Morgunblaðið - 02.10.1985, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 02.10.1985, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. OKTÓBER1985 41 xucHnu- ípá HRÚTURINN Ull 21. MARZ—19-APRlL Þ6 svo tilbreytingarleysid virdist allsrádandi þá reyndu að lífga upp á daginn. Leiktu á als oddi og þá munu aðrir sprikla af fjöri. Gerðu eitthvað skemmti- legt í kvöld. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl In-tta verður rólegur og við- burAasnauAur dagur. Þú verAur því í raun og veru feginn. Nú getur þú einbeitt þér aA þinum hugAarefnum í friAi frá skarkala heimsins. TVÍBURARNIR WSS 21. MAl—20. JÍINl Láttu hendur standa fram úr ermum og Ijúktu þeim verkefn- um sem þú hefur látið sitja á hakanum. Ekkert hangs og vaknaðu nú einu sinni snemma. Þú hefur ekki gott af því að sofaof mikið. m KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl Reyndu að blanda geði við annað fólk. Þú getur ekki enda- laust setið út í horni og þóst vera gáfaður. Spjallaðu við aðra og þá mun þér líða helmingi betur. Farðu í heimsókn í kvöld. LJÓNIÐ 23. jtlLÍ—22. ÁGtST Taktu lífinu létt og þá munu fjölskyldumeðlimir verða kampakátir. Annars verður þetta hinn ágætasti dagur. Þér mun ganga vel í vinnunni og vinnufélagarnir eru í góðu skapi. MÆRIN 23. AGÚST-22. SEPT. Þetta verður sólríkur dagur í lífi þínu. Sólin skín jafnt í huga þér sem annars staðar. Hvergi mun draga ský fyrir sólu. Láttu fjölskyldunni líða vel á þessum sólríka degi. VOGIN PJiírÁ 23. SEPT.-22. OKT. Taktu þér nú tak. Þú verAur að lagfæra heimillsbókhaldiA. Ef þú gerir þaA ekki í dag, þá gerir þú þaA aldrei. Láttu fjölskylduna leggja hönd á plóginn. Vertu heima í kvöld. DREKINN 21 OKT.-21. NÓV. Vertu heima við í dag. Fjölskyld- an mun þarfnast þín. Henni líður eitthvað illa um þessar mundir. Vertu skilningríkur og þú munt fá það ríkulega launað. FarAu f bíó í kvöld. fáiM BOGMAÐURINN ISSdi 22 NÓV.-21. DES. Þú fl'ttir eingöngu að hugsa um sjálfan þig í dag. Hvíldu þig vel og safnaðu orku fyrir næstu verkefni. ÞaA er kominn tími til að þú látir aöra stjana við þig. STEINGEITIN 22DES.-19.JAN. Láttu áætlanir þínar standast í dag. Ef þú ert viljasterkur þá mun það áreiðanlega takast. VaknaAu snemma og hrintu áætlunum þínum í framkvæmd. Þú getur hvflt þig í kvöld. VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEB. ÞaA verAur mikið að gera hjá þér í dag. Þú átt mörgum verk- efnum ólokið og því er um að gera að vera duglegur. Láttu fjölskylduna hjálpa þér ef hún hefur tíma. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Syntu eins mikið og þú getur í dag. Þú hefur mjög gott af því að reyna svolítið á líkamann. Taktu fjölskylduna með í sund ef þér flnnst það skemmtilcgra. X-9 JtJA OOKRI6AU- MER \\/ pAKKtfí, fífí. 'HA'/C.; - /V £///;, UKAfl nKí Wdþ£6S/ /VP-jV Hk£RN!£ XðMST 0JA0/P A 6riN. LATnJM/6 Wft £f /6/SMOP/P UM ffaTVH/N/l ? Ger MTr APSToðL DÝRAGLENS \ \ r\ rv ■ /- : \ "6A :::::::::::::::::::::::: LJÓSKA rlBfí efí sítkónU MAGetoSSBOO- JNöoRINN plNft arTáM... ) TOMMI OG JENNI rchUINANU Ililllli :::::: iiiiiiilnihiiÍSiÍMÍi HÍIÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍi ::::iii:iiÍ:Í::Í SMAFOLK VOU SHOULP UJRITE A FAMILV STORV..UKITE A STORV ABOUT FOUR SISTERS... Á ég að segja þér hvað þú Þú ættir að skrifa fjölskyldu- ættir að skrifa? sögu ... sögu um fjórar syst- Vestur hittir á besta útspilið iíejin sjö laufum suðurs í spil- inu hér að neðan. Þrátt fyrir það er samningurinn ekki vonlaus. Norður ♦ ÁG93 ▼ 7 ♦ Á8752 ♦ ÁK10 Suður ♦ 65 VÁD9 ♦ 6 ♦ DG98752 Kftir opnun suðurs á þrem- ur laufum «af norður ekki grið fyrr en í alslemmu. Hann sagði þrjá tígla við þremur laufum, suður þrjú hjörtu, norður fjögur lauf og suður fjóra tínla. Þar með taldi norð- ur að crundvöllur væri kom- inn til að reyna alslemmuna og stökk beint í sjö. En sagnir höfðu vísað fintjrum vesturs leiðina að besta útspilinu, og spaðaáttan lá á borðinu. Útspilið hrifsar strax mik- ilvætja innkomu úr borðinu svo útilokað er nú að trompa tvö hjörtu og fría slag á tigul. Þá vantar innkomu í borðið til að taka á frítígulinn. Það er því ekki annað að gera en svína hjartadrottning- unni í öðrum slag, spila tígli á ás og trompa tígul. Fara inn á laufás, trompa tígul, inn á laufkóng og trompa enn tígul og ef allt gengur að óskum — þ.e.a.s. ef laufið fellur 2—1 og tígullinn 4—3 er spilið í höfn. Tólfti slagurinn fæst með því að trompa hjarta í blindum og sá þrettándi kemur á frítígul- inn. Norður ♦ ÁG93 V7 ♦ Á8752 Vestur * ÁKIO Austur 4 g74 ♦ KD102 ♦ G8653 * K1042 ♦ D109 Suður ♦ KG42 ♦ 63 ♦ 4 r AD9 ♦ 6 ♦ DG98752 Mikilvægt er að nota inn- komuna í fyrsta slag á spaða- ásinn til að svína hjarta- drottningunni. Ella vinnst spilið ekki. Heimsmeistaramót ungl- inga stendur nú yfir í Sharjah í Sameinuðu arabísku fursta- dæmunum. Þessi skák var tefld á mótinu: Hvítt: Horvath (Ungverjal.), svart: Ivanchuk (Sovétrikjunum), frönsk vörn. 1. e4 - e6, 2. d4 - d5, 3. Rd2 - Rf6, 4. e5 - Rfd7, 5. f4 - c5,6. c3 - Rc6, 7. Rdf3 - Db6, 8. g3 — cxd4, 99. cxd4 — Bb4+, 10. Kf2 - f6, 11. Kg2 - g5!?. 12. h3? — gxf4, 13. gxf4 — Hg8+, 14. "Kh2 - fxe5,15. fxe5 15. — Kdxe5!, 16. Bf4 (16. fxe5 er auðvitað svarað með 16. — Df2+ og mátar) — Bd6, 17. Rxe5 — Rxe5, 18. Bb5+ — Bd7, 19. Bxd7+ — Kxd7, 20. Dh5? — Rf3+! og hvítur gafst upp. Blatny (Tékkóslóvakíu) var efstur þegar 10 umf. af 13 höfðu verið tefldar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.