Morgunblaðið - 02.10.1985, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 2. OKTÓBER 1985
í DAG er miövikudagur 2.
október, sem er 274. dagur
ársins 1985. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 7.55 og síö-
degisflóð kl. 20.09. Sólar-
upprás í Rvík. kl. 7.39 og
sólarlag kl. 18.54. Sólin er í
hádegisstaö í Rvík. kl. 13.17
og tungliö er í suöri kl. 3.27.
(Almanak Háskólans.)
Þolgæöis hafiö þér þörf,
til þess aö þér gjöriö
Guös vilja og öölist fyrir-
heitið. (Hebr. 10, 35.).
KROSSGÁTA
16
LÁRÍ.TI: 1. hnika til, 5. rándýrs, 6.
fæiia, 7. kind, 8. skrifui, 11. bókstaf-
ur, 12. bein, 14. dugleji, 16. fálmaAi.
LOÐRÉTT: 1. fundareglur, 2. himir,
3. fæða, 4. mynni, 7. háttala^, 9.
glaða, 10. snemma, 13. skemmd, 15.
ósamstjeðir.
LAl'SN SÍÐIJSTIJ KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1. fagnar, 5. rá, 6. spólan, 9.
káf, 10. gi, 11. ar, 12. ann, 13. nafn,
15. agi, 17. angaói.
LÓÐRÉTT: 1. fiskanna, 2. gróf, 3.
nál, 4. róninn, 7. pára, 8. agn, 12.
anga, 14. fag, 16. id.
FRÉTTIR
SAFÍR-hópurinn, starfshópur
aðstandenda fatlaðra, heldur
fund um tómstundamál fatl-
aðra í kvöld, miðvikudaginn 2.
október, kl. 8.30, i húsakynn-
um Hjúkrunarheimilisins
Sunnuhlíðar, Kópavogsbraut
1. Á fundinn koma Stefán
Guðmundsson tómstundafull-
trúi, Linda Gísladóttir þroska-
þjálfanemi, Garðar Gíslason
menntaskólakennari, Ólafur
Sigurðsson forstöðumaður
Agnaragnar og Ásdís Skúla-
dóttir félagsfræðingur.
óformlegar umræður. Fund-
urinn er opinn ölluni aðstand-
endum fatlaðra, að venju.
ÁSPRESTAKALL. Aðalfundur
safnaðarins verður haldinn í
safnaðarheimili Áskirkju
sunnudaginn 6. október.
FÉLAGSVIST Kársnessóknar í
safnaðarheimilinu Borgum
byrjar föstudaginn 4. október
kl. 20.30.
FÉLAGSSTARF Safnaóarfélags
Ásprestakalls hefst næstkom-
andi sunnudag, 6. október,
með kaffisölu í safnaðarheim-
ili kirkjunnar eftir messu. All-
ir eru velkomnir.
KVENFÉLAG Fríkirkjunnar I
Reykjavík heldur fund
fimmtudaginn 3. október nk.
kl. 20.30 í húsnæði Kvenfélags-
ins Hringsins að Ásvaliagötu
1. Kynntar verða snyrtivörur.
REYKJAVÍKURDEILD Nor
ræna félagsins heldur aðalfund
sinn nk. fimmtudagskvöld í
Norræna húsinu kl. 20.30.
AKRABORG. Siglingar Akra-
borgar milli Akraness og
Reykjavíkur eru nú þannig að
virka daga eru fjórar ferðir á
dag sem hér segir:
Frá Akranesi: Frá Rvík:
Kl. 8.30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17.30 Kl. 19.00
Á sunnudögum er kvöldferó
kl. 20.30 frá Akranesi og kl.
22.00 frá Reykjavík.
FRÁ HÖFNINNI___________
Á SUNNUDAG kom Hekla úr
strandferð og Árni Friðriksson
fór í leiðangur. Jón Baldvins-
son fór á veiðar. Álafoss kom
að utan og fór aftur. Hofsá
kom að utan. Olíuskipið Kynd-
ill kom og fór. Ásgeir fór á
veiðar. Fenja, sem er á vegum
skipadeildar SÍS, fór á mánu-
dag. Skaftá kom úr ferð og Dís-
arfell kom að utan. Álafoss
„Einn Jón Helgason, takk!”
