Morgunblaðið - 11.08.1985, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.08.1985, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGÚR11. ÁGÚST 1985 3 sskemmtigarður italíu. Góðferð eródýr / hjá Utsýn Okkur tókst aö útvega nokkrar íbúöir til viöbótar á sérstöku kynningarveröi sem þýöir ótrúlega ódýrt sumarleyfi á Italíu. 14. ágúst — 2 vikur frá kr. 17.900 (gildir aöeins fyrir 8 óseld sæti) meö 1. flokks gistingu, rómaöri aöstööu, eigin skrif- stofu Utsýnar og toppþjónustu íslenzks starfsfólks. A Costa del Sol 22. ágúst — 2 vikur frá kr. 25.200 Sumarleyfi í Portúgal: 22. ágúst — 3 vikur frá kr. 32.890. Fallegustu bað- strendur og lægsta verðlag í Evrópu. „Frábært veður, frábært verð, frábær ferð í alla staði,“ segja farþegarnir. Frí-klúbbsfréttir: Verslunarmannahelgin frá Frí- klúbbsfélögum á Costa del Sol hófst á föstudag meö fjögurra landa keppni í körfuknattleik, þar sem íslenska liöiö „rótburst- aöi“ alla mótherja sína. Á laug- ardagskvöldinu var síöan fariö í þá fjölmennustu skemmtisigl- ingu sem farin hefur veriö meö sjóræningjaskipinu El Bucca- nero og var mikiö dansaö, sungiö og leikiö um borö fram eftir kvöldi, en innanborös voru 140 íslendingar. Sunnudeginum var eytt í ró og næöi á strönd- inni, en svo kom mánudagurinn og varö hann heitasti dagur sumarsins. Um kvöldiö skemmtu Frí-klúbbsfélagar sér í tívolí og höföu margir orö á því aö ein- hverri skemmtilegustu verslun- armannahelgi sem þeir heföu upplifaö væri senn lokiö. Bestu kveöjur Erlingur Karlsson „Þetta er toppurinn,“ segja farþegamir. Munið Heimsreisuna stóru — alla leið til Ástralíu og Nýja Sjálands 15. nóvember. Feröaskrifstofan ÚTSÝIM Austurstræti 17, símar 26611 — 23510. .......~
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.