Morgunblaðið - 11.08.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.08.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. ÁGÚST 1985 f DAG er sunnudagur 11. ágúst, sem er 10. sd. eftir trínitatis, 223. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 1.55 og siödegisflóö kl. 14.43. Sólarupprás í Rvik kl. 5.05 og sólarlag kl. 21.58. Sólin er i hádegis- staö í Rvik kl. 13.33 og tungliö er í suðri kl. 9.13. (Almanak Háskóla islands.) Þakkið Drottni því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilítu. (Sálm. 118,1.) LÁRÉTT: — 1 glaUAi, 5 snemmi, 6 refíll, 9 dvelja. 10 froroefni, 11 s»m- hlóðar, 12 þraAur, 13 nuela, 15 beits, 17 greinarnar. LOÐRÍnT: — I npil, 2 Itrola, 3 han«t- legg, 4 sjá eftir, 7 ilma, 8 kven- mannsnafn, 12 meltingarfKria, 14 háttvr, 16 treir eins. LALSN SlÐUSrrU KROSSGÁTU: LÁRÚIT: — 1 kali, 5 ádur, 6 róta, 7 eó, 8 agnar, II ná, 12 urg, 14 utar, 15 ■itak LÓÐRÉTT: — 1 koróanum, 2 látin, 3 ióa, 4 gráó, 7 err, 9 gáta, 10 aura, 13 gái, 15 aL ÁRNAÐ HEILLA /* A ára afnueli. Á morgun, OU mánudaginn 12. ágúst er sextugur Ingi Þorsteinsson frá Heyholti í Borgarhreppi i Borgarfj arðarsýslu, Réttarholtsvegi 49 hér í bæ. Hann er starfsmaður hjá Vegagerð ríkisins, flokksstjóri fyrir deildinni sem annast um- ferðarmerkingar í Reykja- nesumdæmi. Það veganet nær norðan frá Hvalfirði, austur til Þingvalla, á Kambabrún og að sunnan út á Reykjanes. Kona hans er Pálina Guð- mundsdóttir er frá Steinsmýri í Vestur-Skaftafellssýslu. Ingi verður að heiman. FRÉTTIR NAUÐUNGARIIPPBOÐ. Lög- birtingablaðið, sem út kom á föstudaginn, er að mestu lagt undir nauðungaruppboðstil- kynningar frá yfirvaldinu í Gullbringusýslu, þ.e.a.s. bæj- arfógetanum i Keflavfk, frá „Frekjan“ Á MORGUN, 12. ágúst, eru liðin 45 ár frá því að skútan Frekjan kom til Vest- mannaeyja frá Danmörku og var fyrsta skipið sem komið hafði til íslands frá því Þjóðverjar hertóku landið. Var för Frekju- manna öll hin ævintýra- iegasta. í áhöfninni voru Lárus Blöndal skipstjóri, Gísli Jónsson alþingismað- ur, Gunnar Guðjónsson fyrrum stjórnarformaður SH, Björgvin Frcdriksen forstjóri, Konráð Jónsson verslunarmaður og lækn- arnir Þorvaldur Skúlason og Úlfar Þórðarson. Þeir höfðu lagt upp frá Dan- mörku 21. júlí. Vfðtækar aðgerðir hvatfríðunarsiima gegn íslendingum í undirbúningi: Veröa beinar og ovæntar aðserðir um allan heim Grænfriðungar stoppuðu þennan upp og færðu hann safninu!!! bæjarfógetanum i Hafnar- firði, frá bæjarfógetanum á Akureyri, sýslumanninum á Selfossi og bæjarfógetanum f Vestmannaeyjum. Allar eiga þessar nauöungaruppboðsaug- lýsingar það sammerkt að birtast i blaðinu i þriðja skipt- ið, sem sé c-auglýsingar. Upp- boðin eiga aö fara fram á bil- inu 12. september til 27. sept- ember næstkomandi. SAKADÓMUR Reykjavíkur. Yfirsakadómari i Reykjavik auglýsir lausa stöðu við saka- dóminn i nýlegu Lögbirt- ingablaði með umsóknarfresti til 26. þessa mánaðar. KAUPMÁLAR. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið hefur f nýlegu Lögbirtingablaði hleypt af stað skriðu af tilk. um kaupmála sem skrásettir hafa verið við borgardómara- embættið hér f Reykjavfk. Er í þessu blaði greint frá skrán- ingu rúmlega 20 kaupmála. HAPPDRÆTTISVINNINGAR. Dregið hefur verið f bygginga- happdrætti Lögreglufélags Reykjavíkur. Vinningar komu á þessa miða: Sharp mynd- bandstæki 9804. Fimm daga ferð til Amsterdam fyrir tvo á númer 10545 og 10951. Pioneer hljómflutningstæki 5729. Sharp litasjónvarp 1142. Sharp heimilistölva 5139. Sharp ferðatæki 8044, 10017 og 746. Handhafar vinningsmiöa snúi sér til Jóns Arnars Guð- mundssonar, lögreglustöðinni Hverfisgötu 113, sími 10200. Lögreglufélag Reykjavíkur biður blaðið að þakka stuðn- inginn. FRÁ HÖFNINNI f FYRRAKVÖLD hélt togarinn Snorri goði úr Reykjavíkur- höfn aftur til veiða. f gaer fór Sandá til útlanda og úr strand- ferð kom Esja. Mánafoss er væntanlegur af strönd í dag. Á morgun eru væntanlegir inn til löndunar togararnir Ottó N. I>orláksson og Engey. Þá er Selá væntanleg að utan á mánudaginn og Askja er vænt- anleg úr strandferð. Kvðki-, natur- og hulglduguþiónutlu apótekanna i Reykjavik dagana 9. ágúst til 15. ágúst aó báöum dðgum meötöidum er i Vesturbrojar apótekl. Auk þess er Háat- aitis apótak oplö tll kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. Lroknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö laakni á Göngudeikt Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Borgarspftaiinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir tólk sem ekkl hefur helmilislækni eöa nær ekkl tll hans (simi 61200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndlveikum allan sólarhrlnglnn (siml 81200). Eftlr kl. 17 vlrka daga til klukkan 6 aö morgni og trá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 6 árd. A mánu- dögum er Iroknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um Mjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18688. Onromisaógsróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara tram í Heitsuverndarstöð Rsykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Neyðarvakt Tannlaknafél. fslands í Heilsuverndarstöð- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garðabror: Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um heigar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjðrður Apótek bæjarins opin mánudaga-fðstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til sklptis sunnudaga kl. 11 — 15. Símsvarl 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur, Garöabær og Alftanes simi 51100. Kaflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og aimenna fridaga kl. 10— 12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandí lækni eftir kl. 17. Setfoes: Sslfoss Apótsk er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 efttr kl. 17. Akranes: Uppl. um vakthafandi lasknl eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um heigar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö virka daga til kl. 16.