Morgunblaðið - 11.08.1985, Síða 11
MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 11. ÁGOST 1985
B 11
POPPARI VIKUNNAR
INGÓLFUR HANNESSON, ÍÞRÓTTAFRÉTTAMAOUR
POPPARI vikunnar aö þessu sinni, reyndar sá fyrsti, er enginn annar en
Ingólfur Hannesson, ástsæll íþróttafréttamaöur útvarpsins. Ingólfur er
maöur vinsæll, á besta aldri og leynir á sór hvad tónlistarsmekk varöar.
Við skulum sjá hvaö er í mestu uppáhaldi hjá Ingólfi.
Uppáhaldslögin:
1. The River
Bruce Springsteen
2. Sgt. Peppers
Beatles
3. You Don’t Mess Around
with Jim
Jim Croce
4. A Child’s Adventure
Marianne Faithful
5. Dire Straits
Dire Straits
6. Babbacomb Lee
Fairport Convention
7. Kár och galen
Ulf Lundeil
8. Forces of Victory
Linton Kwesi Johnson
9. Born in the USA
Bruce Springsteen
10. Ready Blues Band
Uppáhaldsplöturnar:
1. A Whiter Shade of Pale
.Procol Harum
2. Time in a Bottle
Jim Croce
3. Stairway to Heaven
Led Zeppelin
4. Sultans of Swing
Dire Straits
5. Ikaros
Björn Afzeiius
6. John Lee
Fairport Convention
7. The River
Bruce Springsteen
8. Satisfaction
Rolling Stones
9. Blowin' in the Wind
Bob Dytan
10. Let Me Drive
Bette Midler
GallabuxnarokkW
(f f uppáhaldi h|á
Ingótfi HannMsyni.
Myndband félaganna, Jaggers og
Bowíe meó laginu Dancing in
the Street er eitt það glaöieg-
asta og iókvæðasta sem maö-
ur hefur séð síðustu érin.
Lífsgieðin og glaðværðin i
fyrírrúmi. Myndbandið
var tekið upp á mettíma
og það er kannski þess
vegna sem þaö var
svona gott og eðli-
legt. Hér eru tvær
myndir. önnur
sýnir popparana
tvo i förðun
triöra fljóða
og hin er úr
mynd-
bandinu.
Bowie og Jagger syngja saman
Jh Dancing
't> in the Streets
væntanlegt
á smáskífu
Mick Jagg-
er og David
Bowie slógu heldur
betur i gegn í vídeóinu
góöa sem sjónvarpaö var á Live
Aid. Þeir tóku lagiö Dancing in the
Street meö viðeigandi töktum aö hætti
svartra og mátti ekki sjá hvor haföi betur í dans
inum sem nú er víst iökaöur hér og þar. Já, þeir voru
víst einhverjir sem tóku þetta upp á myndband. Skamm-skamm. Vídeóiö
veröur vist aidrei sýnt aftur en „fátt er svo meö öllu illt aö ei boöi gott“ var
sungiö um áriö. Væntanlegt er á smáskifu þetta ákveöna lag, Dancing in
the Street, í flutningi félaganna. Popparinn spáir laginu fyrsta sæti beggja
vegna Atlantshafsins sem og hér á landi.
A hvað
hlustar
Clapton?
Hlustar Eric Clapton eitt-
hvað a yngri popparana?
Svo sannarlega. Og hvað
þa? Ju, Paul Young og
Howard Jones eru i miklu
uppáhaldi hjá kappanum
auk Prince og Bruce
Springsteen Clapton segist
langa mikið á tonleika hja
Springsteen en þorir það
varla. „Það er hætta á aö
maður hætti algjörlega i
tonlist ef maður fer og sér
þennan frábæra listamann
a tonleikum. Eg hætti varla
a það.“ segir Clapton i
blaðaviðtali.
Clapton í fínu formi
þarna. Líklegast í hægum
blús.
Sú besta
The Damned — The Sha-
dow of Love
Hljómurinn, yfirbragöiö og flutn-
ingurinn er fyrirtak. Drunginn er yf-
irþyrmandi en samt heyrir maöur
Bonanza og Rawhide í fjarska.
Lagiö virkar virkilega sterkt á
mann.
Aðrar ágætar
Lindisfarne — I Remember
The Nights
Þjóölagabrýnin komin af staö á
ný og nú eru sparibuxurnar teknar
fram og sungiö a la Flying Pickets.
Munurinn er þó sá aö rödd Alans
Hull slær allar raddir Flying Pickets
út léttilega. Gott lag og vel aó verki
staöiö.
Júlíus Lennon giftir sig von
bráöar. Sú heppna eöa hvaö maö-
ur á aö segja heitir Debbie Boy-
land.
Paul McCartney voru boönar
margar krónur (1 milljón dollara) ef
hann vildi leika í Dallas.
Bruce Springsteen, gallabuxna-
rokkari allra tíma, slær nú hvert
metiö á fætur ööru í Bretlandi. All-
ar sjö breiöskífur hans eru á lista
yfir 50 söluhæstu plöturnar t Bret-
landi og 3 þeirra hafa nú náö
hærra sæti en þegar þær voru
fyrst gefnar út.
Fljótlega kemur út hljómleika-
plata meö Hall and Oates sem fyrr
var minnst á. Meö þeim á plötunni
eru Temptations-náungarnir Eddie
Kendricks og David Ruffin sem viö
sáum á Live Aid. Efni plötunnar er
þvi blanda af Hall and Oates og
Temptations-slögurum. Meöal
laga má nefna My Girl, Adult
Education og síöast en ekki sízt
Everytime You Go Away.
