Morgunblaðið - 24.09.1985, Síða 12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER1985
12
íbúð í Garðabæ
3ja til 4ra herbergja íbúö óskast til leigu í
Garöabæ, helst í miöbæ eöa sem næst honum.
Upplýsingar í síma 43490 eftir kl. 17.00.
Ballett
Skólinn tekur til starfa 1. okt.
Byrjenda- og
framhalds-
flokkar frá
6 ára aldri
Afhending prófskírteina fer
fram í skólanum þriöjudaginn
1. október kl. 17—19.
Innritun og allar uppl. í síma
15359 kl. 13—18 daglega.
Ballettskóli
Guðbjargar Björgvins.
íþróttahúsinu Seltjarnarnesi, litla sal.
Dansskólarnir eru margir en aöeins einn
Til sölu
Bólstaöarhlíö — Laus strax
Skemmtíleg 5 herbergja íbúð á 3. hæð í suöurenda. Ca. 135 fm.
Tvennar svalir. Möguleiki aö taka 2ja-3ja herb. íb. uppí kaupin. Bílsk.-
réttur. Mjög góður staður. Ýmisa konar greiðslukjör koma til
greina. Miklar innréttingar. Einkaaala.
Eskihlíö — Laus strax
Ágæt 4ra herb. íb. á 2. hæð (stór stofa, 3 svefnherb.). Miklar inn-
réttingar. Verksmiöjugler. Lltsýni. Er í góðu standi. Einkasala. Ágæt-
ur staður.
Ásvallagata — Laus strax
Rúmgóð 3ja herb. íb. á 1. hæð. Nýlegt verksmiöjugler. Ágætur
staður. Einkasala.
Kaplaskjólsvegur — Einstaklingsíb.
íb. er 2 herb., venjulegt baðherb., lítill eldunarkrókur, geymsla og
eignarhluti í sameign. íb. er í lítiö niðurgröfnum kjallara. Er laus
strax. Ágætur staður. Hagstætt verð. Eínkasala.
Seljabraut — 4ra herb. íb.
ib. er 4ra herb. á 3. hæö. Sérþvottahús og búr innaf eldh. ib. fylgir
hlutdeild í bílskýli, sem hefur veriö byggt aö nokkru leyti. Mjög góðar
innréttingar. Stutt í öll sameiginleg þægindi. Ágætt útsýni.
Árni Stefánsson hrl.
Málflutningur. Fasteignasala.
Suöurgötu 4. Sími: 14314.
Kvöldsími: 34231.
Húseignin
Bergstaöastræti 26A og B
til sölu. Tilboð óskast í húsin saman eöa
sittíhvorulagi.
Nánari uppl. gefur Matthías G. Pétursson
í síma 91-43490.
Verslunar- og
skrifstofuhúsnæði
á góðum stað
Um er að ræða:
350 m2 verslunar/lager húsnæði á götuhæð.
Opin aðkoma, mikil lofthæð.
600 m2 húsnæði á 2. hæð.
_ (Hugsanlega í tvennu lagi 250 + 350 m2).
Þetta er eftirsóttur staður. 2ja mínútna gangur frá
Hlemmi. Góð bílastæði. Húsnæðið er allt opið,
milliveggjalaust og tilbúið til innréttinga eftir þörfum
viðkomandi.
Allar upplýsingar gefur Gátun, bókhaldsþjónusta, Vigfús Árnason
Ármúla 38 (Selmúla), sími 84700.