Nýjasta afrek dómamálaráðherni út af laglnu
er hiö biótt áfram snilldarlega bann hann, má
hans á Möndun bjórlikis bak viö bar- þ.á m. r
boröié. Má
Er nú ábtiö aö þessi dirfskufuUa ari
dáö muni lifa meöan land er byggt og fu'
verða tekin — bvar sem er I
heiminum — sem skólabókardcmi
um stjórnviaku.
Mildan eða sterkan, Óttar minn?
kom úr strandferð. Ljósafoss
og Skógarfoss voru væntanleg-
ir í gær, og Hekla fór í strand-
ferð.
HEIMILISDÝR
HVÍTUR kettlingur, tveggja
mánaða, með blá augu og bláa
ól hefur týnst frá Grenilundi 9
í Garðabæ. Þeir sem hafa orð-
ið varir við kisu eru vinsam-
legast beðnir að hafa samband
i síma 43009.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT Foreldra
og vinafélags Barnaheimilisins
Sólheima í Grímsnesi eru til
sölu hjá Styrktarfél. vangef-
inna Háteigsvegi 6, sími 15941,
á skrifstofu Landssamtakanna
Þroskahjálpar, Nóatúni 17,
sími 29901.
MINNINGARKORT MS-fé-
lagsins (Multiple Sclerosis),
fást á eftirtöldum stöðum: Á
skrifstofu félagsins að Skóg-
arhlíð 8. I apótekum: Kópa-
vogsapótek, Hafnarfjarðar-
apótek, Lyfjabúð Breiðholts,
Árbæjarapótek, Garðsapótek,
Háaleitisapótek, Lyfjabúðin
Iðunn, Laugarnesapótek,
Reykjavíkurapótek, Vcstur-
bæjarapótek og Apótek
Keflavíkur. í Bókabúðum:
Bókabúð Máls og menningar,
Bókabúð Safamýrar, Bókabúö
Fossvogs í Grímsbæ. Á Akra-
nesi: Verslunin Traðarbakki.
f Hveragerði: Hjá Sigfríð
Valdimarsdóttur, Varmahlíð
20.
Þessar stelpur, Þorbjörg Sæmundsdóttir, Anna Guðnadóttir og
Unnur Erla Jónsdóttir, efndu til hlutaveltu til styrktar Barna-
spítala Hringsins og söfnuðu 300 krónum.
Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apotekanna í
Reykjavík dagana 27. sept. til 3. okt. að báðum dögum
meðtöldum er í Laugarnesapóteki Auk þess er Ingólfs
Apótek opið til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag.
Læknastofur aru lokaöar á laugardögum og helgidög-
um, en hægt er aö né sambandi viö laakni á Göngu-
deild Landspítalans alla vírka daga kl. 20—21 og á
laugardögum frá kl. 14—16 simi 29000.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 81200). En slysa- og sjúkravakt Siysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudög-
um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30— 17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
Neyöarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöð-
inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11.
Akureyri: Uppl. um lækna og apotek 22444 og 23718.
Soltjarnarnes: Heilsugæslustöðin opin rumhelga daga
kl. 8— 17 og 20—21. Laugardaga kl. 10— 11. Sími 27011.
Garðabær: Heilsugæslustöð Garöaflöt, sími 45066.
Læknavakt 51100. Apótekiö opiö rúmhelga daga 9—19.
Laugardaga 11 —14.
Hafnarfjoróur: Apótekin opín 9—19 rúmheiga daga.
Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11 — 15. Læknavakt
fyrir bæinn og Álftanes simi 51100.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—
12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl.
umvakthafandilæknieftirkl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavaktfástisimsvara 1300eftirkl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt i simsvara 2358. — Apó-
tekiö opió virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13.
