Morgunblaðið - 27.10.1985, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER1985
í DAG er sunnudagur 27.
október. 21. sd. eftir trini-
tatis. Árdegisflóö kl. 5.37 og
síödegisflóö kl. 17.50. Sól-
arupprás í Reykjavík kl.
8.54 og sólarlag kl. 17.28
og myrkur kl. 18.19. Sólin
er í hádegisstaö i Rvík. kl.
13.12 og tungliö í suöri kl.
0.04. (Almanak Háskólans.)
KROSSGÁTA
1 2 3 M ■4
■
6 Ji 1
■ ■
8 9 10 v
11 13
14 15 JS
16
Þá skal ég líka lofa þig,
fyrir þaö aö hægri hönd
þín veitir þér fulltingi.
(Sálm. 40,14.)
LÁRÉTT: 1. ikrckja, 5. afVimi, 6.
fjlgja á eftir, 7. varðandi, 8. þrejtuna,
II. ending, 12. skeiring, 14. karldýr,
16. grotti.
LÓÐRÉTT: I. xálarxtríA, 2. bnmba, 3.
kejra, 4. borAar, 7. ekki gömul, 9.
nxar, 10. dmgnr, 13. fersknr, 15. sam-
liggjandi.
LAliSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉIT: 1. halana. 5. al. 6. úlHnn, 9.
tía, 10. II, II. at, 12. iön, 13. ball, 15.
ill, 17. rottan.
LÓÐRÉTT: 1. hrútaber, 2. lafa, 3. ali,
4. agninu, 7. líta, 8. niö, 12. illt, 14.
lát, 16. la.
ÁRNAÐ HEILLA
ekka ÞiðriksdóUir, sem um 30
ára skeið átti heima vestur í
Bíldudal ásamt manni sínum
Magnúsi Magnússyni. Var hún
farkennari í Arnarfirði á
yngri árum. Mann sinn missti
hún árið 1959. Hún er á heim-
ili dóttur sinnar og tengdason-
ar á Þorsteinsgötu 5 í Borg-
arnesi. Miðað við aldur er Reb-
ekka sögð vel ern.
f? ára afmæli. í dag, 27.
4 tJ okt. er 75 ára Kjartan
Uuðmundsson fyrrv. forstjóri
Axminster-fyrirtækisins, Ás-
vailagötu 44 hér í borg.
FRÉTTIR
HÉRAÐSDÝRALÆKNIR hefur
samkv. tilk. frá landbúnaðar-
ráðuneytinu í Lögbirtingi ver-
ið skipaður í Strandaumdæmi.
Er það Guðbjörg Anna ÞorvarA-
ardóttir. Hefur hún nú starfað
í héraði sínu frá því í ágúst-
mánuði síðastliðnum. Forseti
íslands skipar í þetta embætti
og í sömu tilk. segir að hann
hafi skipað Árna Mathiesen tii
að vera dýralæknir fisksjúk-
dóma. Tók hann við starfinu
hinn 1. september.
I’RESTAFÉL Suðurlands held-
ur fund i Langholtskirkju nk.
þriðjudag, 29. þ.m. kl. 20.30.
Fundarefni er starfsaðstaða
presta. Verða tveir frummæl-
Tungl-
myrkvi
TUNGLMYRKVI er á
morgun, mánudaginn 28.
október, segir í Háskóla-
almanakinu og segir þar á
þessa leið um myrkvann, en
það er almjrkvi: „Tungl er
almjrkvað kl. 17.20, rétt í
þann mund þegar það er að
koma upp i ANA frá
Reykjavík. Miður myrkvi er
kl. 17.42. Almyrkvanum
lýkur kl. 18.05. Tungl er
laust við alskuggann kl.
19.30 og er þá 13° yfir sjón-
deildarhring í háaustur frá
Reykjavík. Hálfskugginn
(daufur) er horfmn af tungl-
inu kl. 20.47.“
endur þeir sr. Ragnar Fjalar
Lárusson og sr. Tómas Guð-
mundsson.
AKRABORG.Siglingar Akra-
borgar milli Akraness og
Reykjavíkur eru nú þannig að
virka daga eru fjórar ferðir á
dag sem hér segir:
Frá Akranesi: Frá Rejkjavík:
Kl. 8.30 Kl. 10.00
Kl. 11.30 Kl. 13.00
Kl. 14.30 Kl. 16.00
Kl. 17.30 Kl. 19.00
Á sunnudögum er kvöldferð
kl. 20.30 frá Akranesi og kl.
22.00 frá Reykjavík.
MÁLFREYJUDEILDIN Kvistur
heldur fund annaö kvöld,
mánudagskvöldið kl. 20.30 á
Hótel Esju.