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaatbvarb Opiö allan sólarhringinn. simi 21206. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa vertö ofbeldi í heimahúsum eöa orölö fyrir nauögun Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin vlrka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjðfin Kvsnnahúsinu viö Hallærlsplaniö: Opln þriöjudagskvöldum kl. 20—22, sfmi 21500. MS-fálagið, Skógarhlfð 8. Opiö þrlöjud. kl. 15—17. Siml 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaðar. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (simsvari) Kynningarfundlr í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-eamtðkin. Eigir þú viö áfenglsvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega Sálfræóistðóin: Ráögjöf f sálfræöilegum efnum. Simi 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega: á 13797 kHz, 21,74 m: Kl. 12.15—12.45 tll Noröurlanda. Kl. 12.45—13.15 til Bretlands og meginlands Evrópu. Kl. 13.15—13.45 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. A 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 til Noröurlanda. Kl. 19.35/45—20.15/25 tll Bretlands og meglnlands Evr- Ópu. A 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 til austur- hluta Kanada og Bandarikjanna. ísl. tími, sem er saml og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS Hefmsóknartímar: Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvannadeildln: Kl. 19.30—20. Srong- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Ötdrunartrokningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagi. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn í Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir san.xomulagl. A laugardögum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Gransásdeikf: Mánu- daga tH töstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Froóingarheimili Raykjavfkur Alia daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppespítali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tU kl. 19.30. - Flókadsild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópevogshalió: Eftir umtall og kl. 15 tll kl. 17 á hetgídögum — VffUsstaðaapitali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20 — St. Jóaefsspftaii Hatn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Helmsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagl. Sjúkrahús Keflavfkurlroknis- hóraðs og heilsugæzlustöövar Vaktþjónusta allan sól- erhringinn. Simi 4000. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veltukerfi vatns og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 06. Saml s imi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fsiands: Safnahúslnu vlö Hverfisgötu: Lestrarsallr opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna heimlána) sðmu daga kl. 13—16. Háskóiabókasatn: Aöalbyggingu Háskóla islands Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnunartima útibúa í aöalsafnl, simi 25086. þjóöminjasafnið: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Ama Magnússonar: Handritasýning opin þriöju- daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn fslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavfkun Aóalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstrætl 29a, siml 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þrtðjud. kl. 10.00—11.30. Aðalaafn — lestrarsalur, Þingholtsstrætl 27, simi 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júnl—ágúst. Aðalsafn — sérútlán Þlnghoitsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga ki. 9—21. Sept.—aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 éra börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júlí—5. ágúst. Bókin hefm — Sólheimum 27, siml 83780. Helmsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatiml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofsvallagðtu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 1. júlf—11- ágúst. Bústaóasatn — Bústaöaklrkju, siml 36270. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er elnníg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júlf—21. ágúst. Bústaóaaafn — Bókabílar, simi 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júlí—28. ágúst. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Arbæjarsatn: Opiö frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema mánudaga. Ásgrimssafn Bergstaðastrætl 74: Optö alla daga vikunn- ar nema laugardaga kl. 13.30—16.00. Sumarsýning tll ágústloka. Hðggmyrtdasafn Asmundar Svelnssonar viö Slgtún er oplö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lisfasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndagaröurinn oplnn alla dagakl. 10—17. Hús Jóns Sigurðssonar I Kaupmannahðfn er oplö mlö- vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðin Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplð mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrutrroóistofa Kópavogs: Opin á miövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyrl siml 96-21640. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Lokuö tll 30. ágúst. Sundlaugarnar f Laugardal og Sundlaug Vasturbrojar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Braióholti: Opin mánudaga — töstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartfmi er mióaö viö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestlr 30 min. tll umráöa. Varmártaug ( Mostellssvsit: Opln ménudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7—9 og 12-19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þrlöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriójudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opfn mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga Irá kl. 9—11.30. Sundlaug Akursyrar er opln ménudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opln ménudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.