Sunnudaga 13—14.
Kvennaathvarf: Opió allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoó vió konur sem beittar hafa verió
ofbeidi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan
Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 14—16, sími 23720.
MS-félegiö, Skógarhlíö 8. Opiö þriójud. kl. 15—17. Sími
621414. Læknisráögjöf fyrsta þríójudag hvers mánaóar.
Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20—22,
simi 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síöu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viólögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtu-
daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-semtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó strióa,
þáersimisamtakanna 16373, milllkl. 17—20daglega.
Sálfraaöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á
13797 KHZeöa21,74 M.: Kl. 12.15—12.45 til Norðurlanda.
12.45—13.15 Bretlands og meginlands Evrópu, 13.15—
13.45 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. Á 9957
kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 til Noröurlanda, 19.35/
45—20.15/25 tíl Bretlands og meginlands Evrópu. Á
12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 til austurhluta
Kanada og Bandaríkjanna ísi. timi, sem er sami og
GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landtpítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00 kvennadaildin. kl. 19.30—20. Sangurkvanna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helmsóknarlimi
fyrir feður kl. 19 30—20 30 Barnaspitali Hringaina: Kl.
13— 19 alla daga Öldrunarlœkningadeild Landapitalana
Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eflir samkomulagi. — Landa-
kotaspítalí: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl.
19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugar-
dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga
kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsókn-
artimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl.
14— 19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. —
Fseóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl.
16.30. — Kleppaspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til
kl. 17. — Kópavogshaslið: Eflir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. — Vífilsstaóaspitali: Heimsóknartimi dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali
Haln.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlió
hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20
og eftir samkomulagi Sjúkrahús Ksflavíkurlœknisháraös
og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Siml 4000 Keflavík — sjúkrahúsið: Heimsóknartfmi virka
dagakl. 18.30— 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00
— 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið:
Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 —
20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraóra Sel 1: kl.
14.00 — 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 — 8.00,
simi 22209
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerf i vatns og hitaveitu,
sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Raf-
magnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Laugardaga kl. 9—12. útlánasalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aóalsafni, simi 25088.
Þjóóminjasafnió: Opiö alla daga víkunnar kl. 13.30—
16.00.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
dagaog laugardagakl. 13.30—16.
Amtabókasafniö Akureyri og Héraósskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu-
daga—föstudagakl. 13—19.
Náttúrugripaaafn Akureyrar: Opió sunnudaga kl. 13—15.
Borgarbókaaafn Reykjavíkur: Aöalsafn — Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á laugard.
kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þríójud. kl.
10.00—11.00. Aóalaafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept. — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Aöalaafn
— sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö-
ar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
miövikudögum kl. 10—11. Bókin heim — Sólheimum 27,
simi 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr-
aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 16—19.
Bústaóaaafn — Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
miövikudögumkl. 10—11.
Búataóasafn — Bókabílar, simi 36270. Viökomustaóir
víösvegar um borgina.
Norræna húsió. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbæjaraafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga
kl.9—10.
Áagrímasafn Bergstaöastræti 74: Opið kl. 13.30—16,
sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er
opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu-
daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn
alladagakl. 10—17.
Hús Jóna Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudagakl. 16—22.
Kjarvalastaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst.
kl. 11—21. og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10— 11og 14—15. Síminner41577.
Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORD DAGSINS Reykjavíksími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Sigluf jöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundhöllin. Opin mánudaga tíl föstudaga kl. 7.00—19.30.
Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Vegna
viögeröa er aöeins opiö fyrir karlmenn.
Sundlaugarnar í Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar
eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar-
daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30.
Sundlaugar Fb. Breióholti: Mánudaga — föstudaga
(virka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30.
Sunnudaga kl. 8.00—15.30.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmutdaga.
7— 9,12—21. Föstudagakl. 7—9og 12—19. Laugardaga
8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar þriöju-
dagaogfimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga — föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku-
daga kl. 20—21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9— 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8— 11. Síml 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opín mánudaga — föstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.