Morgunblaðið - 11.08.1985, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 11.08.1985, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. ÁGÚST 1985 55 íslandsmót 3. og 4. flokks: Ljóst hvaða lið leika í úrslitakeppninni KEPPNI er nú að mestu lokið { yngstu flokkunum í knattspyrnu. Að vísu á eftir að leika nokkra leikí í riðlunum en þeir leikir skipta ekki máli um það hvaða lið hafa tryggt sér þétttöku f úrslita- keppnunum. Úrslitakeppnin í 5. flokki fer fram á KR-vellinum nú um helgina og lýkur I dag. Úrslitakeppni 4. aldursflokks fer fram um nœstu helgi á Akureyri og keppnín í 3. aldursflokki fer einnig fram um næstu helgi og verður sú keppni í Vestmanna- eyjum og hefst á fimmtudaginn. Hér á eftir segjum við frá því hvaöa liö eru komin í úrslit og hvernig staöan er í hverjum riöli, en því miöur hefur okkur ekki tek- ist aö ná i öll úrslit í þeim fjölmörgu leikjum sem leiknir hafa veriö i sumar. Byrjum á 4. flokki: 4. FLOKKUR: A-riöill: i þessum riöli leika átta lið og þrjú efstu liöin komast í úrslita- keppnina. Þaö eru Valsmenn sem þegar hafa unnið þennan riöil, í öðru sæti er Víkingur og Fram er í þriöja sæti. Þessi þrjú liö eru búin aö tryggja sér sæti í úrslitakeppn- inni sem fram fer um næstu helgi á Akureyri. Staöan i riölinum er nú þannig: Valur 17 stig Víkingur 15 stig Fram 13 stig KR 11 stig Stjarnan 8 stig ÍA 8 stig ÍBK 6 stig ÍK 4 stig Nokkrir leikir eru eftir en þaö breytír ekki stööu efstu liöa. B-riöill: Hérna var hörkuspennandi keppni sem lauk meö sigri Breiö- abliks en jöfn aö stigum í ööru sætl uröu Selfoss og Fylkir, bæöi meö 13 stig en Selfoss hefur 20 mörk í plús en Fylkir níu þannig aö Sel- foss kemst í úrslitakeppnina. ' Staöan í riölinum er þannig: UBK 17 stig Selfoss 13 stig Fylkir 13 stig fR 12 stig Týr 10 stig FH 9 stig Þór V. 7 stig Afturelding 2 stig Njarövík 2 stig Haukar 1 stig C-riöill: f þessum riöli kemst aöeins eitt liö í úrslitakeppnina og þaö er Leiknir, Reykjavík, sem veröur þess heiöurs aönjótandi aö keppa í úrslitakeppninni. Hvergeröingar veittu þeim haröa keppni en þegar upp var staöið höföu þeir einu stigi færra. Staöan í riðlinum er þannig: Leiknirr 9 stig Hverageröi 8 stig ÍBÍ 6 stig Víkingur ó. 6 stig Ármann 4 stig Bíldudalur 4 stig Þór Þ. 2 stig D-riöill: Þaö er sömu sögu aö segja um þennan riðil, aöeins eitt liö kemst í úrslitakeppnina sem veröur á Ak- ureyri. Þaö veröa KA-menn sem leika í þessari keppni en þeir sjá um hana aö þessu sinni. KA-menn sigruöu nágranna sína, Þór, á dögunum og sigruðu því alla andstæðinga sina í riölin- um. MorgunbMMÖ/Frtðf. Harmannsson • Þriðji flokkur KA hefur tryggt aér lati i úrsHtakeppninni í sínum aldursflokki. Á myndinni sru frá vinstri I aftari rðð: Gunnar Gunnars- son, þjálfari, Jén E. Jóhannsson, Ámi Harmannsson, Steindór Gunn- laugsson, Bjðm Pálmason, Þórarinn V. Árnason, Jónas Sigfússon, Stefán Pálmason, Kristján Einarsson, Guðmundur Sigurösson og Sig- urbjðrn Gunnarsson. Fremri rðð frá vinstri: Ingvar Páll Ingason, Tómas Júlíusson, Bjarni Freysteinsson, Torfi Haildórsson, Svanur Valgeirs- son, Þorsteinn Guðbjartsson, Gísli Símonarson og Helgi Jóhannsson. Kvennaknattspyrna: Hraðmót í Kópavogi fyrir þær yngstu í DAG mun fram haldiö knatt- spyrnumóti fyrir yngstu stúlkurn- ar, 3. flokk, sem hófst i gær. Leik- ið er á Fífuhvammsvelli í Kópa- vogi og eru það Breiöablik og Gull & Silfur sem standa að þesau hraðmóti. Keppnin hófst í gær og er leikiö á tveimur völlum samtímis. Þaö