Morgunblaðið - 02.10.1985, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. OKTÓBER1985
41
xucHnu-
ípá
HRÚTURINN
Ull 21. MARZ—19-APRlL
Þ6 svo tilbreytingarleysid virdist
allsrádandi þá reyndu að lífga
upp á daginn. Leiktu á als oddi
og þá munu aðrir sprikla af
fjöri. Gerðu eitthvað skemmti-
legt í kvöld.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
In-tta verður rólegur og við-
burAasnauAur dagur. Þú verAur
því í raun og veru feginn. Nú
getur þú einbeitt þér aA þinum
hugAarefnum í friAi frá skarkala
heimsins.
TVÍBURARNIR
WSS 21. MAl—20. JÍINl
Láttu hendur standa fram úr
ermum og Ijúktu þeim verkefn-
um sem þú hefur látið sitja á
hakanum. Ekkert hangs og
vaknaðu nú einu sinni snemma.
Þú hefur ekki gott af því að
sofaof mikið.
m KRABBINN
21. JÚNl-22. JÚLl
Reyndu að blanda geði við
annað fólk. Þú getur ekki enda-
laust setið út í horni og þóst
vera gáfaður. Spjallaðu við aðra
og þá mun þér líða helmingi
betur. Farðu í heimsókn í kvöld.
LJÓNIÐ
23. jtlLÍ—22. ÁGtST
Taktu lífinu létt og þá munu
fjölskyldumeðlimir verða
kampakátir. Annars verður
þetta hinn ágætasti dagur. Þér
mun ganga vel í vinnunni og
vinnufélagarnir eru í góðu skapi.
MÆRIN
23. AGÚST-22. SEPT.
Þetta verður sólríkur dagur í
lífi þínu. Sólin skín jafnt í huga
þér sem annars staðar. Hvergi
mun draga ský fyrir sólu. Láttu
fjölskyldunni líða vel á þessum
sólríka degi.
VOGIN
PJiírÁ 23. SEPT.-22. OKT.
Taktu þér nú tak. Þú verAur að
lagfæra heimillsbókhaldiA. Ef
þú gerir þaA ekki í dag, þá gerir
þú þaA aldrei. Láttu fjölskylduna
leggja hönd á plóginn. Vertu
heima í kvöld.
DREKINN
21 OKT.-21. NÓV.
Vertu heima við í dag. Fjölskyld-
an mun þarfnast þín. Henni
líður eitthvað illa um þessar
mundir. Vertu skilningríkur og
þú munt fá það ríkulega launað.
FarAu f bíó í kvöld.
fáiM BOGMAÐURINN
ISSdi 22 NÓV.-21. DES.
Þú fl'ttir eingöngu að hugsa um
sjálfan þig í dag. Hvíldu þig vel
og safnaðu orku fyrir næstu
verkefni. ÞaA er kominn tími til
að þú látir aöra stjana við þig.
STEINGEITIN
22DES.-19.JAN.
Láttu áætlanir þínar standast í
dag. Ef þú ert viljasterkur þá
mun það áreiðanlega takast.
VaknaAu snemma og hrintu
áætlunum þínum í framkvæmd.
Þú getur hvflt þig í kvöld.
VATNSBERINN
20. JAN.-18.FEB.
ÞaA verAur mikið að gera hjá
þér í dag. Þú átt mörgum verk-
efnum ólokið og því er um að
gera að vera duglegur. Láttu
fjölskylduna hjálpa þér ef hún
hefur tíma.
3 FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Syntu eins mikið og þú getur í
dag. Þú hefur mjög gott af því
að reyna svolítið á líkamann.
Taktu fjölskylduna með í sund
ef þér flnnst það skemmtilcgra.
X-9
JtJA OOKRI6AU- MER \\/ pAKKtfí, fífí. 'HA'/C.; - /V £///;,
UKAfl nKí Wdþ£6S/ /VP-jV Hk£RN!£ XðMST 0JA0/P A
6riN. LATnJM/6 Wft £f /6/SMOP/P UM ffaTVH/N/l ?
