Morgunblaðið - 02.10.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.10.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 2. OKTÓBER 1985 í DAG er miövikudagur 2. október, sem er 274. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 7.55 og síö- degisflóð kl. 20.09. Sólar- upprás í Rvík. kl. 7.39 og sólarlag kl. 18.54. Sólin er í hádegisstaö í Rvík. kl. 13.17 og tungliö er í suöri kl. 3.27. (Almanak Háskólans.) Þolgæöis hafiö þér þörf, til þess aö þér gjöriö Guös vilja og öölist fyrir- heitið. (Hebr. 10, 35.). KROSSGÁTA 16 LÁRÍ.TI: 1. hnika til, 5. rándýrs, 6. fæiia, 7. kind, 8. skrifui, 11. bókstaf- ur, 12. bein, 14. dugleji, 16. fálmaAi. LOÐRÉTT: 1. fundareglur, 2. himir, 3. fæða, 4. mynni, 7. háttala^, 9. glaða, 10. snemma, 13. skemmd, 15. ósamstjeðir. LAl'SN SÍÐIJSTIJ KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1. fagnar, 5. rá, 6. spólan, 9. káf, 10. gi, 11. ar, 12. ann, 13. nafn, 15. agi, 17. angaói. LÓÐRÉTT: 1. fiskanna, 2. gróf, 3. nál, 4. róninn, 7. pára, 8. agn, 12. anga, 14. fag, 16. id. FRÉTTIR SAFÍR-hópurinn, starfshópur aðstandenda fatlaðra, heldur fund um tómstundamál fatl- aðra í kvöld, miðvikudaginn 2. október, kl. 8.30, i húsakynn- um Hjúkrunarheimilisins Sunnuhlíðar, Kópavogsbraut 1. Á fundinn koma Stefán Guðmundsson tómstundafull- trúi, Linda Gísladóttir þroska- þjálfanemi, Garðar Gíslason menntaskólakennari, Ólafur Sigurðsson forstöðumaður Agnaragnar og Ásdís Skúla- dóttir félagsfræðingur. óformlegar umræður. Fund- urinn er opinn ölluni aðstand- endum fatlaðra, að venju. ÁSPRESTAKALL. Aðalfundur safnaðarins verður haldinn í safnaðarheimili Áskirkju sunnudaginn 6. október. FÉLAGSVIST Kársnessóknar í safnaðarheimilinu Borgum byrjar föstudaginn 4. október kl. 20.30. FÉLAGSSTARF Safnaóarfélags Ásprestakalls hefst næstkom- andi sunnudag, 6. október, með kaffisölu í safnaðarheim- ili kirkjunnar eftir messu. All- ir eru velkomnir. KVENFÉLAG Fríkirkjunnar I Reykjavík heldur fund fimmtudaginn 3. október nk. kl. 20.30 í húsnæði Kvenfélags- ins Hringsins að Ásvaliagötu 1. Kynntar verða snyrtivörur. REYKJAVÍKURDEILD Nor ræna félagsins heldur aðalfund sinn nk. fimmtudagskvöld í Norræna húsinu kl. 20.30. AKRABORG. Siglingar Akra- borgar milli Akraness og Reykjavíkur eru nú þannig að virka daga eru fjórar ferðir á dag sem hér segir: Frá Akranesi: Frá Rvík: Kl. 8.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 Á sunnudögum er kvöldferó kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22.00 frá Reykjavík. FRÁ HÖFNINNI___________ Á SUNNUDAG kom Hekla úr strandferð og Árni Friðriksson fór í leiðangur. Jón Baldvins- son fór á veiðar. Álafoss kom að utan og fór aftur. Hofsá kom að utan. Olíuskipið Kynd- ill kom og fór. Ásgeir fór á veiðar. Fenja, sem er á vegum skipadeildar SÍS, fór á mánu- dag. Skaftá kom úr ferð og Dís- arfell kom að utan. Álafoss „Einn Jón Helgason, takk!” Nýjasta afrek dómamálaráðherni út af laglnu er hiö biótt áfram snilldarlega bann hann, má hans á Möndun bjórlikis bak viö bar- þ.á m. r boröié. Má Er nú ábtiö aö þessi dirfskufuUa ari dáö muni lifa meöan land er byggt og fu' verða tekin — bvar sem er I heiminum — sem skólabókardcmi um stjórnviaku. Mildan eða sterkan, Óttar minn? kom úr strandferð. Ljósafoss og Skógarfoss voru væntanleg- ir í gær, og Hekla fór í strand- ferð. HEIMILISDÝR HVÍTUR kettlingur, tveggja mánaða, með blá augu og bláa ól hefur týnst frá Grenilundi 9 í Garðabæ. Þeir sem hafa orð- ið varir við kisu eru vinsam- legast beðnir að hafa samband i síma 43009. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Foreldra og vinafélags Barnaheimilisins Sólheima í Grímsnesi eru til sölu hjá Styrktarfél. vangef- inna Háteigsvegi 6, sími 15941, á skrifstofu Landssamtakanna Þroskahjálpar, Nóatúni 17, sími 29901. MINNINGARKORT MS-fé- lagsins (Multiple Sclerosis), fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins að Skóg- arhlíð 8. I apótekum: Kópa- vogsapótek, Hafnarfjarðar- apótek, Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapótek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugarnesapótek, Reykjavíkurapótek, Vcstur- bæjarapótek og Apótek Keflavíkur. í Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Safamýrar, Bókabúö Fossvogs í Grímsbæ. Á Akra- nesi: Verslunin Traðarbakki. f Hveragerði: Hjá Sigfríð Valdimarsdóttur, Varmahlíð 20. Þessar stelpur, Þorbjörg Sæmundsdóttir, Anna Guðnadóttir og Unnur Erla Jónsdóttir, efndu til hlutaveltu til styrktar Barna- spítala Hringsins og söfnuðu 300 krónum. Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apotekanna í Reykjavík dagana 27. sept. til 3. okt. að báðum dögum meðtöldum er í Laugarnesapóteki Auk þess er Ingólfs Apótek opið til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Læknastofur aru lokaöar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er aö né sambandi viö laakni á Göngu- deild Landspítalans alla vírka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200). En slysa- og sjúkravakt Siysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30— 17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Neyöarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöð- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri: Uppl. um lækna og apotek 22444 og 23718. Soltjarnarnes: Heilsugæslustöðin opin rumhelga daga kl. 8— 17 og 20—21. Laugardaga kl. 10— 11. Sími 27011. Garðabær: Heilsugæslustöð Garöaflöt, sími 45066. Læknavakt 51100. Apótekiö opiö rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11 —14. Hafnarfjoróur: Apótekin opín 9—19 rúmheiga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11 — 15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. umvakthafandilæknieftirkl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavaktfástisimsvara 1300eftirkl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i simsvara 2358. — Apó- tekiö opió virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Kvennaathvarf: Opió allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoó vió konur sem beittar hafa verió ofbeidi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 14—16, sími 23720. MS-félegiö, Skógarhlíö 8. Opiö þriójud. kl. 15—17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þríójudag hvers mánaóar. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20—22, simi 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viólögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-semtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó strióa, þáersimisamtakanna 16373, milllkl. 17—20daglega. Sálfraaöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZeöa21,74 M.: Kl. 12.15—12.45 til Norðurlanda. 12.45—13.15 Bretlands og meginlands Evrópu, 13.15— 13.45 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. Á 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 til Noröurlanda, 19.35/ 45—20.15/25 tíl Bretlands og meginlands Evrópu. Á 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna ísi. timi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landtpítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00 kvennadaildin. kl. 19.30—20. Sangurkvanna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helmsóknarlimi fyrir feður kl. 19 30—20 30 Barnaspitali Hringaina: Kl. 13— 19 alla daga Öldrunarlœkningadeild Landapitalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eflir samkomulagi. — Landa- kotaspítalí: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsókn- artimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fseóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppaspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshaslið: Eflir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóaspitali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Haln.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlió hjúkrunarheimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi Sjúkrahús Ksflavíkurlœknisháraös og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Siml 4000 Keflavík — sjúkrahúsið: Heimsóknartfmi virka dagakl. 18.30— 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraóra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 — 8.00, simi 22209 BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerf i vatns og hitaveitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Raf- magnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aóalsafni, simi 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö alla daga víkunnar kl. 13.30— 16.00. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- dagaog laugardagakl. 13.30—16. Amtabókasafniö Akureyri og Héraósskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga—föstudagakl. 13—19. Náttúrugripaaafn Akureyrar: Opió sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókaaafn Reykjavíkur: Aöalsafn — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þríójud. kl. 10.00—11.00. Aóalaafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept. — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Aöalaafn — sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Bústaóaaafn — Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögumkl. 10—11. Búataóasafn — Bókabílar, simi 36270. Viökomustaóir víösvegar um borgina. Norræna húsió. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjaraafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9—10. Áagrímasafn Bergstaöastræti 74: Opið kl. 13.30—16, sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alladagakl. 10—17. Hús Jóna Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalastaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst. kl. 11—21. og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10— 11og 14—15. Síminner41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORD DAGSINS Reykjavíksími 10000. Akureyri sími 96-21840. Sigluf jöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin. Opin mánudaga tíl föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Vegna viögeröa er aöeins opiö fyrir karlmenn. Sundlaugarnar í Laugardal og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Mánudaga — föstudaga (virka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmutdaga. 7— 9,12—21. Föstudagakl. 7—9og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar þriöju- dagaogfimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8— 11. Síml 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opín mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.