FRÁ HÖFNINNI
í DAG, sunnudag er Hvassafell
væntanlegt til Reykjavíkur-
hafnar að utan.
HEIMILISPÝR
ÞRÍR KETTIR eru í óskilum í
Dýraspítalanum. Einn fannst í
Kópavogi: þrílit læða, ung.
Hinir fundust í Reykjavík:
þrílit læða, fullorðið dýr, og
bröndótt læða, ung með gult
hálsband og tunnu við. Síminn
þar er 76620.
FYRIR viku týndist frá heimili
í Njörvasundi 11 hér í Rvík.
þrílitur köttur: gulur, svartur
og hvítur. Hann var með
brúna hálsól. Síminn á heimili
kisa er 33770 og er heitið fund-
arlaunum fyrir hann.
SVARTUR hundur meö hvita
bringu og hvíta þófa frá Stað-
arbakka 32, Breiðholtshverfi,
týndist á þriðjudaginn var.
Hann var með hálsól, en kann
að hafa náð henni af sér.
Heimilisfólkið heitir fundar-
launum fyrir hundinn og sím-
inn á heimilinu er 74874.
fyrir 50 árum
HOLLENSKUR prófess-
or, Hamel að nafni, var í
heimsókn hér hjá Háskól-
anum. í samtali við hann
kemst hann m.a. svo að
orði: Þeim sem kynnast
íslandi nánar þykir það
merkilegast hvað þeir eru
æstir í stjórnmálum. Við
útlendingar, segir hann,
skiljum ekki hvað á milli
ber og undrumst baráttu
flokkanna.
Nú er eftir að sjá hvort maðurinn með hnífínn kann sitt fag!
Kvöld-, natur- og h«lgid*gaþ|ónuita apótekanna í
Reykjavík dagana 25. tll 31. okt. að báöum dögum meö-
töldum er í Lyfjabúð Breiðholta. Auk þess er Apótek
Auaturbaajar oplö tll kl. 22 vaktvlkuna nema sunnudag.
Laaknaatofur eru lokeðar é laugardögum og helgidög-
um, en haegt er eð ná eembendl við laekni á Göngu-
deild Landepitelena alla virka daga kl. 20—21 og á
laugardögum frá kl. 14—16simi 29000
Borgarapftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki tll hans
(sími 81200). En slysa- og ejúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhrlnginn (simi
81200). Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgni og
frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudög-
um er læknevakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Onaamiaaðgerðtr fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilauvernderatðð Reykjavikur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Neyðarvakt Tannlæknafái. falanda í Hellsuverndarstöö-
inni viö Barónssf íg er opln laugard. og sunnud. kl. 10— 11.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnea: Heilaugæaluatöðin opin rumhelga daga
kl. 8— 17 og 20—21. Laugardaga kl. 10—11. Sími 27011.
Qarðabær: Hellsugæslustöö Garöaflöt, simi 45066.
Læknavakt 51100. Apótekiö opiö rúmheiga daga 9—19.
Laugardaga11—14.
Hafnarfjörður. Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga.
Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11—15. Læknavakt
fyrir bæinn og Alftanes simi 51100.
Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu-
dag. Laugardaga. helgldaga og almenna fridaga kl. 10—
12. Símsvari Hellsugæslustðövarlnnar. 3360, gefur uppl.
um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Seifoea: Selfoss Apótek er oplö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i símsvara 1300eft!rkl. 17.
Akranee: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. — Apó-
tekió opiö virka daga tll kl. 18.30. Laugardaga 10—13.
Sunnudaga 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhrlnglnn, simi 21205.
Húsaskjól og aöstoö vló konur sem beittar hafa veriö
otbeldl i heimahúsum eóa orölð fyrlr nauögun. Skrlfstofan
Hallveigarstööum Opin virka daga kl. 14—16. sími 23720.
MS-félagið, Skógarhlíð B. Opiö þriöjud kl. 15-17. Simi
621414. Læknisráögjöf fyrsta þrlöjudag hvers mánaöar.
Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þrlöjud. kl. 20—22,
SÍmi 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 flmmtu-
daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traóar-
kotssundi 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282.
AA-aamtökin. Eigir þú víö áfengisvandamál aö stríöa,
þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Sétfraaöéstööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjuaendingar utvarpsins til útlanda daglega á
13797 KHZ eöa 21,74 M.: Kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda,
12.45—13.15 Bretlands og meginlands Evrópu, 13.15—
13.45 til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna. Á 9957
kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 til Noröurlanda, 19.35/
45—20.15/25 til Bretlands og meginlands Evrópu. Á
12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 til austurhluta
Kanada og Ðandaríkjanna ísl. timi, sem er sami og
GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landepftalinn: alla daga kl. 15 III 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadelldin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heimsóknaními
fyrir feður kl. 19.30—20.30. Bamaapftali Hringains: Kl.
