Morgunblaðið - 11.08.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 11.08.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐÍTÐ, StÍNNUDAGUR 11. ÁGÚST 1985 47 111 — iii ...... ■■-■"■i —— ii ........... . i smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Skúringar óskast 17 ára stúlka oskar oftlr skúr- Ingavinnu ca. tvisvar í viku í vet- ur meö skóla. Uppl. ( sima 77699. Barngóö kona /stúlka oskast til að annast heimili í Sel- ásnum aö meöaltali 2—3 virka daga i viku. (Getur haft meö sér barn.) Góö laun. Uppl. í sima 671509. íbúö óskast Úska eftir aö taka á leigu 3ja-4ra herb. ib. strax í Hafnarfiröi. Uppl. í síma 78678 og 50956. Ungt barnlaust par bráövantar ibúö fyrlr 1. septem- ber. Reglusemi og skilvísum greióslum heitiö. Fyrlrfram- greiösla. Höfum meömæli. Vins- amlegast hafiö samband í síma 84694 eöa 33303 eftir kl. 17.00. Lítil íbúö óskast til leigu helst sem næst Austur- bæjarskófa (ekki skilyrði). Góöri umgengni og skilvisum greiösl- um heitiö. Uppl. í síma 28307 eöa 24573. Heildverslun til sölu Vegna brottflutnings er til sölu heildverslun sem verslar meö tískufatnaö. Nánari upplýsingar ( simum 14499 og 76490. Dyrasímar — Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Blikksmíöi o.fl. Smiöi og uppsetning. Tllboö eöa timakaup sanngjarnt. Sími 616854. Bandarískir karlmenn óska eftir aó skrifast á viö is- lenskar konur meö vináttu eöa nánari kynnl í huga. Sendiö uppl. um starf, aldur og áhugamál ásamt mynd til: Femina, Box 1021M, Honokaa, Hawaii 96727, U.S.A. KFUM og KFUK Amtmannsstíg 2B Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur: Pete Low- man frá alþjóöasamtökum kristi- legra stúdentafélaga. Sönghópur frá norræna stúdentamótinu. Barnastund veröur í öörum sal seinni hluta samkomunnar. Tek- iö á mótl gjöfum í Byggingasjóö félaganna. Allir velkomnir. UTIVIST ARF E RÐIR Dagsferöir sunnudaginn H.ágúst. Kl. 8 Þórsmörk. Stansaö 3-4 klst. í Mörkinnl. Verö 650 kr. Kl. 13 Línuvegurinn-Skjald- breiöur. Meö tilkomu nýja linu- vegarins er ganga á Skjaldbreiö næsta auöveld. Verö 500 kr„ fritt f. böm m. fullorönum. Brottför frá BSi, bensinsölu. Miövíkudagur 14. égúst. KL 8 Þóramðrk dagsferö og fyrir sumardvalargesti. Kl. 20 Rðkkurganga aó Elliöa- vatni.Létt ganga fyrir alla. Sjáumst, Utivist. Sórferöir sérleyfishafa 1. Sprengísandur/Kjölur — Akureyri. Dagsferö frá Rvik yfir Sprengisand eöa Kjöl til Akur- eyrar. Leiösögn, matur og kaffi innifaiiö i verði. Brottför frá BSl mánudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 08.00. Til baka frá Akureyri yfir Kjöl eöa Sprengi- sand mánudaga, miövikudaga og laugardaga kl. 08.00. 2. Fjallabak nyrðra — Land- mannaiaugar — Eldgjá. Dags- feröir frá Rvik um Fjallabak nyröra — Klaustur og til Skafta- fells. Möguleiki er aö dvelja f Landmannalaugum, Eldgjá eöa Skaftafelli milli feröa. Brottför frá BSi mánudaga, miövikudaga og iaugardaga kl. 08.30. Frá Skafta- felli þriöjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 08.00. 3. Þóramðrfc. Daglegar ferðir i Þórsmörk. Mögulegt aö dvelja i hinum stórglæsilegu skálum Austurleiöa í Húsadal. Fullkomin hreinlætisaöstaða meö gufubaöi og sturtum. Brottför frá BSi dag- lega kl. 08.30, elnnig föstudaga kl. 20.00. Tll baka frá Þórsmörk daglega kl. 15.30. 