Morgunblaðið - 11.08.1985, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 11.08.1985, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. ÁGÚST 1985 f DAG er sunnudagur 11. ágúst, sem er 10. sd. eftir trínitatis, 223. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 1.55 og siödegisflóö kl. 14.43. Sólarupprás í Rvik kl. 5.05 og sólarlag kl. 21.58. Sólin er i hádegis- staö í Rvik kl. 13.33 og tungliö er í suðri kl. 9.13. (Almanak Háskóla islands.) Þakkið Drottni því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilítu. (Sálm. 118,1.) LÁRÉTT: — 1 glaUAi, 5 snemmi, 6 refíll, 9 dvelja. 10 froroefni, 11 s»m- hlóðar, 12 þraAur, 13 nuela, 15 beits, 17 greinarnar. LOÐRÍnT: — I npil, 2 Itrola, 3 han«t- legg, 4 sjá eftir, 7 ilma, 8 kven- mannsnafn, 12 meltingarfKria, 14 háttvr, 16 treir eins. LALSN SlÐUSrrU KROSSGÁTU: LÁRÚIT: — 1 kali, 5 ádur, 6 róta, 7 eó, 8 agnar, II ná, 12 urg, 14 utar, 15 ■itak LÓÐRÉTT: — 1 koróanum, 2 látin, 3 ióa, 4 gráó, 7 err, 9 gáta, 10 aura, 13 gái, 15 aL ÁRNAÐ HEILLA /* A ára afnueli. Á morgun, OU mánudaginn 12. ágúst er sextugur Ingi Þorsteinsson frá Heyholti í Borgarhreppi i Borgarfj arðarsýslu, Réttarholtsvegi 49 hér í bæ. Hann er starfsmaður hjá Vegagerð ríkisins, flokksstjóri fyrir deildinni sem annast um- ferðarmerkingar í Reykja- nesumdæmi. Það veganet nær norðan frá Hvalfirði, austur til Þingvalla, á Kambabrún og að sunnan út á Reykjanes. Kona hans er Pálina Guð- mundsdóttir er frá Steinsmýri í Vestur-Skaftafellssýslu. Ingi verður að heiman. FRÉTTIR NAUÐUNGARIIPPBOÐ. Lög- birtingablaðið, sem út kom á föstudaginn, er að mestu lagt undir nauðungaruppboðstil- kynningar frá yfirvaldinu í Gullbringusýslu, þ.e.a.s. bæj- arfógetanum i Keflavfk, frá „Frekjan“ Á MORGUN, 12. ágúst, eru liðin 45 ár frá því að skútan Frekjan kom til Vest- mannaeyja frá Danmörku og var fyrsta skipið sem komið hafði til íslands frá því Þjóðverjar hertóku landið. Var för Frekju- manna öll hin ævintýra- iegasta. í áhöfninni voru Lárus Blöndal skipstjóri, Gísli Jónsson alþingismað- ur, Gunnar Guðjónsson fyrrum stjórnarformaður SH, Björgvin Frcdriksen forstjóri, Konráð Jónsson verslunarmaður og lækn- arnir Þorvaldur Skúlason og Úlfar Þórðarson. Þeir höfðu lagt upp frá Dan- mörku 21. júlí. Vfðtækar aðgerðir hvatfríðunarsiima gegn íslendingum í undirbúningi: Veröa beinar og ovæntar aðserðir um allan heim Grænfriðungar stoppuðu þennan upp og færðu hann safninu!!! bæjarfógetanum i Hafnar- firði, frá bæjarfógetanum á Akureyri, sýslumanninum á Selfossi og bæjarfógetanum f Vestmannaeyjum. Allar eiga þessar nauöungaruppboðsaug- lýsingar það sammerkt að birtast i blaðinu i þriðja skipt- ið, sem sé c-auglýsingar. Upp- boðin eiga aö fara fram á bil- inu 12. september til 27. sept- ember næstkomandi. SAKADÓMUR Reykjavíkur. Yfirsakadómari i Reykjavik auglýsir lausa stöðu við saka- dóminn i nýlegu Lögbirt- ingablaði með umsóknarfresti til 26. þessa mánaðar. KAUPMÁLAR. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið hefur f nýlegu Lögbirtingablaði hleypt af stað skriðu af tilk. um kaupmála sem skrásettir hafa verið við borgardómara- embættið hér f Reykjavfk. Er í þessu blaði greint frá skrán- ingu rúmlega 20 kaupmála. HAPPDRÆTTISVINNINGAR. Dregið hefur verið f bygginga- happdrætti Lögreglufélags Reykjavíkur. Vinningar komu á þessa miða: Sharp mynd- bandstæki 9804. Fimm daga ferð til Amsterdam fyrir tvo á númer 10545 og 10951. Pioneer hljómflutningstæki 5729. Sharp litasjónvarp 1142. Sharp heimilistölva 5139. Sharp ferðatæki 8044, 10017 og 746. Handhafar vinningsmiöa snúi sér til Jóns Arnars Guð- mundssonar, lögreglustöðinni Hverfisgötu 113, sími 10200. Lögreglufélag Reykjavíkur biður blaðið að þakka stuðn- inginn. FRÁ HÖFNINNI f FYRRAKVÖLD hélt togarinn Snorri goði úr Reykjavíkur- höfn aftur til veiða. f gaer fór Sandá til útlanda og úr strand- ferð kom Esja. Mánafoss er væntanlegur af strönd í dag. Á morgun eru væntanlegir inn til löndunar togararnir Ottó N. I>orláksson og Engey. Þá er Selá væntanleg að utan á mánudaginn og Askja er vænt- anleg úr strandferð. Kvðki-, natur- og hulglduguþiónutlu apótekanna i Reykjavik dagana 9. ágúst til 15. ágúst aó báöum dðgum meötöidum er i Vesturbrojar apótekl. Auk þess er Háat- aitis apótak oplö tll kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. Lroknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö laakni á Göngudeikt Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Borgarspftaiinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir tólk sem ekkl hefur helmilislækni eöa nær ekkl tll hans (simi 61200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndlveikum allan sólarhrlnglnn (siml 81200). Eftlr kl. 17 vlrka daga til klukkan 6 aö morgni og trá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 6 árd. A mánu- dögum er Iroknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um Mjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18688. Onromisaógsróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara tram í Heitsuverndarstöð Rsykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Neyðarvakt Tannlaknafél. fslands í Heilsuverndarstöð- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Garðabror: Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 til 8 næsta morgun og um heigar simi 51100. Apótek Garöabæjar opiö mánudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjðrður Apótek bæjarins opin mánudaga-fðstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til sklptis sunnudaga kl. 11 — 15. Símsvarl 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarfjöröur, Garöabær og Alftanes simi 51100. Kaflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og aimenna fridaga kl. 10— 12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandí lækni eftir kl. 17. Setfoes: Sslfoss Apótsk er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 efttr kl. 17. Akranes: Uppl. um vakthafandi lasknl eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um heigar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö virka daga til kl. 16.