Morgunblaðið - 11.08.1985, Síða 3

Morgunblaðið - 11.08.1985, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGÚR11. ÁGÚST 1985 3 sskemmtigarður italíu. Góðferð eródýr / hjá Utsýn Okkur tókst aö útvega nokkrar íbúöir til viöbótar á sérstöku kynningarveröi sem þýöir ótrúlega ódýrt sumarleyfi á Italíu. 14. ágúst — 2 vikur frá kr. 17.900 (gildir aöeins fyrir 8 óseld sæti) meö 1. flokks gistingu, rómaöri aöstööu, eigin skrif- stofu Utsýnar og toppþjónustu íslenzks starfsfólks. A Costa del Sol 22. ágúst — 2 vikur frá kr. 25.200 Sumarleyfi í Portúgal: 22. ágúst — 3 vikur frá kr. 32.890. Fallegustu bað- strendur og lægsta verðlag í Evrópu. „Frábært veður, frábært verð, frábær ferð í alla staði,“ segja farþegarnir. Frí-klúbbsfréttir: Verslunarmannahelgin frá Frí- klúbbsfélögum á Costa del Sol hófst á föstudag meö fjögurra landa keppni í körfuknattleik, þar sem íslenska liöiö „rótburst- aöi“ alla mótherja sína. Á laug- ardagskvöldinu var síöan fariö í þá fjölmennustu skemmtisigl- ingu sem farin hefur veriö meö sjóræningjaskipinu El Bucca- nero og var mikiö dansaö, sungiö og leikiö um borö fram eftir kvöldi, en innanborös voru 140 íslendingar. Sunnudeginum var eytt í ró og næöi á strönd- inni, en svo kom mánudagurinn og varö hann heitasti dagur sumarsins. Um kvöldiö skemmtu Frí-klúbbsfélagar sér í tívolí og höföu margir orö á því aö ein- hverri skemmtilegustu verslun- armannahelgi sem þeir heföu upplifaö væri senn lokiö. Bestu kveöjur Erlingur Karlsson „Þetta er toppurinn,“ segja farþegamir. Munið Heimsreisuna stóru — alla leið til Ástralíu og Nýja Sjálands 15. nóvember. Feröaskrifstofan ÚTSÝIM Austurstræti 17, símar 26611 — 23510. .......~

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.