Morgunblaðið - 04.10.1985, Síða 28

Morgunblaðið - 04.10.1985, Síða 28
28 MORGUNBLADIÐ, FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjörður — blaðberar Blaöbera vantar í miöbæ. Upplýsingar í síma 51880. Starfsfólk óskast til hörpudiskvinnslu. Fæöi og húsnæði ástaönum. Upplýsingar í síma 94-2195. Starfsfólk Stúlkur óskast í verksmiðjuvinnu. Upplýsingar á skrifstofunni. Driftsf. sælgætisgerð, Dalshrauni 10, Hafnarfiröi. Sendill Fyrirtæki í miðborginni óskar eftir að ráöa sendil til stuttra sendiferöa, í banka, toll o.fl. Vinnutími: háflan daginn, 9-12 eða 13-17. Umsækjandi þarf aö vera lipur og snar í snún- ingum. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. sem fyrst merktar: „Sendill — 3008“. Fullorðinn reglusamur og stjórnsamur maður óskast til húsvörslu og lagerstarfa. Um er aö ræöa 4ra tíma vinnu á dag, tvo tíma aö morgni og tvo tíma seinni part dags. Vinnusvæði viö Sund. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist til augld. Mbl. fyrir 8. október merkt: „V - 34152. Ritarar Skrifstofa Alþingis óskar að ráða vana ritara tilstarfanúþegar. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Alþingisísíma 11560. Skrifstofa Alþingis. Ballett Undirleikari óskast strax (píanó). Upplýsingarísímum 72154og 14960. Ballettskóli SigríðarÁrmann. Starf forstjóra Krabbameins- félagsins Stjórn Krabbameinsfélags íslands auglýsir starf forstjóra félagsins laust til umsóknar. Starfið er veitt til þriggja ára. Æskilegt er aö umsækjendur hafi læknismenntun og jafn- framt þekkingu á krabbameinsmálefnum og reynslu af vísindastarfsemi. Umsóknarfrestur er til 30. október 1985. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjórn félagsins. Reykjavik2. október 1985, Gunnlaugur Snædal, formaður Krabbameinsfélags íslands. c! Krabbameinsfélagið Húsasmiði vantar Okkur vantar nokkra vana húsasmiði í upp- sláttarvinnu og fl. nú þegar. Mikil vinna fram- undan. Uppl. ísíma81066. milli kl. 13-17. Hrafnista Hafnarfirði Sundkennari óskast í hlutastarf viö Hrafnistu Hafnarfiröi. Upplýsingar í síma 54288 fyrir hádegi. Véliðnfræðingur 24 ára véliðnfræðingur óskar eftir vellaunuöu starfi. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „G — 3231“. Verkamenn Viljum ráöa strax nokkra verkamenn. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 50877. Loftorkasf. Nýja kökuhúsið óskar að ráöa starfsfólk í eftir- talinstörf: 1. Afgreiöslustúlku í JL-húsiö frá kl. 14.00- 19.00. 2. Uppþvott í bakarí viö Smiöjuveg frá kl. 10.00-16.00. 3. Uppþvott í bakaríi Smiöjuveg frá kl. 10.00-16.00. Upplýsingar í síma 77060 á milli kl. 08.00 og 16.00. Hjúkrunarforstjóri Heilsuhæli NLFI Hverageröi óskar aö ráöa hjúkrunarforstjóra sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Húsnæöi á staðnum. Upplýsingar um starfið veita framkvæmda- stjóri og yfirlæknir í símum 99-4201 og 99-4204. Umsóknum sem tilgreina aldur menntun og fyrri störf sé skilað til Friögeirs Ingimundar- sonar framkvæmdastjóra heilsuhælis NLFÍ Hverageröi, fyrir 31. okt. nk. Óskum að ráða rafeindavirkja er gæti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar frá kl. 1-5 mánudaginn 7. október. FriðrikA. Jónsson hf., Skipholti 7, s. 14135— 14340. Fiskréttir Óskum eftir hugmyndaríkum starfskrafti til aö annast fiskréttaborð og afgreiðslu. Áhugasasmir leggi inn nafn og aörar upplýs- ingar á augld. Mbl. fyrir 10.okt. merkt: „F —3230“. Laus staða Staða forstjóra Rannsóknastofnunar land- búnaöarins er laus til umsóknar. Umsækjend- ur skulu hafa lokið háskólaprófi í raunvísind- um og vera sérmenntaðir í einhverri grein búvísinda. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknarfresturertil31. október 1985. Landbúnaðarráðuneytið, 30. september 1985. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | húsnæöi i boöi | nauöungaruppboö [ fundir —- mannfagnaöir Einstakt tækifæri Til leigu er nú þegar skrifstofuhúsnæði viö Ármúla. Hér er um aö ræöa 140 fm bjart og sólríkt húsnæöi sem hefur að auki mjög gott útsýni. Frekari upplýsingar veita góðfúslega Grétar og Stefán í síma 686144. Þetta er tilboð ársins. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á húseigninni Bakkahvammi 6, Buðardal, Dalasýslu, þinglesinni eign Jón Hauks Ólafssonar, fer fram aö kröfu Utvegsbanka Islandsáeigninnisjálfrifimmtudaginn 10.okt. 1985kl. 14.30. Sýslumaður Dalasýslu. Lionsfélagar — Lionessur Annar samfundur þessa starfsárs veröur í Lionsheimilinu Sigtúni 9, kl. 12 á hádegi í dag. Fjölbreyttdagskrá. Fjölumdæmisráð. Nauðungaruppboð veröur haldiö aö kröfu ýmissa lögmanna viö sýsluhúsiö Bjarnarbraut 2, Borgarnesi föstudaginn 11. nk. kl. 14.00 eftir hádegi. Seldar veröa eftirtaldar bifreiöir: M-295, M-1677, M-2257, M-3324, M-3080. SýslumaOur Mýra- og Borgarfjaröarsýslu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.