Morgunblaðið - 11.08.1985, Page 41
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 11. AGUST 1985
■ ■«■.■■1. ■ i-i .... i t „ , *. .... i
| atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Ritari
óskar eftir heilsdagsstarfi. Hef margra ára
reynslu viö öll almenn skrifstofustörf. Get
hafið störf strax.
Upplýsingar gefnar í síma 28208.
Aðstoðarstarf á
rannsóknastofu í
Reykjavík
er laust nú þegar eöa í haust.
Tilvaliö fyrir stúdent úr náttúrufræöideild,
sem hefur hug á meinatækni eöa skyldu námi.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 16. ágúst
merkt: „L - 3670“.
Glaðsinna, geðgott
fólk með
söluhæfileika
Vegna mikils annríkis viljum viö ráöa nú þegar
fólk til aö hjálpa okkur í gjafa- og húsgagna-
deildinni í Ármúla.
Um er aö ræöa hlutastörf eftir hádegi ásamt
skiptivinnu á laugardögum.
Viö erum aö leita aö viömótsþýöu fólki sem
hefur góöan smekk og áhuga á aö gera viö-
skiptavinum okkar til hæfis.
Snyrtimennska og reglusemi eru skilyröi til
ráöningar svo og góö mæting.
Tekiö veröur á móti umsækjendum um þessi
störf á skrifstofunni í Ármúla kl. 14.00-16.00
mánudag og þriöjudag.
Vörumarkaðurinnhl.
J Ármúla
Vinna við
Ijósmyndagerð
Óskum aö ráöa starfsfólk í Ijósmyndavinnu-
stofu okkar.
Unniö er meö nýjum og fullkomnum vélum.
Góð vinnuaöstaöa.
Þeir sem ekki reykja ganga fyrir um störf.
Enskukunnátta æskileg.
Umsóknir sendist Ljósmyndavörum, Skipholti
31. Nánari upplýsingar í síma 25177 á skrif-
stofutíma.
SKIPHOLTI 31
Ritari
- gott tækifæri
Stofnun á besta staö í borginni vill ráöa
ritara til starfa sem fyrst.
Starfið felst m.a. í vélritun, almennum skrif-
stofustörfum og ritvinnslu. Tilvaliö tækifæri
fyrir stúlku meö litla reynslu, er vill læra meira
og komast í gott framtíöarstarf.
Góö vinnuaöstaöa, þó nokkur aukavinna.
Viökomandi verður send á námskeið.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf sendist skrifstofu okkar sem fyrst.
Guðni ÍÓNSSON
RÁDCIÖF RÁÐN I NCARÞjÓN USTA
TÚNGÖTUS, 101 REYKJAVlK - PÓSTHÓLF 693 SlMI 621322
Framkvæmdastjóri
— útflutningur
— hugbúnaður
Nýtt fyrirtæki Artek hf., sem stofnaö er af
íslenskri forritaþróun sf. og Frumkvæöi hf.,
vill ráöa framkvæmdastjóra.
Artek hf. flytur út hugbúnaö fyrir tölvur, eink-
um til Bandaríkjanna og Evrópu. Fram-
kvæmdastjóri mun stjórna markaössetningu,
auk þess aö hafa umsjón meö daglegum
rekstri fyrirtækisins.
Leitaö er eftir manni meö viöskiptamenntun
og reynslu í stjórnun. Þekking á tölvumark-
aönum er æskileg. Góö enskukunnátta er
nauðsynleg. Viökomandi veröur aö vera vanur
aö vinna sjálfstætt.
í boöi eru góö laun og góö vinnuaöstaöa. Þetta
er kjöriö tækifæri fyrir röggsaman stjórnanda
til aö byggja upp nýtt fyrirtæki sem á framtíö-
ina fyrir sér.
Lysthafendur vinsamlegast sendi umsókn er
greini aldur, menntun og starfsreynslu til
íslenskrar forritaþróunar sf., c/o Vilhjálmur
Þorsteinsson, Skúlatúni 6, 105 Reykjavík.
Fyrirspurnum veröur svaraö í síma 21745.
Fariö verður meö allar umsóknir og fyrir-
spurnir sem trúnaöarmál.
>10 ^ I ^ i 0 J«j***^J
oissaSiSaM
Starfsfólk
Starfsfólk vantar viö ræstingar og ýmis önnur
störf viö Ðorgarspítalann. Upplýsingar eru
veittar hjá ræstingastjóra í síma 81200-320
virka daga kl. 13.00-14.00.
