Morgunblaðið - 27.10.1985, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 27.10.1985, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER1985 ÚTVARP / S JÓN VARP Stefnumót unglingaþáttur Nýir umsjónarmenn barnatíma sjónvarpsins, Stundarinnar okkar, eru þær Jóhanna Thorsteinson, fóstra, og Agnes Johan- sen, kennari. Þakkargjörðardagur þjóðkirkjunnar ■■■■ Þátturinn Ort 00 >,Stefnumót“, zSU — blandaður þátt- ur fyrir fólk á aldrinum 15 til 20 ára, verður á dagskrá rásar 1 kl.'20.00 í kvöld. Umsjónarmaður er Þorsteinn Eggertsson. í þáttunum verður reynt að fjalla um sem flest sem unglingar hafa hugsanlega áhuga á um- fram annað fólk og því má segja að hver einstak- ur þáttur verði með sínu sniði og lítið um fasta liði. Þó verður einn fastur liður í hverjum þætti, en það er „Leiðindalistinn" svo- kallaði, en þar er listi yfir þau fimm lög sem hlust- endur velja sem óvinsæl- ustu lög hverrar viku. Þó verður aðeins efsta lag listans spilað í hvert sinn. Auk Þorsteins sjá tvær stúlkur úr Kópavogi um kynningar og upplestur af ýmsu tagi auk þess sem þær velja megnið af tón- listinni sem flutt verður á milli atriða. Stúlkurnar heita Arndís Egilsdóttir og Fjóla Steingrímsdóttir. ■B Messað er í 00 Dómkirkjunni í — dag, og verður guðsþjónustunni útvarpað kl. 11.00 í dag. Dagurinn er þakkargjörðardagur þjóðkirkjunnar og af því tilefni mun Þorvaldur Garðar Kristjánsson, for- seti Sameinaðs þings, stíga í stól Dómkirkjunn- ar ogflytjaávarp. Stundin okkar hefst í dag ■ Stundin okkar 00 hefst að nýju í — dag kl. 18.00 og verður hann nú með nýju sniði frá því sem áður var. Efni barnatímans er nú Þorvaldur Garðar Kristjáns- son. eingöngu innlent og ætlað yngstu áhorfendunum. Nýir umsjónarmenn eru nú með „Stundina okkar“, en þær heita Agnes Jo- hansen og Jóhanna Thor- steinson. Helsta efni í Stundinni okkar í dag verður nýstár- leg umferðarfræðsla, myndasaga: Móði og Matta eftir Aðalbjörgu Þórðardóttur, og farið verður í heimsókn til stúlkna í fimleikafélaginu Gerplu í Kópavogi og fylgst með nokkrum svif- léttum æfingum. ÚTVARP SUNNUDAGUR 27. október 8.00 Morgunandakt. Séra Sváfnir Sveinbjarnar- son prófastur, Breiðabóls- stað, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. .Ich glaube, lieber Herr, hilf meinem Unglauben", kantata nr. 109 á 21. sunnu- degi eftir Þrenningarhátið eftir Johann Sebastian Bach. Paul Esswood og Kurt Equ- iluz syngja með Tölzer drengjakórnum og Concent- us musicus kammersveitinni 1 Vlnarborg. Nicolaus Harn- oncourt stjórnar. b. Fiðlu- konsert i e-moll op. 64 eftir Felix Mendelssohn. Kyung Wha Chung leikur með Sin- fónluhljómsveitinni ó Montre- al. Charles Dutoit stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10^5 Sagnaseiður. Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 11.00 Messa á þakkargjörðar- degi I Dómkirkjunni. Prestur séra Þórir Stephen- sen. Orgelleikari: Marteinn H. Friöriksson. Þorvaldur Garðar Kristjánsson forseti Sameinaðs þings stlgur I stólinn. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Aldarminning Ezra Po- und. Sverrir Hólmarsson tók saman dagskrána. 14.30 Miðdegistónleikar. a. Konsert I a-moll op. 129 fyrir selló og hljómsveit eftir Robert Schumann. Christine Walevska leikur með hljóm- sveit Óperunnar I Monte Carlo. Eliahu Inbal stjórnar. b. „Lltil sinfónla" eftir Benj- amln Britten. Kammersveitin I Prag leikur. Libor Hlavácek stjórnar. 15.10 Kjarval I mynd og minn- ingu. Gunnar Stefánsson tekur saman þátt með hljóðritun- um á viðtölum við Jóhannes Kjarval frá ýmsum tlmum. Einnig ræðir Jónas Jónasson við Þorvald Þorvaldsson, bllstjóra Kjarvals. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vlsindi og fræði — Úr sögu íslenskra mannanafna. Dr. Guðrún Kvaran flytur erindi. 17.00 Með á nótunum — Spurningakeppni um tónlist, undanúrslit. Stjórnandi: Páll Heiðar Jónsson. Dómari: Þorkell sígurbjörnsson. 