Morgunblaðið - 23.10.1985, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER1985
Vatnsviðrið á Vestfjörðum:
Urkoman með því
mesta sem vitað er
Urkoman í Dýrafirði síðustu 12 daga
álíka og árleg úrkoma á Norðurlandi
MIKIÐ vatnsvedur og hvassviðri gekk yfir Vestfirði og vestanvert landið í
gær og olli meðal annars skriðulollum á Bfldudal og vegaskemmdum víða
á Vestfjörðum. Af þessum sökum voru menn varaðir við að fara um vegi á
Vestfjörðum, sem þóttu viðsjárverðir af þessum sökum. Úrkoman á Hólum
í Dýrafirði frá hádegi á mánudegi til klukkan 18 í gær varð alls tæpir 200
millimetrar.
Bfldudalur. Aurskriðurnar féllu úr giljunum tveimur f Bfldudalsfjalii, sem eru lengst til vinstri á myndinni, og
sameinast fyrir ofan kauptúnið. Snorri Snorrason tók myndina árið 1979.
Fimm aurskriður féllu á Bfldudal:
„Byrjaði eins og lítill
snjóbolti efst í fjallinua
Magnús Jónsson, veðurfræðing-
ur, sagði í samtali við Morgun-
blaðið í gær, að úrfellið hefði
byrjað á mánudag og væri úrkom-
an á Vestfjörðum þetta tímabil
með því mesta, sem vitað væri um.
Það hefði verið lægð á leið milli
Vestfjarða og Grænlands, sem
veðrinu hefði valdið. Á undan
henni hefðu farið kröftug skil með
veruiegri úrkomu, sem hefði komið
illa við Vestfirðinga. Skilin hefðu
verið að fara yfir Reykjavík undir
kvöldmatarleytið og mesta veðrið
gengi væntanlega niður er nátta
tæki. Mjög hlýtt loft færi á undan
skilunum og hefði hitinn í gær
komist upp í 19 stig á Vopnafirði
og um klukkan 18 hefði verið 15
stiga hiti á Siglunesi.
Magnús sagði ennfremur, að í
Dýrafirði hefði ekki verið jafn
SIGURÐUR S. Magnússon prófess-
or og forstöðumaður Kvennadeildar
Landsspítalans lést í Reykjavík að
kvöldi mánudagsins 21. október.
Banamein hans var hjartaáfall. Sig-
urður var einn virtasti sérfræðingur
hér á landi í grein sinni, kvensjúk-
dómum og fæðingarhjálp og gegndi
fjölmörgum trúnaðar- og ábyrgðar-
störfum.
Sigurður S. Magnússon var
fæddur í Reykjavík hinn 16. aprfl
1927. Foreldrar hans voru Sigur-
steinn skrifstofumaður þar, síðar
framkvæmdastóri SÍS f Leith og
aðalræðismaður, Magnússon og
kona hans Ingibjörg Sigurðardótt-
ir brunamálastjóra í Reykjavík,
Björnssonar. Sigurður var stúdent
frá Endinburgh Academy árið
1944, cand. mag. frá Háskóla ís-
lands 1952 og lauk doktorsprófi í
kvensjúkdómum og fæðingarhjálp
við háskólann i Umeá f Svíþjóð
1973.
Frá árinu 1952 gegndi Sigurður
læknastörfum, bæði hérlendis og
erlendis m.a. í Svíþjóð og Skot-
landi. Hann var um skeið aðstoð-
aryfirlæknir við Regionsjukhuset
f Umeá á kvensjúkdóma- og fæð-
ingardeild og ennfremur aðstoð-
arprófessor og prófessor við
læknadeild háskólans í Umeá. Sig-
urður varð sérfræðingur við
Kvennadeild Landspítalans 1974,
lektor við læknadeild Háskóla ís-
lands 1974 til 1975, settur prófess-
or í kvensjúkdómum og fæð-
ingarhiáln við læknadeiW HíoVðla
þurrt í heila öld og i sumar. Heima-
menn hefðu til viðmiðunar vatns-
ból, sem hefði þornað upp í sumar,
en það hefði ekki gerzt síðan á
miðri síðustu öld. Á síðustu 12
dögum hefði úrkoma í Dýrafirði
hins vegar mælzt um 400 milli-
metrar, sem væri álíka og meðal-
úrkoma á ári á Norðurlandi.