Ger MTr APSToðL
DÝRAGLENS
\ \ r\ rv ■ /- : \ "6A
::::::::::::::::::::::::
LJÓSKA
rlBfí efí sítkónU
MAGetoSSBOO-
JNöoRINN plNft
arTáM... )
TOMMI OG JENNI
rchUINANU
Ililllli ::::::
iiiiiiilnihiiÍSiÍMÍi HÍIÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍi ::::iii:iiÍ:Í::Í
SMAFOLK
VOU SHOULP UJRITE A
FAMILV STORV..UKITE
A STORV ABOUT
FOUR SISTERS...
Á ég að segja þér hvað þú Þú ættir að skrifa fjölskyldu-
ættir að skrifa? sögu ... sögu um fjórar syst-
Vestur hittir á besta útspilið
iíejin sjö laufum suðurs í spil-
inu hér að neðan. Þrátt fyrir
það er samningurinn ekki
vonlaus.
Norður
♦ ÁG93
▼ 7
♦ Á8752
♦ ÁK10
Suður
♦ 65
VÁD9
♦ 6
♦ DG98752
Kftir opnun suðurs á þrem-
ur laufum «af norður ekki grið
fyrr en í alslemmu. Hann
sagði þrjá tígla við þremur
laufum, suður þrjú hjörtu,
norður fjögur lauf og suður
fjóra tínla. Þar með taldi norð-
ur að crundvöllur væri kom-
inn til að reyna alslemmuna
og stökk beint í sjö. En sagnir
höfðu vísað fintjrum vesturs
leiðina að besta útspilinu, og
spaðaáttan lá á borðinu.
Útspilið hrifsar strax mik-
ilvætja innkomu úr borðinu
svo útilokað er nú að trompa
tvö hjörtu og fría slag á tigul.
Þá vantar innkomu í borðið til
að taka á frítígulinn.
Það er því ekki annað að
gera en svína hjartadrottning-
unni í öðrum slag, spila tígli á
ás og trompa tígul. Fara inn á
laufás, trompa tígul, inn á
laufkóng og trompa enn tígul
og ef allt gengur að óskum —
þ.e.a.s. ef laufið fellur 2—1 og
tígullinn 4—3 er spilið í höfn.
Tólfti slagurinn fæst með því
að trompa hjarta í blindum og
sá þrettándi kemur á frítígul-
inn.
Norður
♦ ÁG93
V7
♦ Á8752
Vestur * ÁKIO Austur
4 g74 ♦ KD102
♦ G8653 * K1042
♦ D109 Suður ♦ KG42
♦ 63 ♦ 4
r AD9
♦ 6
♦ DG98752
Mikilvægt er að nota inn-
komuna í fyrsta slag á spaða-
ásinn til að svína hjarta-
drottningunni. Ella vinnst
spilið ekki.
Heimsmeistaramót ungl-
inga stendur nú yfir í Sharjah
í Sameinuðu arabísku fursta-
dæmunum. Þessi skák var
tefld á mótinu: Hvítt: Horvath
(Ungverjal.), svart: Ivanchuk
(Sovétrikjunum), frönsk vörn.
1. e4 - e6, 2. d4 - d5, 3. Rd2
- Rf6, 4. e5 - Rfd7, 5. f4 -
c5,6. c3 - Rc6, 7. Rdf3 - Db6,
8. g3 — cxd4, 99. cxd4 — Bb4+,
10. Kf2 - f6, 11. Kg2 - g5!?.
12. h3? — gxf4, 13. gxf4 —
Hg8+, 14. "Kh2 - fxe5,15. fxe5
15. — Kdxe5!, 16. Bf4 (16. fxe5
er auðvitað svarað með 16. —
Df2+ og mátar) — Bd6, 17.
Rxe5 — Rxe5, 18. Bb5+ — Bd7,
19. Bxd7+ — Kxd7, 20. Dh5? —
Rf3+! og hvítur gafst upp.
Blatny (Tékkóslóvakíu) var
efstur þegar 10 umf. af 13
höfðu verið tefldar.