4. Sprengisandur — Mývatn. Dagsferö frá Rvík yfir Sprengi- sand til Mývatns. Brottför frá BSi miövikudaga og laugardaga kl. 08.00. Til baka frá Mývatni fimmtudaga og sunnudaga kl. 08.00. 5. Borgarfjörður — Surtshellir. Dagsferö frá Rvtk um fallegustu staöi Borgarfjaröar s.s. Surts- helli, Húsafell, Hraunfossa, Reyk- holt. Brottför frá Reykjavik þriöjudaga og fimmtudaga kl. 08.00. 6. Látrabjarg. Stórskemmtileg dagsferö á Látrabjarg frá Flóka- lundi. Feröir jjessar eru sam- tengdar áætlunarbifreiöinni frá Reykjavík til ísafjaröar svo og Flóabátnum Baldri frá Stykkis- hólmi. Brottför frá Flókalundi þriöjudaga kl. 16.00 og föstu- daga kl. 09.00. Vestfjaröaleiö býöur einnig upp á ýmsa skemmtilega feröamöguleika og afsláttarkjðr i tengslum viö áætl- unarferöir sínar á Vestfiröi. 7. Kverktjöll. 3ja daga ævlntýra- ferö frá Húsavík eöa Mývatni í Kverkfjöll. Brottför alla mánu- daga kl. 16.30 frá Húsavik og kl. 17.30 frá Mývatni. 8. Askja — Heróubreiöarlindír. 3ja daga stórkostleg ferö i öskju frá Akureyri og Mývatni. Brottför alla mánudaga og miövikudaga trá Akureyri kl. 08.00 og Mývatni þriðjudaga og fimmtudaga kl. 08.00 (2 dagar). 9. Skoöunarferóir í Mjóafjöró. i fyrsta skipti i sumar bjóöast skoöunarferöir frá Egilsstööum í Mjóafjörö. Brottför alla mánu- daga kl. 11.40 (2 dagar) og þriöjudaga kl. 11.30 (dagsferö). 10. Ævintýraferö um eyjar i Breióafiröi. Sannkölluö ævin- týraferö fyrir krakka á aldrinum 9-13 ára í 4 daga meö dvöl i Svefneyjum. Brottför alla föstu- daga frá BSÍ kl. 09.00. Afsláttarkjðr meó sárleyfisbif- reiöum: HRINGMIDI: Gefur þér kost á aö feröast .hrlnginn" á eins löngum tíma og meö eins mörgum viö- komustööum og þú sjálfur kýst fyrir aöeins kr. 3.200.- TlMAMIDI: Gefur þér kost á aö feröast ótakmarkaö meö öllum sérleyfisbílum á íslandi innan þeirra timamarka. sem þú velur þór. 1 vika kr. 3.900.-2 vikur kr. 4.700. 3 vikur kr. 6000,- 4 vikur kr. 6.700,- Miöar þessir veita einnig ýmiss konar afslátt á feröaþjónustu viös vegar um landið. Allar uppiýsingar veitir Feróa- skrifstofa BSI, Umferöarmió- stðóinni. Sfmi 91-22300. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferöir sunnudag 11. ágúst: 1. Kl. 09. Ksldidalur — Ok. Ekiö um Þingvelli og Kaldadal og gengiö á Okiö (1198 m.) Verö kr. 650. 2. KL13. Meyjarsæti — Drauga- háls — Hoffmannaftðt. Verö kr. 400. 3. Miövikudagur 14. ágúst kl.08. Þóramðrk. Dagsferö og sumar- leyfisgestir. 4. Miövikudag 14. ágúst kl. 20. Óttarataóir — Lónakot (kvöld- ferö). Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar vlö bíl. Frítt fyrir böm í fylgd fullorö- inna. Feröafélag islands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferðir Feróafélagsins. 16.-20. ágúst (4 dagar): Fjalla- baksleiöir og Lakagigar. Ekiö um Fjallabaksleiöir nyröri og syöri. Ekiö f Lakagiga og gengiö um svæöið. Gist í húsum. 16.-21. ágúst (6. dagar). Landmannalaugar — Þórsmörk. Gengiö á milli sæluhúsa. Farar- stjóri: Dagbjört Óskarsdóttir. 23.-28. ágúst (6 dagar). Landmannalaugar — Þórsmörk. Gengiö á milli sæluhúsa. 29. ágúst — 1. sept. (4 dagar): Noröur fyrir Hofsjökul. Ekið til Hveravalla, þaöan yfir Blöndukvislar, noröur fyrir Hofs- jökul og í Nýjadal. Gist i húsum. 5.