18.00 Bókaspjall. Aslaug Ragnars sér um þátt- inn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Þaðernúsemgerist“. Eyvindur Erlendsson lætur laust og bundið við hlustend- ur. 20.00 Stefnumót. Þorsteinn Eggertsson stjórnar blönd- uðum þætti fyrir ungt fólk. 21.00 Ljóöoglag. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 21.30 Utvarþssagan: „Saga Borgarættarinnar" eftir Gunnar Gunnarsson. Helga Þ. Stephensen les (7). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins. 22.25 fþróttir. Umsjón: Ingólfur Hannes- son. 22.40 Betur sjá augu . . . Umsjón: Magdalena Schram og Margrét Rún Guðmunds- dóttir. 23.20 Kvöldtónleikar — Tónlist eftir Ludwig van Beethoven. a. Pianósónata nr. 14 I cls- moll op. 27/2, Tunglskins- sónatan. b. Sónata nr. 5 I D-dúr op. 102 fyrir selló og planó. Jacqueline du Pré og Stephen Bishop leika. 24.00 Fréttir. 00.50 A milli svefns og vöku. Hildur Eirlksdóttir og Magnús Einarsson sjá um þáttinn. 01.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 28. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Rúnar Þór Egils- sonflytur. (a.v.d.v.) 7.15 Morgunvaktin. Gunnar E. Kvaran, Sigrlður Arnadóttir og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.20 Morguntrimm. Jónlna Benediktsdóttir. (a.v.d.v.) 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Litli tréhesturinn" eftir Urs- ulu Moray Williams. Baldvin Halldórsson byrjar lestur þýðingar Sigrlðar Thorlacius. 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaöarþáttur. Ingi Tryggvason, formaður Stéttarsambands bænda, segir frá aðalfundi Evróþu- sambands bænda sem hald- ið var nýlega I Luzern I Sviss. 10.10 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. Tónleikar. 11.10 Or atvinnullfinu. Stjórnun og rekstur. Umsjón: Smári Sigurðsson og Þorleifur Finnsson. 11.30 Stefnur. Haukur Agústsson kynnir tónlist. (Frá Akureyri.) 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12A5 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 I dagsins önn. Samvera. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Miödegissagan: „Skref fyrir skref" eftir Gerdu Antti. Guðrún Þórarinsdóttir þýddi. Margrét Helga Jóhannsdóttir les(5). 14.30 Islensk tónlist. a. „Vetrartré", tónverk fyrir einleiksfiðlu eftir Jónas Tóm- asson. Hllf Sigurjónsdóttir leikur. b. Þáttur fyrir málm- blásara og slagverk eftir Snorra Sigfús Birgisson. Fé- lagar úr Sinfónluhljómsveit Islands leika. Paul Zukovsky stjórnar. c. „Þúfubjarg" tón- verk fyrir einsöngvara og hljómsveit eftir Snorra Sigfús Birgisson. Jón Þorsteinsson og Bruce Kramer syngja með Islensku hljómsveitinni. Guðmundur Emilsson stjórn- ar. 15.15 Haustkveöja frá Stokk- hólmi. Jakob S. Jónsson flytur fjórða og slðasta þátt sinn. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16Æ0 Slðdegistónleikar. a. „Bolero" eftir Maurice Ravel. Suisse Romande hljómsveitin leikur. Ernest Ansermet stjórnar. b. Forspil að „Eftirmiödegi skógarpúk- ans“, balletttónlist eftir Claude Debussy. Sinfónlu- hljómsveit Lundúna leikur. Pierre Monteux stjórnar. c. Þrjú sönglög eftir Henri Duparc. Jessye Norman syngur. Dalton Baldwin leik- ur á pfanó. 17.00 Barnaútvarpið. Meðal efnis: „Bronssverðið" eftir Johannes Heggland. Knútur R. Magnússon les þýðingu Ingólfs Jónssonar frá Prestbakka (7). Stjórn- andi: Kristin Helgadóttir. 17.40 Islenskmál. Endurtekin þáttur frá laugar- degi I umsjá Guðrúnar Kvar- an. 17.50 Slðdegisútvarþ. Sverrir Gauti Diego. Tónleik- ar. Tilkynningar. 18j45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegtmál. Guövaröur Már Gunnlaugs- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Guörún Helga Sederholm kennari talar. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Kvöldvaka. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.30 Utvarpssagan: „Saga Borgarættarinnar" eftir Gunnar Gunnarsson. Helga Þ. Stephensen les. