Morgunblaðið - 11.08.1985, Síða 43

Morgunblaðið - 11.08.1985, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 11. ÁGUST 1985 43 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skólanefnd grunn- skólans á ísafirði auglýsir Okkur vantar kennara í eftirtaldar greinar: 1. Almenna kennslu. Meöal kennslugreina, danska, eðlisfræði, stæröfræöi og tónmennt. 2. Sérkennslu. 2-3 stööur. Nánari upplýsingar veita formaöur skóla- nefndar, Lára G. Oddsdóttir, í síma 94-3580 og skólastjóri í síma 94-4294. Skólanefnd. Akraneskaupstaður Bæjarritari Laust er til umsóknar starf bæjarritara á Akra- nesi. Starfiö er aöallega fólgiö í eftirfarandi: • Skrifstofustjórn bæjarskrifstofu. • Undirbúningur viö gerö fjárhagsáætlunar og eftirlit meö henni. • Aö vera staögengill og fulltrúi bæjarstjóra. • Umsjón meö lífeyrissjóði. • Undirbúningur funda. • Tilfallandi verkefni. Nánari upplýsingar veita Bæjarstjóri í síma 1211 og Guöjón Guðmundsson forseti bæjar- stjórnar í símum 2252 eöa 1160. Umsóknarfrestur er til 27. ágúst 1985. Bæjarstjórínn á Akranesi. Skólastjóri Tónlistar skólans á Akranesi Laust er til umsóknar starf skólastjóra Tón- listaskólans á Akranesi. Nánari upplýsingar veitir formaöur skóla- nefndar í síma 1211 eöa 2122. Umsóknarfrestur er tii 20. ágúst 1985. Skólanefnd. Vopnafjörður Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Vopnafiröi. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 3183 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík í síma 83033. Iltagmililfifeife menn Bensínafgreiöslumenn óskast til starfa í Reykjavík og nágrenni. Umsóknir þar sem fram koma upplýsingar um aldur og fyrri störf ásamt meömælum sendist augld. Mbl. fyrir 20. ágúst merktar: „Bensínafgreiösla — 8312“. Hbijnaðarbanki ^J/ ÍSLANDS óskar eftir aö ráöa fólk til framtíöarstarfa. Um er aö ræöa gjaldkerastörf, auk almennra bankastarfa. Umsækjendur þurfa aö hafa staögóöa menntun, aölaöandi og örugga framkomu. Umsóknareyöublöö liggja frammi í starfs- mannahaldi bankans Austurstræti 5, Reykja- vík. Kennara vantar Viö Snælandsskóla í Kópavogi vantar kenn- ara til eftirtalinna starfa: Tvo kennara til kennslu yngri barna, smíöa- kennara, tónmenntakennara og kennara í hlutastörf til kennslu í bókfærslu, tölvufræöi og tækniteiknun í 9. bekk. Upplýsingar gefnar í skólanum í síma 44911 eöa hjá skólastjóra í síma 77193 og yfirkenn- ara í síma 43153. Skólastjóri. ST. JÓSEFSSPÍTALI LANDAKOTI Fóstra óskast á skóladagheimiliö (börn frá 5-9 ára) frá 1. sept. Starfsmaöur óskast á sama staö. Upp- lýsingar veitir forstööumaöur skóladagheimil- is milli kl. 9-16. Skrifstofa hjúkrunarstjóra. Sjúkraþjálfari óskast á endurhæfingardeild. Skriflegar umsóknir ásamt Ijósriti af íslensku starfsleyfi. Upplýsingar um starfsferil sendist til yfirsjúkraþjálfara, Kristínar Guömundsdótt- ur fyrir 15. ágúst. Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12, pósthólf5016, 125 Reykjavík. Hjúkrunar- fræðingar Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráöa nú þegar eða síöar hjúkrunarfræöinga á sjúkradeildir. Húsnæði til staöar, einnig barnagæsla vegna morgun og kvöldvakta alla virka daga. Nánari uppl. um launakjör og starfsaöstööu veitir hjúkrunarforstjóri Selma Guöjónsdóttir i síma 98-1955. Stjórn Sjúkrahúss og Heilsugæslustöövar Vestmannaeyjar. Matreiðslumann og tvo aðstoðarmenn vantar í mötuneyti Tækniskóla islands sem tekur til starfa 1. september nk. Upplýsingar í síma 91 -84933 kl. 08.30-15.30. íslands AlH Óskar eftir aö ráöa framreiöslunema (þjóna- nema). Uppl. á staönum á milli kl. 10-17 í dag og næstu daga. Veitingahúsiö Alex, Laugavgi 126. Matstofa NLFÍ Áreiöanlegur og duglegur starfskraftur ósk- ast, helst meö áhuga og þekkingu á jurtafæöi. Þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Upplýsingar í síma 28410 og 13009. Atvinnurekendur Ég er 23 ára gömul og óska eftir fjölbreyttu framtíðarstarfi. Hef reynslu af sölumennsku og á auövelt með aö starfa sjálfstætt. Hef meðmæli. Upplýsingar í síma 75696 eftir kl. 14.30. Óskum eftir ráðgjöfum til starfa viö fræðslu- og leiöbeiningarstöö SÁÁ, Síöumúla 3-5, bæöi viö áfengisdeild og fjölskyldudeild. /Eskilegt er aö umsækjendur hafi menntun á sviöi félagsvísinda og/eöa þekkingu og reynslu á áfengismálum. Upplýsingar veita deildarstjórar í síma 82399. QDPu1 ORKA Smiðir — múrarar — verkamenn 2—3 smiöir, múrarar og verkamenn óskast í vinnu. Hafiö samband viö Vilhjálm í síma 50877 eöa heimasíma 50575. ST. JÓSEFSSPÍTALI LANDAKOTI Hjúkrunarfræð- ingar óskast á lyflækningadeildir 1a og 2a, hand- lækningadeildir 1b og 2b og barnadeild. Fastar næturvaktir koma til greina. Boðiö er upp á aölögunarkennslu fyrstu vikurnar. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra sem veitir nánari upplýsingar í síma 19600 frá kl. 11-12 og 13-14 alla virka daga.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.