Morgunblaðið - 04.10.1985, Page 26

Morgunblaðið - 04.10.1985, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER1986 Eldur í bifreið á verkstæði ELDUR kviknaði í Volkswagen bif- reið á bifreiðaverkstæði að Síðumúla 27 laust fyrir klukkan sex á miðviku- dag. Starfsmenn unnu við að log- sjóða þegar eldur komst í klæðningu 'I Air Arctic í sólarlandaflugi Ziirieh, 3. október. Frá Önnu Bjarnadótt- ur, frétUriUra Morjfunblaósins. AFRÍKUFLUGI íslenska leiguflugfélagsins Air Arctic er lokið að sinni. Félagið hefur tekið að sér sólarlandaflug fyrir flugfélagið Trans Europe- an Airways og verður annarri leiguvél flugfélagsins flogið til Rhodos og annarra staða í Miðjarðarhafi. Hin flugvél Air Arctic verð- ur áfram í Surinamflugi. og eldsneyti og magnaðist fljótt þrátt fyrir tilraunir til að slökkva eldinn. Menn reyndu að ýta bifreiðinni út af verkstæðinu, en tókst ekki að koma henni lengra en í dyragættina. Þar stóð hún í Ijósum logum þegar slökkviliðið kom á vettvang. Mikinn reyk lagði frá og réðust slökkviliðs- menn þegar til atlögu við eldinn. Greiðlega gekk að slökkva eldinn og fóru reykkafarar inn I verk- stæðið, en óttast var að eldur væri einnig laus þar inni. Svo reyndist ekki vera og var verkstæðið loft- ræst og gaskútar, sem þar stóðu færðir út og kældir. Bifreiðin eyðilagðist í eldinum en skemmdir urðu litlar að öðru leyti. Um fimmleytið á miðvikudag kviknaði í dúfnakofa, sem stóð við bílskúr á Sigluvogi 7. Rúða í bíl- skúrnum brotnaði í hitanum og tókst slökkviliðinu á síðustu stundu að koma í veg fyrir að eldur læsti sig í hann. MorgunblaðiA/Július Greiólega gekk að slökkva í bifreiöinni og síðan fjarlægðu slökkviliðsmenn gaskúta af verkstæðinu og kældu til að koma í veg fyrir sprengjuhættu. Þrfr skólastjórar: Sveinn Hallgrímsson I ræðustól, til hægri Guðmundur Jónsson og Magnús B. Jónsson, fyrrverandi skóiastjórar. Milli þeirra er Steinunn Ingólfsdóttir fyrrverandi skólastjórafrú. Morgunblaðið/DJ. Hvanneyri: Fleiri valgreinar við Bændaskólann Hvannatúni í Andakfl, 2. október. BÆNDASKÓLINN á Hvanneyri var settur við hátíðlega athöfn sunnu- daginn 29. september. 87 nemendur stunda nám við skólann á 1. önn í vetur. Sveinn Hallgrímsson, skóla- stjóri setti skólann í 1. sinn eftir að hann tók við stjórn hans og lýsti nokkuð nýrri námskrá, sem boðið er upp á í vetur. Hún felst í því, að valgreinum fjölgar og vægi skyldunámsgreina minnkar. Nýj- ar valgreinar eru fiskirækt, hrossarækt, nautgriparækt og sauðfjárrækt og er mikill aðsókn í nautgriparækt, rekstrarhagfræði, hrossarækt og loðdýrarækt, en hún er nú bæði skyldunámsgrein og valgrein. Nýlega var hafin bygging minkahúss. Fyrstu refirnir kom- ust í sitt hús í vor. Hafin er rækt- un skjólbeltis um þessi hús, en það er liður í fegrun Hvanneyrar í til- efni 100 ára afmælis skólans 1989. Skólastjóri gat sérstaklega um erfiðleika, vegna þess að ekki eru til á staðnum hús fyrir alifugla og svín. Best væri að kenna þessar greinar verklega og hafa jafn- framt aðstöðu fyrir kennara til að gera margvíslegar tilraunir. Sveinbjörn Dagfinnsson, ráðu- neytisstjóri lagði í ávarpi sínu áherslu á nauðsyn þess, að nánast allir, sem vinna við landbúnað hafi sem besta menntun. DJ. Peningamarkaðurinn r \ GENGIS- SKRANING Nr. 182 — 3. október 1985 Kr. Kr. Toll- Ein.KI. 09.15 Kaup Sala gengi Dollari 41,080 41200 41240 SLpund 58,149 58219 57,478 Kan.deliari 30,0«« 30,153 30,030 Dönskkr. 4,2781 42905 4,2269 Norskkr. 5,2076 52228 5,1598 Sænak kr. 5,1482 5,1632 5,1055 Fi. mark 7^2248 72459 7,1548 Fr.franki 5,0933 5,1082 5,0419 Belg. franki 0,765« 0,7679 0,7578 Sv.franki 19,0428 19,0984 18,7882 Holl. gyllini 13,7899 13,8301 13,6479 y-þ. mark 15,5459 15,5913 15,3852 (L líra 0,02300 0,02307 0,02278 Austurr. sch. 2,2122 22186 2,1891 PorL escudo 02482 0,2489 0,2447 Sp. peseti 02543 0,2551 0,2514 lap.yen 0,19250 0,1930« 0,19022 Irskt pund 48,055 48,19« 47,533 SDR (SérsL 43,8698 43,4226 dráttarr.) 