Morgunblaðið - 11.08.1985, Blaðsíða 45
MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 11. ÁGÚST 1985
45
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Viljum ráða smið
eða mann vanan innréttingasmíöi.
Timburiðjan hf.
Garðabæ, simi 44163.
Vellaunað starf
óskast. Málakunnátta, danska, enska, íslenska
(háskólapróf). Reynsla í tölvu- og telexvinnu.
Uppl. um áhugavert sjálfstætt starf kærkomnar.
Tilb. merkt: „A — 8928“ sendist augld. Mbl.
Óskum eftir að ráða
starfsmenn í eftirtalin störf sem fyrst.
1. Fulltrúa til aö annast launagreiöslur.
2. Skrifstofumann í bókhald, skráningar á
diskettuvél o.fl.
Laun samkvæmt launakjörum starfsmanna
ríkisins. Umsóknir er greini aldur, menntun
og fyrri störf sendist okkur fyrir 19. ágúst nk.
Skrifstofa Rannsóknastofnana atvinnuveg-
anna,
Nóatúni 17,
105 Reykjavík.
Ritvinnsla á tölvur
Viö leitum aö starfsmanni fyrir meöalstjórt og
traust fyrirtæki í Reykjavík. Kennsla í ritvinnslu
fer fram á vinnustaö en viökomandi þarf aö
hafa áhuga á slíku framtíöarstarfi, æfingu í
vélritun, geta lesiö og ritað ensku og eitt Norö-
urlandamál.
Boöið er upp á góö laun og hlunnindi, góöa
vinnuaöstööu og starfsanda. Þarf aö geta
hafið störf í september.
Umsóknir sendist undirrituöum,
Bókhaldstækni,
Ásbúð 48,210, Garðabæ,
sími46887.
Isafjarðar-
kaupstaður
Staöa byggingarfulltrúa hjá ísafjaröar-
kaupstaö er auglýst laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 22. ágúst nk.
Frekari uppl. veitir undirritaöur í síma 94-3722
eöa á bæjarskrifstofunum Austurvegi 2,
isafiröi.
Umsóknir sendist á bæjarskrifstofuna.
Bæjarstjórinn á ísafirði.
Egilsstaðaskóli
auglýsir
Kennara vantar nú þegar til kennslu í 6.-9.
bekk skólans.
Húsnæði til reiöu gegn vægu gjaldi og flutn-
ingsstyrkur greiddur.
Skólastjóri, Ólafur Guömundsson, veröur til
viðtals á skrifstofu Kl aö Grettisgötu 89 dag-
ana 12., 13. og 14. þm. kl. 13—15 og jafnframt
í síma 91-40172 sömu daga kl. 18-19.
Skólanefnd Egilsstaðaskólah verfis.
Bókhaldsþjónusta
Tökum aö okkur bókhald fyrir fyrirtæki. Vinn-
um hvaöa stig bókhalds sem er. Skiium m.a.
af okkur til endurskoöenda eöa endurskoð-
uöu eftir óskum. Tölvufærsla. Uppgjör svo oft
sem óskaö er. Gerum föst tilboð.
íslenskt hugvit hf.,
Kríunesi8,
Garðabæ,
sími46625.
QonHihorro((
„UCIIUIIICI i a
á mótorhjóli
Útgáfufyrirtæki vill ráöa röskan og lipran
pilt til almennra sendiferða strax. Þarf aö hafa
mótorhjól. Fullt starf fram aö byrjun skóla en
hægt aö hafa sem aukastarf í vetur.
Vinnutími samkomulag.
Vinsamlegast sendiö okkur smá-upplýsingar
sem allra fyrst.
Gudnt Tónssqn
RÁÐCJÓF & RÁÐNINCARÞJÓNUSTA
TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322
Egilsstaðaskóli
auglýsir
Sérkennara vantar nú þegar aö sérdeild
skólans fyrir fjölfötluö börn.
Húsnæöi til reiöu gegn vægu gjaldi og flutn-
ingsstyrkur greiddur.
