Morgunblaðið - 24.09.1985, Síða 8

Morgunblaðið - 24.09.1985, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER1985 í DAG er þriöjudagur 24. september sem er 267. dagur ársins 1985. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 3.01 og síödegisflóð kl. 15.39. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 7.16 og sólarlag kl. 19.22. Sólin er i hádegisstaö í Reykjavik kl. 13.20 og tungliö í suöri kl. 22.29. (Al- manak Háskóla islands.) Komum moö lofsöng fyrir auglít hans, syngiö gleöíljóö fyrir honum. (Sálm. 95, 2.) KROSSGÁTA LÁRÉTT: — 1 Uugmárall, 5 *'UBÖfgi. 6 eamall, 7 borAa, 8 garfar, II tveir ein.s. 12 reiðihljóA, 14 dýr, 16 kunni efcki. LÓÐRÉTT: — I veðurfar, 2 fugl, 3 málmur, 4 stúlka, 7 bóksufur, 9 yfir- höfn, 10 peninga, 13 sefi, 15 bardagi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 móUAi, 5 og, 6 ragnar, 9 ara, 10 fa, II rr, 12 áls, 13 raus, 15 rak, 17 sötrar. LÓÐRÉTT: — 1 mýrarrós, 2 toga, 3 agn, 4 iðrast, 7 arra, 8 afl, 12 ásar, 14 urt, 16 K.A. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 24. september, er 75 ára l>órður J. Magnússon Vallartröð 3, Kópavogi. Hann er að heiman í dag. Kona hans er Anna Tryggvadóttir. FRÉTTIR FROST á láglendi í fyrrinótt mældist mest tvö stig t.d. á Hjarðarnesi við Höfn og á Mýr- um. Uppi á hálendinu, á Hvera- völlum, fór frostið niður í 4 stig um nóttina. Hér í Reykjavík var frostlaust, fór hitinn ekki niður fyrir 4 stig í björtu veðri. Veð- urstofan gerði ráð fyrir því í veð- urfréttunum í gærmorgun, að heldur myndi veður fara hlýn- andi á landinu. Úrkoma hafði hvergi orðið teljandi í fyrrinótt. Snemma í gærmorgun var eins stigs hiti í Frobisher Bay á Baff- inslandi, hiti var 3 stig í Nuuk. í Þrándheimi var hiti 7 stig, fjög- ur stig í Sundsvall og 6 stig aust- ur í Vaasa. ÆTTFRÆÐIFÉLAGIÐ hefur skrifaö borgaryfirvöldunum fyrir 50 árum MÚSSÖLÍNI lætur ófriA lega og virðist staðráðinn í því að halda fram kröfum sínum varðandi skerðingu á sjálfstæði Abbysíníu. Hann heimtar að ítalir fái umráð yfir miklum hluta Abbys- íníu. ítalir fái að hafa áhrif á stjórnmál og hermál í landinu. Að hætt verði að veita Abbysíníu aðgang að sjó. Herma fréttir að ófrið- arblikan virðist færast óðfluga nær. Konungs- fjölskyldan ítalska hefur mótmælt stríðsbrölti Mússólínis. ítölsk blöð halda uppi miklum árásum á Breta og segja að ekki komi til mála að Mússólíni láti undan, slíkt væri að ját- ast undir bresk yfírráð. bréf varöandi útgáfu kirkju- bóka og manntala vegna fjár- styrks til þeirrar útgáfu. í fundargerð borgarráös segir að erindið, sem stjórnsýslu- deild hefur fjallað um, komi til meðferðar við gerð fjárhags- áætlunar. KVENFÉL Bústaðasóknar ætl- ar að efna til haustferðar á sunnudaginn kemur, 29. þ.m., að lokinni messu þá um dag- inn. Ráðgert er að á heimleið- inni verði höfð viðkoma í Skíðaskálanum í Hveradölum og snæddur kvöldverður. Nán- ari uppl. um feröalagið gefa þær Stella, sími 31655, eða Lára, sími 35575. STARF aldraðra í Bústaðasókn. Efnt verður til haustferðar á morgun, miðvikudaginn 25. þ.m. Ferðinni er heitið í Hvalfjörð um Kjósarskarð. Verður lagt af stað frá kirkj- unni kl. 14. Nánari uppl. eru veittar í kirkjunni, sími 37801, í síma 32855 Aslaug Gísladótt- ir eða í síma 35900, Soffía Smith. HUGRÆKTARSKÓLI í Aðal- stræti 16 hér í bænum sem Sig- mar E. Arnórs veitir forstöðu ætlar að efna til kvöldnám- skeiða í yogaæfingum og yoga- heimspeki. Takmarkið er að þátttakendur nái valdi á hag- nýtri hugleiðslutækni og fái innsýn í yogavísindin. For- stöðumaðurinn er í síma 46821 og gefur nánari uppl. um nám- skeiöið. Hið fyrsta hefst nk. fimmtudag 26. þ.m. segir m.a. í fréttatilkynningu frá skólan- um. FRÁ HÖFNINNI Á sunnudaginn lagði Ljósafoss af staö úr Reykjavíkurhöfn og hélt til útlanda. Þá kom danska eftirlitsskipið Hvid- björnen. I gær komu frá út- löndum Selá og Grundarfoss. Togarinn Hjörleifur var vænt- anlegur inn af veiðum til lönd- unar. Eyrarfoss lagði af stað til útlanda í gærkvöldi og Mána- foss fór á ströndina. Þá var væntanlegt inn í gær þýska eftirlitsskipiö Merkatze. I dag er Hvassafell væntanlegt að utan. ÞETTA er læða sem er í óskil- um í Dýraspítalanum. Kisa