-8. sept. (4 dagar): Núpstaóa- skógur. Gist í tjöldum. Feröist ódýrt meö Feröafélaginu Farmiöasala og upplýsingar á skrifstofu Fí, Öldugötu 3. Feröafélag Islands. Hjálpræóis- herinn Kirkjustrnti 2 f dag útisamkoma á Lækjartorgi kl. 16.00 og hjálpræöissamkoma kl. 20.30. Söngur og vitnisburöir. Ath. flóamarkaóur veröur þriöjudaginn 13. og miövikudag- inn 14. ágúst. Opiö kl. 10-17 báöa dagana. Allir velkomnir FREEPORT KLÚBBURINN 53 Ferðanefnd minnir á sumarferö- ina á Snæfellsnes 16. -18. ágúst. Fariö veröur frá Bústaöakirk ju kl. 14.00 þann 16. ágúst. Nú eru síðustu forvöö aö tilkynna þátttöku til Þorsteins, Garöars eöa Guöjóns Ómars. Ferðanefnd. UTIVISTARFERÐIR Sumarleyfisferóír Útivistar Vegurinn — Nýtt líf Almenn samkoma veröur í kvöld kl. 20.30 i Siöumúla 8. Allir vel- komnir. 1. Gðngu- og hestaferó um eyóifirói á Austurlandi. 8 dagar. Brottfðr 18. ágúst. Norðurfjöröur — Hellisfjöröur — Víöifjöröur. Tilvalin fjölskylduferö. Berja- tínsla. veiöi, steinasöfnun. Farar- stjóri: Jón J. Eliasson. 2. Núpsstaóaskógar — Djúpár- dalur. 6 dagar. 16.-21. ágúst. Ný bakpokaferö. Fararstjóri: Kristján M. Baldursson. Nánari uppl. á skrifst. Lækjarg. 6a, simar 14606 og 23732. Opiö kl. 10-18. Sjáumst, Utivist. KROSSINN ÁLKHÓLSVLXil 32 - KÓPAVOGI Samkomur á surnudögum kl. 16.30. Samkomur á laugardög- um kl. 20.30. Blbliulestur á þriðjudögum kl. 20.30. Trú og líf Samvera i Háskólakapellunni i dag kl. 14.00. Þú ert velkominn. Trú og líf Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld sunnudags- kvöld kl. 20.00. Fíladelfía Safnaóarguösþjónusta kl. 14.00. Ræöumaóur: Danlel Glad. Al- menn guösþjónusta kl. 20.00. Ræöumaöur: Einar J. Gislason. Organisti: Ami Arinbjamarson. Samskot fyrir kristniboöiö i Afrfku. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík i dag sunnudag veröur almenn samkoma kl. 17.00. Veriö velkomin. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Matreiðslumaður óskast í hálft starf. Vinnutími frá 8.30-13.00 virka daga. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir fimmtu- daginn 15. ágúst merkt: „M — 3991“. Apótek Starfsmann (helst vanan) vantar í apótek hálf- an eöa allan daginn. Umsóknir sendist augld. Mbl. merktar: „Apót- ek“ fyrir 18. ágúst. Matsveinn óskast til starfa nú þegar á veitingastaö í hjarta borgarinnar. Um er aö ræöa framtíðar- starf eöa afleysingastarf. Upplýsingar í síma 13628. Kennarar í Borgarnesi vantar nokkra kennara. Ódýrt húsnæöi og mikil vinna í boði. Meöal kennslu- greina eru líffræöi- og eölisfræöikennsla auk almennrar bekkjarkennslu. Upplýsingar í símum 93-7297 og 93-7579. Byggingarverka- menn óskast til byggingarstarfa í Seláshverfi. Mikil vinna. Fæöi á staönum. Upplýsingar í vinnusíma 79111. Reyðarfjörður Lausar stööur viö grunnskóla Reyöarfjaröar. Húsnæöi fyrir hendi. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-4247 eöa 97-4140. Skólanefnd. | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar ) þjónusta f Murblikk Tökum aö okkur smíði og uppsetningu á kennsla | Húseigendur Byggingarmeistari tekur aö sér tréverk, ný- smíöi, flísalagnir, múr- og sprunguviögerðir, viðgerðir á skolp- og hitalögnum. Upplýsingar í síma 72273. þakrennum og þakköntum. Skiptum á þök- um, gerum viö steinrennur og aörar múr- skem Gerum tilþoö ykkur aö kostnaö- arlausu. Látum verkin tala. Upþlýsingar í síma 618897. Meistarar. 30 tonna próf Námskeiö til undirþúnings 30 tonna skip- stjórnaprófi hefst mánudaginn 12. ágúst. Inn- ritun og upplýsingar í síma 91-31092. Siglingaskólinn, Benedikt H. Alfonsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.