Skólastjóri, Ólafur Guömundsson, veröur til
viötals á skrifstofu Ki aö Grettisgötu 89 dag-
ana 12., 13. og 14 þm. kl. 13-15 og jafnframt
í síma 91-40172 sömu daga kl. 18-19.
SkólanefndEgilsstaðaskólahverfis.
í Mosfellssveit
Staöa yfirkennara er laus til umsóknar.
Ennfremur eru lausar kennarastööur. Meöal
kennslugreina eru: Handmennt, raungreinar,
vinna á skólasafni o.fl.
Upplýsingar gefur Helga Richter formaöur
skólanefndar í síma 666718.
Rafeindavirki
Vegna aukinna umsvifa okkar á sviöi pökkun-
arvéla, rafeindavoga og tölvutenginga þeirra
óskum viö eftir aö bæta viö einum rafeinda-
virkja í tækjadeild okkar. Um fullt framtíöar-
starf er aö ræöa.
Starfið felst í prófun nýrra tækja, viðgerðum
og ráögjöf viö viöskiptavini okkar. Áhugasemi
og reynsla viö viðgerðir rafeindatækja er skil-
yröi.
Umsækjendur hafi samband viö Inga Arnason
í síma 82655 næstu daga.
Nastns lif
9
Leyfi til daggæslu í
heimahúsum
Félagsmálaráö vekur athygli á aö leyfi til
daggæslu í heimahúsum eru veitt á tímabilinu
1. ágúst til 15. október ár hvert. Skilyröi fyrir
leyfisveitingu er aö viðkomandi sæki nám-
skeiö á vegum Félagsmálastofnunarinnar
sem haldin eru árlega. Ennfremur þarf aö skila
læknis- og sakavottoröi og samþykki hús-
félags ef um slíkt er aö ræöa. Upplýsingar um
starfið veitir umsjónarfóstra í síma 41570.
Félagsmálastofnun Kópavogs.
Kennarar athugið
Kennara vantar viö Héraösskólann í Reykja-
nesi. Aöalkennslugrein íslenska. Gott og
ódýrt húsnæöi í boði. Einnig vantar aö skólan-
um skólabryta og tvo aöstoöarmenn í eldhús
sem gætu annast m.a. bakstur og sem auka-
starf barnagæslu. Æskileg störf fyrir hjón.
Umsóknarfrestur til 23. ágúst.
Upplýsingar hjá skólastjóra í símum 94-4841
og 94-4840.
Héraðsskólinn i Reykjanesi.
Sölumennska
— sölumaður
Óskum aö ráöa sölumann til aö sjá um og
skipuleggja meö sölustjóra, sölustarfsemi á
útgáfum Miölunar. Starfiö felst einnig í aö
fylgja kynningarefni Miðlunar eftir í síma og
meö heimsóknum í fyrirtæki. Hæfileiki til aö
vinna sjálfstætt og góö framkoma eru nauö-
synlegir kostir. Reynsla af sölumennsku er
æskileg.
Þau sem telja sig þessum kostum búin og hafa
áhuga, vinsamlegast sendi inn umsóknir til
augld. Mbl. fyrir 16. ágúst merkt: „S - 3679“.
Óskum eftir aö ráöa duglegt starfsfólk í eftir-
talin störf:
1. Við uppvask í eldhúsi.
2. Viö uppvask og vinnu í sal.
Unniö er á vöktum. Framtíöarvinna.
Upplýsingar á staönum milli kl. 13.00-15.00.
Múlakaffi.
Lausar stöður
Eftirgreindar stööur eru lausar á skrifstofum
embættisins aö Hverfisgötu 115.
1. Starf skrifstofumanns (ritara). Stúdents-
próf, verslunarpróf eöa hliöstæö menntun
áskilin.
2. Starf skrifstofumanns (símavaröar viö
skiptiborö). Um er aö ræöa starf hálfan
daginn frá kl. 13.00-17.00. Nokkur mála-
kunnátta nauösynleg.
Umsóknir óskast sendar skrifstofustjóra
embættisins fyrir 20. ágúst nk.
Lögreglustjórinn í Reykjavík.