Morgunblaðið - 11.08.1985, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.08.1985, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. ÁGÚST 1985 ÚTVARP / S JÓN VARP Hitlersæskan ■■■■ 1 kvöld er á OA 55 dagskrá sjón- — varps fyrsti þáttur af fimm í þýskum f ram haldsmy ndaflokki um Hitlersæskuna. Fyrsti þáttur nefnist Rís, vort merki. Á uppgangstímum nasismans í Þýskalandi starfrækti flokkurinn æskulýðshreyfingu sem síðar varð öflugt áróð- urstæki. Sagan hefst árið 1933 og segir frá tíu ára dreng, skólafélögum hans og fjölskyldu. Myndin er tekin úr þættinum sem sýndur verður í kvöld. Á henni er drengurinn í full- um skrúða fyrir framan fyrirmynd sína. Boðið uppí morð ■i 1 dag verður 05 fluttur fimmti ““ þáttur fram- haldsleikritsins Boðið upp i morð. Hann hefst kl. 17.05 og nefnist „Hefndin er sæt“. Leikstjóri er Karl Ágúst Úlfsson. Leikrits- gerðin er einnig eftir hann og er byggð á skáld- sögu eftir John Dickson Carr. í fjórða þætti kom i ljós að Gaylord Hurst vissi alit um svikin og samkomuiag þeirra Larr- ys og Bills. Gaylord tjáði Bill að hann hefði í hyggju að láta myrða hann og lét ekki sitja við orðin tóm. Leikendur f fimmta þætti eru: Hjalti Rögnvaldsson, Jón Hjart- arson, Helga Þ. Stephen- sen, Jón Sigurbjörnsson, Guðmundur óiafsson, Kristján Franklin Magn- Karl Ágúst Úlfsson þýddi leikritið sem flutt verður í útvarpi í kvöld kl. 20. Hann bjó verkið einnig til flutn- ings í útvarpi og leikur eitt af aðalhlutverkunum. ús, María Sigurðardóttir, Erlingur Gíslason, Heigi Skúiason og Aðalsteinn Bergdal. Sögumaður er Arnar Jónsson. Þessi þáttur verður endurtek- inn þriðjudaginn 13. ágúst kl. 22.35. Tylftarþraut ■i Spurningaþátt- 35 urinn Tylftar- ~" þraut er á dag- skrá útvarpsins kl. 19.35 í kvöld. Þátttakendur að þessu sinni eru Gunn- laugur Briem frá Olís, Jó- hannes Benjaminsson frá Skeljungi og Elís Reyn- arsson frá Olíufélaginu. „í þættinum eru alltaf fjórar hrinur og ef menn hlusta á þetta má segja að hver þáttur sé öðrum líkur að uppbyggingu. í kvöld fær- ist fjör í leikinn og keppn- in verður vafalaust mjög hörð. Helgi Skúli Kjart- ansson semur allar spurn- ingar og er auk þess dóm- ari og tímavörður," sagði Hjörtur Pálsson umsjón- armaður Tylftarþrautar. Fjóröi þátturinn um samtímaskáldkonur ■1 Að lokinni sýn- 55 ingu myndar- “™ innar um Hitl- ersæskuna er á dagskrá fjórði þátturinn í röðinni um samtímaskáldkonur. Að þessu sinni verður fjallað um finnsku skáldkonuna Solveigu von Schoultz. Hún er einkum þekkt fyrir fjölmörg ljóð og leikrit. Þýðandi er Jó- hanna Jóhannsdóttir. ÚTVARP SUNNUDAGUR 11. ágúst 8.00 Morgunandakt Séra Bjartmar Kristjánsson, Syöra-Langholti tlytur ritn- ingarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagblaöanna (út- dráttur). 8.35 Létt morgunlög Strauss-hljómsveitin I Vlnar- borg leikur; Max Schönherr stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. .Létt at oss reiði þinni“, kantata nr. 101 ð 10. sunnu- degi ettir Þrenningarhátlð eftir Johann Sebastian Bach. Wilhelm Wiedl, Paul Esswood, Kurt Equiluz og Philippe Huttenlocher syngja meö Tölzer-drengjakórnum og Cortcentus musicus- kammersveitinni I Vin; Nikol- aus Harnoncourt stjórnar. b. Horn-etýða nr. 2 ettir Lu- igi Cherubini. Barry Tuckwell og St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leika; Neville Marriner stjórnar. c. Sellókonsert I c-moll eftir Antonio Vivaldi. Kenneth Heath og St. Martin-in-the- Fields hljómsveitin leika; Neville Marriner stjórnar. d. Konsert nr. 3 I A-dúr eftir Giovanni Battista Pergolesi. Kammersveitin I Stuttgart leikur; Karl Munchinger stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Út og suöur — Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa I Neskirkju á nor- rænu, kristilegu stúdenta- móti. Stina Glsladóttir pred- ikar. Séra Olafur Jóhanns- son og séra Guðmundur Óskar Ólafsson þjóna fyrir altari. Orgelleikari: Fteynir Jónasson. Hðdegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Leitaö fregna um liðna tið Pétur Pétursson ræðir við Kristján Albertsson. Fyrri hluti. (Sfðari hluti verður á dagskrá sunnudaginn 18. ágúst kl. 14.00.) 