Morgunblaðið - 24.09.1985, Side 36

Morgunblaðið - 24.09.1985, Side 36
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER1985 36 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Rafvirkjar Óskum að ráða rafvirkja til starfa nú þegar. Framtíðarstarf fyrir áreiðanlegan mann. HL-Spenna, símar 92- 1113og 92-3832. PÓST- OG SiMAMÁLASTOFNUNIN Óskar að ráða verkamenn til starfa í nágrenni Reykjavíkur og úti á landi. Nánari upplýsingar verða veittar í starfs- mannadeild. Nýja blikksmiðjan hf. óskar eftir að ráöa blikksmiði og aðstoðar- menn vana blikksmíði. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 81104. SSl Felagsmálastofnun Reykjavikurtóorgar iii Vonarstræti 4 — Sími 25500 Fósturheimiii óskast í Reykjavík eöa nágrenni. Upplýsingar veitir Helga Jóhannesdóttir ^ félagsráðgjafi í síma 685911. Útkeyrsla Höfum verið beðin að hafa milligöngu um ráöningu á bílstjórum hjá þjónustufyrirtæki í höfuðborginni. Starfssvið er auk útkeyrslu, móttaka og af- hending vörutegundar. Töluverður burður fylgir starfi, þó er ekki um þungavöru að ræða. Viö leitum að reglusömum, duglegum starfs- mönnum sem tilbúnir eru að vinna nokkuö sjálfstætt. Aðkallandi er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Filmuskeytinga- maður — umbrotshönnuður Óskum eftir að ráða starfsmann viö filmu- skeytingu/offsetljósmyndun og umbrots- hönnuð við val leturgerðar, uppsetningu efnis o.þ.h. hjátímaritaútgáfu í Reykjavík. Iðnskólamenntun er áskilin ásamt haldgóöri reynslu af umræddu starfssviði. I boði er góö vinnuaöstaöa viö fyrsta flokks tækjabúnað svo og góö laun fyrir hæfa stars- menn. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störffljótlega. Húsvörður Til okkar hefur verið leitað eftir eldri hjónum við húsvörslu í Hveragerði. Starfssvið er eftirlit og létt viðhald á einbýlis- húsi, umsjón meö garði, snjómokstur yfir vetrartímann ásamt öðru tilfallandi. Starfinu fylgir tveggja herbergja íbúð og auk launa mun húseigandi greiöa rafmagns- og hitakostnaö ibúöar. Eingöngu koma til greina ábyrg og reglusöm hjón. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá 9.00-15.00. Afleysmga- og rádningaþjónusta i Lidsauki hf. W Skólavördustig la - 101 Reyk/avik — Sími 621355 Stýrimann vantar áÞóriSF77,125tonnabát. Upplýsingar í síma 97-8335. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa frá kl. 9.00-13.00. Vélritun- arkunnátta og bílpróf nauösynlegt. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 28. sept. nk. merkt: „Verslun — 8586“. Verkamenn Okkur vantar verkamenn í byggingarvinnu. Upplýsingar hjá verkstjórum í síma 61773 og í vinnuskálum við Sílakvísl, Ártúnsholti. Mötuneyti á staðnum. Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík. Þvottahús Starfsstúlkur óskast strax í afgreiðslu o.fl. Vinnutími 8-1. Æskilegur aldur 20-50 ára. Þurfa að geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar á staðnum. Þvottahúsið Grýta. Nóatúni 17. Marmaralögn — múrverk Vantar múrara og handlangara til að leggja 600 fm af marmara í múr í Listasafni íslands. Einnig vantar múrara til hleöslu og púsningar á 850 fm veggjum á sama stað. Upplýsingar eftir kl. 18.00 í síma 77772. Sölumaður óskast til starfa hjá einni elstu fasteignastofu borgarinnar. Hærri söluþóknun en hjá öörum fasteigna- sölum. Framtíðaratvinna fyrir góöan sölumann. Tilboð ásamt upplýsingum sendist augl.deild Mbl. fyrir kl. 17.00 fimmtudaginn 26. þ.m. merkt: „Hærri söluþóknun — 2534“. ÞRÓUNAR SAMVINNU STOFNUN ÍSLANDS Þróunarsamvinnu- stofnun íslands óskar að ráða starfsmann Starfsmaðurinn á fyrst og fremst aö annast kynningar- og upplýsingastörf um þróunar- lönd og þróunarmál, jafnframt almennum skrifstofustörfum. Háskólamenntun og/eöa víötæk hagnýt starfsreynsla nauðsynleg. Reynsla af fræöslu- og útbreiðslustörfum æskileg. Sérstök áhersla er lögö á tungumála- kunnáttu. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Þeir sem áhuga hafa á starfinu sendi upplýs- ingar um m.a. menntun og starfsferil til Þ.S.S.Í., Rauöarárstíg 25, eigi síöar en 10. októbernk. Dagblað Óskum eftir ötulum starfskrafti til að annast filmusafn. Yngri en 17 ára kemur ekki til greina. Umsóknum sé skilaö á augld. Morgun- blaðsins fyrir 27. september. Iðnaðarráðuneytið óskar að ráöa starfsmann allan daginn til afgreiðslu, símavörslu og fleira. Skriflegar umsóknir sendist iönaöarráðuneytinu, Arnar- hvoli. Sala auglýsinga Ungt tímarit óskar eftir starfsmanni til að selja auglýsingar. Skorpuvinna í 2-4 vikur. 20% sölulaun. Skrifstofa á besta staö í bænum. Upplýsingar í síma 27397 eftir kl. 8 á kvöldin. Afgreiðslustúlka óskast strax til starfa í verslun okkar. Vinnutími frá kl. 13.00-18.00. Upplýsingar á staðnum (ekki í síma). Rafkaup Suðurlandsbraut 4 - Sími 81518 < Lýsi hf. óskar að ráða menn tfl almennra verksmiöju- starfa. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf semfyrst. Upplýsingar veitir verkstjóri (ekki í síma), að Grandavegi42. Starf í gestamóttöku Óskum að ráöa nú þegar starfsmann í gesta- móttöku. Góð málakunnátta og nokkur vélrit- unarkunnátta áskilin. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri á staðn- um. Upplýsingar ekki gefnar ísíma. HÓTEL LOFTL0ÐIR FLUGLEIDA ÆB HÓTEL Smiðir — aðstoðarmenn Okkur vantar trésmiöi og aöstoðarstarfskraft vana hurða- og gluggasmíöi á verkstæöi okkar. Upplýsingar gef nar í síma 686015. u GMQONGAFÉIAGIO^EB^ aSmcW Vagnhöfða 9.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.