Er Morgunblaðið ræddi við
vegaeftirlit ríkisins undir kvöld í
gær fengust þær upplýsingar að
umferð um vegi á Vestfjörðum
væri mjög varasöm. Skriður hefðu
víða fallið á vegi og mjög grafizt
úr þeim vegna vatnselgs. ófært
var um Djúpveg í Mjóafirði og
ræsi var í sundur í Trostansfirði.
Auk þess var búizt við frekari
vegaskemmdum þó tilkynningar
um það hefðu ekki borizt síðdegis
ígær.
Islands 1975 og jafnframt forstöð-
umaður Kvennadeildar Landspít-
alans og skólastjóri Ljósmæðra-
skóla íslands, skipaður 1. júni
1976. Hann átti sæti í deildarráði
læknadeilar Háskóla íslands 1978
til 1982, varadeildarforseti 1982 til
1984 og deildarforseti 1984 til
dauðadags. Sigurður gegndi auk
þess fjölmörgum öðrum trúnað-
arstörfum, bæði á sviði læknavís-
inda og innan Háskólans og átti
aðild að fjölmörgum erlendum
læknasamtökum. Eftir hann eru
rit um heilbrigðismál og fjöldi
greina í innlendum og erlendum
læknaritum.
Árið 1956 kvæntist Sigurður
eftirlifandi eiginkonu sinni, Aud-
rey hjúkrunarkonu, dóttur James
Jobling verslunarstjóra I New-
castle, Douglass og konu hans
Mary Anne, kennara Douglass.
Börn þeirra eru fimm.
— segir sjónarvottur
Bfldudal, 22. oktiber.
FIMM aurskriður féllu úr Bfldudals-
fjalli niður í kauptúnið í dag, flestar
með litlum aur en töluverðu vatni.
Fóru skriðurnar yfir að minnsta kosti
þrjár lóðir og skemmdust þær tölu-
vert mikið. Fólk yfirgaf nokkur hús
í dag af ótta við fleiri aurskriður.
Sjónarvottur lýsti þessu á þann hátt
að skriðurnar befðu byrjað eins og
lítill snjóbolti uppi í fjallinu sem
smá stækkaði á leið sinni niður fjall-
ið.
Um klukkan 11 í morgun byrjaði
að hvessa. Allir skelbátarnir voru
á sjó, en þeir byrjuðu fljótlega að
tínast inn. Upp úr klukkan 13.30
byrjuðu að koma aurskriður úr
fjallinu, flestar með litlum aur en
töluverðu vatni. Komu um fimm
skriður fram til klukkan að verða
15. Skriðurnar komu á varnargarð
sem byggður var fyrir ofan húsin
fyrir nokkrum árum eftir að aur-
skriður komu úr fjallinu. Varnar-
garðurinn nær ekki nógu langt
fram dalinn og fóru skriðurnar út
fyrir hann og þar niður á milli
tveggja húsa. Fóru þær yfir að
minnsta kosti þrjár lóðir við Dal-
braut og skemmdu þær töluvert
mikið, og síðan niður i sjó. Engar
skemmdir urðu á húsunum og fólk
ekki í hættu.
Félagar úr björgunarsveitinni
Kóp komu á staðinn og fólk flutti
sig úr nokkrum húsum á mesta
hættusvæðinu. Mjög hvasst var á
köflum í dag og gekk á með miklum
hviðum að vestan. Björgunarsveit-
armenn aðstoðuðu fólk og fluttu
börn heim úr skólanum og barna-
STÓR skriða féll á Ketildalaveg í
Arnarfiröi, skammt utan viö Auöhrís-
dal. Skriöan er „gríðarlega stór“ aö
sögn Hreins Bjarnasonar, gröfu-
manns á Bfldudal. Hann telur hana
tveggja til þriggja mannhæða þykka
og 10-20 metra breiða.
Hreinn fór á gröfu sinni snemma
í gærmorgun frá Bíldudal til að
hreinsa Ketildalaveg fyrir Vega-
gerð ríkisins, en nokkrar skriður
höfðu fallið þar í gærmorgun.
