Morgunblaðið - 24.09.1985, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.09.1985, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER1985 19 12 ÁRA BÖRN HÚSAVÍK. DMFS 14 13. 12 11 10 12 ÁRA BÖRN. HÚSAVÍK. n tn •x' 9 8. 7. 6. 5. 4. 3 2 1 D+M+F D M F I: Medaltalsfjöldi skemmdra (D), tapadra (M) og vid- 2: MeðalUlsfjöldi skemmdra (D), tapadra (M) og við- gerðra (F) tanna (T) í 12 ára börnum á Húsavík 1985. gerðra (F) tannflata (S) í 12 ira börnum á Húsavík 1985. vikurbðrnum eru að meðaltali 18 tennur heilar en aðeins tólf í sama aldurshópi i börnum i nágranna- byggðum Reykjavíkur. í Reykjavík sjálfri teljast átta tennur skemmdar, tapaðar eða viðgerðar þ.e.a.s. 16 tennur heilar í hverju 12 ára barni að meðaltali. Á töflu 2 er sýnt tðlulega meðal- tal DMFT (skemmdar + tapaðar + viðgerðar tennur) og meðaltal DMFS (skemmdir + tapaðir + við- gerðir tannfletir) i könnunum framkvæmdum hér. Eina saman- burðarrannsóknin er rannsókn Pálma Möller 1970 og svo aftur 1983 sem sýnir nákvæmlega enga breytingu miili þessara rannsókna eða á 13 ára timabili. Húsavik hefur samkvæmt þessu lægstu tiðni tannskemmda sem athuguð hefur verið hér á landi. 1984 Magnús Kristinsson Fjórír kaupstaðir í nágrenni Rvikur Skipulag tannlækninga í Reykjavik eru skólatannlækn- ingar framkvæmdar þannig að Reykjavíkurborg á og rekur tann- læknastofur vítt og breitt um borgina. Flestar eru þessar tann- læknastofur i skólum á höfuð- borgarsvæðinu. Tannlæknar eru ráðnir i vinnu og þiggja laun fyrir. Slikar tannlækningar hafa veríð reknar í meira en 40 ár og læt ég Reykvikingum eftir að meta gæði og árangur sinna skólatannlækn- inga. Á flestum stöðum norðanlands eru tannlæknastofur í eigu og á ábyrgð tannlækna sjálfra. Þar sjá tannlæknar sjálfir um stjórn og skipulag tannlækninga, hver á 1984 Magnús Kristinsson Reykjavík sínu svæði. Þó árangur þess fyrir- komulags hafi ekki verið vísinda- lega kannaður held ég að hann sé vel viðunandi. Sú athugun, sem tæpt er á hér, sýnir í það minnsta góðan árangur. Metum stöðuna Nú eru samningar áð hefjast milli tannlækna og Trygginga- stofnunar rikisins. Eg vil hvetja sveitarstjórnarmenn til að fylgjast með því hvað verið er að semja um. Gæta verður þess að rikjandi skipulag á Reykjavíkursvæðinu verði ekki yfírfært út um landið allt. Sveitarfélög út um land ættu að leggja á það áherslu að endur- greiðslukerfí almannatrygging- anna auðveldi tannlæknum að 1985 Sigurjón Benediktsson Húsavík vinna að sínum lækningum og gera þeim kleift að sinna stjórnun og skipulagi á þeim málum. Tann- læknar hafa getu og áhuga til að taka þetta að sér. Vaxandi miðstýring allra tann- lækninga frá höfuðborginni eru mistök. Því auk þess að vera dýrt þá klippir siík miðstýríng á þau persónulegu tengsl sem eru svo nauösynleg við allar lækningar. Hverjir hafa ekki gert eitt eða neitt? Sú miðstýring, sem nú þegar er fyrir hendi, hefur ekki leitt til neins góðs. Best sést það á því, að hvorki er áhugi né vilji, hvað þá geta, til að verja af skynsemi þeim milljónum, sem tannlæknar sömdu um að eyttyrði í tannvernd. Nú á ellefta ári þessa tann- verndarsjóðs eru í honum næstum fímm milljónir króna, sem kerfíð sér enga ástæðu til að nýta. Aldrei, öll þessi ellefu ár, hafa ráðamenn sjóðsins lagt fram tillögur um að ráðstafa tekjum hans, sem eru samningsbundnar í kjarasamningi tannlækna. Almenningi er hollt að vita, að fræðslunefnd tann- lækna hefur lagt fram skýra og nákvæmlega útfærða tillögu um herferð gegn ofneyslu sykurs. Sú herferð átti að standa yfir í viku- tíma nú í haust. Sótt var um einnar milljóna króna styrk til tann- verndarsjóðs en 60% kostnaðar skyldu tannlæknar og fyrirtæki leggjafram. Hvorki ráðuneyti heilbrigðis- mála né Tryggingastofnun ríkisins hafa snefíl af áhuga í þá átt að slík herferð verði að veruleika. Fræðslunefnd tannlækna var neit- að um styrk úr sjóðnum með bréfí frá heilbrigðismálaráðuneytinu i júní síðastliðnum. Að lokum Það „kerfi“ sem er faglega aðlað- andi skilar árangri. Það er því þannig skipulag sem við ættum að leita að. Ég tel að margt sem gert er úti á landi á sviði tannheilsumála sé þess virði að vera skoðað nánar. Og þó hverjum þyki sinn fugl fagur og ég því ekki rétti maðurinn til að dæma, þá held ég að skipulag og samstarf á þessu sviði séu til eftibreytni hér á Húsavik. Ég vil svo þakka öllum sem gerðu þessa könnun mögulega. Reiknistofu Húsavíkur og Þorvaldi mági mínum þakka ég hjálp við allar tölurnar. Og allir sem voru í tólf ára bekk á Húsavík í fyrra eiga hjá mér tannbursta. Þið voruð ágæt. Höfundur er tannlækair á Húsnrík. IZUMI STÝRILIÐAR Allar stærðir fyrir allar spennur. Festingar fyrir DIN skinnur. Gott verð. = HÉÐINN = VÉLAVÉRZLUN-SIMI: 24260 LAGER-SÉRfiámANIR-WÓNUSTA STÝRILIÐAR SEGULROFAR YFIRALAGSVARNIR STJORNUÞRI- HYRNINGSROFAR TIMALIÐAR ROFAHUS gæði Hagstættverð = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 . LAGER-SÉRFANTANIR-WÓNUSTA FLUGLEIÐIR GERA ÞÉR KLEIFT AÐTAKA ELSI Ef þú ferðast miklð með Flugleiðum innanlands átt þú það á „hættu" að fá einn daginn frímiða upp i hendurnar, sem gildir til hvaða áfangastaðar okkar sem er innanlands — fram og til baka. Við gefum þér nefnilega punkta í hvert skipti sem þú ferðast með okkur og þegar þú ert búin/n að fljúga 13—17 sinnum á fjórum mánuðum finnst okkur tími til kominn að við borgum farið — ekki þú. Páðu safnkort hjá afgreiðslufólki Flugleiða og láttu það kvitta fyrir þegar þú kaupir flugmiða. Við munum sjá um það að skrá punktana og senda þér frímiðann — og þá getur þú tekið elskuna með þér í flugið til tilbreytingar - frítt... FLUGLEIDIR i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.