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaatbvarb Opiö allan sólarhringinn. simi 21206. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa vertö ofbeldi í heimahúsum eöa orölö fyrir nauögun Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin vlrka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjðfin Kvsnnahúsinu viö Hallærlsplaniö: Opln þriöjudagskvöldum kl. 20—22, sfmi 21500. MS-fálagið, Skógarhlfð 8. Opiö þrlöjud. kl. 15—17. Siml 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaðar. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (simsvari) Kynningarfundlr í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-eamtðkin. Eigir þú viö áfenglsvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega Sálfræóistðóin: Ráögjöf f sálfræöilegum efnum. Simi 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega: á 13797 kHz, 21,74 m: Kl. 12.15—12.45 tll Noröurlanda. Kl. 12.45—13.15 til Bretlands og meginlands Evrópu. Kl. 13.15—13.45 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. A 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 til Noröurlanda. Kl. 19.35/45—20.15/25 tll Bretlands og meglnlands Evr- Ópu. A 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 til austur- hluta Kanada og Bandarikjanna. ísl. tími, sem er saml og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS Hefmsóknartímar: Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvannadeildln: Kl. 19.30—20. Srong- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Ötdrunartrokningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagi. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn í Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir san.xomulagl. A laugardögum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Gransásdeikf: Mánu- daga tH töstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Froóingarheimili Raykjavfkur Alia daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppespítali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tU kl. 19.30. - Flókadsild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópevogshalió: Eftir umtall og kl. 15 tll kl. 17 á hetgídögum — VffUsstaðaapitali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20 — St. Jóaefsspftaii Hatn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Helmsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagl. Sjúkrahús Keflavfkurlroknis- hóraðs og heilsugæzlustöövar Vaktþjónusta allan sól- erhringinn. Simi 4000. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veltukerfi vatns og hita- veitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 06. Saml s imi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fsiands: Safnahúslnu vlö Hverfisgötu: Lestrarsallr opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Út- lánssalur (vegna heimlána) sðmu daga kl. 13—16. Háskóiabókasatn: Aöalbyggingu Háskóla islands Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnunartima útibúa í aöalsafnl, simi 25086. þjóöminjasafnið: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Ama Magnússonar: Handritasýning opin þriöju- daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn fslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavfkun Aóalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstrætl 29a, siml 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þrtðjud. kl. 10.00—11.30. Aðalaafn — lestrarsalur, Þingholtsstrætl 27, simi 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júnl—ágúst. Aðalsafn — sérútlán Þlnghoitsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga ki. 9—21. Sept.—aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 éra börn á miövikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 1. júlí—5. ágúst. Bókin hefm — Sólheimum 27, siml 83780. Helmsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatiml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofsvallagðtu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 1. júlf—11- ágúst. Bústaóasatn — Bústaöaklrkju, siml 36270. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er elnníg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Lokaö frá 15. júlf—21. ágúst. Bústaóaaafn — Bókabílar, simi 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. Ganga ekki frá 15. júlí—28. ágúst. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Arbæjarsatn: Opiö frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga nema mánudaga. Ásgrimssafn Bergstaðastrætl 74: Optö alla daga vikunn- ar nema laugardaga kl. 13.30—16.00. Sumarsýning tll ágústloka. Hðggmyrtdasafn Asmundar Svelnssonar viö Slgtún er oplö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lisfasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndagaröurinn oplnn alla dagakl. 10—17. Hús Jóns Sigurðssonar I Kaupmannahðfn er oplö mlö- vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðin Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Oplð mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrutrroóistofa Kópavogs: Opin á miövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyrl siml 96-21640. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Lokuö tll 30. ágúst. Sundlaugarnar f Laugardal og Sundlaug Vasturbrojar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. Sundlaugar Fb. Braióholti: Opin mánudaga — töstudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartfmi er mióaö viö þegar sölu er hætt. Þá hafa gestlr 30 min. tll umráöa. Varmártaug ( Mostellssvsit: Opln ménudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7—9 og 12-19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þrlöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriójudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opfn mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga Irá kl. 9—11.30. Sundlaug Akursyrar er opln ménudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opln ménudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.