hafði fundist fyrir nokkrum vikum á Kópavogsbrautinni. Er ómerkt. Hún er hvít með Ijósbrúna og dökka flekki og rófan er dökk. Síminn á Dýra- spítalanum er 76620. Niðurstaða lögfræðinga um kjötmálið: Málshöfðun ekki á færi bændasamtakanna K „Niðurstaða okkar er því sú, aö þaö sé ekki á fari bcndasamtakanna aö höföa mál til lausnar þeun ágreiningi sem upp er kominn um innflutning vamarliösins á hráu kjöti.” Kvöld-, nsatur- og balgidagaþiónuata apótekanna i Reykjavik dagana 20. sept. til 26. sept. aö báöum dögum meötöldum er i Háaleitis Apótaki. Auk þess er Vastur- baejar Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar. Laaknaatofur aru lokaóar é laugardögum og helgidög- um, an hasgt ar aó ná sambandi vió Imkni á Qöngu- daild Landspitalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardögum trá kl. 14—16 sími 29000. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislsekni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnlr slösuöum og skyndlveikum allan sólarhrlnginn (simi 81200). Eftlr kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudög- um er laeknavakt í síma 21230. Nánari upplýslngar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Onæmiaaógaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Raykjavíkur á þrlöjudðgum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sár ónæmisskírteini. Neyóarvakt Tannlæknafál. falanda i Heilsuverndarstöó- inni viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10— 11. Akursyri. Uppl. um lækna- og apótekanna 22444 eóa 23718. Seltjarnames: Hailaugæaluatöóin opln rúmhelga daga kl. 8—17 og 20—21. Laugardagakl. 10— 11. Siml 27011. Qarðabær: Heilsugæslustöó Qaróaflöt, simi 45066. Læknavakt 51100. Apótekló opið rúmhelga daga 9—19. LaugardagaH—14. Hafnarfjöróur. Apótekin opln 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11—15. Læknavakt fyrir bselnn og Alftanes simi 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eflir kl. 17. Salfoat: Selfoss Apótek er opiö tll kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranee: Uppl um læknavakt i simsvara 2358. — Apó- teklö opió vtrka daga tll kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvennaathvarf: Oplö allan sólarhrlnginn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldl i heimahúsum eða oröið fyrir nauögun. Skrlfstofan Hallvetgarstööum: Opln vtrka daga kl. 14—18, sfcni 23720. MS-fálagió, Skógarhlfó 8. Opið þriöjud. kl. 15—17. Síml 621414. Læknisráögjðf fyrsta þrlöjudag hvers mánaöar Kvennaráógjöfin Kvannahúainu vlö Hallærisplanlö: Opin á þriöjudagsk völdum kl. 20—22, simi 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfenglsvandamálló, Siöu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (simsvarl) Kynnlngarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi6. Oplnkl. 10—12allalaugardaga, siml 19282. AA-samtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál aó striöa. þáer símisamtakanna 16373, millikl. 17—20daglega. Sálfræóiatóóin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Síml 687075. Stuttbylgjuaandingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZeöa 21.74M.: Kl. 12.15—12.45 tll Noröurlanda. 12.45—13.15 Bretlands og meginlands Evrópu, 13.15— 13.45 tll austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. A 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 til Noröurlanda, 19.35/ 45—20.15/25 til Bretlands og meglnlands Evrópu. A 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna isl. tíml, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landapitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvsnnadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30 Bamaspitali Hringaina: Kl. 13— 19 alla daga. öldrunarlækningadaild Landspítalana Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotaapftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarapftalinn i Fosavogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagl. a laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsókn- artíml frjáls alla daga. Gransáadaild: Mánudaga tll föstu- daga kl. 16—10.