Morgunblaðið - 24.09.1985, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER1985
55.
a\ /s
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
10100 KL. 14—15
FRÁ MÁNUDEGI
TIL FÖSTUDAGS
Bréfritari segir sjónvarpið hafa verið andvana fætt í upphafi og spyr hvers vegna almenningi sé ekki gerð grein
fyrir rekstrarlegri afkomu þess.
andvana fætt frá upphafi. Það var
enginn rekstrargrundvöllur fyrir
því í byrjun og er ekki enn. Hvers
vegna eru almenningi ekki gefnar
upplýsingar um rekstrarlega af-
komu sjónvarpsins? Er eitthvað
að fela? Er tapið svona gífurlegt?
Hundruð milljóna?
En nú eru komnir gervihnettir,
sem gera kleift að taka á móti
skemmtiefni frá tveimur ef ekki
þremur stöðvum. Þetta kom ein-
mitt fram í fréttum sjónvarpsins
fyrir nokkrum dögum. Fólk flykk-
ist, einkum ungt, í verslunina
Hljómbæ til að kanna málið. Og
mikið rétt. Ekkert mál að ná þessu
efni hér, öllum að kostnaðarlausu.
En hvað skeður? í fréttatíman-
um umrædda í sjónvarpinu var
fréttamaðurinn (eða konan) að
velta því fyrir sér, að hér væri
vandi á höndum. Höfundarlaun og
rétthafar efnisins væru mikið
„vandamál"! Auðvitað er þetta
bábiija. Höfum við einhverjar
áhyggjur af höfundarlaunum og
rétthöfum alls þess efnis, sem
heyrist í BBC og fleiri útvarps-
stöðvum. Við einfaldlega opnum
viðtækið og hlustum. Sama er með
þessa gervihnetti. Við getum náð
þessu efni og þar með er vanda-
málið „islenskt sjónvarp“ úr sög-
unni.
Vestmannaeyjar
Ogleyman-
legt kvöld
í Vest-
mannaeyjum
Sigríður skrifar:
Velvakandi góður!
Mig langar til þess að biðja
þig að koma á framfæri kæru
þakklæti fyrir unaðslegt kvöld í
Vestmannaeyjum í sumar er
við, hjón úr Reykjavík, skrupp-
um með dóttur okkur og
tengdasyni á Gestgjafann á
svokallað Eyjakvöld er hét: „Ég
vildi ég gæti sungið þér“.
Við áttum þarna alveg
ógleymanlegt kvöld saman og
maturinn var með því besta sem
hugsast getur.
Kærar þakkir til þeirra sem
gerðu kvöldið svona skemmti-
legt.
"ÉG HELO PRÐ St LOGNID A UNPflN STORHINUM. PW ER K0MI&
FRRMONDIR HÍIOEGI 06 ENGINN ÞEiRRR HEFUR ENNÞ^ KflLLRO
NEINN HINNR SVIKRRR, HRRPP EOfl RflKlNN &RflUTRRHHUS"
E. TH. MATHIESEN H.F.
BÆJARHRAUNI 10, HAFNARFIRDI. SIMI 651000.
Nýtt Nýtt
Pils, blússur, peysur, jakkar og vesti.
Glugginn, Laugavegi 40,
Kúnsthúsinu,
sími 12854.
ENDUR
ENDURNÝJUN INNANFRÁ er námskeiö fyrir
stjórnendur, sem vilja bœia rekstrarafkomu
fyrirtœkja sinna meö eigin frumkvœöi og aö-
stoö reyndra rekstrarráögjafa.
NÆSTA NÁMSKEIÐ fer fram 12. október og 31.
október til 2. nóvember n.k.
LEIÐBEINENDUR veröa rekstrarráögjafarnir:
Brynjar Haraldsson, Hvata s.f.
Davíö Guömundsson, Ráögaröi h.f.
Reynir Kristinsson, Hagvangi h.f.
ENDURNÝJUNINNANFRÁ er eftirsótt námskeiö
í Danmörku fyrir stjórnendur fyrirtcekja, sem
nota vilja eigin hugmyndir og vinnu til aö
bœta stjórnun og rekstur fyrirtœkisins undir
eftirliti rekstrarráögjafa. S.l. vetur hélt VSÍ þrjú
námskeiö meö stjórnendum 18 fyrirtœkja og
árangur nú þegar kominn í Ijós.
UPPLÝSJNGAR gefur Esther Guömundsdóttir
hjá VSÍ í síma 91 25455.
ÞÁTTTAKA TILKYNNIST í SÍÐASTA LAGI
FIMMTUDAGINN 3. OKTÓBER N.K.
Sb VINNUVEITENDASAMBAND ÍSLANDS.