Morgunblaðið - 27.10.1985, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER1985
icjo^nu-
ípá
HRÚTURINN
21. MARZ—19.APRIL
IvtU verður yndíslegur dagur.
t>ú getur haft það rólegt með
fjölskyldunni í dag. Engir utan-
aðkomandi aðilar munu trufla
ykkur. Gerið því eitthvað
skemmtilegt saman.
NAUTIÐ
20. APRtL-20. MAl
Þú gætir lent í deilum við ein-
hvern þér nákominn. Reyndu
að rökræða málin af einhverju
viti. Það þýðir ekki að missa
stjórn á sér og segja einhverja
vitleysu.
TVÍBURARNIR
21.MAf-20.JtNl
Fjölskyldan mun safnast saman
í dag hjá einhverjum aettingjum
þínum. Þú ættir endilega ai
slást í hópinn þar sem þú hefur
ekki hitt fjölskylduna lengi.
Farðu snemma að sofa í kvöld.
KRABBINN
21.JtNl-22.JtLl
Þú verður eltki undir mikilli
pressu 1 dag. Þvf ættir þú að
geta hvílt þig og gert eitthvað
sem þér finnst skemmtilegt
Láttu engan trufla þig og sinntu
ekki neinum verkefnum.
£®TlLJÓNIÐ
g?||j23. JtLl-22. ÁGtST
Þú þarft að finna lausn á mjög
erfiðu máli f dag. Fjölskykfan
mun sýna þér fullan skilning og
þú færð að vera f friði. Þér tekst
áreiðanlega að taka ákvörðun f
dag.
MÆRIN
23.AGtST-22.SEPT.
Gerðu hlutina eins auðvelda og
þú mögulega getur í dag. Þú
hefur þörf fyrir hvfld og ættir
ekki að vera að vasast f heimilis-
störfunum. Láttu aðra gera þau.
k\ VOGIN
PfiSrá 23. SEPT.-22. OKT.
Þér semur betur við ástvin þinn
en undanfarið. En það er ekki
þér einum að þakka. Reynið að
gera eitthvað skemmtilegt sam-
an. Þið getið jafnvel boðið til
ykkar vinum.
DREKINN
21 OKT.-21. NÓV.
Þú ættir ekki að dvelja heima
hjá þér I dag. Andrúmsloftið þar
er lævi blandið. Farðu f göngu-
ferð og andaðu að þér feraku
lofti. Þér mun Ifða betur f kvöld.
röfl BOGMAÐURINN
ISMS 22.NÖV -21.DES.
Vertu heima hjá þér f dag og
sinntu þeim verkefnum sem
setið hafa á hakanum undan-
farið. Láttu það eltki trufla þig
þó heimilismeðlimir séu að
gagnrýna þig.
m
STEINGEITIN
21DES.-19.JAN.
Vertu glaður yfir þvf að þú hefur
engum skyldum að gegna í dag.
Þú getur gert það sem þér sýn-
ist. Nú hefur þú tækifæri til að
láta hugmyndaflugið stjórna
ferðinni.
||
VATNSBERINN
20. JAN.-18.FEB.
Vertu með fjölskyldu þinni f
dag. Það er kominn tími til að
þið gerið eitthvað sameiginlega.
Látið engan trufla ykkur og farið
til dæmis í gönguferð út f sveit.
S FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Þú ættir að hvfla þig í dag eftir
erfiði sfðustu viku. Sofðu eins
lengi og þig lystir. Gerðu léttar
leikflmiiefingar þegar þú vaknar
og þú munt verða hress og
endurnærður.
X-9
FERDINAND
SMÁFÓLK
AH, anothek lettek
FKOM MV BKOTHER SPIKE
1 PEAR SN00PY, I WISH
VOU COULP 5EE MV
NEW HOME..THE VlEU)
FROMTHE UP5TAIRS WINPOW
15 SPECTACULAR! "
Jæja, annað bréf frá Sámi,
bróður mínum.
„Kæri Snati, ég vildi að þú
gætir séð nýja heimilið mitt
... útsýnið úr glugganum uppi
er frábært!"
Glugganum uppi?
______37^
BRIDS
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Allir skákmenn vita vel að
fyrstu leikirnir eru oft leiknir
nánast ómeðvitað, af einskærri
rútínu. Það er verið að fylgja
„teoríunni". Þetta gildir um
brids líka að mörgu leyti.
Sumar stöður eru þess eðlis að
það er langoftast best að gera
sama hlutinn. Sem eykur hætt-
una á því að menn nenni ekki
að hugsa um spilið í heild sinni
og láti litla heilann um að
framkvæma rútínuverkefnin.
Hér er gott dæmi um hvernig
vaninn getur svælt menn frá
bestu spilamennskunni:
Norður
♦ Á874
VÁ65
♦ DG102
Vestur ♦ G2 Austur
♦ 9653 ♦ K102
♦ 10 llllll ♦ K8742
♦ 8643 ♦ 7
♦ Á763 ♦ K1094
Suður
♦ DG
VDG93
♦ ÁK95
♦ D85
Vestur Noróur Austur SuAur
— — — 1 hjarta
Pass 1 spaði Pass 1 grand
Pass 3 hjörtu Pass 3grönd
Pass Pass Pass
N/S notar veikt grand (12—
14 punkta) svo grandsogn suð-
urs við spaða norðurs sýnir
15—16 punkta.
Vestur spilar út laufþrísti,
fjórða hæsta, sagnhafi lét lítift •
úr blindum og austur lét níuna
duga, einfaldleg vegna þess að
það var hann vanur að gera í
slíkum stöðum. En þar með
voru líka möguleikar varnar-
innar roknir út í veður og vind.
Sagnhafi fríaði hjartað og
hljóp heim með 9 slagi.
Ef austur hefði staldrað við
áður en hann setti í fyrsta
slaginn og reynt að gera sér
grein fyrir spilinu, hefði hann
átt að komast að eftirfarandi
niðurstöðu: Útspil makkers er
frá fjórlit, sem bendir til að
hann sé með skiptinguna
4—1—4—4. Hann spilar varla
lágu út nema frá háspili, og úr
því að sagnhafi setti lítið úr ^
blindum, hlýtur makker að
eiga ásinn. Sagnhafi hefði
reynt gosann með Áxx heima.
Og úr því að makker á ásinn
í laufi, hlýtur sagnhafi að eiga
öll hin háspilin sem úti eru.
Að þessu athuguðu hefði
austur átt að sjá bestu vörnina:
drepa á laufkóng, spila lauf-
níunni til baka og treysta á að
makker fyndi það að drepa á
ásinn og skipta yfir í spaða.
Bf sagnhafi svinar, getur aust-
ur skipt aftur yfir í lauf, en
ef sagnhafi fer upp með ásinn,
fríast tveir slagir á spaða fyrir
vörnina.
reglulega af
öluim
. fjöldanum!
|Wot0Mnbl«ií>íí>