Morgunblaðið - 24.09.1985, Page 23

Morgunblaðið - 24.09.1985, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER1985 23 Þsð eni engar almennilegar réttir haldnar nema hefðarbændur og aðrir taki lagið. Þegar líður að réttalokum eru flestir orðnir vel sönghæfir. Guðmundur Jónsson er ómissandi í Tungnaréttum Þegar í nauðirnar rekur og ekki einu sinni spek- og hefur ærið margar að baki. Það er greinilegt að ingar sveitarinnar geta komið sér saman um hverjum hrúturinn si araa er kominn í öruggar hendur. markið tilheyri, er flett upp í markaskránnL , ,Ja svei mér þá ef ég þekki ekki þetta mark, ég á þig góða mín.“ Sveinn bóndi Skúlason í Bræðratungu (til vinstri á myndinni) er Qallkóngur Tungnamanna. Hann sést hér á tali við Jón Sigurðsson í Skollagróf. Flestum þykir gott að hressa sig á brennivínslögg f réttum, ekki síst þeim sem eru að hita sig upp fyrir réttaballið. Texti: Jón Olafsson „Þú ert nú svo lítil greyið að ég fleygi þér bara hérna yfir vegginn." Myndir: Einar Falur Ingólfsson „Já, haltu henni maður, þetta er okkar mark!“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.