hjá okkur er góöur vinnuandi og einstaklings- bónuskerfi sem gefur góöa tekjumöguleika. Upplýsingar gefur verkstjóri. Verksmiöjan Ármúla 5 v/Hallarmúla, Sími 82833. Styrktarfélag vangefinna auglýsir eftirtalin störf laus til umsóknar: As — vinnustofa, Brautarholti 6, sími 621620: 1. Staöa deildarþroskaþjálfa. 2. Staöa verkstjóra. Bjarkarás — þjálfunarstofnun, Stjörnugróf 9, sími 685330: Tvær stööur meöferöarfulltrúa (starfsþjálfun pilta). Lyngás — dagheimili, Safamýri 5, sími 38228: 1. 1-2 stööur deildarþroskaþjálfa. 2. 1-2 stööur meöferöarfulltrúa. Lækjarás — þjálfunarstofnun, Stjörnugróf 7, sími 39944: 1. 2 stööur deiidarþroskaþjálfa. 2. Staöa meöferðarfulltrúa. Nánari upplýsingar veita forstööumenn. Styrktarfélag vangefinna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.