Ray Davies leikur hlutverk í
kvikmyndinni Absolute Beginners
sem veriö er að gera þessa dag-
ana. I einu atriöa myndarinnar á
Davies aö bakka bíl. Leikstjórinn
baö Davies um aö aka hægt og
róiega aö ákveðnum staö og drap
fæti sínum þar niöur til áréttingar.
„Allt í lagi,“ sagöi Davies, setti í
bakkgír og bakkaöi á 60 mílna
hraöa á kvikmyndatökuvélina og
fleira, en leikstjórinn slappll Vænt-
anlega er Kinksarinn okkar kom-
inn í ökutima meö The Smiths (sjá
fyrr í grein).
Tom Jones á 20 ára afmæli í
skemmtibransanum um þessar
mundir. Popparlnn sendir mannin-
um meö loönu bringuna innilegar
hamingjuóskir meö laginu Á sjó.
Tears
for
Fears
Tvteykið vinsæla: Tears for Fsars.
Tears for Fears heitir eitt allra
vinsælasta tvíeykiö í heimi popps-
ins eins og staöan er í dag.
Hljómplata þeirra Songs from the
Big Chair hefur heldur betur hitt í
mark og lögin Shout, Everybody
wants to Ruie the World og Head
over Heels slá hvarvetna í gegn
eins og trommarinn kröftugi forö-
um.
Popparinn rakst á spjall viö tví-
eykiö í einhverju erlendu tímariti
og var aó hugsa um aö þýöa þaö si
sona en hætti viö þaö. i staöinn
látum við nokkrar staöreyndir
fjúka um piltana sem komu á dag-
inn eftir lestur viötalsins.
Hugmyndin aö nafni plötunnar
Songs from the Big Chair er fengin
úr kvikmyndinni Sybil, en hún fjall-
ar um stúlku sem hefur 14 per-
sónuleika, hvorki meira né minna.
Gott ef myndin var ekki sýnd i því
íslenska foröum. Hvaö um þaö.
Sálfræöingur Sybil sat alltaf í for-
láta stól, stórum, og þaöan kemur
nafniö.
Orzabel var vist skotfljótur aö
semja Shout.
Fyrsta lagiö á hliö 2,1 Believe, er
tileinkaö Robert Wyatt, fyrrum
meölimi Soft Machine. Upphaflega
var lagiö samið fyrir hann en svo
uröu strákarnir svo skotnir í laginu
aö þeir tímdu ekki aö láta þaö frá
sér. Þeim finnst I Believe besta lag
plötunnar.
Þegar Curt Smith og Roland
Orzabal (þeir heita þetta víst) hitt-
ust tyrst fyrir ca. 10 árum hélt Curt
aö Roland væri franskur. Roland
hélt hinsvegar aö Curt væri indíáni.
Skemmtilegt.
Roland segist hafa oröiö fyrlr
mestum áhrifum frá Paul Simon og
David Essex er hann var ungur
(Roland þ.e.a.s.). Curt hins vegar
varö fyrir miklum áhrifum frá Thin
Lizzy og Blue Oyster Cult sem
unglingur meö fílapensla.
Nafniö Tears for Fears er fengiö
úr bókinni Prisoners of Pain eftir
Arthur Janov.
Aö lokum: Piltunum finnst gam-
an aö taka myndir. Þ.e. áhugamál
þeirra er Ijósmyndun. Látum þetta
duga.
jar sveitir
Árni Daníel og Ellý söngkona úr Q4U eru búin aö hleypa af
stokkunum nýrri hljómsvelt sem Popparinn er búinn aö stein-
gleyma hvaö heitir. Arni þessi var í Taugadeildinni og Q4U ef
einhver kannast ekki viö kauöa. Bróöir Arna ku vist vera meölimur
í þessari nýju sveit.
Sigurvegari Hæfileikakeppni Sóló, Guöjón Guðmundsson stór-
söngvari (bróöir Magnúsar í Meö nöktum), Guömundur trymbill úr
Das Kapital og Bergþór Morthens, fyrrum gítarleikari í Egó munu
fara af staö meö hljómsveit um leiö og Guöjón kemur aö utan. Þar
sem minni Popparans er frekar slæmt veröur nafn bassaleikarans
aö biöa betri tíma, en þaö er bassaleikari inni i myndinni. Þögn.
Ellý og Ami Daníel eru þama saman í hljómtveitinni Q4U. Ellý
með hljóðnemann og Ámi leikur tipurlega é ferðahljómborðið.
SMÁSKÍFUR
VIKUNNAR
Opus — Life » Live
Susanna. Ekki alveg en næstum
því. Hópsöngur, pottþétt sjúdder-
allírei-lag og sem slikt fær þaö
fyrstu einkunn.
Afgangurinn
Rick James — Glow
Meinar maöurinn þetta??
Mai Tai — History
Sbr. næsta dóm á undan.
AC/DC — Danger
Helber þumbaraskapur. Sigurö-
ur? Hvaö er meö þína menn?
De Barge — Who’s Holding
Donna Now?
Corey Hart — Never
Surrender
Má ég annaö hvort fá meira
súkkulaöi eöa meira af gaddavír.
Svona óákveöni gengur ekki. Ekta
amerikuhljómur.
Fínt á biöstofur tannlækna og
sem síöasti dans. Ég heföi samt
ekki getaó sagt til um hvort Richie,
Jackson Ocean eöa De Barge
heföi samiö þetta upphaflega?
Denise Lasalle — My Toot
Toot
Aretha Franklin — Freeway
of Love
Alveg eins og History meö Mai
Tai. Ferlega litlaust.
Góö hugmynd en illa fram-
kvæmd. Ekta trommuleikari heföi
komiö betur út í svona tónlist. Lag-
iö er ekki alvont og kella með tína
rödd.