14.00 Evrópubikarkeppni I frjálsum Iþróttum á Laugar- dalsvelli. Samúel örn Erl- ingsson og Ingólfur Hannes- son lýsa I beinni útsendingu. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. Evrópubikarkeppni, frh. 16.30 Sfödegistónleikar Lúðrasveitin Svanur leikur. Sæbjörn Jónsson stjórnar. 17.00 Fréttir á ensku 17.05 Leikrit: .Boðið upp I morö“ eftir John Dtckson Carr. Fimmti þáttur: Hefndin er sæf. Þýöing, leikgerð og leik- stjórn: Karl Agúst Úlfsson. Leikendur: Hjalti Rðgnvalds- son, Jón Hjartarson. Helga Þ. Stephensen, Jón Sigur- björnsson, Guömundur Ólafsson, Kristján Franklln Magnús, Marla Sigurðardótt- ir, Erlingur Glslason, Helgi Skúlason, Aðalsteinn Berg- dal og Arnar Jónsson. 18.00 Bókaspjall Aslaug Ragnars sér um þátt- inn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18A5 Veðurfregnir. Dagskrá kvðldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til- kynningar. 19.35 Tylftarþraut. Spurninga- þáttur. Stjórnandi: Hjörtur Pálsson. Dómari: Helgi Skúli Kjartansson. 20.00 Sumarútvarp unga fólks- ins Blandaöur páttur I umsjón Jóns Gústafssonar og Ernu Arnardóttur. 21.00 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 21J30 Útvarpssagan: „Ther- esa" eftir Francois Mauriac. Kristján Arnason þýddi. Kristln Anna Þórarinsdóttir les (9). 22.00 Æskuljóð öldungs Jón Kristófer les eigin ijóð. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Iþróttaþáttur Umsjón: Samúel örn Erl- ingsson. 22.50 Djassþáttur — Jón Múli Arnason. 23.35 A sunnudagskvöldi (24.00 Fréttir.) Þáttur Stef- áns Jökulssonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 12. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Brynjólfur Glsla- son, Stafholti, tlytur (a.v.d.v.). Morgunútvarpiö — Guð- mundur Arni Stefánsson, Hanna G. Siguröardóttir og Onundur Björnsson. 7.20 Leikfimi. Jónlna Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.). 7.30 Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorð: — Ólavia Páls- dóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: .Matthias" eftir Barbro Lindgren Sigrlður Sigurðardóttir les þýðingu sina (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur Þorkell Bjarnason ræðir um kynbótadóma á hrossum á slðastliönu vori. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 ,Eg man þá t(ö“ Lög frá liðnum árum. Um- sjón: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 11.30 Létt tónlist 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Inn og út um gluggann Umsjón: Heiödls Norðfjörð. RÚVAK. 13.30 Utivist Þáttur I umsjá Sigurðar Sig- urðarsonar. 14.00 „Lamb" eftir Bernard MacLaverty Erlingur E. Halldórsson les þýöingu slna (4). 14.30 Miödegistónleikar: Pianótónlist a. Sónata tyrir tvö planó ettir Igor Stravinsky. Altons og Aloys Kontarsky leika. b. Kreisleriana op. 16 eftir Robert Schumann. 15.15 Utilegumenn Endurtekinn þáttur Erlings Sigurðarsonar frá laugar- degi RÚVAK. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphólfiö — Sigurður Kristinsson. RÚVAK. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 „Hvers vegna, Lamla?" eftir Patriciu M. St. John Helgi Ellasson les þýðingu Benedikts Arnkelssonar (4). 17A0 Slödegisútvarp — Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynningar 18A5 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Guðvarður Már Gunnlaugsson flytur. 19.40 Um daginn og veginn Otto A. Michelsen forstjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Draumar Torfi Jónsson les frásögn Skúla Gi|í'u ___.nar á Ljót- .-.sioðum. b. Rangæsk Ijóð Ulfar K. Þorsteinsson les Ijóð eftir ýmsa höfunda. c. Kórsöngur Karlakór Reykjavikur syngur undir stjórn Páls P. Pálsson- ar. d. Upp á llf og dauða Agúst Vigfússon les kafla úr bók Magnúsar F. Jónssonar „ Skammdegisgestir". Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.30 Utvarpssagan: „Ther- esa“ ettir Francois Mauriac Kristján Arnason þýddi. Kristln Anna Þórarinsdóttir les (10). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Hvar stöndum viö nú? Þáttur um stööu kvenna I lok kvennaáratugar. Umsjón: Rósa Guðbjarts- dóttir. 23.15 Myrkir múslkdagar 1985 Tónlist eftir Jónas Tómas- son, Fjðlni Stefánsson, Pál P. Pálsson, Werner Schule og Herbert H. Agústsson. Umsjón: Karóllna Eirlksdótt- ir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 11. ágúst 13.30—15.00 Krydd I tilveruna Stjórnandi: Helgi Már Barða- son. 15.00—16.00 Tónlistarkross- gátan Hlustendum er gefinn kostur á aö svara einföldum sþurn- ingum um tónlist og tónlist- armenn og ráða krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00—18.00 Vinsældalisti hlustenda rásar 2 20 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Gunnar Helga- son. MÁNUDAGUR 12. ágúst 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Asgeir Tómas- son. 14.00—15.00 Ut um hvippinn og hvappinn Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15.00—16.00 Norðurslóð Stjórnandi: Adolf H. Emils- son. 16.00—17.00 Nálaraugaö Reggltónlist.' Stjórnandi: Jónatan Garö- arsson. 17.00—18.00 Taka tvð Lög úr kvikmyndum. Stjórnandi: Þorsteinn G. Gunnarsson. Þriggja mlnútna fréttir sagð- ar klukkan 11:00, 15:00, 16:00 og 17:00. SJÓNVARP SUNNUDAGUR 11. ágúst 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Siguröur Sigurðarson, Selfossi, flytur. 18.10 Bláa sumarið (Verano Azul) 1. Fyrstu kynnin Nýr, spænskur framhalds- myndaflokkur I sex þáttum um vináttu nokkurra ung- menna á sólarströnd og eft- irminnilegt sumar sem þau eiga saman. Þýðandi Aslaug Pétursdóttir. 19.15 Hlé 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 Ævintýraborg I Austurrlki Svipmyndir frá Salzburg á sumardegi. Umsjón: Einar Örn Stefáns- son. 20.55 Hitlersæskan (Blut und Ehre) Fyrsti þáttur: Rls vort merki Þýskur framhakfemynda- flokkur I fimm þáttum. A uppgangstlmum nasism- ans I Þýskalandi starfrækti flokkurinn æskulýðshreyf- ingu sem varð öflugt áróö- urstæki. Sagan hefst árið 1933 og segir frá tlu ára dreng, skólafélðgnm hans og fjölskyldu. Þýðandi Veturliði Guðnason. 21.55 Samtlmaskáldkonur Fjórði þáttur. Þátturinn er helgaöur Sol- veigu von Schoultz, finnskri skáldkonu af sænskum ætt- um. Hún hefur einkum samiö Ijóð og leikrit. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Finnska sjón- varpiö) 22.35 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 12. ágúst 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur. Tommi og Jenni, leikbrúöumynd um Ævintýri Randvers og Rós- mundar, sögumaður Guö- mundur ólafsson. Hananú, tékkrtesk teiknimynd. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Iþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Fel- ixson. 21.10 Samræður á rúmstokkn- um. (Dialog pá sángkanten). Finnskt sjónvarpsleikrit eftir Pékka Lounela. Leikstjóri: Carl Mesterton. Aðalhlut- verk: Ritva Valkama og Nils Brandt. Leikritiö er frjálsleg útfærsla á samtali Englandsdrottn- ingar og innbrotsþjófs I Buckingham-höll fyrir nokkr- um árum. Þýöandi er Jó- hanna Þráinsdóttir. 21.55 Þrátt tyrir góðan vilja. (For All The Good Inten- tions). Kanadlsk heimildamynd. Vegna hraðra framfara á sviöi læknavlsinda er unnt að halda Iffi I börnum sem eiga ef til vill ekki aðra fram- tlð fyrir sér en þjáningarfullt og langdregið dauöastrlö. Sllkt er einnig erfitt fyrir for- eldra þessara barna, og I myndinni er reynt að meta hvernig læknavlsindin eigi að bregðast viö I mjög tvlsýnum tilvikum, t.d. ef börn fæöast langt fyrir tlmann eða eru með alvarlega fæðingar- galla. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.50 Fréttir i dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.