Morgunblaðið - 27.10.1985, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 27.10.1985, Qupperneq 1
104 SIÐUR B tftgttnlifaMtoí STOFNAÐ1913 243. tbl. 72. árg. SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1985 Prentsmiðja Morgunblaðsins MorgunblWM/Fríðþiófur Helgaaon Neyðarástandi lýst yfir í Höfðaborg vegna óeirða Jóbuenrborf, 26. október. AP. SUÐUR-afrísk stjórnvöld lýstn í g*r, föstudag, yfir ncyðarástsndi í Höfða- borg og vom a.m.k. 66 andstiedingar aðskilnaðarstefnnnnar handteknir þar f borg í morgun. Lögregla skant tvo svertingja til bana í óeirðum í Suður Afríku i föstudagskvöld. Báðir mennirnir voru drepnir i Höfðahéraði, að sögn lögreglu. Til átaka kom i þorpinu Guguletu. Lögreglan hóf skothríð úr hagla- byssum á mótmælendur eftir að bensínsprengju hafði verið varpað á flutningabil, með þeim afleiðing- um að einn maður beið bana. Þá skaut lögregla mann í óeirðum fyrir utan þorpið Beaufort West, er fiokkur manna varpaði grjóti og bensínsprengjum að öryggis- bifreiðum. Neyðarástandi var lýst yfir í Höfðaborg og Höfðahéraði og 66 leiðtogar andstæðinga aðskilnað- arstefnunnar voru handteknir i kjölfar mótmælaaðgerða svert- ingja í verslunarhverfi hvítra í borginni á fimmtudag. Blökkumannaleiðtogi nokkur sagði að stjórnvöld hefðu hér með lýst yfir striði á hendur fólkinu i Höfðaborg: „Þetta gengur ekki lengur og reiði fólksins ágerist með hverjum degi.“ Mikið hefur verið um uppþot og óeirðir í Höfðahéraði undanfarna tvo mánuði og sagði Louis le Grange dómsmálaráðherra að P.W. Botha forseti hefði undirritað yfirlýsingu um neyðarástand í Höfðaborg og sjö þorpum um- hverfis borgina, en neyðarástand rikti áður i 30 borgum, þar á meðal Jóhannesarborg og Port Elizabeth. Yfirlýst neyðarástand heimilar lögreglu að handtaka fólk án heim- ildar, setja á útgöngubann. girða af svæði og hafa hemil á frétta- fiutningi. Lögregluyfirvöld i Pret- oriu segja að 5.349 manns hafi verið handteknir í landinu frá þvi að neyðarlög voru fyrst sett 1984 og um 873 sitji nú í gæzluvarðhaldi í krafti neyðarlaga. Ungmenni i hverfum kynblend- inga i Höfðaborg reistu götuvigi á föstudagskvöld, lögðu að þeim eld og vörpuðu grjóti á bifreiðir. Til óeirða kom við háskóla einn i Höfðaborg og beitti lögregla tára- gasi og skaut fuglahöglum að um 200 kynblendingum, til að stöðva átök. Engar fregnir hafa borist af fjölda slasaðra og særðra í óeirð- unum i gær, föstudag, og i nótt. Bandankin: Afvopnun- armál í aug- lýsinga- dálkum WMhington. 26. október. AP. f BANDARÍSKA dagblaðinu „The Washington Post“ birtist í gær, fostudag, heilsíðuauglýsing frá sovéska sendiráðinu í Washington þar sem Bandaríkjastjórn er sökuð um að afflytja tiilögur Sovétstjórn- arinnar í afvopnunarmálum. Hefur auglýsingin vakið athygli enda nýtt, að stórveldin skiptist á skoð- unum í auglýsingadálkum dag- blaðanna. í auglýsingunni, sem kostaði nokkuð á aðra milljón ísl. kr., eru tillögur Bandaríkjastjórnar i afvopnunarmálum einnig gagn- rýndar og sagt, að þær séu settar fram i þeim tilgangi einum að gera Bandaríkjamönnum kleift að hefja kjarnorkustyrjöld án þess, að Sovétmenn geti svarað fyrir sig. Auk þess var endur- prentuð í auglýsingunni grein eftir Sergei Akhromeyev, yfir- mann sovéska heraflans, sem Tass-fréttastofan sovéska hafði birt viku áður. Flestir líta svo á, að auglýsingin sé svar við ræðu Reagans, forseta, á allsherjar- þingi SÞ sl. fimmtudag en ekki vildi einn starfsmanna sovéska sendiráðsins viðurkenna, að svo væri. Það er mjög sjaldgæft, þótt ekki sé það einsdæmi, að sovésk stjórnvöld komi skoðunum sín- um á framfæri með því að aug- lýsa í dagblöðum á Vesturlönd- um. Vegna þess hefur auglýsing- in vakið nokkra athygli og ekki síst fyrir það, að heldur þykir ólíklegt, að bandaríska sendiráð- ið i Moskvu fengi inni fyrir sams konar málflutning í Pravda eða öðrum sovéskum dagblöðum. Tekist á um tjáningar- frelsið í sænska hernum Stokkhéhai, 26. oktéber. Frá Erík Udcs, rréttarítan MorfvabladaÚH. MIKIL óáiuegja er nú meóal yfir- manna scnska beraflans og er ástædan i fyrsta lagi sú, að þeim þóttu tveir foringjar { sjóhernum gerast full bersöglir við blaðamenn á dögunum. Það bætti svo ekki úr skák, að þegar átti að skikka foríngj- ana til kom dómsmálaráðherrann til skjalanna og varaði við því, að reynt yrði að takmarka tjáningarfrelsi hermanna. Tveir sænskir sjóliðsforingjar, Göran Frisk og Hans von Hofsten, sem fylgst hafa með heræfingum NATO og Bandarikjamanna á Eystrasalti, létu blaðamenn hafa það eftir sér fyrir skemmstu, að eðlilegt væri, að Bandaríkjamenn ykju umsv'f sin á Eystrasalti og ekki við því ao *»úast, að þeir gætu horft upp á þao *neð þegjandi þögninni, að Sovétmeni. færu sínu Leitað að ókunnum kafbáti rétt við Karlskrona. fram innan sænska skerjagarðs- ins. Yfirmönnum sænska herafi- ans mislikuðu þessi ummæli en þegar yfirmaður sjóhersins ætlaði að setja ofan i við undirmenn sina greip dómsmálaráðherrann, Bengt Hamdahl, inn f og sagði, að tjáningarfrelsið væri tryggt i stjórnarskránni og hermönnum sem öðrum þvi heimilt að segja það, sem þeim líkaði best. Það er ekkert leyndarmál, að innan sænska sjóhersins er gífur- leg óánægja með yfirherstjórnina eftir fimm ára auðmýkjandi og árangurslausa leit að útlendum kafbátum i skerjagarðinum. óbreyttir hermenn og undirfor- ingjar segja, að útbúnaður hersins sé ófullnægjandi, skipulagið gall- að og að jafnan hafi verið brugðist við með þvi að leita á vitlausum stað og á vitlausum tíma.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.