Morgunblaðið - 11.08.1985, Side 32

Morgunblaðið - 11.08.1985, Side 32
32 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. AGÚST 1985 Spegill stærö 67 x 30 cm Borð meö marmaraplötu kr. 3,980 stóu kr. 1,216 Vörumarkaðurinn hf. Sími 686112 HeimiliS' tölvur Námskeiö fyrir unglinga í notkun Commodore 64, BBC, Sinclair Spectrum, Armstrad og fleiri heimilistölva. Dagskrá: ■k Grundvallaratriöi viö notkun tölva. ★ Helstu forritunarmál. ★ Notendahugbúnaöur. ★ Æfingar í forritunarmálinu BASIC. ★ Ýmis verkefni leyst meö BASIC. Þátttakendur mæti meö tölvurnar, Tölvufræöslan útvegar sjónvörp. Tími: 20., 22., 27. og 29. ágúst, kl. 16—19. Innritun í símum 687590 og 686790. Tölvufræðslan Ármúla 36. Raykjavík. Danmörk: Henrik prins fer inn á launaskrá FRAMLAG Henriks prins heima í Danmörku sem erlendis mun nú hljóta vióurkenningu bæói stjórnar og þings. Sérstök fjár- veiting veróur af því tilefni á fjár- lögum næsta árs, auk þess sem prínsinn mun fá eigin laun. Ekki hefur enn verið ákveðið hversu háar upphæðir hér verður um að ræða, en málið hefur lengi verið til athugunar í forsætisráðuneytinu, sem annast málefni er varða kon- ungsfjölskylduna. Prinsinn kvæntist Mar- grethe drottingu árið 1967 og hefur engin laun þegið fyrir störf sín hingað til, ekki heldur eftir að hún tók við völdum ár- ið 1972. RESTAURANT S í M I 1 7 7 5 9 Jazzistinn Cab Kaye Hinn heimsfrægi píanó- snillingur CAB KAYE leikur og syngur í kvöld, Munið hin vinsælu ís- landskvöld. Borðapantanir í síma 17759. O^Cvert sem tilefnið er ÞÁ ER ÁTTHAGASALURINN SNJÖLL LAUSN Átthagasalurinn Hótel Sögu er sniöinn fyrir öll hugsanleg mannamót. Hann hentar jafnt stórum sem smáum hópum, allt frá 20 tll 200 manns og starfsfólk okkar kappkostar aö uppfylla hvers konar óskir um veitingar og þjónustu. • Smá og stór afmæli • Hádeglsverðarboð • Útskrlftarveislur • Fermlngarveislur • Kafflsamsætl • Fundlr • Skírnarveislur • Kvöldverðarboð • Ráðstefnur • Ættarrmót • Brúðkaup • Vinasamsætl • ErfidrykkJur • Árshátíðlr • o.fl. o.fl. Við veitum allar frekari upplýsingar um verð og þjónustu og gefum góð ráð. Hafðu samþand við veitingadeildina í síma 29900. Við leysum málið. GILDIHF flfotgiiiilifftftffe Gódan daginn!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.