Hreinn sagði i samtali við Morgun-
blaðið að hann hefði mokað fjórar
skriður, þar af þrjár við Fífustaði
heimilinu.
Skriður féllu á veginn út í Ket-
ildali og er hann ófær, og einnig
vegurinn hér fyrir innan Otradal,
þar sem hann tók í sundur við
brúna. Veðrið var farið að ganga
niður undir kvöldið, en björgunar-
sveitin verður áfram með vakt í
slökkvistöðinni.
og hreinsað víðar grjót af veginum.
Hann sagðist hafa haldið heim á
leið þegar veðrið fór að versna.
Við Auðhrísdal, skammt vestan
Bíldudals, kom hann að stórri
skriðu sem lokaði veginum. Rann
hún úr fjallinu alveg ofan frá
klettum og fór niður undir sjó.
Hreinn telur að skriðan sé tveggja
til þriggja mannhæða há og 10-20
metra breið. Hann treysti sér ekki
til að eiga við hana með gröfunni,
vegna hættu á frekara hruni, og
gekk því heim á Bíldudal. Hreinn
kom heim til sín eftir rúman hálf-
tíma, rennandi blautur.
1. desemberkosningar í HÍ:
Vinstri menn gefa út blað með
tilbúnu viðtali við formann Vöku
„Ég harma aö vinstri menn skuli
leggjast svo lágt aö grípa til þeirrar
lágkúru aö falsa viðtal viö andstæö-
ing sinn. Það lýsir best innræti
þeirra og örvæntingu I þessari
kosningabaráttu,'* sagði Stefán
Kalmansson, formaöur Vöku, fé-
lags lýðræöissinnaöra stúdenta, í
samtali viö blaðamann Morgun-
blaösins í gær, í tilefni þess að
síöastliöinn mánudag kom út kosn-
ingablað vinstrimanna í Háskóla
íslands, en þar er birt „viðtal“ við
hann sem aldrei var tekiö og er
uppspuni frá rótum.
I viðtalinu eru Stefáni gerðar
upp skoðanir um niðurstöður
skoðanakönnunar, sem sagt er
að gerð hafi verið fyrir skömmu
um úrslit kosninga til hátíðar-
nefndar 1. desember i Háskóla
Islands, er nú standa yfir. Tveir
listar eru í kjöri: A-listi Vöku,
félags lýðræðissinnaðra stúdenta
og B-listi félags vinstri manna.
Stefán Kalmansson sagði einn-
ig: „I viðtalinu eru mér ekki
aðeins gerðar upp skoðanir á
niðurstöðum þessarar tilbúnu
könnunar, heldur einnig á hags-
munamálum stúdenta - skoðanir
sem eru gjörsamlega út I hött. Ég
get ekki setið þegjandi undir
þessu og sé enga ástæðu til að
þeir sem bera ábyrgð á þessum
lygum komist upp með þau. Það
vakti sérstaka furðu mfna þegar
ritstjóri og ábyrgðarmaður
blaðsins neitaði allri ábyrgð á
þessum skrifum í samtali við
mig sama dag og blaðið kom út.“
Stefán sagði að kosningarnar
nú snérust eins og áður um það
hvort vinstri menn fái umboð til
að misnota fullveldisdaginn 1
nafni stúdenta í pólitískum tU-
gangi eða hvort minnast eigi
dagsins með þeim hætti að stúd-
entar allir geti sameinast í hátíð-
arhöldunum.
Kémur mér ekki á óvart“
- segir Stefán Karlmannsson, form Vökii
9 J
„NtAuruoöur skoöanakonnun
jrmnjr koma ekki mrr é Avan"
'JjAi Sirrén Karlmanmton. full-
irúi o* (ormaAur Voku. þrgar blaA
■A bar undir hana niAuruoAur
tíliurup konnunarinnjr um unlit
kosninjanna „l>v( rr rkki aö nnla.
viA holum éll i viuum rrliAlrikum
o* þr« vr*na *rn*iA illa aA vann
færa vænianlrga k|övrndur"
Þanni* aA niAuruoAurnar rru i
umr.rmi viA þaA vrm þiA mknuA-
uA mrA’ „í frófum dranum má
vrgia þaA. jé” bæiii Sitfén viA.
