Morgunblaðið - 11.08.1985, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 11.08.1985, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. ÁGÚST 1985 ÚTVARP / S JÓN VARP Hitlersæskan ■■■■ 1 kvöld er á OA 55 dagskrá sjón- — varps fyrsti þáttur af fimm í þýskum f ram haldsmy ndaflokki um Hitlersæskuna. Fyrsti þáttur nefnist Rís, vort merki. Á uppgangstímum nasismans í Þýskalandi starfrækti flokkurinn æskulýðshreyfingu sem síðar varð öflugt áróð- urstæki. Sagan hefst árið 1933 og segir frá tíu ára dreng, skólafélögum hans og fjölskyldu. Myndin er tekin úr þættinum sem sýndur verður í kvöld. Á henni er drengurinn í full- um skrúða fyrir framan fyrirmynd sína. Boðið uppí morð ■i 1 dag verður 05 fluttur fimmti ““ þáttur fram- haldsleikritsins Boðið upp i morð. Hann hefst kl. 17.05 og nefnist „Hefndin er sæt“. Leikstjóri er Karl Ágúst Úlfsson. Leikrits- gerðin er einnig eftir hann og er byggð á skáld- sögu eftir John Dickson Carr. í fjórða þætti kom i ljós að Gaylord Hurst vissi alit um svikin og samkomuiag þeirra Larr- ys og Bills. Gaylord tjáði Bill að hann hefði í hyggju að láta myrða hann og lét ekki sitja við orðin tóm. Leikendur f fimmta þætti eru: Hjalti Rögnvaldsson, Jón Hjart- arson, Helga Þ. Stephen- sen, Jón Sigurbjörnsson, Guðmundur óiafsson, Kristján Franklin Magn- Karl Ágúst Úlfsson þýddi leikritið sem flutt verður í útvarpi í kvöld kl. 20. Hann bjó verkið einnig til flutn- ings í útvarpi og leikur eitt af aðalhlutverkunum. ús, María Sigurðardóttir, Erlingur Gíslason, Heigi Skúiason og Aðalsteinn Bergdal. Sögumaður er Arnar Jónsson. Þessi þáttur verður endurtek- inn þriðjudaginn 13. ágúst kl. 22.35. Tylftarþraut ■i Spurningaþátt- 35 urinn Tylftar- ~" þraut er á dag- skrá útvarpsins kl. 19.35 í kvöld. Þátttakendur að þessu sinni eru Gunn- laugur Briem frá Olís, Jó- hannes Benjaminsson frá Skeljungi og Elís Reyn- arsson frá Olíufélaginu. „í þættinum eru alltaf fjórar hrinur og ef menn hlusta á þetta má segja að hver þáttur sé öðrum líkur að uppbyggingu. í kvöld fær- ist fjör í leikinn og keppn- in verður vafalaust mjög hörð. Helgi Skúli Kjart- ansson semur allar spurn- ingar og er auk þess dóm- ari og tímavörður," sagði Hjörtur Pálsson umsjón- armaður Tylftarþrautar. Fjóröi þátturinn um samtímaskáldkonur ■1 Að lokinni sýn- 55 ingu myndar- “™ innar um Hitl- ersæskuna er á dagskrá fjórði þátturinn í röðinni um samtímaskáldkonur. Að þessu sinni verður fjallað um finnsku skáldkonuna Solveigu von Schoultz. Hún er einkum þekkt fyrir fjölmörg ljóð og leikrit. Þýðandi er Jó- hanna Jóhannsdóttir. ÚTVARP SUNNUDAGUR 11. ágúst 8.00 Morgunandakt Séra Bjartmar Kristjánsson, Syöra-Langholti tlytur ritn- ingarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagblaöanna (út- dráttur). 8.35 Létt morgunlög Strauss-hljómsveitin I Vlnar- borg leikur; Max Schönherr stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. .Létt at oss reiði þinni“, kantata nr. 101 ð 10. sunnu- degi ettir Þrenningarhátlð eftir Johann Sebastian Bach. Wilhelm Wiedl, Paul Esswood, Kurt Equiluz og Philippe Huttenlocher syngja meö Tölzer-drengjakórnum og Cortcentus musicus- kammersveitinni I Vin; Nikol- aus Harnoncourt stjórnar. b. Horn-etýða nr. 2 ettir Lu- igi Cherubini. Barry Tuckwell og St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leika; Neville Marriner stjórnar. c. Sellókonsert I c-moll eftir Antonio Vivaldi. Kenneth Heath og St. Martin-in-the- Fields hljómsveitin leika; Neville Marriner stjórnar. d. Konsert nr. 3 I A-dúr eftir Giovanni Battista Pergolesi. Kammersveitin I Stuttgart leikur; Karl Munchinger stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Út og suöur — Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa I Neskirkju á nor- rænu, kristilegu stúdenta- móti. Stina Glsladóttir pred- ikar. Séra Olafur Jóhanns- son og séra Guðmundur Óskar Ólafsson þjóna fyrir altari. Orgelleikari: Fteynir Jónasson. Hðdegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Leitaö fregna um liðna tið Pétur Pétursson ræðir við Kristján Albertsson. Fyrri hluti. (Sfðari hluti verður á dagskrá sunnudaginn 18. ágúst kl. 14.00.) 