Morgunblaðið - 11.08.1985, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 11. ÁGÚST 1985
UNGLINGAKNATTSPYRNAN
Selfoss:
Fjörugur leikur
SaHoui, 1. égint.
SÍÐASTLIÐINN miðvikudag, 31.
júlí, fór fram á Selfossvelli leikur
Selfoss og Grindavtkur í 5. flokki,
léttur og skemmtilegur leikur
mikilla tækifæra.
Grindvíkingar gengu ákveönir til
leiks og Albert Sævarsson skoraði
fyrsta mark leiksins strax á fyrstu
mínútunni, eftir snögga sókn sem
kom Selfossliöinu í opna skjöldu.
Þrátt fyrir markiö létu Selfyssingar
ekki deigan síga heldur sóttu af
krafti og áttu góö tækifæri sem
nýttust ekki og voru þeir óheppnir
aö skora ekki.
í siöari hálfleik sóttu Grindvík-
ingar heldur meira og léku undan
nokkuð stríöri og kaldri golu. Þaö
var svo Björn Skúlason sem rak
endahnútinn á sigur Grindvíkinga
þegar hann geröi síöara mark
þeirra meö fallegu langskoti.
Einn leikmanna Grindavíkurliös-
ins, Leifur Guöjónsson, vakti at-
hygli áhorfenda fyrir liflegan leik
og baráttugleöi. Þó hann væri mun
lægri í loftinu en aörir leikmenn var
hann oft á tiöum hættulegur and-
stæöingum sínum inni í markteig.
Sig. Jóns.
• Leifur Guójónsson, Grindavík
FIMMTI FLOKKUR FH
MorgunblaöiO/Sig. Jóns.
• Fimmti flokkur FH tekur nú þátt í úrslitakeppninni sem lýkur á KR-vellinum í dag. FH-ingarnir léku
í B-riðli og hafa drengirnir leikið skemmtilega knattspyrnu í sumar og verðskulda fyllilega að vera í
úrslitakeppninni. Hér má sjá hið harðsnúna lið þeirra ásamt þjálfaranum, Úlfari Daníelssyni.
2. flokkur, C-riðill:
Yfirburðir NJarðvíkinga
• Þessir brosmildu Vestmanneyingar tóku þátt í Tommahamborgara-
mótinu þar fyrr f sumar og þeir munu örugglega fylgjast spenntir með
úrslitakeppninni sem þar fer fram 1 3. aldursflokki um næstu helgi.
Þessir piltar eru allir í Þór og leika með 6. aldursflokki þannig að þeir
verða að láta sér nægja aö horfa á sér eldri stráka þegar þeir leika um
helgina.
Úrslit í 4. flokki:
í SÍÐUSTU viku léku í Njarövík
heimamenn og Leiftur frá Ólafs-
firði í 2. flokki. Leikur þessi var
sama dag og meistaraflokksliðin
léku í 2. deildinni og ungu strák-
amir frá Njarðvík fundu mun bet-
ur leiöina í mark andstæðinganna
en meistaraflokkurínn. Njarðvík
sígraöi 10:1.
Yfirburöir Njarövíkurliösins voru
miklir í þessum leik eins og úrslit
hans gefa til kynna. Ólafur Ó.
Thordarsen skoraöi hvorki fleiri né
færri en fimm mörk. Guöbjörn Jó-
hannesson skoraöi tvö mörk og
þeir Hreiðar Hreiöarsson, Friörik
Rúnarsson og Ingólfur Sigurðsson
eitt mark hver.
3. flokkur, D-riðill:
KAmeð
fullt hús
Úrslitaleikurinn í 3. flokki,
D-riðils, fór fram á Akureyrarvelli
í fyrri viku og það voru Akureyr-
arliðin KA og Þór sem léku þar
um sæti í úrslitakeppninni sem
fram fer um næstu helgi. KA-
menn voru sterkari aðilinn í
leiknum og sigruðu 5:0 og luku
þar með keppni í sínum riðli með
fullt hús stiga. Glæsilegur árang-
ur hjá 3. flokki KA.
Helgi Jóhannsson skoraði tvö
marka KA í leiknum og tvíburarn-
ir Björn og Stefán Pálssynir skor-
uöu sitt markiö hvor og Árni Her-
mannsson skoraöi fimmta mark-
iö.
Úrslit í
3. flokki
ÚRSLIT þeirra leikja í 3. flokki
sem okkur hafa borist:
A-RIDILL.
ÍR — Stjarnan 1:0
Vikingur — Fram 5:0
Valur — ÍBK 6:3
Stjarnan — KR 0:5
Fylkir — ÍK 0:3
Vikingur — Stjarnan 2:1
Valur — Fram 5:1
B-RIÐILL:
UBK — Grindavík 5:2
Leiknir — Þór 1:0
Grindavik — Týr 1:0
FH — UBK 1:2
Þróttur — Leiknir 6:0
E-RIOILL:
Höttur — Sindri 2:1
Valur — Leiknir 3:2
Einherji — Höttur 1:7
Sigur
hjá
HÉR Á eftir fara úrslit í þeim leikj-
um sem okkur hafa borist í 4.
flokki.
A-RIÐILL:
Vikingur — KR 1:1
Valur — Stjarnan 7:1
ÍK — ÍBK 0:4
B-RIOILL:
Afturelding — ÍR 1:3
UBK — Haukar 3:0
Njaróvik — Fylkir 1:5
Þór V. — UBK 2:2
Haukar — Afturelding 0:1
Týr - FH 1:2
ÍR — Njarövík 5:0
Fylkir — Selfoss 1:2
og tap
Hetti :
C-RIOILL:
Víkingur Ó. — Ðildudalur 2:2
E-RIÐILL:
Höttur — Þróttur 8:1
Austri — Höttur 8;0
2. flokkur kvenna:
Úrslita-
leikurinn
Á MORGUN, mánudag, fer fram
úrslitaleikur í 2. flokki kvenna.
Það eru Stjarnan og Breiöabíik
sem leika á Stjörnuvelli og hefst
leikurinn kl. 19.
Morgunblaóió/ Skapti
Þrír áhugasamir
• Menn þurfa ekki endilega að vera háir í loftinu til þess að hafa
áhuga á knattspyrnu. Þessa þrjá áhugasömu knattspyrnumenn
rakst blaöamaöur Morgunblaðsins á á Akureyri þar sem þeir voru
að æfa undirstööuatriöin í knattspyrnu og var greinilegt að hæfi-
leíkarnir og áhuginn var fyrir hendi og hver veit nema hér séu á
ferðinni væntanlegir knattspyrnusnillingar.