Morgunblaðið - 11.08.1985, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. ÁGCST 1985
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Mötuneyti
Röskur starfskraftur óskast til starfa viö mötu-
neyti í miöborginni. Upplýsingar um aldur,
menntun og fyrri störf sendist blaöinu fyrir
þriöjudaginn 13. ágúst merktar: „K — 3678“.
Ritarastörf
Nokkrar ritarastööur eru lausar til umsóknar.
Allar stööurnar krefjast góörar vélritunar- og
íslenskukunnáttu, svo og málakunnáttu í
sumar þeirra.
Umsóknareyðublöö fást hjá starfsmanna-
stjóra er veitir upplýsingar.
SAHIBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA
STARFSMANNAHALD
Starfsstúlka óskast
Góö laun í boöi. Vinnutími samkomulag.
Upplýsingar á staönum á mánudag.
fríed
viö Vesturlandsveg, Mosfellssveit.
Keflavík - Suöurnes
Atvinna
Óskum aö ráöa húsgagnasmiöi eöa menn
vana verkstæöisvinnu til starfa viö samsetn-
ingu og sérverkefni.
Óskum einnig eftir aö ráöa iðnverkafólk og
iönnema til framleiöslustarfa.
Eingöngu er um framtíöarstörf aö ræöa.
Upplýsingar gefur verksmiöjustjóri.
Umsóknum skal skila á tilheyrandi eyöublöö-
um sem liggja frammi á skrifstofu okkar aö
Iðavöllum 6, Keflavík.
Umsóknarfrestur er til 20. ágúst nk.
Trésmiöja Þorvaldar Ólafssonar hf.,
löavöllum 6, Keflavík.
Simar 92-4700 og 92-3320.
Leitum að fólki
Okkur vantar starfsfólk
á saumastofu viö ýmis störf.
Mjög gott bónuskerfi
sem veitir góöa launamöguleika.
Ein best búna saumastofa
landsins af vélum og tækjum.
Viö erum miösvæðis
á Stór — Reykjavíkursvæðinu og samgöngur
því mjög góöar viö hina ýmsu byggöakjarna.
GÓÐ VINNUAÐSTAÐA
GÓD KAFFI-/MATSTOFA
MJÖG GÓÐUR STARFSANDI
Allir okkar starfsmenn fá mjög góöan afslátt,
sem er mikils virði. í Karnabæ: föt, hljómplöt-
ur. I Bónaparte: herrafatnaöur. Garbó: dömu-
fatnaöur. Bonanza: fatnaöur.l Hljómbæ:
hljómtæki, myndbandstæki, o.fl., o.fl.
Allar upplýsingar gefur Herborg Árnadóttir í
síma 45800 eöa á staðnum.
(Veriö velkomin.)
ÚmKARNABÆR
saumastofa,
Nýbýlavegi 4 (Dalsbrekkumegin),
Kópavogi.
Starfsfólk óskast
Óskum aö ráöa matreiöslumann og stúlku í
mötuneyti/buff.
Umsóknir sendist augl.deild Mbl. merktar: „Þ
— 3860“ fyrir 20. ágúst.
AHKUG4RDUR
MARKADUR VIO SUND
Verslunarstörf -
Hlutastörf
Viljum ráöa nú þegar starfsfólk til framtíöar-
starfa, Um er aö ræða störf í matvörudeildum,
sérvörudeildum og á afgreiðslukössum. Þetta
er kjöriö tækifæri fyrir húsmæöur sem vilja
vinna hluta úr degi svo og aörar sem vantar
fullt starf. Umsóknum skal skilaö á skrifstofu
Miklagarös á eyöublööum sem þar fást.
Fræðsluskrífstofa Norðurlandsum-
dæmis vestra auglýsir lausar stöður:
Grunnskólinn
— Sauðárkróki
3 stööur. Kennslugreinar: Almenn kennsla,
danska og sérkennsla.
Grunnskólinn
— Siglufirði
2 stööur. Kennslugreinar: Almenn kennsla,
stæröfræöi og raungreinar.
Grunnskólinn
— Hvammstanga
1 staöa. Kennslugreinar: Kennslayngri barna.
Húnavallaskóli
1-2 stööur. Kennslugreinar: Almenn kennsla,
sérkennsla og tónmennt.
Grunnskólinn
2 stööur. Kennslugreinar: Almenn kennsla,
forskólakennsla, heimilisfræði og sérkennsla.
Grunnskólinn
— Skagaströnd
2-3 stöður. Kennslugreinar: Almenn kennsla,
heimilisfræöi og líffræöi.
Sérkennslufulltrúi
Starfssvið: Umsjón meö stuönings- og sér-
kennslu i fræösluumdæminu.
Kennslufulltrúi
Starfssviö: Leiöbeiningastörf einkum viö
kennslu yngri barna, uppbyggingu og umsjón
kennslumiöstöövar.
Umsóknarfrestur er til 19. ágúst.
Upplýsingar veittar hjá viökomandi skóla-
stjórum eöa á Fræösluskrifstofunni Blöndu-
ósi, sími 95-4369 eöa 95-4249.
Fræöslustjóri.
Vélstjórar
Óskum eftir aö ráða vélstjóra á skuttogara af
minni gerö sem geröur er út frá Suðurnesjum.
Uppl. gefur útgeröarstjóri í síma 92-1200.
Fatahreinsun
Starfsfólk óskast nú þegar viö pressun og frá-
gang. Heilsdags- og hálfsdagsstarf.
Efnalaugin Kjóll og hvítt,
Eiöistorgi 15, sími 611216.
Framleiðslufyrirtæki
óskast til kaups
Höfum verið beönir aö finna lítiö fram-
leiðslufyrirtæki, fyrir mjög fjársterkan aöila.
Þarf að henta sem fjölskyldufyrirtæki, fjölþætt
starfsemi kemur til greina.
Vinsamlegast hafiö samband viö skrifstofu
okkar, á næstunni. Algjört trúnaöarmál.
Gudni TÓNSSON
RAÐCJÖF y RAÐN I NCARÞJON USTA
TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322
Saumastörf og
fleira
Viö óskum aö ráöa strax starfsfólk til eftirtal-
inna starfa:
Ýmissa saumastarfa á overlock- og bein-
saumavélar viö saum á POLLUX-vinnufatn-
aöi og STORM-sportfatnaöi.
Jafnframt vantar starfsfólk á hátíöni bræöslu-
vélar viö vinnslu á MAX-sjó- og regnfatnaði.
Hjá okkur er góöur vinnuandi og einstaklings-
bónuskerfi sem gefur góöa tekjumöguleika.
Upplýsingar gefur verkstjóri.
Verksmiöjan
Ármúla 5 v/Hallarmúla,
Sími 82833.
Styrktarfélag
vangefinna
auglýsir eftirtalin störf laus til umsóknar:
As — vinnustofa, Brautarholti 6,
sími 621620:
1. Staöa deildarþroskaþjálfa.
2. Staöa verkstjóra.
Bjarkarás — þjálfunarstofnun,
Stjörnugróf 9, sími 685330:
Tvær stööur meöferöarfulltrúa (starfsþjálfun
pilta).
Lyngás — dagheimili, Safamýri 5,
sími 38228:
1. 1-2 stööur deildarþroskaþjálfa.
2. 1-2 stööur meöferöarfulltrúa.
Lækjarás — þjálfunarstofnun,
Stjörnugróf 7, sími 39944:
1. 2 stööur deiidarþroskaþjálfa.
2. Staöa meöferðarfulltrúa.
Nánari upplýsingar veita forstööumenn.
Styrktarfélag vangefinna.