Morgunblaðið - 24.09.1985, Page 5
MORGUNBLADIÐ, ÞRIDJUDAGUR 24. SEPTEMBER1985
5
OTRULEGA
LÁGT VERD
Kr. 16.000 staðgreiðsla
Afborgunarskilmálar
TVEGGIA DYRA
KÆLI- OG FRYSTISKAPAR
Samt. stærö: 260 I.
Frystihólf: 45 I.
Hæö: 145 sm. Breidd 57 sm.
Dýpt: 60 sm.
Vinstri eða hægri opnun.
Fullkomin viögerOa-
og varahlutaþjónusta.
vtsa
Heimilis- og raftækjadeild.
HEKLAHF
LAUGAVEGI 170-172 SÍMAR 11687 ■ 21240
Ungfrú Skandinavía, Sif Sigfúsdóttir.
Morgunblaðtd/RAX
Hef áhuga á að reyna
fyrir mér sem fyrirsæta
SIJMARCLEÐIN
Stórkostleg
afmælishátíð
Sumargleðinnar
í Broadway nk.
föstudags- og
laugardagskvöld.
17 landsþekktir skemmti-
kraftar leika listir sínar.
Hljóöfæraleikarar, grínistar,
dansarar, söngvarar og
leikarar. Allt saman fisléttir
og frískir fjörkálfar sem fara
á kostum.
Karnival
og gleöi.
Miöa- og
boröapantanir
í síma 77500.
söngur — grín
— segir Sif Sigfúsdóttir sem nýlega
var valin ungfrú Skandinavía
SIF Sigfúsdóttir, 17 ára Reykjavíkurstúlka, var valin ungfrú Skandinavía í
fegurðarsamkeppni sem fram fór í Helsinski í Finnlandi sunnudaginn 15.
september sl. Þátttakendur voru tveir frá hverju Norðurlandanna og hinn
íslenski keppandinn, Halla Bryndís Jónsdóttir, hafnaði í 3. ssti eins og fram
hefur komið í fréttum. Blaðamaður Morgunblaðsins ræddi við Sif fyrir helgi
og spurði hana hvernig keppnin gekk fyrir sig og hvað nú tæki við.
„Það var mjög gaman að taka
þátt í þessari keppni. Við stelpurn-
ar urðum allar góðar vinkonur og
ég held að þetta hafi verið heiðarleg
keppni," sagði Sif „og þegar ég kom
heim rigndi yfir mig blómum og
skeytum frá vinum og ættingjum
og er ég mjög þakklát þeim fyrir
þessar góðu móttökur.
Annars gat ég ekki undirbúið
mig mikið. Eg var í Bandaríkjunum
í sumar og vann sem fyrirsæta í
Tennessee í ágústmánuði. Þegar ég
var þar var hringt til mín og ég var
spurð hvort ég væri ekki tilbúin til
að taka þátt í þessari keppni. Ég
átti satt að segja ekki von á þessu.
Undirbúningstíminn var stuttur og
fór ég því út að hlaupa tvisvar á
dag, synti og borðaði hollan mat.
Það var allur undirbúningurinn.
Síðan fór ég til Helsinki 10. sept-
ember og það var nóg að gera fram
að keppninni. Við vöknuðum klukk-
an 8 á morgnanna og vorum komnar
upp í rútu um tíuleytið. Við ferðuð-
umst á milli og komum fram á
nokkrum stöðum fyrir utan Hels-
inki þar sem haldnar voru skemmt-
anir á kvöldin. Við sungum og svör-
uðum ótal spurningum. Þessar
skemmtanir voru auglýstar og var
fólkinu gefinn kostur á að kjósa
uppáhaldsstúlkuna sína. Blaðamað-
ur og ljósmyndari fylgdu okkur
hvert sem við fórum og tóku við
okkur viðtöl og alltaf birtist stór
mynd af þeirri stúlku sem valin var
uppáhaldsstúlka í blöðunum daginn
eftir. Ég var tvisvar valin uppá-
haldsstúlka og sænska stúlkan sem
hafnaði í öðru sæti I keppninni
þrisvar. í þessum ferðum var mjög
vel hugsað um okkur, til dæmis var
bæði snyrtisérfræðingur og hár-
greiðslumeistari alltaf með okkur.
til að ég héldi áfram þar í haust.
En eftir að ég var valin ungfrú
Skandinavía ákvað ég að taka mér
árs frí frá skólanum. Það verður
mikið að gera í sambandi við aug-
lýsingar og fleira og ég vil ekki
þurfa að grípa inn í námið. Ég vil
frekar byrja af krafti næsta vetur.
Ég vann ferð til Parísar og ætla
mér að fara þangað til að byrja
með. Þar mun ég tala við menn
frá snyrtivörufyrirtækjum og ef til
vill vinn ég eitthvað þar sem fyrir-
sæta. Þó vil ég ekki gera samning
við einn ákveðinn aðila og binda
mig þannig. Ef mér bjóðast ein-
hverjir samningar ætla ég að kynna
mér þá vel áður en ég tek ákvörðun.
Ég hef mikinn áhuga á að reyna
fyrir mér sem fyrirsæta þetta ár
sem ég ber þennan titil því nú ættu
tækifærin að liggja fyrir. En ég
veit að ég verð sjálf að vinna af
krafti til að komast áfram. Þetta
verður ekki lagt upp í hendurnar á
mér,“ sagði Sif Sigfúsdóttir að
lokum.
- Hvernig leið þér meðan á
keppninni sjálfri stóð?
„Ég var svolítið stressuð um
kvöldið. Ég var búin að vera mjög
róleg allan tímann þarna úti og
ákveðin í að standa mig, en ég var
svo viss um að eitthvað færi úr-
skeiðis í sjálfri keppninni. En þetta
gekk allt vel. Við svöruðum spurn-
ingum, sungum og dönsuðum og
komum fram á sundbolum.
Það er erfitt að lýsa því hvernig
mér leið þegar úrslitin voru til-
kynnt. Við vorum þrjár eftir og
fyrst var tilkynnt hver var í þriðja
sæti o.s.frv. Mér fannst þetta drag-
ast óþarflega á langinn. Ég stóð
þarna ein eftir og þegar nafnið
mitt var kallað upp var ég svo
spennt að ég heyrði það varla. En
þegar ég fékk borðann og kórónuna
fór ég að átta mig á þessu."
— Hvað tekur svo við hj á þér?
„Ég hef lokið verslunarprófi frá
Verslunarskóla Islands og það stóð
BRCA.Dmy