Morgunblaðið - 24.09.1985, Side 51

Morgunblaðið - 24.09.1985, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER1985 Ingvar Þórdarson, lykla- og lásasmiður, á vinnustofu sinni í Þingholtsstræti 15. og varð að breyta því eftir að hafa hafnað uppi á umferðareyju einn daginn á Fiat sem ég átti líka. Þá var ég orðinn svo vanur laginu á gamla bílnum og ætlaði auðvitað að fara eins að á Fiatinum. Bíllinn hefur gengið eins og hetja síðan ég fékk hann og hefur aldrei bilað svona fyrirvaralaust. Hann hefur oft kvartað pínulítið, og þá hef ég gert við það sem þarf, en hann hefur alltaf komist leiðar sinnar. Bíllinn þótti óhemju ljótur í fyrst- unni, en útlitið lagaðist og þarf ég nú aftur að fara að mála hann, grænan með gylltum stöfum.“ Ingvar hefur fengist við að smíða lykla i peningaskápa og sagði hann að yfirleitt væri mikil vinna við þá. „Það er í raun furða hversu margir eiga peningaskápa, alls konar fólk, jafnvel fólk sem á ekki bót fyrir rassinn á sér, en þó á það peningaskápa til að troða drasli í. Það er lítið að gera með skápa þessa hér á landi því það er það ódýrt að leigja sér traust bankahólf og gera það flestir sem á annað borð eiga einhver verð- mæti. Ég er sjúkur í flugmódel," sagði Ingvar aðspurður að því hvort hann ætti sér önnur áhugamál en lykla- og lásasmíðina. „Maður þarf samt alls ekki að vera barnalegur í sér. Þetta er vinsælt áhugamál fullorðinna víða úti í heimi, t.d. á meðal auðkýfinga. Ég og vinur minn, Sverrir Þóroddsson, sem reyndar á nokkrar alvöruvélar, förum oft saman og leikum okkur að þessu undir berum heimni. Jú, sportið er frekar dýrt, en menn gera nú ýmislegt sem er dýrt nú til dags. Til dæmis drekka menn brennivín þó það sé dýrt. Ég er sjálfur bindindismaður á vín og tóbak, en þó er mér miklu verr við tóbakið heldur en hitt. Ég segi mönnum hiklaust að drepa í sígar- ettum sínum ef þeir koma púandi inn á vinnustofuna til mín. Reykingarnar eru bráðdrepandi, það er margsannað. Hinsvegar getur það jafnvel verið heilsusam- legt að fá sér annað slagið í glas,“ sagði Ingvar að lokum. staklinga og fyrirtæki úr öllum stéttum þjóðfélagsins og einnig hjálpaði hann upp á ákveðinn hóp íslenskra nemenda sem væru á stúdentagarði í háskólabæ einum erlendis. „Ákveðnir lyklar sem ég hef passa í „masterkerfi“ þessa skóla. Það tíðkast víða á þesum görðum að nemendur séu sektaðir nokkuð hátt fyrir að týna lyklum sínum og eru íslensku nemendurn- ir fremur iðnir við það. Ég hef því staðið í ströngu við að smíða fyrir þá lykla svo þeir sleppi við sekt- ina.“ Ingvar keypti sér fyrirtækisbíl um svipað leyti og hann opnaði fyrirtækið og gengur hann ennþá þó hann sé nokkuð kominn til ára sinna. Bíllinn er af gerðinni Ford Thames árgerð 1955, en þessi gerð sást mest á götunum eftir seinna stríðið. Hætt var að framleiða bilana árið 1955, en flestir kannast eflaust við þá undir nafninu Ford- son. . „Bensíngjöfin var á milli bremsu og kúplinga þegar ég fékk bílinn COSPER ÞetU er sannkalUAur krafUkarl. — Hvaó heitir hann? — ísabella. 5cV Farymann Smádíselvélar 5.4 hö við 3000 SN. 8.5 hö við 3000 SN. Dísel-rafstöðvar 3.5 KVA SöafflHlaiiyigiiur Vesturgötu 16, sími 14680. ■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■ Nú er hægt að gera við skemmdar framrúður, í flestum tilfellum meðan beðið er. Örugg og ódýr þjónusta. Þjónustustöðvar víða um land. BÍLABORG HF Smiðshöfða 23 S- 81225 ■■■■■■■ ■■■ ■■■■■■■■■ ■■■■■■■ ■■■ ■■■■■■■■■ ■■■■■■■ ■ ■■ ■■■■■■■■■ ■■■■■■■ ■■■ ■■■■■■■■■ ■■■■■■■ ■■■ ■■■■■■■■■ ■■■■■■■ ■■■ ■■■■■■■■■ ■■■■■■■ ■ ■■ ■■■■■■■■■ ■■■■■■■ ■ ■■ ■■■■■■■■■ ■■■■■■■ ■■■ ■■■■■■■■- ***** KVÖLD ?££&* 9 Eruð þið búin að tryggja ykkur miða? , þríréttaður kvöldveröuf • pantlö miða timanlega í síma 23333 og 23335. .S„vrtU«u-k'»8''*8U' Matur franr>- reiddur frhkl-20. HUN hefur t»að allt Olympia rafeindaritvélin hefur allt sem hægt er að ætlast til af fullkominni ritvél. Hún er hraðvirk, nákvæm, lauflétt og með þaulhugsaðri hagræðingartækni. Hún er í takt við nýjan tíma. Olympia er tvær í einni: Olympia electronic compact 2 rafeindaritvélina er hægt að tengja sem prentara við hvaða tölvu sem er. Olympía er ótrúlega ódýr og í tveimur gerðum: Olympia electronic compact 2 - með tölvutengi. Olympia report electronic - með eða án tösku. Ekjaran ÁRMÚLA 22, SÍMI 83022,108 REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.