eru átta liö sem taka þátt í þessu móti og er þeim skipt í tvo riöla. I A-riöli eru ÍA. fK, UMFA og KR en i B-riölinum eru UBK, FH, Stjarnan og ÍBK. i dag hefst keppni klukkan 11 árdegis og þaö veröa tólf leikir sem fara fram í dag. Aætlaö er aö mótsslitin hefjist í íþróttahúsi Digraness um kl. 16.30. Þess má geta hér aö lokum aö Skagastúlkurnar eru nýbakaöir fs- landsmeistarar í þessum flokki. • Lffið er ekki eintóm knsttspyms. Hér má sjá einn keppandann í hamborgarakappáti sem haldið var ( Vestmannaeyjum þegar Tommahamborgarakeppnin var þar haldin fyrr í sumar. Það er einn leikmanna Týs frá Vestmannaeyjum sem hér sést gleypa einn hamborgara og hann fór létt með það drengurinn, var með beata tímann þar til i lokin að annar ungur knattspyrnumaður skaust upp fyrir hann og sigraöi. Piltarnir þurftu ekki að bita oft i borgarana þvi oftar en ekki hurfu þeir í tveimur munnbitum. B-riöill Hérna komast tvö efstu liðin í úrslitakeppnina og þaö veröa gestgjafarnir, Týr, og aö öllum lík- indum Þróttur, því þeir eiga aö leika núna um helgina viö Þór í Vestmannaeyjum og er frekar bú- ist viö sigri Þróttar þar, en þó er aldrei aö vita hvaö gerist á knattspyrnuvellinum. Staöan í riölinum er þannig: Týr Þróttur UBK Grindavík Leiknir FH Grótta Þór V. 11 stig 10 stig 8 stig 6 stig 5 stig 4 stig 2 stig 0 stig C-riöill: Selfyssingar eru búnir aö tryggja sér rétt til aö keppa i úrslitakeppninni en aöeins eitt liö kemst úr þessum riöli. ísfiröingar veittu þeim haröa keppni en Selfossstrákarnir voru sterkari á endasprettinum og sigruöu. Staöan í riölinum: Selfoss 13 stig ÍBÍ 12 stig Afturelding 8 stig Reynir S 8 stig Víðir 6 stig Víkingur Ól. 5 stig Stefnir 2 stig Njarövík 0 stig D-riöill: Aöeins eitt liö kemst áfram í úr- slitakeppnina og þaö er KA sem mun leika í Vestmannaeyjum fyrir hönd Noröurlandsriöilsins. Þeir hlutu alls átta stig í keppninni. Þórsarar veittu þeim haröa keppni en töpuöu, 5:0, fyrir KA í síöasta leiknum og misstu þar meö af úr- slitunum. E-riöill Egilsstaöabúar státa af liöi í þessum flokki í úrslitakappninni og mega vera hreyknir af. Hattarpilt- arnir hlutu 8 stig og ekkert félag getur komiö í veg fyrir aö þeir vinni riöilinn. Þróttur frá Neskaupstaö er í ööru sæti og Fáskrúösfiröingar og Reyöfiröingar eru jafnir aö stig- um. • Bæði KR og Þróttur leika ( úralitakoppninni (3. flokki MDi fram tor (Vestmannaeyjum um næstu helgi. Þeaai mynd var tekin (leik liðanna (Raykjavfkurmótinu fyrr (sumar og það er Hilmar KR-ingur sem sækir að marki Þróttar. Staöan í riölinum er nú þessi: KA 12 stig Þór 10 stig Völsungur 5 stig Hvöt 4 stig Tindastóll 4 stig KS 2 stig Svarfdælir 1 stig Nokkrum leikjum er enn ólokiö i þessum riöli og því ekki Ijóst hvernig endanleg röö veröur en ekkert liö getur þó komiö í veg fyrir aö KA leiki í úrslitakeppninni. E-riöill: A Austurlandi sigraöi Höttur og eru Egilstaöabúar því meö tvö liö í úrslitakeppninni og greinilegt aö gott unglingastarf er unniö þar. Staöan í riölinum er nú þannig: Höttur 8 stig Sindri 5 stig Þróttur 5 stig Austri 0 stig Huginn 0 stig Austri og Huginn eiga eftir aö leika innbyröis og sá leikur sker úr um hvort liöiö situr á botninum. 3. FLOKKUR A-riöill i þessum riöli komast þrjú liö í úrslitakeppnina í Vestmannaeyjum og nú er Ijóst aö þaö veröa KR, ÍK og Fylkir sem þar leika. Víkingar fylgdu fast á eftir en þeim tókst þó ekki aö tryggja sér sæti í úrslita- keppninni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.