Morgunblaðið - 11.08.1985, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 11.08.1985, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. ÁGÚST 1985 55 íslandsmót 3. og 4. flokks: Ljóst hvaða lið leika í úrslitakeppninni KEPPNI er nú að mestu lokið { yngstu flokkunum í knattspyrnu. Að vísu á eftir að leika nokkra leikí í riðlunum en þeir leikir skipta ekki máli um það hvaða lið hafa tryggt sér þétttöku f úrslita- keppnunum. Úrslitakeppnin í 5. flokki fer fram á KR-vellinum nú um helgina og lýkur I dag. Úrslitakeppni 4. aldursflokks fer fram um nœstu helgi á Akureyri og keppnín í 3. aldursflokki fer einnig fram um næstu helgi og verður sú keppni í Vestmanna- eyjum og hefst á fimmtudaginn. Hér á eftir segjum við frá því hvaöa liö eru komin í úrslit og hvernig staöan er í hverjum riöli, en því miöur hefur okkur ekki tek- ist aö ná i öll úrslit í þeim fjölmörgu leikjum sem leiknir hafa veriö i sumar. Byrjum á 4. flokki: 4. FLOKKUR: A-riöill: i þessum riöli leika átta lið og þrjú efstu liöin komast í úrslita- keppnina. Þaö eru Valsmenn sem þegar hafa unnið þennan riöil, í öðru sæti er Víkingur og Fram er í þriöja sæti. Þessi þrjú liö eru búin aö tryggja sér sæti í úrslitakeppn- inni sem fram fer um næstu helgi á Akureyri. Staöan i riölinum er nú þannig: Valur 17 stig Víkingur 15 stig Fram 13 stig KR 11 stig Stjarnan 8 stig ÍA 8 stig ÍBK 6 stig ÍK 4 stig Nokkrir leikir eru eftir en þaö breytír ekki stööu efstu liöa. B-riöill: Hérna var hörkuspennandi keppni sem lauk meö sigri Breiö- abliks en jöfn aö stigum í ööru sætl uröu Selfoss og Fylkir, bæöi meö 13 stig en Selfoss hefur 20 mörk í plús en Fylkir níu þannig aö Sel- foss kemst í úrslitakeppnina. ' Staöan í riölinum er þannig: UBK 17 stig Selfoss 13 stig Fylkir 13 stig fR 12 stig Týr 10 stig FH 9 stig Þór V. 7 stig Afturelding 2 stig Njarövík 2 stig Haukar 1 stig C-riöill: f þessum riöli kemst aöeins eitt liö í úrslitakeppnina og þaö er Leiknir, Reykjavík, sem veröur þess heiöurs aönjótandi aö keppa í úrslitakeppninni. Hvergeröingar veittu þeim haröa keppni en þegar upp var staöið höföu þeir einu stigi færra. Staöan í riðlinum er þannig: Leiknirr 9 stig Hverageröi 8 stig ÍBÍ 6 stig Víkingur ó. 6 stig Ármann 4 stig Bíldudalur 4 stig Þór Þ. 2 stig D-riöill: Þaö er sömu sögu aö segja um þennan riðil, aöeins eitt liö kemst í úrslitakeppnina sem veröur á Ak- ureyri. Þaö veröa KA-menn sem leika í þessari keppni en þeir sjá um hana aö þessu sinni. KA-menn sigruöu nágranna sína, Þór, á dögunum og sigruðu því alla andstæðinga sina í riölin- um. MorgunbMMÖ/Frtðf. Harmannsson • Þriðji flokkur KA hefur tryggt aér lati i úrsHtakeppninni í sínum aldursflokki. Á myndinni sru frá vinstri I aftari rðð: Gunnar Gunnars- son, þjálfari, Jén E. Jóhannsson, Ámi Harmannsson, Steindór Gunn- laugsson, Bjðm Pálmason, Þórarinn V. Árnason, Jónas Sigfússon, Stefán Pálmason, Kristján Einarsson, Guðmundur Sigurösson og Sig- urbjðrn Gunnarsson. Fremri rðð frá vinstri: Ingvar Páll Ingason, Tómas Júlíusson, Bjarni Freysteinsson, Torfi Haildórsson, Svanur Valgeirs- son, Þorsteinn Guðbjartsson, Gísli Símonarson og Helgi Jóhannsson. Kvennaknattspyrna: Hraðmót í Kópavogi fyrir þær yngstu í DAG mun fram haldiö knatt- spyrnumóti fyrir yngstu stúlkurn- ar, 3. flokk, sem hófst i gær. Leik- ið er á Fífuhvammsvelli í Kópa- vogi og eru það Breiöablik og Gull & Silfur sem standa að þesau hraðmóti. Keppnin hófst í gær og er leikiö á tveimur völlum samtímis. Þaö