13— 19 alla daga. Öldrunarlækningadaild Landapftalana
Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa-
kotsapitaii: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 III kl.
19.30. — Borgarspftalinn I Fossvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagl. a laugar-
dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir Alla daga
kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsókn-
aními frjáis alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl.
14— 19.30. — Heilsuvemderafööin: Kl. 14 tll kl. 19. —
Fæöingarheimíli Raykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og
kl. 18.30 III kl. 19.30. - Flökadaild: Alla daga kl. 15.30 tll
kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umfali og kl. 15 til kl. 17 á
helgldögum. — Vffilsafaöaapftall: Heimsóknartímí dag-
lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 81. Jösatsspftali
Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð
hjúkrunartiaimili í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14—20
og eftir samkomulagi. S júkrahúa Kaflavíkurlæknishéraós
og hellsugæslustöóvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn.
Síml 4000 Keflavfk — tjúkrahúsió: Heimsóknartimi vlrka
daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíóum: Kl. 15.00
— 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúaíö:
Helmsóknartimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 —
20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl.
14.00 — 19.00. Slysavaróastofusími frá kl. 22.00 — 8.00,
sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veltukerf i vatns og hitaveitu,
sími 27311, kl. 17 tll kl. 8. Sami simi á helgidðgum. Raf-
magnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn falanda: Safnahúslnu vió Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudagakl. 13—16.
Héskóiabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnun-
arlima útibúa í aöalsafni, síml 25088.
bjööminjaaafniö: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30—
16.00.
Listasafn itlandt: Opiö sunnudaga. þriójudaga, flmmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Amtsbókasafniö Akureyri og Héraöaakjalasafn Akur-
ayrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu-
daga—fösfudagakl. 13—19.
Náttúrugripasafn Akurayrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15.
Borgarbökasafn Rsykjavfkur Aöalsafn — Útlánsdeild,
Þingholtsstræll 29a, sími 27155 opiö mánudaga — fðstu-
daga kl. 9—21. Frá sept —april er einnlg oplö á laugard.
kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3Ja—6 ára börn á þriöjud. kl.
10.00—11.00. Aöalaafn — lestrarsalur. Þingholtsstræti
27, siml 27029. Oþiö manudaga — föstudaga kl. 13—19.
Sept. — aprll er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Aðalsatn
— sérútlán, þingholtsstræti 29a simi 27155. Baakur lánaö-
ar sklpum og stofnunum.
Sólheimasatn — Sólheimum 27, sími 36814. Opió mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opið
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á
miövikudögum kl. 10—11 Bókin heim — Sólheimum 27,
sími 83780. heimsendlngarþjónusta fyrlr fatlaóa og aldr-
aða. Simatiml mánudaga og flmmtudaga kl. 10—12.
Hofavallasaln Hofsvallagötu 16. siml 27640. Opiö mánu-
daga — föstudagakl. 16—19.
Bústaöasafn — Bústaöaklrk|u, siml 36270. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er einnig opiö
á laugerd. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
miövikudögum kl. 10— 11.
Bústaöasafn — Bókabilar, siml 36270. Viökomustaöir
viösvegar um borgina.
Norræna húaiö. Bókasatniö. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsallr: 14—19/22.
Arbæjaraafn: Lokaö Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga
kl.9—10.
Áagrimasatn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30—16,
sunnudaga, þriöjudaga og ftmmtudaga.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Liatesafn Einara Jónssonar Opið laugardaga og sunnu-
daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagarðurlnn opinn
alladagakl. 10—17.
Húa Jóna Sigurössonar i Kaupmannahðfn er opið miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudagakl. 16—22.
Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókaeafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 11—14. Sögustundir tyrir börn
á miðvikud. kl. 10—11. Siminn er 41577.
Néttúrufræöistofa KApavogs: Opiö á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORD DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyrí simi 96-21840. Sigluf jöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundhöllrn: Opln mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30.
Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00.
Sundlaugarnar í Laugardal og Sundlaug Vaaturbæjar
eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar-
daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30.
Sundlaugar Fb. Braiðholti: Mánudaga — föstudaga
(vlrka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30.
Sunnudaga kl. 8.00—15.30.
Varmérlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga — töstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00— 17.30. Sunnudaga kl. 10.00— 15.30.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmutdaga.
7— 9,12—21. Föstudagakl. 7—9og 12—19. Laugardaga
8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar þriöju-
dagaogfimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga —föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatímar eru prlöjudaga og miövlku-
daga kl. 20—21. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — töstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9— 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8— 11. Simi 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánudaga — löstudaga
kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga
kl. 8—17.30.