43,7417 Bel. franki 0,7598 0,7620 - INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóðsbækur________________ 22,00% Spsrisjóðsreikningar mað 3ja mánaóa uppsogn Alþýðubankinn.............. 25,00% Búnaðarbankinn............. 25,00% Iðnaöarbankinn............. 23,00% Landsbankinn............. 23,00% Samvinnubankinn............ 25,00% Sparisjóöir................ 25,00% Útvegsbankinn.............. 23,00% Verzlunarbankinn........:.... 25,00% meó 6 mánaóa uppsögn Alþýðubankinn.............. 30,00% Búnaðarbankinn............. 28,00% Iðnaðarbankinn............. 28,00% Samvinnubankinn............ 30,00% Sparisjóðir................ 28,00% Útvegsbankinn.............. 29,00% Verzlunarbankinn............31,00% maó 12 mánaóa uppsögn Alþýðubankinn.............. 32,00% Landsbankinn................31,00% Útvegsbankinn............. 32,00% Inntánsskírteini Alþýðubankinn................ 28,00% Sparisjóðir.................. 28,00% Verótryggóir reikningar mióað vió lánskjaravísitölu meó 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................. 1,50% Búnaðarbankinn....... ........ 1,00% Iðnaðarbankinn.............. 1,00% Landsbankinn.................. 1,00% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóöir................... 1,00% Útvegsbankinn................. 1,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% meó 6 mánaóa uppsögn Alþýöubankinn................. 3,50% Búnaðarbankinn................ 3,50% lönaðarbankinn................ 3,50% Landsbankinn.................. 3,00% Samvinnubankinn............... 3,00% Sparisjóðir................... 3,00% Utvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 3,50% Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýöubankinn — ávísanareikningar........ 17,00% — hlaupareikningar........... 10,00% Búnaðarbankinn................. 8,00% Iðnaðarbankinn................. 8,00% Landsbankinn.................. 10,00% Samvinnubankinn...„............8,00% Sparisjóöir................... 10,00% Utvegsbankinn.................. 8,00% Verzlunarbankinn.............. 10,00% Stjörnureikningar: I, II, III Alþýðubankinn...................9,00% Safnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán með 3ja til 5 mánaóa bindingu Iðnaðarbankinn................ 23,00% Landsbankinn.................. 23,00% Sparisjóöir................... 25,00% Samvinnubankinn............... 23,00% Útvegsbankinn................. 23,00% Verzlunarbankinn.............. 25,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Iðnaðarbankinn................ 26,00% Landsbankinn.................. 23,00% Sparisjóðir................... 28,00% Útvegsbankmn................. 29,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýöubankinn................. 8,00% Búnaðarbankinn.................7,50% Iðnaðarbankinn................ 7,00% Landsbankinn...................7,50% Samvinnubankinn................7,50% Sparisjóöir................... 8,00% Útvegsbankinn..................7,50% Verzlunarbankinn...............7,50% Sterlingspund Alþýðubankinn................. 11,50% Búnaðarbankinn................ 11,00% Iðnaðarbankinn................11,00% Landsbankinn..................11,50% Samvinnubankinn............... 11,50% Sparisjóðir................... 11,50% Útvegsbankinn................. 11,00% Verzlunarbankinn............. 11,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn................. 4,50% Búnaðarbankinn..................425% Iðnaðarbankinn.................4,00% Landsbankinn...................4,50% Samvinnubankinn............... 4,50% Sparisjóðir....................4,50% Útvegsbankinn..................4,50% Verzlunarbankinn.............. 5,00% Danskar krónur Alþýðubankinn................. 9,50% Búnaðarbankinn................ 