14.00 Evrópubikarkeppni I frjálsum Iþróttum á Laugar- dalsvelli. Samúel örn Erl- ingsson og Ingólfur Hannes- son lýsa I beinni útsendingu. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. Evrópubikarkeppni, frh. 16.30 Sfödegistónleikar Lúðrasveitin Svanur leikur. Sæbjörn Jónsson stjórnar. 17.00 Fréttir á ensku 17.05 Leikrit: .Boðið upp I morö“ eftir John Dtckson Carr. Fimmti þáttur: Hefndin er sæf. Þýöing, leikgerð og leik- stjórn: Karl Agúst Úlfsson. Leikendur: Hjalti Rðgnvalds- son, Jón Hjartarson. Helga Þ. Stephensen, Jón Sigur- björnsson, Guömundur Ólafsson, Kristján Franklln Magnús, Marla Sigurðardótt- ir, Erlingur Glslason, Helgi Skúlason, Aðalsteinn Berg- dal og Arnar Jónsson. 18.00 Bókaspjall Aslaug Ragnars sér um þátt- inn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18A5 Veðurfregnir. Dagskrá kvðldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til- kynningar. 19.35 Tylftarþraut. Spurninga- þáttur. Stjórnandi: Hjörtur Pálsson. Dómari: Helgi Skúli Kjartansson. 20.00 Sumarútvarp unga fólks- ins Blandaöur páttur I umsjón Jóns Gústafssonar og Ernu Arnardóttur. 21.00 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 21J30 Útvarpssagan: „Ther- esa" eftir Francois Mauriac. Kristján Arnason þýddi. Kristln Anna Þórarinsdóttir les (9). 22.00 Æskuljóð öldungs Jón Kristófer les eigin ijóð. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Iþróttaþáttur Umsjón: Samúel örn Erl- ingsson. 22.50 Djassþáttur — Jón Múli Arnason. 23.35 A sunnudagskvöldi (24.00 Fréttir.) Þáttur Stef- áns Jökulssonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 12. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Brynjólfur Glsla- son, Stafholti, tlytur (a.v.d.v.). Morgunútvarpiö — Guð- mundur Arni Stefánsson, Hanna G. Siguröardóttir og Onundur Björnsson. 7.20 Leikfimi. Jónlna Bene- diktsdóttir (a.v.d.v.). 7.30 Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorð: — Ólavia Páls- dóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: .Matthias" eftir Barbro Lindgren Sigrlður Sigurðardóttir les þýðingu sina (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur Þorkell Bjarnason ræðir um kynbótadóma á hrossum á slðastliönu vori. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 ,Eg man þá t(ö“ Lög frá liðnum árum. Um- sjón: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 11.30 Létt tónlist 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Inn og út um gluggann Umsjón: Heiödls Norðfjörð. RÚVAK. 13.30 Utivist Þáttur I umsjá Sigurðar Sig- urðarsonar. 14.00 „Lamb" eftir Bernard MacLaverty Erlingur E. Halldórsson les þýöingu slna (4). 14.30 Miödegistónleikar: Pianótónlist a. Sónata tyrir tvö planó ettir Igor Stravinsky. Altons og Aloys Kontarsky leika. b. Kreisleriana op. 16 eftir Robert Schumann. 15.15 Utilegumenn Endurtekinn þáttur Erlings Sigurðarsonar frá laugar- degi RÚVAK. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Popphólfiö — Sigurður Kristinsson. RÚVAK. 17.00 Fréttir á ensku. 17.05 „Hvers vegna, Lamla?" eftir Patriciu M. St. John Helgi Ellasson les þýðingu Benedikts Arnkelssonar (4). 17A0 Slödegisútvarp — Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynningar 18A5 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Guðvarður Már Gunnlaugsson flytur. 19.40 Um daginn og veginn Otto A. Michelsen forstjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Draumar Torfi Jónsson les frásögn Skúla Gi|í'u ___.nar á Ljót- .-.sioðum. b. Rangæsk Ijóð Ulfar K. Þorsteinsson les Ijóð eftir ýmsa höfunda. c. Kórsöngur Karlakór Reykjavikur syngur undir stjórn Páls P. Pálsson- ar. d. Upp á llf og dauða Agúst Vigfússon les kafla úr bók Magnúsar F. Jónssonar „ Skammdegisgestir". Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.30 Utvarpssagan: „Ther- esa“ ettir Francois Mauriac Kristján Arnason þýddi. Kristln Anna Þórarinsdóttir les (10). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Hvar stöndum viö nú? Þáttur um stööu kvenna I lok kvennaáratugar. Umsjón: Rósa Guðbjarts- dóttir. 23.15 Myrkir múslkdagar 1985 Tónlist eftir Jónas Tómas- son, Fjðlni Stefánsson, Pál P. Pálsson, Werner Schule og Herbert H. Agústsson. Umsjón: Karóllna Eirlksdótt- ir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 11. ágúst 13.30—15.00 Krydd I tilveruna Stjórnandi: Helgi Már Barða- son. 15.00—16.00 Tónlistarkross- gátan Hlustendum er gefinn kostur á aö svara einföldum sþurn- ingum um tónlist og tónlist- armenn og ráða krossgátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00—18.00 Vinsældalisti hlustenda rásar 2 20 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Gunnar Helga- son. MÁNUDAGUR 12. ágúst 10.00—12.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Asgeir Tómas- son. 14.00—15.00 Ut um hvippinn og hvappinn Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15.00—16.00 Norðurslóð Stjórnandi: Adolf H. Emils- son. 16.00—17.00 Nálaraugaö Reggltónlist.' Stjórnandi: Jónatan Garö- arsson. 17.00—18.00 Taka tvð Lög úr kvikmyndum. Stjórnandi: Þorsteinn G. Gunnarsson. Þriggja mlnútna fréttir sagð- ar klukkan 11:00, 15:00, 16:00 og 17:00. SJÓNVARP SUNNUDAGUR 11. ágúst 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Siguröur Sigurðarson, Selfossi, flytur. 18.10 Bláa sumarið (Verano Azul) 1. Fyrstu kynnin Nýr, spænskur framhalds- myndaflokkur I sex þáttum um vináttu nokkurra ung- menna á sólarströnd og eft- irminnilegt sumar sem þau eiga saman. Þýðandi Aslaug Pétursdóttir. 19.15 Hlé 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 Ævintýraborg I Austurrlki Svipmyndir frá Salzburg á sumardegi. Umsjón: Einar Örn Stefáns- son. 20.55 Hitlersæskan (Blut und Ehre) Fyrsti þáttur: Rls vort merki Þýskur framhakfemynda- flokkur I fimm þáttum. A uppgangstlmum nasism- ans I Þýskalandi starfrækti flokkurinn æskulýðshreyf- ingu sem varð öflugt áróö- urstæki. Sagan hefst árið 1933 og segir frá tlu ára dreng, skólafélðgnm hans og fjölskyldu. Þýðandi Veturliði Guðnason. 21.55 Samtlmaskáldkonur Fjórði þáttur. Þátturinn er helgaöur Sol- veigu von Schoultz, finnskri skáldkonu af sænskum ætt- um. Hún hefur einkum samiö Ijóð og leikrit. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Finnska sjón- varpiö) 22.35 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 12. ágúst 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur. Tommi og Jenni, leikbrúöumynd um Ævintýri Randvers og Rós- mundar, sögumaður Guö- mundur ólafsson. Hananú, tékkrtesk teiknimynd. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Iþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Fel- ixson. 21.10 Samræður á rúmstokkn- um. (Dialog pá sángkanten). Finnskt sjónvarpsleikrit eftir Pékka Lounela. Leikstjóri: Carl Mesterton. Aðalhlut- verk: Ritva Valkama og Nils Brandt. Leikritiö er frjálsleg útfærsla á samtali Englandsdrottn- ingar og innbrotsþjófs I Buckingham-höll fyrir nokkr- um árum. Þýöandi er Jó- hanna Þráinsdóttir. 21.55 Þrátt tyrir góðan vilja. (For All The Good Inten- tions). Kanadlsk heimildamynd. Vegna hraðra framfara á sviöi læknavlsinda er unnt að halda Iffi I börnum sem eiga ef til vill ekki aðra fram- tlð fyrir sér en þjáningarfullt og langdregið dauöastrlö. Sllkt er einnig erfitt fyrir for- eldra þessara barna, og I myndinni er reynt að meta hvernig læknavlsindin eigi að bregðast viö I mjög tvlsýnum tilvikum, t.d. ef börn fæöast langt fyrir tlmann eða eru með alvarlega fæðingar- galla. Þýöandi Jón O. Edwald. 22.50 Fréttir i dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.