Morgunblaðið - 11.08.1985, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 11.08.1985, Blaðsíða 45
MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 11. ÁGÚST 1985 45 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Viljum ráða smið eða mann vanan innréttingasmíöi. Timburiðjan hf. Garðabæ, simi 44163. Vellaunað starf óskast. Málakunnátta, danska, enska, íslenska (háskólapróf). Reynsla í tölvu- og telexvinnu. Uppl. um áhugavert sjálfstætt starf kærkomnar. Tilb. merkt: „A — 8928“ sendist augld. Mbl. Óskum eftir að ráða starfsmenn í eftirtalin störf sem fyrst. 1. Fulltrúa til aö annast launagreiöslur. 2. Skrifstofumann í bókhald, skráningar á diskettuvél o.fl. Laun samkvæmt launakjörum starfsmanna ríkisins. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist okkur fyrir 19. ágúst nk. Skrifstofa Rannsóknastofnana atvinnuveg- anna, Nóatúni 17, 105 Reykjavík. Ritvinnsla á tölvur Viö leitum aö starfsmanni fyrir meöalstjórt og traust fyrirtæki í Reykjavík. Kennsla í ritvinnslu fer fram á vinnustaö en viökomandi þarf aö hafa áhuga á slíku framtíöarstarfi, æfingu í vélritun, geta lesiö og ritað ensku og eitt Norö- urlandamál. Boöið er upp á góö laun og hlunnindi, góöa vinnuaöstööu og starfsanda. Þarf aö geta hafið störf í september. Umsóknir sendist undirrituöum, Bókhaldstækni, Ásbúð 48,210, Garðabæ, sími46887. Isafjarðar- kaupstaður Staöa byggingarfulltrúa hjá ísafjaröar- kaupstaö er auglýst laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 22. ágúst nk. Frekari uppl. veitir undirritaöur í síma 94-3722 eöa á bæjarskrifstofunum Austurvegi 2, isafiröi. Umsóknir sendist á bæjarskrifstofuna. Bæjarstjórinn á ísafirði. Egilsstaðaskóli auglýsir Kennara vantar nú þegar til kennslu í 6.-9. bekk skólans. Húsnæði til reiöu gegn vægu gjaldi og flutn- ingsstyrkur greiddur. Skólastjóri, Ólafur Guömundsson, veröur til viðtals á skrifstofu Kl aö Grettisgötu 89 dag- ana 12., 13. og 14. þm. kl. 13—15 og jafnframt í síma 91-40172 sömu daga kl. 18-19. Skólanefnd Egilsstaðaskólah verfis. Bókhaldsþjónusta Tökum aö okkur bókhald fyrir fyrirtæki. Vinn- um hvaöa stig bókhalds sem er. Skiium m.a. af okkur til endurskoöenda eöa endurskoð- uöu eftir óskum. Tölvufærsla. Uppgjör svo oft sem óskaö er. Gerum föst tilboð. íslenskt hugvit hf., Kríunesi8, Garðabæ, sími46625. QonHihorro(( „UCIIUIIICI i a á mótorhjóli Útgáfufyrirtæki vill ráöa röskan og lipran pilt til almennra sendiferða strax. Þarf aö hafa mótorhjól. Fullt starf fram aö byrjun skóla en hægt aö hafa sem aukastarf í vetur. Vinnutími samkomulag. Vinsamlegast sendiö okkur smá-upplýsingar sem allra fyrst. Gudnt Tónssqn RÁÐCJÓF & RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Egilsstaðaskóli auglýsir Sérkennara vantar nú þegar aö sérdeild skólans fyrir fjölfötluö börn. Húsnæöi til reiöu gegn vægu gjaldi og flutn- ingsstyrkur greiddur. Skólastjóri, Ólafur Guömundsson, veröur til viötals á skrifstofu Ki aö Grettisgötu 89 dag- ana 12., 13. og 14 þm. kl. 13-15 og jafnframt í síma 91-40172 sömu daga kl. 18-19. SkólanefndEgilsstaðaskólahverfis. í Mosfellssveit Staöa yfirkennara er laus til umsóknar. Ennfremur eru lausar kennarastööur. Meöal kennslugreina eru: Handmennt, raungreinar, vinna á skólasafni o.fl. Upplýsingar gefur Helga Richter formaöur skólanefndar í síma 666718. Rafeindavirki Vegna aukinna umsvifa okkar á sviöi pökkun- arvéla, rafeindavoga og tölvutenginga þeirra óskum viö eftir aö bæta viö einum rafeinda- virkja í tækjadeild okkar. Um fullt framtíöar- starf er aö ræöa. Starfið felst í prófun nýrra tækja, viðgerðum og ráögjöf viö viöskiptavini okkar. Áhugasemi og reynsla viö viðgerðir rafeindatækja er skil- yröi. Umsækjendur hafi samband viö Inga Arnason í síma 82655 næstu daga. Nastns lif 9 Leyfi til daggæslu í heimahúsum Félagsmálaráö vekur athygli á aö leyfi til daggæslu í heimahúsum eru veitt á tímabilinu 1. ágúst til 15. október ár hvert. Skilyröi fyrir leyfisveitingu er aö viðkomandi sæki nám- skeiö á vegum Félagsmálastofnunarinnar sem haldin eru árlega. Ennfremur þarf aö skila læknis- og sakavottoröi og samþykki hús- félags ef um slíkt er aö ræöa. Upplýsingar um starfið veitir umsjónarfóstra í síma 41570. Félagsmálastofnun Kópavogs. Kennarar athugið Kennara vantar viö Héraösskólann í Reykja- nesi. Aöalkennslugrein íslenska. Gott og ódýrt húsnæöi í boði. Einnig vantar aö skólan- um skólabryta og tvo aöstoöarmenn í eldhús sem gætu annast m.a. bakstur og sem auka- starf barnagæslu. Æskileg störf fyrir hjón. Umsóknarfrestur til 23. ágúst. Upplýsingar hjá skólastjóra í símum 94-4841 og 94-4840. Héraðsskólinn i Reykjanesi. Sölumennska — sölumaður Óskum aö ráöa sölumann til aö sjá um og skipuleggja meö sölustjóra, sölustarfsemi á útgáfum Miölunar. Starfiö felst einnig í aö fylgja kynningarefni Miðlunar eftir í síma og meö heimsóknum í fyrirtæki. Hæfileiki til aö vinna sjálfstætt og góö framkoma eru nauö- synlegir kostir. Reynsla af sölumennsku er æskileg. Þau sem telja sig þessum kostum búin og hafa áhuga, vinsamlegast sendi inn umsóknir til augld. Mbl. fyrir 16. ágúst merkt: „S - 3679“. Óskum eftir aö ráöa duglegt starfsfólk í eftir- talin störf: 1. Við uppvask í eldhúsi. 2. Viö uppvask og vinnu í sal. Unniö er á vöktum. Framtíöarvinna. Upplýsingar á staönum milli kl. 13.00-15.00. Múlakaffi. Lausar stöður Eftirgreindar stööur eru lausar á skrifstofum embættisins aö Hverfisgötu 115. 1. Starf skrifstofumanns (ritara). Stúdents- próf, verslunarpróf eöa hliöstæö menntun áskilin. 2. Starf skrifstofumanns (símavaröar viö skiptiborö). Um er aö ræöa starf hálfan daginn frá kl. 13.00-17.00. Nokkur mála- kunnátta nauösynleg. Umsóknir óskast sendar skrifstofustjóra embættisins fyrir 20. ágúst nk. Lögreglustjórinn í Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.