8,00% Iðnaðarbankinn................ 8,00% Landsbankinn.................. 9,00% Samvinnubankinn............... 9,00% Sparisjóöir................... 9,00% Útvegsbankinn................. 9,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% ÍJTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, torvextir Landsbankinn................ 30,00% Útvegsbankinn............... 30,00% Búnaðarbankinn.............. 30,00% Iðnaðarbankinn........-..... 30,00% Verzlunarbankinn............ 30,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Sparisjóöirnir.............. 30,00% Viðskiptavíxlar Alþýðubankinn............... 32,50% Landsbankinn.............. 32,50% Búnaðarbankinn.............. 32,50% Sparisjóöir............... 32,50% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Landsbankinn............... 31,50% Útvegsbankinn................31,50% Búnaðarbankinn...............31,50% Iðnaðarbankinn...............31,50% Verzlunarbankinn............ 31,50% Samvinnubankinn............. 31,50% Alþýðubankinn................31,50% Soarisjóðirnir.............. 31,50% Endurseljanleg lán tyrir innlendan markaó_____________ 27,50% lán í SDR vegna útflutningsframl.. 9,50% Skukiabréf, almenn: Landsbankinn.................. 32,00% Útvegsbankinn................. 32,00% Búnaöarbankinn............... 32,00% Iðnaðarbankinn................ 32,00% Verzlunarbankinn.............. 32,00% Samvinnubankinn............... 32,00% Alþýðubankinn................. 32,00% Sparisjóðirnir................ 32,00% Vióskiptaskuldabráf: Landsbankinn.................. 33,50% Búnaöarbankinn................ 33,50% Sparisjóðirnir................ 33,50% Verðtryggó lán mióað vió lánskjaravísifölu i allt að 2'h ár....................... 4% lengur en 2'A ár....................... 5% Vanskilavextir........................ 45% Óverótryggð skuldabréf útgefin fyrir U.08,'84............. 32,00% Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóóur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 350 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Greiöandi sjóösfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóónum ef þeir hafa greitt iöngjöld til sjóösins í tvö ár og þrjá mánuöi, miöaö viö fullt starf. Biötími eftir láni er sex mánuöir frá því umsókn berst sjóönum. Lífeyrissjóóur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 192.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 16.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náó 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 8.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóósaöild er lánsupphæöin oröin 480.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 4.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 525.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir september 1985 er 1239 stig en var fyrir júlí 1178 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,21%. Miöaö er við vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavtsitala fyrir júlí til sept- ember 1985 er 216,25 stig og er þá miöað viö 100 i janúar 1983. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Óbundiðfé Landsbanki, Kjörbók: 1) .... Utvegsbanki, Abót: ...... Búnaðarb.,Sparib: 1) .... Verzlunarb , Kaskóreikn: .. Samvinnub., Hávaxtareikn: Alþýöub.,Sérvaxtabók: .... Sparisjóðir.Trompreikn: ... Iðnaöarbankinn: 2) ...... Bundiðfé: Búnaöarb., 18 mán. reikn: . Sérboð Nafnvextir m.v. óverötr. verötr. kjör kjðr 7-34,0 1,0 22-34,6 1,0 7-34,0 1,0 22-31,0 3,5 22-31,6 1-3,0 27-33,0 32,0 3,0 28,0 3,5 36,0 3,5 Höfuðstóls- Verótrygg. farslurvaxta timabil vaxtaéári 3mán. t 1 mán. 1 3mán. 1 3mán. 4 3mán. 2 4 1 mán. 2 1 mán. 2 6mán. 2 1) Vaxtaleiörétting(úttektargjald)er 1,7%hjáLandsbankaogBúnaðarbanka. 2) Tvær úttektir heimilaöar á hverju sex mánaða tímabili án, þes að vextir lækki.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.