Morgunblaðið - 04.10.1985, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 04.10.1985, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER1985 y r pO0\ n pp y i 1 " ■_ — ■ - ■■ 13 veitingahús, Laugavegi 116. yppf Góöur matur gott verð góó þjónusta Vimamlegast pantiö borö ísíma 10312. DISKÓTEK Opnaö niörikl. 22.00. Opiö til kl. 03.00. Aldurstakmark 20ára. Snyrtilegur klœönaöur Sumargleðin er frábær skemmtun sem fólk æl ekki að láta fram hjá sér fara Ingimar Eydal leikur Ijúfa tónliat fyrir matargesti 0» 1.81 # 'T Nú er um að gera að tryggja sér miöa tímanlega á gleöileik Sumargleöinnar sem aldrei hef- ur verið betri en nú. P* W ^ , , I r '\\ 11 III Matseöill Rjómalöguö humarsúpa Grisahnetusteík Mokkais m/konfekti og rjóma v_________________________y Miða og borðapantanir í síma 77500 Ypsilon kynnir VIDElOVARm BíimiGU Nú orðiö er varla gefið út eitt einasta lag, án þess að það fylgi vídeó í kjölfarið. Ef þú kemur inn á stærstu og flottustu skemmtistaði heims Jefst þér bæöi tækifæri á aö dansa viö og horfa sama lagiö í einu. Nú er Ypsilon fyrstur skemmtistaöanna hérlendis|, til aö bjóöa upp á ótrúleg myndgæöi og ennþá betri hljómgæöi. Viö sýnum á stórum skermi, ekkisjónvarpi. Viö opnum kl. 10 í kvöld og kynn- um sérstaklega nokkur ny lög ó vídeóinu. Komdu og vertu vitni aö bylting- unni í Ypsilon. P.s.: Þaö má ekki gleyma því aö Y er aö komast ívetrarfötin sín og þau eru réttast sagt úr spegilsléttu efni. L ífið er eins og stór skemmtistaður með mörgum skemmtiatriðum. Áskriftcirshnirm er 83033 Þorsteinn Gauti Sigurðsson Þorsteinn Gauti í tón- ieikaferð Píanóleikarinn Þorsteinn Gauti Sigurðsson heldur um þessar mund- ir í tónleikaferð um landið, sem lýk- ur með tónleikum í Reykjavík í byrj- un nóvember. Tónleikarnir verða á eftirtöld- um stöðum: Bolungarvík, laugardaginn 5. október ki. 17.00 í Félagsheimili Bolungarvíkur. Flateyri, sunnudaginn 6. október kl. 17.00 í samkomusal Hjálmars hf. Keflavík, laugardaginn 12. októ- ber kl. 16.00 í Félagsbíói. Akranes, sunnudaginn 13. október kl. 17.00 í Fjölbrautaskólanum Akranesi. Egilsstaðir, sunnudaginn 20. október kl. 17.00 í Valaskjálf. Neskaupstað, mánudaginn 21. október kl. 21.00 í Egilsbúð. Akureyri, laugardaginn 26. októ- ber kl. 17.00 í Borgarbíói. Sauðárkrókur, sunnudaginn 27. október kl. 16.00 í Safnahúsinu. Húsavík, mánudaginn 28. október. Mývatnssveit, þriðjudaginn 29. október. Borgarnes, laugardaginn 2. nóv- ember kl. 16.00. Vestmannaeyjar, sunnudaginn 3. nóvember kl. 17.00 í Bæjarleikhús- inu. Á efnisskrá eru verk eftir J.S. Bach, F. Chopin, I. Stravinsky og F. Lizst. Þorsteinn Gauti Sigurðsson hóf nám í píanóleik við Tónmennta- skólann í Reykjavík og varð síðan nemandi Halldórs Haraldssonar píanóleikara. Einleikaraprófi lauk Þorsteinn frá Tónlistarskólanum 1979. Þaðan lá leiðin til New York og nam hann fyrst hjá Eugene List og síðar hjá Prófessor Sascha Gorodnitski í Julliard-tónlistar- skólanum. Síðar var Þorsteinn Gauti nemandi prófessors Guido Agosti í Róm. Nú er hann búsettur í Bandaríkjunum. (( r frótlatilkynningu) Kynningar- námskeið í þjóðdönsum ÞJÓÐDANSAFÉLAG Reykjavíkur efnir til ókeypis kynningarnám- skeiðs í þjóðdönsum frá ýmsum löndum, í tilefni af ári æskunnar. Námskeiðið hefst 10. október og verður kennt í leikfimsal Vörðu- skóla á fimmtudögum kl. 20. Ald- urstakmark er 13 ára. Fréttatilkynning Perusala í Garðabæ LIONSKLÚBBUR Garðabæjar gengst fyrir hinni árlegu perusölu um helgina. Gengið verður í hvert heimili í bænum og úrvals ljósper- ur boðnar á hagstæðu verði. Lionsmenn vænta þess að íbúar Garðabæjar taki þeim vel að vanda enda rennur allur ágóði af perusölunni til líknar- og góðgerð- arstarfsemi í Garðabæ. (frétUUIkynning.)

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.