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Hailauvamdaratóöin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingarhaimili Raykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Klappaspftall: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flökadaikf: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogahæltð: Eftlr umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum — Vffilsataðaapftali: Heimsóknartfmi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóaafsapftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarheimili i Kópavogi: Helmsóknarlíml kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Kaflavfkurlæknishóraóa og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhrlnginn Simi 4000. Kaflavfk — ajúkrahúsió: Heimsóknartiml vlrka daga kl. 18.30 — 19.30. Um hefgar og á hátiöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — ajúkrahúaió: Heimsóknartiml alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusiml frá kl. 22.00 — 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vak tþjónusta. Vegna biiana á veitukerf i vatns og hitaveitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn Islanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—19. Uttánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudagakl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnun- artíma útibúa í aöalsafnl, sími 25088. Þjóðminjasatnió: Oplö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Listasafn islanda: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- dagaoglaugardagakl. 13.30—16. Amtabókaaatnió Akureyri og Hóraósakjalasafn Akur- ayrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga—föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar Opið sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasatn Reykjavfkur: Aóalsafn — Utlánsdeild, bingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aóalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, siml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.— apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Aóalsafn — sérútlán, þingholtsstrætl 29a simi 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl. 10—11. Bókin hefm — Sólheimum 27, simi 83780. heimsendlngarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldr- aöa. Simatíml mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, siml 27640. Opiö mánu- daga — föstudagakl. 16—19. Bústaóasafn — Bústaöakirkju, síml 36270. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bústaóæafn — Bókabilar. simi 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafniö 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Lokaö Uppl. á skrlfstofunnl rúmh. daga kl.9—10. Ásgrfmssafn Bergstaðastrætl 74: Opiö kl. 13.30—16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Hóggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurlnn opinn alladagakl. 10—17. Hús Jóns Sigurössonar i Kaupmannahófn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tli 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvatsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán —föst. kl. 11—21. og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10— 11 og 14—15. Simlnn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opiö á mióvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 90-21840. Sigluf jöröur 98-71777. SUNDSTAÐIR Sundhðflin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—20.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.30. Vegna viögeröa er aöeins oplö fyrir karlmenn. Sundlaugarnar i Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.30. laugar- daga kl. 7.30— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Mánudaga — föstudaga (vlrka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmártaug i Mostellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhöil Keflavfkur er opin mánudaga — fimmutdaga. 7— 9,12—21. Fðstudagakl. 7—9og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga9—12. kvennatímar þrlöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga —föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Simlnn er41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Síml 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.