eru átta liö sem taka þátt í þessu móti og er þeim skipt í tvo riöla. I A-riöli eru ÍA. fK, UMFA og KR en i B-riölinum eru UBK, FH, Stjarnan og ÍBK. i dag hefst keppni klukkan 11 árdegis og þaö veröa tólf leikir sem fara fram í dag. Aætlaö er aö mótsslitin hefjist í íþróttahúsi Digraness um kl. 16.30. Þess má geta hér aö lokum aö Skagastúlkurnar eru nýbakaöir fs- landsmeistarar í þessum flokki. • Lffið er ekki eintóm knsttspyms. Hér má sjá einn keppandann í hamborgarakappáti sem haldið var ( Vestmannaeyjum þegar Tommahamborgarakeppnin var þar haldin fyrr í sumar. Það er einn leikmanna Týs frá Vestmannaeyjum sem hér sést gleypa einn hamborgara og hann fór létt með það drengurinn, var með beata tímann þar til i lokin að annar ungur knattspyrnumaður skaust upp fyrir hann og sigraöi. Piltarnir þurftu ekki að bita oft i borgarana þvi oftar en ekki hurfu þeir í tveimur munnbitum. B-riöill Hérna komast tvö efstu liðin í úrslitakeppnina og þaö veröa gestgjafarnir, Týr, og aö öllum lík- indum Þróttur, því þeir eiga aö leika núna um helgina viö Þór í Vestmannaeyjum og er frekar bú- ist viö sigri Þróttar þar, en þó er aldrei aö vita hvaö gerist á knattspyrnuvellinum. Staöan í riölinum er þannig: Týr Þróttur UBK Grindavík Leiknir FH Grótta Þór V. 11 stig 10 stig 8 stig 6 stig 5 stig 4 stig 2 stig 0 stig C-riöill: Selfyssingar eru búnir aö tryggja sér rétt til aö keppa i úrslitakeppninni en aöeins eitt liö kemst úr þessum riöli. ísfiröingar veittu þeim haröa keppni en Selfossstrákarnir voru sterkari á endasprettinum og sigruöu. Staöan í riölinum: Selfoss 13 stig ÍBÍ 12 stig Afturelding 8 stig Reynir S 8 stig Víðir 6 stig Víkingur Ól. 5 stig Stefnir 2 stig Njarövík 0 stig D-riöill: Aöeins eitt liö kemst áfram í úr- slitakeppnina og þaö er KA sem mun leika í Vestmannaeyjum fyrir hönd Noröurlandsriöilsins. Þeir hlutu alls átta stig í keppninni. Þórsarar veittu þeim haröa keppni en töpuöu, 5:0, fyrir KA í síöasta leiknum og misstu þar meö af úr- slitunum. E-riöill Egilsstaöabúar státa af liöi í þessum flokki í úrslitakappninni og mega vera hreyknir af. Hattarpilt- arnir hlutu 8 stig og ekkert félag getur komiö í veg fyrir aö þeir vinni riöilinn. Þróttur frá Neskaupstaö er í ööru sæti og Fáskrúösfiröingar og Reyöfiröingar eru jafnir aö stig- um. • Bæði KR og Þróttur leika ( úralitakoppninni (3. flokki MDi fram tor (Vestmannaeyjum um næstu helgi. Þeaai mynd var tekin (leik liðanna (Raykjavfkurmótinu fyrr (sumar og það er Hilmar KR-ingur sem sækir að marki Þróttar. Staöan í riölinum er nú þessi: KA 12 stig Þór 10 stig Völsungur 5 stig Hvöt 4 stig Tindastóll 4 stig KS 2 stig Svarfdælir 1 stig Nokkrum leikjum er enn ólokiö i þessum riöli og því ekki Ijóst hvernig endanleg röö veröur en ekkert liö getur þó komiö í veg fyrir aö KA leiki í úrslitakeppninni. E-riöill: A Austurlandi sigraöi Höttur og eru Egilstaöabúar því meö tvö liö í úrslitakeppninni og greinilegt aö gott unglingastarf er unniö þar. Staöan í riölinum er nú þannig: Höttur 8 stig Sindri 5 stig Þróttur 5 stig Austri 0 stig Huginn 0 stig Austri og Huginn eiga eftir aö leika innbyröis og sá leikur sker úr um hvort liöiö situr á botninum. 3. FLOKKUR A-riöill i þessum riöli komast þrjú liö í úrslitakeppnina í Vestmannaeyjum og nú er Ijóst aö þaö veröa KR, ÍK og Fylkir sem þar leika. Víkingar fylgdu fast á eftir en þeim tókst þó ekki aö tryggja sér sæti í úrslita- keppninni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.