.jinnjrv vil r* laka vara é tkoAana
konnunum o* þxr rru rnfin vann
Irikur. þxr grla )u akvrAna vh-
bmdingu. rn r* rndunrk; þær mi
rnginn vannlnkur o* m*ar kotn-
m*jr rru lapaAar fyrirfram".
Trlur þú aA hnrykvlivméliA á
dOfunum. þrgar fulHrúi ykkar i
'ijorn I inaviOAvin' frciddi ai
kvæAi gcgn þvi aA léna fyr»u ért
nrmum. kunm aA vaida þruan ui
komu ykkar? „Tvimælalauu. rg rr
ohræddur viA aA tcgja þaA. rn þrua
var rkki góA afvtaAa vvo ikommu
fyrir kouiingar. cn f* vil nou læki-
færiA hrr o* InArrtu miuagnir
fjolmiAla. ÞaA var aldm ætlunin
aA koma i vr* fyrir aA fyrtu én
nrmar fcngju lén. fullirúinn var
þarna aA lau nrmmdur viu aA þnr
frngju rkki lánaA mdaUuU lil aA
r>Aa um rfni fram. ÞjA gcngur rkki
Irngur að Iryfa némsmOnnum aö
'krimu. tmv og évundiA rr nuna.
þé lila mcnn hvorki nf dcyja al
némvlénum. og þé cr brtra aA Irvfa
þnm aA dryja. cAa léu þé bjarga
vrr tjélfir. Þnia éili að vcra hvatn-
mg til manna um aA bjarga vcr. það
rr rnn hægi að vkrlla vrr i innflum
ing ÞaA rr mn lil fulll af goðum
umboAum Nú það rr lika hægi að
>ma lér i launaAa ncfnd hjé rlk- þéiýmvl mér kommn limi lilaAþai
u. mrr dctlur Uraa i hug. ncfnd grriu aAég uki vtrn i ujOrninm nt
m ætlaArr aA*rra úllcki é LAna- á næuu dogum En þvi rr rkki si
vðnum Þanmg jA rnmn vjé fulll leyna aA viu Ofl i frlaginu vmm
lækifærum. cf vilji er fyrir gcgn méC vagði Sirfén að lokum
Slrfén var aA lokum vpurður ul i
þá gagnrým vrm hann hefur méll
væla meAal flokkvmanna. fyrir aA
uka rfcki væii I vijórn uúdrnu-
réöv? „AuAviuA væri æsfcikgi. að
ég vrm formaAur Vofcu læki væli I
Ujórni—I. himvcgar rr þaA ekkrrl
vkilyrAi. Kotning min i formannv
rmbæiiiA, var mélamiAlun á
llok k vþmginu i vor. f * vagAi þaA
þé aA ég myndi nou limann vrl,
hugva mig um og kynnau hinum al
mrnna félaga. Og cf lil vill þé. væri
kominn limi lil þrvv aA vrijavi i
ujórn uudcnuraAv. MiAaA viA ui-
komu VOku i vkoAanakOnnumnm.
Falsaöa viðUlið í blaði vinstri manna.
Á kjörskrá í kosningunum eru
rúmlega 4300 og eru kjörstaðir
opnir til klukkan 18.00 í dag.
Kjörstaðir eru fjórir: í Aðal-
byggingu Háskólans, fyrir guð-
fræðideild, lagadeild, 1. og 2. ár
viðskiptadeildar, jarðfræði,
landafræði og 1. ár læknisfræði-
nema. I Odda fyrir heimspeki-
deild, félagsvísindadeild, og 3. og
4. ár viðskiptadeildar. I Hjúkr-
unarskólanum fyrir hjúkrunar-
fræði, 2. til 6. ár læknisfræði-
nema, tannlæknadeild og sjúkra-
þjálfun. Og í VR I. fyrir verk-
fræðideild, raunvisindadeild (ut-
an landafræði og jarðfræði) og
lyfjafræði.
Sigurður S. Magnússon
prófessor látinn
H.F.
„Gríðarlega stór“
skriða á Ketildalaveg