Morgunblaðið - 11.08.1985, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 11.08.1985, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 11. ÁGÚST 1985 UNGLINGAKNATTSPYRNAN Selfoss: Fjörugur leikur SaHoui, 1. égint. SÍÐASTLIÐINN miðvikudag, 31. júlí, fór fram á Selfossvelli leikur Selfoss og Grindavtkur í 5. flokki, léttur og skemmtilegur leikur mikilla tækifæra. Grindvíkingar gengu ákveönir til leiks og Albert Sævarsson skoraði fyrsta mark leiksins strax á fyrstu mínútunni, eftir snögga sókn sem kom Selfossliöinu í opna skjöldu. Þrátt fyrir markiö létu Selfyssingar ekki deigan síga heldur sóttu af krafti og áttu góö tækifæri sem nýttust ekki og voru þeir óheppnir aö skora ekki. í siöari hálfleik sóttu Grindvík- ingar heldur meira og léku undan nokkuð stríöri og kaldri golu. Þaö var svo Björn Skúlason sem rak endahnútinn á sigur Grindvíkinga þegar hann geröi síöara mark þeirra meö fallegu langskoti. Einn leikmanna Grindavíkurliös- ins, Leifur Guöjónsson, vakti at- hygli áhorfenda fyrir liflegan leik og baráttugleöi. Þó hann væri mun lægri í loftinu en aörir leikmenn var hann oft á tiöum hættulegur and- stæöingum sínum inni í markteig. Sig. Jóns. • Leifur Guójónsson, Grindavík FIMMTI FLOKKUR FH MorgunblaöiO/Sig. Jóns. • Fimmti flokkur FH tekur nú þátt í úrslitakeppninni sem lýkur á KR-vellinum í dag. FH-ingarnir léku í B-riðli og hafa drengirnir leikið skemmtilega knattspyrnu í sumar og verðskulda fyllilega að vera í úrslitakeppninni. Hér má sjá hið harðsnúna lið þeirra ásamt þjálfaranum, Úlfari Daníelssyni. 2. flokkur, C-riðill: Yfirburðir NJarðvíkinga • Þessir brosmildu Vestmanneyingar tóku þátt í Tommahamborgara- mótinu þar fyrr f sumar og þeir munu örugglega fylgjast spenntir með úrslitakeppninni sem þar fer fram 1 3. aldursflokki um næstu helgi. Þessir piltar eru allir í Þór og leika með 6. aldursflokki þannig að þeir verða að láta sér nægja aö horfa á sér eldri stráka þegar þeir leika um helgina. Úrslit í 4. flokki: í SÍÐUSTU viku léku í Njarövík heimamenn og Leiftur frá Ólafs- firði í 2. flokki. Leikur þessi var sama dag og meistaraflokksliðin léku í 2. deildinni og ungu strák- amir frá Njarðvík fundu mun bet- ur leiöina í mark andstæðinganna en meistaraflokkurínn. Njarðvík sígraöi 10:1. Yfirburöir Njarövíkurliösins voru miklir í þessum leik eins og úrslit hans gefa til kynna. Ólafur Ó. Thordarsen skoraöi hvorki fleiri né færri en fimm mörk. Guöbjörn Jó- hannesson skoraöi tvö mörk og þeir Hreiðar Hreiöarsson, Friörik Rúnarsson og Ingólfur Sigurðsson eitt mark hver. 3. flokkur, D-riðill: KAmeð fullt hús Úrslitaleikurinn í 3. flokki, D-riðils, fór fram á Akureyrarvelli í fyrri viku og það voru Akureyr- arliðin KA og Þór sem léku þar um sæti í úrslitakeppninni sem fram fer um næstu helgi. KA- menn voru sterkari aðilinn í leiknum og sigruðu 5:0 og luku þar með keppni í sínum riðli með fullt hús stiga. Glæsilegur árang- ur hjá 3. flokki KA. Helgi Jóhannsson skoraði tvö marka KA í leiknum og tvíburarn- ir Björn og Stefán Pálssynir skor- uöu sitt markiö hvor og Árni Her- mannsson skoraöi fimmta mark- iö. Úrslit í 3. flokki ÚRSLIT þeirra leikja í 3. flokki sem okkur hafa borist: A-RIDILL. ÍR — Stjarnan 1:0 Vikingur — Fram 5:0 Valur — ÍBK 6:3 Stjarnan — KR 0:5 Fylkir — ÍK 0:3 Vikingur — Stjarnan 2:1 Valur — Fram 5:1 B-RIÐILL: UBK — Grindavík 5:2 Leiknir — Þór 1:0 Grindavik — Týr 1:0 FH — UBK 1:2 Þróttur — Leiknir 6:0 E-RIOILL: Höttur — Sindri 2:1 Valur — Leiknir 3:2 Einherji — Höttur 1:7 Sigur hjá HÉR Á eftir fara úrslit í þeim leikj- um sem okkur hafa borist í 4. flokki. A-RIÐILL: Vikingur — KR 1:1 Valur — Stjarnan 7:1 ÍK — ÍBK 0:4 B-RIOILL: Afturelding — ÍR 1:3 UBK — Haukar 3:0 Njaróvik — Fylkir 1:5 Þór V. — UBK 2:2 Haukar — Afturelding 0:1 Týr - FH 1:2 ÍR — Njarövík 5:0 Fylkir — Selfoss 1:2 og tap Hetti : C-RIOILL: Víkingur Ó. — Ðildudalur 2:2 E-RIÐILL: Höttur — Þróttur 8:1 Austri — Höttur 8;0 2. flokkur kvenna: Úrslita- leikurinn Á MORGUN, mánudag, fer fram úrslitaleikur í 2. flokki kvenna. Það eru Stjarnan og Breiöabíik sem leika á Stjörnuvelli og hefst leikurinn kl. 19. Morgunblaóió/ Skapti Þrír áhugasamir • Menn þurfa ekki endilega að vera háir í loftinu til þess að hafa áhuga á knattspyrnu. Þessa þrjá áhugasömu knattspyrnumenn rakst blaöamaöur Morgunblaðsins á á Akureyri þar sem þeir voru að æfa undirstööuatriöin í knattspyrnu og var greinilegt að hæfi- leíkarnir og áhuginn var fyrir hendi og hver veit nema hér séu á ferðinni væntanlegir knattspyrnusnillingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.