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvðlds- ins. 22.25 Rif úr mannsins slöu. Þáttur I umsjá Sigrlðar Arnadóttur og Mafgrétar Oddsdóttur. 23.10 „ Frá tónskáldaþingi. “ Þorkell Sigurbjörnsson kynn- ir verk eftir Paul Ruders, Steen Pade og Ernst Bec- hert. 24.00 Fréttir. Dagskrálok. SUNNUDAGUR 27. október 13.30— 15.00 Krydd I tilveruna. Stjórnandi: Heiöbjört Jó- hannsdóttir. 15.00—16.00 Tónlistarkross- gátan. Hlustendum er gefinn kostur á að svara einföldum sþurn- ingum um tónlist og tónlist- armenn og ráða krossgátu um leiö. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00—18.00 Vinsældalisti hlustenda rásar 2. 30 vinsælustu lögin leikin. Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason. MÁNUDAGUR 28. október 10.00—10.30 Kátir krakkar Dagskrá fyrir yngstu hlust- endurna frá barna- og ungl- ingadeild útvarpsins. Stjórnandi: Ragnar Sær Ragnarsson 10.30— 12.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Asgeir Tómas- son 14.00—16.00 Út um hvippinn og hvappinn Stjórnandi: Inger Anna Aik- man 16.00—18.00 Alltogsumt Stjórnandi: Helgi Már Barða- son Þriggja mlnútna fréttir sagð- ar klukkan 11.00, 15 00 16.00 og 17.00. SJÓNVARP SUNNUDAGUR 27. október 17.00 Sunnudagshugvekja Séra Olafur Jóhannsson flyi- ur. 17.10 A framabraut (Fame) Fimmti þáttur. Bandarlskur framhaldsmyndaflokkur um æskufólk I listaskóla I New York. Aðalhlutverk: Debbie Allen, Lee Curren, Erica Gimpel og fleiri. Þýðandi Ragna Ragnars. 18.00 Stundin okkar Barnatlmi Sjónvarpsíns með nýju sniði. Efni „Stundarinn- ar“ er nú eingöngu innlent og ætlað yngstu áhorfend- unum. Umsjónarmenn: Agn- es Johansen og Jóhanna Thorsteinson. 18.30 Fastir liöir „eins og venju- lega. Endursýndur fyrsti þáttur. Léttur fjölskyldu- harmleikur I sex þáttum eftir Eddu Ðjörgvinsdóttur, Helgu Thorberg og Glsla Rúnar Jónsson sem jafnframt er leikstjóri. 19.00 Hlé. 19.50 Fréttaágripátáknmáli 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 20.55 Glugginn Þáttur um listir, menningar- mál og fleira. Umsjónar- menn: Arni Sigurjónsson og Örnólfur Thorsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.50 Verdi Annar þáttur. Framhalds- myndaflokkur I nlu þáttum sem Italska sjónvarpið gerði I samvinnu við nokkrar aðrar sjónvarpsstöðvar I Evrópu um meistara óperutónlistar- innar, Giuseppe Verdi (1813—1901), ævi hans og verk. I söguna er auk þess fléttað úr arlum úr óperum Verdis sem kunnir söngvarar flytja. Aðalhlutverk Ronald Pickup. Þýöandi Þurlður Magnúsdóttir. 23.10 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 28. október 19.00 Aftanstund. Endursýndur þáttur frá 23. október. 19.25 Aftanstund. Barnaþáttur. Tommi og Jenni, Hananú, brúðumynd frá Tékkóslóvaklu og Dýrin I Fagraskógi, teiknimynda- flokkur frá Tékkóslóvaklu. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Móðurmálið — Fram- burður. Þriðji þáttur: Um hljóðmyndanir við góm, hv-kv og fleira. Umsjónar- maöur Arni Böðvarsson. Aðstoðarmaöur Margrét Pálsdóttir. Skýringamyndir: Jón Júlfus Þorsteinsson. Stjórn uþptöku: Karl Sig- tryggsson. 20.50 Listin að lifa. (Survival — The Graceful Art of Suc- cess). Bresk dýrallfsmynd um antilópur I Afrlku. Þýö- andi og þulur Jón O. Edwald. 21.15 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 21.50 Prómiþeifur klipptur (Prometeus i saksen) Danskt sjónvarpsleikrit eftir Ernst Bruun Olsen sem einn- ig er leikstjóri. Aðalhlutverk: Inge Sofie Skobo, Björn Watt Boolsen, Lily Weiding og Torben Jensen. Ung menntakona kemur ráð- herra I kllpu I útvarpsumræö- um svo að hann veröur að grfpa til bellibragöa til aö blða ekki álitshnekki. (Nordvision — Danska sjón- varpið). Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.20 Fréttir I dagskrárlok.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.