Morgunblaðið - 11.08.1985, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 11.08.1985, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 11. ÁGUST 1985 43 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skólanefnd grunn- skólans á ísafirði auglýsir Okkur vantar kennara í eftirtaldar greinar: 1. Almenna kennslu. Meöal kennslugreina, danska, eðlisfræði, stæröfræöi og tónmennt. 2. Sérkennslu. 2-3 stööur. Nánari upplýsingar veita formaöur skóla- nefndar, Lára G. Oddsdóttir, í síma 94-3580 og skólastjóri í síma 94-4294. Skólanefnd. Akraneskaupstaður Bæjarritari Laust er til umsóknar starf bæjarritara á Akra- nesi. Starfiö er aöallega fólgiö í eftirfarandi: • Skrifstofustjórn bæjarskrifstofu. • Undirbúningur viö gerö fjárhagsáætlunar og eftirlit meö henni. • Aö vera staögengill og fulltrúi bæjarstjóra. • Umsjón meö lífeyrissjóði. • Undirbúningur funda. • Tilfallandi verkefni. Nánari upplýsingar veita Bæjarstjóri í síma 1211 og Guöjón Guðmundsson forseti bæjar- stjórnar í símum 2252 eöa 1160. Umsóknarfrestur er til 27. ágúst 1985. Bæjarstjórínn á Akranesi. Skólastjóri Tónlistar skólans á Akranesi Laust er til umsóknar starf skólastjóra Tón- listaskólans á Akranesi. Nánari upplýsingar veitir formaöur skóla- nefndar í síma 1211 eöa 2122. Umsóknarfrestur er tii 20. ágúst 1985. Skólanefnd. Vopnafjörður Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Vopnafiröi. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 3183 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík í síma 83033. Iltagmililfifeife menn Bensínafgreiöslumenn óskast til starfa í Reykjavík og nágrenni. Umsóknir þar sem fram koma upplýsingar um aldur og fyrri störf ásamt meömælum sendist augld. Mbl. fyrir 20. ágúst merktar: „Bensínafgreiösla — 8312“. Hbijnaðarbanki ^J/ ÍSLANDS óskar eftir aö ráöa fólk til framtíöarstarfa. Um er aö ræöa gjaldkerastörf, auk almennra bankastarfa. Umsækjendur þurfa aö hafa staögóöa menntun, aölaöandi og örugga framkomu. Umsóknareyöublöö liggja frammi í starfs- mannahaldi bankans Austurstræti 5, Reykja- vík. Kennara vantar Viö Snælandsskóla í Kópavogi vantar kenn- ara til eftirtalinna starfa: Tvo kennara til kennslu yngri barna, smíöa- kennara, tónmenntakennara og kennara í hlutastörf til kennslu í bókfærslu, tölvufræöi og tækniteiknun í 9. bekk. Upplýsingar gefnar í skólanum í síma 44911 eöa hjá skólastjóra í síma 77193 og yfirkenn- ara í síma 43153. Skólastjóri. ST. JÓSEFSSPÍTALI LANDAKOTI Fóstra óskast á skóladagheimiliö (börn frá 5-9 ára) frá 1. sept. Starfsmaöur óskast á sama staö. Upp- lýsingar veitir forstööumaöur skóladagheimil- is milli kl. 9-16. Skrifstofa hjúkrunarstjóra. Sjúkraþjálfari óskast á endurhæfingardeild. Skriflegar umsóknir ásamt Ijósriti af íslensku starfsleyfi. Upplýsingar um starfsferil sendist til yfirsjúkraþjálfara, Kristínar Guömundsdótt- ur fyrir 15. ágúst. Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12, pósthólf5016, 125 Reykjavík. Hjúkrunar- fræðingar Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráöa nú þegar eða síöar hjúkrunarfræöinga á sjúkradeildir. Húsnæði til staöar, einnig barnagæsla vegna morgun og kvöldvakta alla virka daga. Nánari uppl. um launakjör og starfsaöstööu veitir hjúkrunarforstjóri Selma Guöjónsdóttir i síma 98-1955. Stjórn Sjúkrahúss og Heilsugæslustöövar Vestmannaeyjar. Matreiðslumann og tvo aðstoðarmenn vantar í mötuneyti Tækniskóla islands sem tekur til starfa 1. september nk. Upplýsingar í síma 91 -84933 kl. 08.30-15.30. íslands AlH Óskar eftir aö ráöa framreiöslunema (þjóna- nema). Uppl. á staönum á milli kl. 10-17 í dag og næstu daga. Veitingahúsiö Alex, Laugavgi 126. Matstofa NLFÍ Áreiöanlegur og duglegur starfskraftur ósk- ast, helst meö áhuga og þekkingu á jurtafæöi. Þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Upplýsingar í síma 28410 og 13009. Atvinnurekendur Ég er 23 ára gömul og óska eftir fjölbreyttu framtíðarstarfi. Hef reynslu af sölumennsku og á auövelt með aö starfa sjálfstætt. Hef meðmæli. Upplýsingar í síma 75696 eftir kl. 14.30. Óskum eftir ráðgjöfum til starfa viö fræðslu- og leiöbeiningarstöö SÁÁ, Síöumúla 3-5, bæöi viö áfengisdeild og fjölskyldudeild. /Eskilegt er aö umsækjendur hafi menntun á sviöi félagsvísinda og/eöa þekkingu og reynslu á áfengismálum. Upplýsingar veita deildarstjórar í síma 82399. QDPu1 ORKA Smiðir — múrarar — verkamenn 2—3 smiöir, múrarar og verkamenn óskast í vinnu. Hafiö samband viö Vilhjálm í síma 50877 eöa heimasíma 50575. ST. JÓSEFSSPÍTALI LANDAKOTI Hjúkrunarfræð- ingar óskast á lyflækningadeildir 1a og 2a, hand- lækningadeildir 1b og 2b og barnadeild. Fastar næturvaktir koma til greina. Boðiö er upp á aölögunarkennslu fyrstu vikurnar. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra sem veitir nánari upplýsingar í síma 19600 frá kl. 11-12 og 13-14 alla virka daga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.