Morgunblaðið - 04.10.1985, Page 46

Morgunblaðið - 04.10.1985, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER1985 Bændaglíma hjá GR á morgun NK. LAUGARDAG fer fram árleg Bændaglíma Golfklúbbs Reykja- víkur. Bændur að þeasu sinni verða þeir Jóhann Óli Guö- mundsson og Jörundur Guð- mundsson. Safnast verður saman til liöskönnunar kl. 15.00 og síöan leikin holukeppni. Kl. 19.30 verð- ur mikill veislufagnaður i Golf- skálanum með glæsilegum veit- ingum. Jafnframt munu lands- frægir skemmtikraftar skemmta gestum. Þátttakendum í veislunni er nauðsynlegt aö skrá sig fyrir föstudagskvöld. Valinn verður Pulsar- dómari ársins NÚ FYRIR skömmu var undir- ritaður auglýsingasamningur milli Þýsk-tslenska hf. og Körfuknattleikssambands ís- lands. Samningur þessi er til 2ja ára og munu körfuknattleiks- dómarar auglýsa Pulsar-úr. Pulsar-úrin voru upprunalega bandarísk og voru þá mest seldu úrin í Bandaríkjunum. Fyrir nokkrum árum eignuöust japanskir aöilar meirihluta í Pulsar-fyrirtaekinu og hófu þá alheimsmarkaössetningu á þeim. Aö loknu keppnistímabilinu mun veröa valinn Pulsar- dómari ársins og jafnframt mun veröa valinn sá dómari sem sýnt hefur mestar framfarir á árinu. Munu aöilar þessir fá vegleg verölaun frá Þýzk- íslenzka hf., Pulsar-umboöinu á islandi. Val þetta mun veröa í hönd- um fyrirliða liöanna í úrvals- deildinni. Þriðja Alohamót á sunnudag ÞRIÐJA Aloha-mótið í golfi, til styrktar GR-sveitinni, verður haldið í Grafarholti á sunnudag- inn. Ræst verður út frá kl. 9—13. Leikinn veröur höggleikur meö fullri forgjöf. Þetta er síöasti mögu- leiki fyrir kylfinga til aö taka þátt i keppni á árinu /✓/ Haukar undirbúa Evrópuleikinn Morgunblaðið/FriJþjófur • Haukar mæta sænska liðinu Taby í Evrópukeppni bikarhafa í körfuknattleik í Hafnarfiröi á morgun, laugardag. Haukar hafa æft af krafti undanfarið fyrir leikinn, undirbúið sig af kostgæfni og m.a. fengið liðsstyrk frá Bandaríkjunum fyrir viðureignina. Sá er styrkja mun líð þeirra heitir Mike Schaub og er hann til hægri á mynd Friðþjófs að ofan, sem tekin var á æfingu liösins í fyrrakvöld. Til vinstri ræðast þeir við Pálmar Sigurösson og ívar Webster, aðaldriffjaðrir Hauka-liösins. Pálmar meiddist illa í haust en nú er Ijóst aö hann getur leikið gegn Svíunum; ökkli hans hefur veriö settur í sérstakar umbúöir sem gera honum kleift að leika. • Gordon Haldane • Fraser McDonald Tveir skoskir unglingalands- liðsmenn á Vík- ingsmótið um helgina í TILEFNI Árs æskunnar heldur badmintondeíld Víkings mót fyrir unglinga nú um helgina. Meðal þátttakenda eru tveir skoskir unglingalandsliðsmenn, Fraser McDonald 15 ára og Gordon Hal- dane, einnig 15 ára. Þetta eru tvímælalaust ein mestu efni Skota og mikill akkur í aö fá þá hingað til keppni. Bikarkeppni Körfuknattleikssambandsins: Úrvalsdeildarliðin beint í 8-liða úrslit BREYTINGAR voru gerðar á fyrirkomulagi bikarkeppninnar hjá KKÍ á ársþingi þess 1985. Nú komast úrvalsdeildarliðin beint í 8-liða úrslit. Bikarkeppnin veröur áfram meö útsláttarfyrirkomulagi. i mfl. karla hefja úrvalsdeildarliö ekki keppni fyrr en í 8 liða úrslit er komiö. Liö úr neöri deildum munu því berjast um hin tvö sætin sem eftir eru í 8 liöa úrslitum. Þegar i átta liöa úrslit er komiö veröur leikiö heima og heiman í mfl. karla og kvenna. Samt sem áöur veröur aðeins einn úrslitaleikur hjá báö- um kynjum og fara þeir fram í Laugardalshöll 13. mars nk. Viö ákvöröun um hvaöa lið kemst áfram í næstu umferö í 8 liða úr- slitum gilda eftirfarandi reglur í þeirri röö sem þær eru taldar upp. 1. Þaö liö sem sigrar í báöum leikjum kemst áfram. 2. Vinni liðin sitt hvorn leikinn, kemst þaö liö áfram sem hefur hagstæöara skor úr báöum leikjum samanlagt. 3. Sé skor liðanna jafnt kemst þaö liö áfram sem skoraö hef- ur fleiri stig á útivelli. 4. Hafi liöin skoraö jafnmörg stig á útivelli skal seinni leikurinn framlengdur og kemst þaö liö áfram sem þá sigrar. Áöur en framlenging hefst skal Ijósa- tafla sett á núll og taliö frá núlli á töflu og leikskýrslu. Yngri flokkur: í 3., 4. og 5. aldursflokki karla og 2. og 3. aldursflokki kvenna skal nú í fyrsta sinn skipta í riöla eftir styrkleika. í hverjum riðli veröa leiknar fjórar umferðir og leika þar allir viö alla. Þaö liö sem sigrar í síöustu umferö i A-riöli (besti riðillinn) hlýtur titil- inn íslandsmeistari í þeim ald- ursflokki. I 5. aldursflokki og minnibolta er nú einungis heim- ilt aö leika maöur-á-mann-vörn. Mótiö hefst í TBR-húsinu á morgun, laugardaginn 5. október kl. 14 og stendur yfir helgina. Skráningar þurfa aö berast til Bad- mintondeildar Víkings. Fraser McDonald hefur oröiö skoskur meistari i einliöaleik í U-12 ára flokki, í einliða- og tvíliöaleik í U-14 ára flokki og er nú í landsliði Skotlands U-16 ára og einnig i unglingaliöi Evrópu. Gordon Haldane hefur einnig veriö sigursæll á skosku meistara- mótunum og á landsleiki aö baki. Hann er í landsliöinu U-18 ára. Leikir íkvöld EINN leikur er á dagskrá Úrvala- deildarinnar I körfuknattleik í kvöld. Njarðvíkingar og Vals- menn leiða saman hesta sína í Njarðvík og hefst viðureignin kl. 20. Einn leikur hefst á sama tíma í 1. deild karla, Breiöablik og Ungmennafálag Grindavíkur leíka í Kópavogi. Fjórir leikir eru í 3. deildinni í handbolta. Tveir þeirra hefjast kl. 20. Viöureign UFHÖ og Þórs Akur- eyri, annars vegar, í Hverageröi og hins vegar leikur Týs og Skalla- gríms í Eyjum. Kl. 20.30 hefst leik- ur ÍA og Ögra á Akranesi og kl. 21.00 leika Selfoss og Völsungur á Selfossi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.