Deildarstjórar
Vegna breytinga á húsnæöi og stjórnskipulagi
á skurölækningadeildum er laus staöa deild-
arstjóra á almennri skurölækningadeild.
Stærö deildar er 19 rúm. Umsóknarfrestur er
til 30. ágúst.
Laus er staöa deildarstjóra á Sótthreinsunar-
deild. Umsóknarfrestur er til 30. ágúst.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri
störf sendist til hjúkrunarforstjóra Borgarspít-
alans, sem gefur nánari upplýsingar í síma
81200 kl. 11.00-12.00 virka daga.
Hjúkrunarfræðingar
Lausar stööur hjúkrunarfræöinga: á skurö-
deild, sérmenntun ekki skilyröi. Dagvinna,
kvöldvinna.
Á skurölækningadeildum A-3, A-4, A-5.
Á lyflækningadeild A-6.
Á öldrunardeildum B-5 og B-6.
Vaktavinna, hlutavinna, fastar næturvaktir.
Á gjörgæsludeild (vöknun) dagvinna.
Sjúkraliðar
Lausar eru stööur sjúkraliöa á ýmsum deild-
um spítalans.
Um er aö ræöa fullt starf og hlutastarf m.a.
8.00-13.00, 1.00-22.00 og 23.00-08.00.
Starfsfólk
Starfsmannastööur eru lausar á skurödeild,
slysa- og sjúkravakt og Heilsuverndarstöö
v/Barónsstíg.
Upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunar-
forstjóra í síma 81200 kl. 11.00-12.00 virka
daga.
Reykjavik, 8. ágúst 1985.
Borgarspítalinn.
ATH.
Vantar þig færa gluggaútstillara, skiltamálara
eöa hönnuöi sýningarstanda? Hringdu þá í
síma 27007 - 26069.
Læknaritari
hlutastarf
Læknaritari óskast viö læknastofur í hluta-
starf frá og meö 1. september ’85.
Góö tungumálakunnátta nauösynleg.
Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 20. ágúst
merkt: „L — 8529“.
Grunnskólar Hafn-
arfjarðar
Kennara vantar aö grunnskólum Hafnarfjarö-
ar.
Meöal kennslugreina er: Myndmennt, eölis- og
efnafræöi. Upplýsingar í síma 53444.
Fræösluskrifstofa,
Hafnarfjaröar.
RÍKISSPÍTALARNIR
Jausar stöður
Hjúkrunarfræðingur óskast viö blóöskilunar-
deild Landspítalans.
Hjúkrunarfræðingar óskast á næturvaktir og
í hlutastörf viö ýmsar deildir Landspítalans.
Hjúkrunarfræðingar óskast viö lyflækninga-
deildir og taugalækningadeild.
Sjúkraliðar óskast á ýmsar deildir Land-
spítalans, bæöi í fastar stööur og til afleys-
inga.
Upplýsingar um ofangreindar stööur veitir
hjúkrunarforstjóri Landspítalans í síma
29000.
Aðstoðarmenn iðjuþjálfa (2) óskast viö
endurhæfingardeild Landspítalans.
Upplýsingar um starfiö veitir yfiriöjuþjálfi
öldrunarlækningadeildar í síma 29000.
Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar viö
vistheimili á Vífilsstööum.
Upplýsingar veita hjúkrunarfrmakvæmda-
stjórar geödeildar í síma 38160.
Starfsmenn óskast nú þegar viö vistheimiliö
Vífilsstööum.
Upplýsingar veita hjúkrunarframkvæmda-
stjórar geödeildar í síma 38160.
Reykjavik, 11/8 85.
Framkvæmdastjóri
— hálft starf
Félag rækjuvinnslustöðva óskar eftir fram-
kvæmdastjóra í hálft starf frá og meö 1. okt. nk.
Viðkomandi skal vera viðskiptafræðingur
með reynslu í rekstri fyrirtækja.
Verksvið er m.a. gagnasöfnun, veröútreikn-
ingar auk almennra verkefna fyrir samtökin.
Margir möguleikar eru fyrir hendi til að vinna
þetta starf, t.d. að viðkomandi leggi sjálfur
til skrifstofuaðstöðu.
Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu.
Umsóknir ásamt nauösynlegum upplýsingum
sendist skrifstofu okkar fyrir 15. ágúst nk.
GUDNI TÓNSSON
RÁÐCIÖF & RÁÐN INCARMÓNllSTA
TUNGÖTU5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322